Vísir - 12.05.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Jón Þorláksson var endurkosinn formaður Sjálf- stæSisflokksins á fyrsta fundi mið- stjórnarinnar, sem haldinn var eft- ir að landsfundinum lauk. Vinnudeilan á Blönduósi er nú til lykta leidd. 'Norskt flutningaskip kom til Blönduóss i gær og var ekki byrjað á afferm- ingu þess, fyrr en sættir höfðu tek- ist. Ný framboð. I Mýrasýslu verður í kjöri af Jhálfu Sjálfstæðisflokksins Gunnar Thoroddsen cand. jur., en í Vestur- Húnavatnssýslu dr. Björn Björns- .son, hagfræðingur. 81 árs er i dag frú Margrét Zoega, hjjálsgötu ii. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun ,5Ína ungfrú Hannesína Jónsdóttir, Sturlaugssonar frá Stokkseyri, og herra Júlíus Þórmundarson frá Bæ á Borgarfirði. Dana, hafrannsóknaskipiö danska, kom hingað í morgun. E.s. Esja fer í strandferð í kveld. Otur lcom af veiðum í morgun. Gullverð ísl. krónu er nú 50,73, miðað við frakkneskan franka. Hafnarskrifstofan er flutt í Hafnarhúsið. Inngang- ur frá Geirsgötu. D ómaranámskeið ið í frjálsum íþróttum heldur á- fram í fyrramálið kl. 10 á íþrótta- vellinum. — Mætið stundvíslega! Fánalið Sjálfstæðismanna. Æfing á morgun kl. 10 f. h. í í R. húsinu. Vorskóli ísaks Jónssonar. Börnin mæti i Kennaraskólanum mánudag 14. maí, drengir kl; 2—3 og stúlkur kl. 3—4. Vorskóli Miðbæjar . starfar frá 14. níáí til júníloka. — Aðalnámsgreinar: Móðurmál, skrift, reikningur, sund. Skólagjald er aðeins 7,50 fyrir allan tímann. Börn, sem eiga að vera í skólan- um, komi til innritunar á mánudag ki. 1—2 e. h. Einkaskóli ísaks Jónssonar. Skólinn starfaði í tveim deildum í vetur og voru yngstu nemend- urnir aðeins 5 ára. Nú verður á uuorgun opnuð sýning á vetrar- vinnu barnanna og verður hún í Grænuborg (kl. 1—8). Mun hér vera um að ræða sýningu á handa- vinnu yngstu nemenda landsins. Ný verslun. Java heitir ný verslun, sem Árni Ó. Pálsson hefir opnað á Laugaveg 74. Glímufél. Ármann biður alla drengi félagsins frá 12—16 ára og þar fyrir innan, er ætla að taka þátt í innanfélags- hiaupi drengja, að mæta í Menta- skólanum á morgun (sunnud.) kl. 1.0 f. h. Valur 3. flokkur, æfing á morgun sunnud. kl. 10. f. h. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiriksgötu 11. Sími 4655. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í dag. 18,45 Barnatími (frú Margrét er suðusúkkulað- iö sem færustu matreiðslukonur þessa lands hafa gefið sín BESTU MEÐMÆLI. Tpóvarnap- fyriplestup, „Þitt orð er sannleikur“, flytur Sæmundur G. Jóhannesson kénnari frá Akureyri í Varðar- húsinu kl. 8 í kvöld. Aðgangur ólceypis. Allir velkomnir. Stdlka óskast á gott heimili á Borðeyri. Uppl. á Nýlendugötu 18. Jónsdóttir). 19.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Tónleikar (Útvarpstrióið). 19,50 Tónleik- ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur: Sögukafli (Halldór Iíiljan Laxness). 21,00 Tónleikar (Lúðrasveit Reykja- víkur). 21,20 Grammófónkór- söngur: Óperukórar. — Dans- lög til kl. 24, Utan af landi. —o— Hornfirði ii. maí. FÚ. Frá Hornafirði. Lokið er nú að bjarga kolum og fleiri verðmætum úr Eddu, sem strandaði vestan Hornafjarðar s. 1. vetur. Þeir Guðmundur Hoffell, Hjalti Jónsson, Hólum og Gísli Björnsson Hófn keyptu strandið 'og gerðu bílfæran veg að skipinu með plönkum, sem lagðir voru á sandinn þar sem hann var laus- astur, síðan var skorið gat á hlið skipsins með logsuðutækjum og kolastíurnar tæmdar. Náðust þar Happdrættið. Þriðji dráttur fór fram í gær. Þessi númer hlutu vinninga: — 32 . . 200 5023 .. 100 10565 . . 100 18255 . . 100 160 . . 100 5036 .. 100 10571 . . 100 18300 . . 100 183 . . 100 5062 .. 100 10587 . . 100 18320 . . 100 234 . . 100 5089 .. 100 10829 . . 100 18358 . . 200 241 . . 100 5130 .. 100 10891 . . 100 18382 . . 100 323 , . 100 5193 .. 100 10958 . . 200 18394 . . 100 680 . . 100 5209 .. 100 10960 . . 200 18491 . 5000 755 . . 200 5271 .. 100 10989 . . 200 18542 . . 500 768 . . 100 5288 . 1000 11017 . . 100 18557 . . 100 1023 . . 100 5339 .. 100 11078 . . 100 18597 . . 100 1030 . . 100 5485 . . 100 11405 . . 100 18620 . . 100 1111 . . 100 5559 . 2000 11722 . . 100 18646 . . 100 1273 . . 100 5642 . . 100 11764 . . 100 ; 18662 . . 100 1309 . . 100 5836 . . 100 11765 . . 200: 18689 . . 100 1420 . . 200 6046 .. 100 11791 . . 100 j 18839 . . 100 1459 . . 100 6080 . . 500 11934 . . 200 19135 . . 100 1472 . . 100 6311 . . 100 12032 . . 100 19260 . . 100 1520 . . 500 6415 . . 100 12151 . . 100 19372 . . 100 1522 . . 100 6416 .. 100 12258 . . 100 19390 . . 100 1543 . . 200 6440 . . 100 12277 . . 200 19576 . . 100 1571 . . 100 6562 . . 100 12278 . . 100 19949 . . 100 1627 . . 100 6991 . . 100 12327 . . 100 19961 . . 100 1691 . . 100 7072 .. 100 12348 . . 200 20078 . . 100 1734 . . 100 7088 10.000 12420 . . 500 20096 . . 200 1755 . . 100 7089 .. 100 12470 . . 100 20164 . . 100 1764 . . 100 7116 .. 100 12655 . . 100 20308 . . 100 1811 . . 100 7119 .. 100 12683 . . 100 20652 - - 100 1820 . . 100 7259 . . 200 12791 . . 100 20936 . 100 1924 . . 100 7260 .. 100 13088 . . 100 21103 . 100 1942 . . 100 7263 .. 100 13132 . . 100 21380 . 100 1982 . . 200 7378 .. 100 13213 . . 100 21398 . 100 2032 . . 100 7384 .. 100 13279 . . 100 21870 . 100 2033 . . 200 7711 .. 100 13772 . . 100 21882 . 100 2101 . . 100 7768 .. 100 14184 . . 100 22037 . 100 2127 . . 100 7807 .. 100 14268 . . 100 22209 . 100 2165 . . 100 7875 .. 100 14326 . . 100 22238 . 200 2302 . . 100 8079 .. 100 14643 . . 500 22264 . 100 2763 . . 100 8105 .. 100 14676 . . 100 22272 . 100 2888 . . 100 8220 . . 100 14788 . . 100 22289 . 200 2963 . . 106 8311 . . 100 14836 . . 100 22420 . 100 3147 . . 100 8317 . . 100 14875 . . 100 22530 . 100 3314 . . 100' 8380 .. 100 15114 . 100 22781 . 100 3395 . . 100 8493 .. 100 15146 . . 100 22854 . 100 3471 . . 500 8494 .. 100 ! 15217 . 100 22968 . 100 3559 . . 100 8847 .. 100 ! 15466 . . 100 23246 . 100 3761 . . 100 8866 .. 100 | 15611 1000 23262 . 100 3819 . . 100 9014 .. 100 ' 15706 . 100 23377 . 100 3878 . . 100 9051 .. 100 ■ 15895 . 100 23584 . 100 3893 . . 100 9088 . . 100 16583 . 100 23651 . 200 3971 . . 100 9170 .. 200 ! 16613 . 100 23802 . 100 4032 . . 100 9181 .. 100 ! 16761 . 100 23986 . 100 4212 . . 200 9237 .. 100 1 16895 . 100 24054 . . 100 4308 . . 100 9247 .. 100 | 16970 . 100 24171 . 100 4360 . . 100 9359 .. 100 , 17101 . 100 24184 . 100 4389 . . 100 9572 .. 200 j 17254 . 100 24368 . . 100 4430 . . 100 9624 . . 100 1 17288 . 100 24382 . . 200 4509 . . 200 9708 .. 100 j 17295 . 100 24442 .. 100 4606 . . 100 9733 .. 200 í 17373 ! 17643 . 100 24583 . . 100 4628 . . 100 9760 .. 500 . 100 24764 .. 100 4849 . . 100 9857 .. 100 ' 17708 . 100 24793 . . 100 4909 . 100 9967 .. 100 18021 . 100 24845 . . 100 4920 . . 100. 9993 .. 100 18199 . 100 24856 .. 100 4937 . 100 10121 .. 100 ;Án ábvrgðar). um 100 smálestir kola. Mestan hluta kolanna seldu þeir félagar kaúpfélaginu á Höfn, heimflutt og látin í hús. Einnig fluttu þeir frá strandstaðnum austur á Melatanga við Hornafjörð, ýmsa muni, er Hjörtur Fjeldsted hafði keypt. Voru það nær 20 bílhlöss. Deild úr Slysavarnafélagi ís- íands hefir verið stofnuð nýlega á Höfn í Hornafirði. í stjórn vorti kosnir: Síra Eiríkur Iielgason, Jón ívarsson kaupfélagsstjóri og Þórhallur Daníelsson kaupmaður. Á stofnfundi gengu í félagið 28 menn. Vestmannaeyjum n.maí. FÚ. Aflinn í Vestmannaeyjum. Hér hefir aflast um 44 þús. skpd. miðað við fullverkaðan fisk, eða 2 þús. skpd. rneira en í fyrra. — Mestur hluti þessa fiskjar aflaðist frá Páskum til 28. f. m. Aflahæsti bátur Var Lagarfoss, skipstjóri Þorsteinn Gíslason, með 112 þús. þorska. Tíð var afar stirð alla ver- tíðina að heita mátti en þó urðu engin slys á fiskiflotanum. Afla stunduðu hér um 100 bátar stórir og smáir. ■«, „Góða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Not- aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telp- an Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það ákveð- ið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur." „Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ (4 F.U.M. á morgun: Ivl. iV-z síðd. Y.D. fundur. Síðasti fundur vorsins. Kl. 8% U.—D. fundur. Upptaka o. fl. Gardínnstengnr. „R E X“-stengur, einfaldar, tvö faldar og þrefaldar, sem má Iengja og stytta, „505“ patent- stengur (rúllustengur), ma- hognistengur, messingrör, gormar. — Mest úrval, Ludvig Storr. Laugavegi 15. Veidimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 jmrds. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stálkassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur, Drsmíðavinnustnfa mín er í Austurstræti 3. Haraldup Hagan. Simi: 3890. |tJ^TAPAÐ^FUNDIÐ | Peningar fundnir. Réttur eig- andi getur vitjað þeirra til Jó- hanns Ásmundssonar, Austur- stræti 14 (efstu hæð), gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (765 Það ráð hefir fundist, og skal almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 Sálmabók tapaðist í gær- kveldi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni. Lokastíg 6. (850 I tIucynning| O. G. T. Unglingast. Unnur. - Fundur á morgun kl. 10 f. li. Kosnir fulltrúar á stórstúkuþing. Ný tiðindi, sem alla varðar. Fjöl- mennið. (859 Ný matsala byrjar í Hafnar- stræti 1. júní. Sólarstofa með eða án húsgagna til leigu á sama stað frá 14. maí. Ásta Ólafsson, Tjarnargötu 39. (745 KENSLA Vorskóli Austurbæ jarslcól- ans. Börn, innrituð í skólann, mæti mánud. 14. mai, kl. 2—6 síðd. Jón Sigurðsson, yfirkenn- ari, tekur á móti umsóknum daglega, í Austurbæjarskólan- um, og í síma 2610 kl. 5—7, alla daga. (655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.