Vísir - 03.05.1934, Side 3
VlSIR
Harðfisknrinn
Ííominn aftur. Aldrei betri en nú
Yersl. Yisir.
Pappírsvörnr
og ritföng:
Orðsending
‘írá vers'l. Kristínar J. Hagbarð.
:Nú er hinn margþráði freð-
lekni harðfiskur og steinbits-
Tiklingur kominn. Mjög sann-
.gjarnt vérð. — Sími: 3697. —
VeðriÖ í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík 4
s t.. Akureyri 3, Skálanesi 4,
Vestmannaeyjum 4, Sandi 3, Kvig-
vindisdal 4, Hesteyri 1, Blönduósi
4. Siglunesi 1, Grímsey 2, Raufar-
höfn 2. Fagradal 4, Hólum í
Hornafiröi 7, Revkjanessvita 4 st.
fSkeyti vantar írá öðrum stööv-
um). Yfirlit: Djúp lægö vestur af
Snæfellsnesi á hreýfingu noröur
eítir. Horfur: Suövesturland,
"Faxaflói, Breiöafjöröur, Wstfirö-
h : Sunnan og suðvestan stormur
fratn eftir deginum, en lygnir meö
kveldinu. Skúrir eöa éljagangur.
Noröurland, noröausturland, Aust-
firöir: Sunnan og suövestan kaldi.
Víöast úrkomulaust. Suöaustur-
land : Suövestan kaldi. Skúrir.
Maður slasast.
Arinbjörn hersir konr inn í gær
ineö slasaöan rnann, Sigurjón
Jónsson aö nafni. Skrikaöi honurn
fótur, er hann var aö fara niður í
íiskilestina. og síðubrotnaöi, cr
liann hentist á stíuboröin.
iBruggun.
Tveir menn hafa nýlega verið
'dæmdir fyrir heimabruggun, þeir
Ragnar Pálsson, Framnesveg 40,
'Og* Einar Bæringsson. Suðurpól.
Varö af sprenging hjá þeim viö
bruggunina eitt sinn í febrúar s. 1.
cg meiddist Ragnar svo, aö hann
varö aö fara í sjúkrahús. Hefir
hanu ekki náö sé enn. Hann fékk
skilorðsbundinn fangelsisdóm,
10 daga fangelsi, og 500 kr. sekt,
c-n Einar 20 daga fangelsi og 1000
kr. sekt.
Bæjarstjórnarfundur
verður haldinn í dag. Fjöldi
smávægilegra mála á dagskrá.
E.s. Lyra
fer héöan í kveld áleiöis til út-
landa.
E.s. Edda,
hiö nýja skip FI.C. Eimskipafé-
lagsins ísafoldar. kom til Hafnar-
fjarðar í gær. Félagið festi kaup á
skipi Jtessu í Hollandi. Kaupin
onnuðust Gunnar Guðjónsson
slcipamiölari og Gisli Jónsson.
Skipið er 271 fet á lengd og 2000
smál. á stærö. Er Edda því stærsta
skip íslenska flotans. Hún var
smiðuö 1919. — Skipstjóri er Jón
Kristófersson.
Hjónaefni.
Sunnttdaginn. 29. apríl opxnber-
uðu trúloíun sínaHermanníaMark-
úsdóttir frá Hafnarfiröi og Karl
Morizt brunavöröur í Reykjavik.
Skógræktarmálin.
Á.-sunnudaginn var sýndi Skóg-
ræktarfélag lslands norsktt skóg-
armyndina í Nýja Bíó, skógræktar-
málunum til eflingar. Mýndin er
ánuö félaginu endurgjaldslaust
og húsrúm lét Nýja Bíó af hendi,
án þess aö taka af þvi leigat. Áöur
en myndin var sýnd mælti H. B.
skógfræöingttr nokkur orð um
tarfsemi félagsins o. s. frv. Að
lókinni sýningu, sem er fróðleg
og skemtileg, gengu urn 50 rnanns
í Skógræktarfélag Islands. Alt er
>etta í rétta átt og væntanlega efl-
ist nú félagiö aö mun í vor. Heyrst
hefir. að rnyndin verði sýnd aftur
á sunnudaginn. Verður þá vafa-
laust húsfyllir, því að seinast kom-
itst færri að en vildu. En menn
eiga aö gera meira en koma og
torfa á mýndina. Menn eiga líka
aö ganga í félagiö. Athugandi
væri, hvort ekki væri rétt að hafa
lágt árgjald fyrir börn, sem vildu
gerast meðlimir félagsins. t. d. 1
króntt á ári. Mörg börn niundu
nieð ánægju aura santan i krónuna
þá. x.
Dönsku leikararnir.
sem búist var viö hingaö i sunt-
ar, koma ekki að þessu sinni.
Starrar.
Jón Pálsson. fyrv. bankaféhirð-
ir, hefir beðiö Visi fyrir kæra
kveðju til A. Ó., þess er ritaöi
grcin um starra og starrahreiður
hér i blaðið i gær. Sagði J. P., aö
„Fuglavinafélagiö Fönix“ hefði
þegar fyrir nokkuru tekið málið
aö sér og hafi nú mörg ,,starrabú“
eöa hreiðúr í smíðum. Jafnframt
gat J. P. þess, að hann væri þakk-
látur hverjum þeint, er legöi fugl-
unum liðsyrði og dýravemdunar-
r.tálunum yfirleitt.
KZSr.'Jl'V'.r *
Af veiðum
hafa komiö Gyllir með 41 lifrar-
íat, Hannes ráöherra nteÖ 75 og
Geir nieÖ 70.
Gullverð
ísl. krónu er nú 50,55, miðað við
frakkn. franka.
Athygli
skal vakin á augl. sem birt er
i hlaðintt í dag, um útsölustaði
brattðgeröarhúss Jóns Sintonarson-
ar.
Stofnfundur Dýravinafélags barna
á Seltjarnamesi veröttr haldinn
annað kvöld (föstudagskvöld) kl.
8 í Mýrarhúsabarnaskóla. Öll börn
á félagssvæðinu, sem styðja vilja
hlutverk sliks félags, ættu að
sækja stofnfundinn aitttað kvöld.
Glíntufélagið Árntann
biður drengi i 1. flokki að
ínæta á fintleikaæfingu i Menta-
skólanum kl. 7 i kvöld.
Næturlæknir
er i nótt Ólafttr Helgason Ing-
ólfsstræti 6. Sinti 2128. — Nætur-
vörður í Laugavegs apoteki og
Ingólfs apoteki.
Heimatrúboð leikmanna
Santkoma í kvöld kl. S. — Allir
velkþmnir.
Útvarpið í kveld:
19.00 Tónleikar. 19,10 Veður-
fregnir. Lesiii dagskrá næstu viktt.
19,25 Óákveðið. 19,50 Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30
Erindi: Um myndlist (Árni Ólafs-
son cand. phil.). 21,05 Tónleikar:
— a) Utvarpshljómsveitin. — b)
Grammófómt:, Lög- eftir Joh.
Strauss. — c) Danslög.
Fermingarkortin
fallegu og margeftirspurðii, eru
nú loksins komin í Bófeaversluu
Sigurjóns Jónssonar, Banka-
stræti 14.
ELDURINN
Í£«mi«fe fútaitreiusutt íihm
34 J&ixsút 1300 ^Kejikjavti.
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska
hreinsun, litun og pressun.
Notar eingöngu bestu efni og vélar.
Komið því þangað með fatnað vðar og annað tau, er þarf þess-
arar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslau
mest.
--------------Sækjum og sendum.---------------—
TEOFANI
Ci^ö.retfcurrt
er altaf lifarvdi
20 stk -1-25
Kaupmenn og
kaupfélög.
Árás á lögregluna.
Guðm. Ragnar Magnússon,
sjómaður, hefir verið dæmdur
i 40 daga faiigeísi fyrir árás á
lögregluna ]i. 27. apríi. Maður
þessi hefir oft verið sektaður
áður.
Sumarskóli
Guðspékinema
veröur haldinn aö Reykholti í
Jveykholtsdal og hefst að kvöldi
bins 21. júní og er lokiö hinn 28.
s. m.
Kennariun er inr. E. C. Bolt,
eins og í fyrra.
Þaö þarf ekki að lýsa hæfileik-
v.m hans sem fyrtrlesara fyrir
þeim, sem á hann hafa hlýtt, hann
er þar miklu meiri hæfileikamaður
en alment gjörist. En auk þess er
þekking hans á guðspekifræðum
nær ótæmandi. Hann er einnþeirra
manna, sem er fær um aö rann-
saka sja.lfi.tr hin duldu öfl náttúr-
ttnnar, hann er dulspekingur. Og
hann rniðlar óspart af þekkingu
sinni þeint, sem erit fúsir að hlusta.
Allur-kostnaður er kr. 60.00 fyr-
ir matininn. Er þar talið fæði, hús-
næöi, skólagjald og ferðir frá
Reykjavík og heiin aftur. Kr. 10.00
greiöist viö innritun, og veröur
ekki endurgreitt þó viökomandi
ltætti viö aö fara, nema því aðeins
eö veikindi hindri.
Aögangur aö skólanunt er jafnt
fyrir g-uöspekifélaga sent utatifé-
lagsmenn.
Menn tilkynni þátttöku fyrir 5.
júní.
Form. sumarskólanefndar
Martha Kalman,
Tjarnargötu 3 C. (Sínti 3476).
Önnur blöð eru vinsamlega beð-
in að birta tilkynningu þessa.
Höfnin í Vladivostock.
Samkvæmt síntfregn frá Riga i
apríl hafa Rússar ákveðiö að verja
11 milj. rúblna á yfirstandandi
ári til hafnarbóta í Vladivostock í
Sibiríu.
Kaupið R. R. R.-hveitið i 50 kg. léreftspokum.
Mjög lágt verð. ----
flil
Bl
K1
r\
w
■*.
RYK- og REGNFRAKKAR
fyrir dömur og herra.
KARLMANNSFÖT,
blá og mislit.
S P 0 R T
FÖT.
JAKKAR.
BUXUR.
OXFORD-BUXUR. — KVENPILS.
í_
VÖRDHBSIÐ
3 herbergi (1 líttð)
eru til leigu nú þegar eða frá 14. þ. m. í Austurstr. 3,
hentug fyrir skrifstofur, hárgreiðslustofur eða vinnu-
stofur. — Til sýnis allan daginn.
Norskar
Ioftskeytafregnir.
—o—
Kröfugöngur.
Oslo 2. maí. FB.
Kröfugöngur fóru fram aö
yenjú í öllum norskum bæjum. —
Veður var hvarvetna hagstætt. í
Oslo voru 7 kommúnistar hand-
teknir fyrir brot á lögum um bann
viö notkun einkennisbúninga í
pólitískum tilgangi. í Melbo var
ltakakrossfáninn á þýska konsúl-
atinu skorinn niður af kommúnist-
um. Svipaður atburður gerðist í
Kristianssánd. Að öðru leyti fór alt
friðsamlega frain.
Úlfar nærgöngulir.
Frá Harstad er sírnað, að úlf-
ar séu tnjög nærgöngulir í Ofoten.
Sumstaðar hafa fundist leifar
hreindýra, sem bersýnilega hafa
orðið úlfum að bráð.
Manntjón af eldi.
Eldur kom ttpp t nótt í húsi
Höverstads yfirkennara í Voksen-
lta viö Tryvannsbrautina. Tvær
ttngar stúlkur, sem ,í húsinu voru,
biöu bana af kolsvringseitrun. Var
Rakvélablöd
hinna vel rökuðu, óviðjafnan-
leg að gæðum.
önnur þeirra dóttir yfirkennarans,
en bróöir hennar beið bana. er
hann hljóp út um ghtgga, til þess-
að forða sér út úr eldinum.
SjáJfstaeði Pilippseyja.
Löggjafarþing Filippseyja hefir
samþykt frumvarpið um sjálfstæði
eyjanna, og verður það þá að lög-
ttm, að 10 árum liðnum. Þingið
hafði áður hafnað frumvarpi, sem
fór í sömu átt, vegna þess, að t
því voru ákvæði um það, að Banda-
ríkjamenn skyldu, eftir sem áður,
hafa her- og flotastöðvar sínar þar.
Þetta ákvæði var tekið úr frttnt-
varpinu sem nú hefir verið sam-
þýkt.