Vísir - 10.05.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578;
Afgreiðsla:
A USTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 10. maí 1934.
126. tbl.
Nætorlífið
Æfintýrið á kaffihúsinu A. — Njósnir og bana-
tilræði. — Ný krá. — Ný spilling. — Kvöld á
hótel Þ. — Kvöldboðið. — Dularfulla húsið. —
Endir og heimför.
I
Sjómaður segir frá nokkrum kynlegum æfin-
týrum, sem hann lenti í hér í bænum í fyrra-
vetur. — Sölubörn komi á föstudag í bóka-
búðina á Laugavegi 68.
Reykjavik
G AMLA BlO
FRA DIAVOLO
Skopleg óperumynd. — Aðalhlutverkin leika:
DENNIS KING, Thelma Todd, Stan Laurel
og Oliver Hardy.
Sýnd kl. 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7.
Börn fá ekki aðgang.
Á bamasýningu kl. 5 verður sýnd:
8KEMTUN FYRIR HÖTELGESTINA.
Mjög skemtilegur gamanleikur. — Aðalhlutverkin leika:
Jack Oakie, June Collyer og Mitzi Green.
Tilkynning.
Fornbókaverslun mín er flutt úr Lækjargötu 10 í HAFNAR-
STRÆTI 19 (hús Helga Magnússonar & Co.).
Kristján Kpistj ánsson®
í kvöld kl. 8:
Maðor og kona
35. sýning.
Alþýöusýning
Næst síðasta sinn.
Aðgangsverð kr. 1.50, 2.00,
3.00.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag eftir kl. 1.
Sími: 3191.
81 Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyja-
1
verður sýnd annað kvöld
kl. 8. —
2 sumaríbúOir
eru til leigu á Brúarlandi í Mosfellssveit frá 14. maí.
Upplýsingar gefur síra Hálfdan Helgason, Mosfelli. Sími
um Brúarland.
Alþýðusýning.
I
Aðgöngumiðar verða seld-
ir i Iðnó, sími 3191, i dag
kl. 4—7. —
Best aö *uglýRa i V iai
Bruna-útsalan.
u
u
u
u
-------rrr-----
Á morgun verða seldar í Hafnarstræti 1 (á horninu, þar sem áður
■mhsa»
var veiðarfæraverslunin):
Allskonar REGNKÁPUR,
fyrir dömur, herra og börn.
SILKI-OLÍUKÁPUR.
WATERPROOF-KÁPUR allskonar.
GÚMMÍKÁPUR.
LEN OXOLÍ UKÁPUR.
RYKFRAKKAR.
Notið þetta sérstaka tækifæri, og fáið yður faliegar og góðar kápur
fyrir lítinn pening.
Það sem eftir er af öðrum útsöluvörum, verður selt áfram á Vest-
urgötu 3 (áður Liverpool).
Veiflarfæraversl. Geysir.
NÝJA BÍO
Ungverskt blód.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd, sem fjallar um örar tilfinn-
ingar og lieitar ástríður Ungverja og lýsir lífinu i Buda-
pest og Vín. -Aðallilutverkin leika:
LIL DAGOVER, IGO SYMF, LIEN DYERS og skopleikar-
inn FELIX BRESSART.
Sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang.
Doktor X.
Þessi spennadi og sérkennilega ameríska tal- og hljóm-
kvikmynd verður sýnd kl. 7. Lækkað verð.
Síðasta sinn. — Börn fá ekki aðgang.
Barnasýning kl. 5:
Hugvitsmaðurinn.
Fyndin og fjörug kvikmynd í 7 þáttum, leikin af
Glenn Tryon.
Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar elskulegrar,
Margxétar Magnúsdóttur, sem andaðist hinn 1. þ. m., fer fram
næstkomandi laugardag 12. þ. m. og hefst með bæn á heim-
ili okkar, Njálsgötu 20, kl. 1 e. h.
Júlíus Jónsson.
Guðjón Júlíusson. Magnús Júlíusson.
Þökkum inniíega fyrir sýnda samúð við jarðarför Sigur-
laugar dóttur okkar.
Guðrún Guðmundsdóttir. Axel Sigurðsson.
Dyra- og glnggatjaldaefni
nýkomin. — Mjög falleg. Afar lágt verð.
Vepslun
Kristínar Sigurðapdóttup,
Laugaveg 2Ö.A.
Sími 3571.
Ráðskonu
vantar á stórt heimili nálægt Reykjavík. — Umsóknir, með
meðmælum, sendist dagblaðinu Vísi fyrir 13. þ. m., merkt’
„R á ð s k o n a“.
Tilkynniö
flutninga á skrifstofu Rafmagnsveitunnar,
sími 1222, svo að lesið verði af rafmagns-
mælum yðar á réttum tíma.
Raímagnsveita ReyRjavikor.
Tækifærisverð.
Svefnherbergis- og dagstofusett, Jííið notað, til sölu
með tækifærisverði. — Uppl. h já
Hjálmari Þorsteinssyni,
Klapparstíg 28. Sími: 1956.