Vísir - 12.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Stór stofa í miðbænum til leigu 14. maí. Ljós og hiti fylg- ir. t— Uppl. Bröttugötu 3 B. (798 Ein hæð, 2—3 herbergi og eldhús til leigu á Kárastig 8. (785 2—3 stofur og eldhús til leigu. Hallveigarstíg 10. Á sama stað gæti komið til mála 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi. (784 Ódýrt herbergi með nýtísku þægindum, til leigu 14. þ. m. í vesturbænum. Sími 2765. (781 Sérstæð ibúð til leigu í Skerja- firði. Uppl. í síma 2447. (782 Stofa lil leigu á Óðinsgötu 20B._______________________(783 Herbergi til leigu. Hafnarstr. 18. Matsalan. (780 3—4 herbergi og eldhús lil leigu. Uppl. í síma 4156. (777 Sólrík og góð íbúð til leigu á Bergþórugötu 21, uppi, frá 14. mai til 1. okt. Lágt verð. Sími 2658. (776 Tveggja herbergja íbúð vest- an við bæinn, til leigu. Uppl.: Bensínageymastöðin við Vestur- götu. Sími 4474. (770 Herbergi til leigu Vesturgötu 22, efstu hæð. Björg Sigurðar- dóttir.____________________(769 Til leigu loftherbergi með eld- unarjilássi á Óðinsgötu 17B, uppi. (768 Herbergi og eldhús til leigu. Fálkagötu 15. (764 1 eða 2 samliggjandi her- bergi til leigu í miðbænum. — Simi 3361. (763 1 lierbergi til leigu á Baugs- veg 11. (762 2 hérbergi og aðgangur að eldhúsi og baðlierbergi til leigu. Ljósvallagötu 10. (795 2 lierbergi og eldluis í góðum kjallara til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 3827. (791 Til leigu stofa með eldunar- plássi, helst fyrir fullorðin hjón. Uppl. Njálsg. 14. (793 Golt, lítið herbergi lil leigu fyrir einhleypan kvenmann. Miðstræti 3. . ' (790 Sólaríbúð, 2—3 herbergi ekl- hús og baðherbergi, til leigu. — Uppl. síma 3999. (789 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 4440. (788 Lítið herbergi til leigu. — Uppl. Njarðargötu 49, uppi. (704 Lítið herbergi til leigu á Hað- arstíg 16. (324 2 herbergi og eldhús í sólrík- um kjallara til leigu. — 3 herb. og eldhús á lofti í góðu húsi einnig til leigu.'— Uppl. Berg- staðastræti 66. (822 Ágæt 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. Laugavegi 76. (819 Forstofustofa til leigu. Báru- götu 34. (818 Til leigu 2 samliggjandi her- bergi (ekki stór) eldunarpláss getur fylgt. Hverfisgötu 17. (817 Til leigu á Vesturgötu 17 for- stofuherbergi, gott fyrir tvo. — Uppl. í síma 4947. (821 Forstofustofa til leigu á Njálsgötu 16. (815 Sólrík einstök herbergi til leigu á Ljósvallagötu 32. (814 íoooí íooooí íooowo; soooo; soooo; B 1—2 herbergi til leigu g x neðarlega við Laugaveg, j; S hentugt fyrir skrifstofur g lí eða verkstæði. — Tilboð s? t>r sendist Vísi fyrir 15. þ. m., merkt: „Laugavegur". (839 | >ooo;;oo;s;;; sooo;so; soo; s wsowso; 2 herbergi og eldhús óskast strax.,Uppl. í síma 2406. (861 Stór sólarstofa með forstofu- inngangi, til leigu ódýrt. Sig. Þ. Skjaldberg. (860 Skilvís fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 4568 frá 6—8. (812 — - Sólrík stofa til leigu á Freyju- götu 32, uppi. Sími 2430. (857 Tvö lítil samliggjandi lier- bergi til leigu. Stgr. Arnórsson, Þingholtsstræti 21. (856 1 stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi fyrir einhleypa eða lijón með 1 barn. — Laugaveg 19B. (855 Til leigu í Vonarstræti 2, 2 samliggjandi herbergi. Verð 45 kr. Til sýnis kl. lx/o—9 i kveld. (854 í steinhúsi er foi’stofustofa lil leigu 14. maí fyrir einn eða tvo einhleypa pilta, með baði, ljósi, laugavatnshita og ræstingu. — Uppl. á Laugavegi 86, uppi, frá kl. 7—9. (851 Gott lierbergi og eídhús til leigu. Bakkastíg 8. (848 Óska eftir íbúð, 2 herbergj- um og eldhúsi með öllum þæg- indum, í vesturbænum. Að eins tvent í lieimili. Tilboð, merkl: „36“, sendist Vísi. (811 3—4 herbergi og eldhús til leigu á Nýlendugötu 27. (810 1 stórt eða 2 lítil herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 4851 (807 Sólrík stofa með baði til leigu Sími 2675. (808 íbúð, 3 stofur og eldhús, til leigu 14. maí. Lág leiga. Sig. Þ. Skjaldberg. (657 Herbergi, móti suðri, í kjall- ara, til leigu í Hellusundi 3. (801 Lítið sólarherbergi til leigu a kr. 18. — Uppl. í versl. Kjöt & Fiskur, Baldursgötu. (799 Gott forstofuherbergi lil leigu 14. maí. Uppl. Bjarnarstíg 4. (847 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu á Bergþórugötu 21, uppi Eitl einstakt herhergi á sama stað. Sími 2658. (846 3ja herhergja ibúð til leigu frá 14. maí, 2 stór 1 lítið, með góðum aðgangi að cldhúsi. Sig- geir Torfason, Laugavegi 13. Timburhúsið. (841 Litið forstofuherbergi til leigu. — Uppl. á Bragagötu 31. Sími 4139. (838 Til leigu í steinhúsi 3ja her- bergja sólrík íbúð með eldhúsi, baði og þægindum. — Uppl. Bergstaðaslræti 28. (837 Ibúð óskast í austurbænum. Uppl. síma 2138. (680 Sólarherbergi með Ijósum til leigu. Verð kr. 30. Njálsg. 4B. (836 Reglusamur og einhleypur maður getur fengið leigt 1—2 sólrík lierbergi í nýju húsi a besta stað í suðausturbænum. Sími 4425, kl. 6—8 siðd. (835 2 íbúðir (litlar) til leigu 14. maí. Símon Jónsson, Laugavegi 33. (834 Til leigu lierbergi fyrir ein- hleypa. Bergstaðastræti 76. Sími 3563. (832 4 herbergi til leigu. Lauga- vegi 40. (830 Ódýrt herbergi lil leigu fyrir reglusaman karlmann eða kven- mann. Uppl. Bergstaðastræti 51. (828 Sólrík stofa í kjallara til leigu á Hverfisgötu 16. (827 Til sölu borðslofuborð og 4 stólar, alt úr eik. Tækifæris- verð. Brattagata 3 B, uppi. (826 Húsnæði. Frá 1. október óska 2 menn í fastri atvinnu að fá leigða 3ja herbergja íbúð með öllum nú- tímans þægindum í vesturbæn- um. Greiðsla ábyggileg. Reglu- söm og góð umgengni. Þrent fullorðið í heimili. Tilboð af- hendist á afgr. Vísis, merkl: „120“. (465 Barnlaos hjðn vilja fá leigða 2ja herbergja íbúð með eldliúsi frá 14. maí n. k. Upplýsingar hjá Sigurði Jónssyni forstjóra. Símar i.625, 1629, 4169. 3 stofur og eldliús, og 1 stofa og eldhús til leigu. Uppl. á Þver- veg 40, Skerjafirði. (441 Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 1 herbergi og eldhús til leiga á Laugavegi 93. Sími 1995. (863 2 herbergi, annað stórt, með eldunarplássi, óskast í eða við miðbæinn. — Rigmor Hansen. Sími 1951. (858 I VINNA, Agæt ibúð, 2—4 lierbergij eld- hús og bað, til leigu til 1. okt. Uppl. sima 4481. (862 12—14 ára unglingur óskast. Uppl. Sólvallagötu 7. (786 Stúlka óskar eftir að matreiða gegn fæði. Sími 2442. (823 Stúlka óskast. Uppl. Lauga- vegi 97. (800 Garðrósir. Trjáplöntur. Rabarbarahnausar. Lúpínur. Digitalis. Primula. Aqulegia. Stúdentanellika. Valmuer (orientale). Stjúpmæður. Gullhnappar o. fl. Eru seldar á Suðurgötu 12. Tek einnig’að mér vinnu við garða og leiði. Til viðtals í síma 2294, kl. 12—1 og eftir kl. 7 síðdegis. JoJiaii Sclipödep. Hrausta, barngóða stúlku vantar mig nú þegar. Gott kaup. Sigbjörn Ármann, Miðstræti S. Simi 2400. (773 Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára barns í sumar. — Uppl. í síma 2656. (772 Unglingsstúlka óskast. Mikið fri. Uppl. á Seljaveg 5. Sími 1894. (771 Stúlka óskast 2—3 tíma á dag þrisvar í viku, til að gera hrein gólf. Sólvallag. 7 A. (792 Lipran bílstjóra og reglu- saman vantar á fólksflutninga- bifreið. Aðalstöðin. Sími 1383. (791 Telpa, 13—15 ára, óskast lil hjálpar við húsverk á litið heirn- ili um óákveðinn tíma. — Uppl. á Túngötu 2. (820 Stúlka óskast liálfan daginn eða unglingur allan daginn. — Auður Jónsdóttir, Hverfisgötu 40. (816 Stúlka getur fengið fæði og húsnæði í sumar gegn því að hjálpa að nokkuru til við hús- verk. Sérstaklega hentugt fyrir þá, sem stunda þurfiskvinnu. — Upplýsingar í síma 4137. (808 Unglingsstúlku vantar frá 14. maí til að gæta tveggja ára drengs. Nanna Dungal. Marar- götu 6. Sími 4895. (802 Stúlka óskast á lítið heimili. Mætti vera eldri kvenmaður. — Uppl. Frakkastíg 13, niðri. (778 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn fram að slætti. Sími 1425. " (843 Stúlka eða eldri kona óskast sem ráðskona á lítið heimili i grend við Reykjavík. A. v. á. (833 Stúlka eða unglingur óskast i vist. Bergstaðastræti 69, uppi. (831 Stúlka óskast í vist fram að slætti til Jóns Hjaltalín prófess- ors, Laugavegi 40. (829 Sveitamaður óskast í vinnu strax. Uppl. i kjötbúðin Von. (825 Stúlka óskast til léttra hús- verka 14. mai. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 37. (669 Prjón er tekið á Hverfisgötu 71. (694 Duglegur maður, vanur jarð- ræktarstörfum, óskast strax. — Uppl. gefur Guðmundur Sig- urðsson, Sogabletti 6. (703 Góð stúlka, sem getur hjálpað til við húsverk, getur fengið gott, stórt, sólríkt herbergi. — Uppl. á Þórsgötu 21 A. 842 Góð stúlka óskast i vist á Barónsstíg 65. Simi 2322. (860 Góð stúlka óskasj, í vist í vor og sumar, strax. Uppl. Garða- stræti 3. (853 Stúlka óskast 14. maí. Friðrik Þorsteinsson, Skólavörðustíg 12. (852 í LEIGA 1 #Geymslupláss lil leigu. Hent- ugl til húsgagnageymslu, mjög ódýrt. Uppl. í sima 3687. (809 I KAUPSKAPUR Munið i að við höfum ávalt fyrir- liggjandi: Fataskápa, einfalda og tvöfalda.. Kommóður, margar gerðir. Þvottaborð, með skúffu. Barnarúmstæði, sundurdregin. Rúmstæði, 1 og 2ja manna. Borð, með fellilöppum. Svefnherbergisliúsgögn og margar fleiri nytsemdarvörur. Verð við allra hæfi. Versl. ÁFRAM Laugavegi 18. Sími: 3919. Sala á blóma- og grænmetis- plöntum, þar á meðal blómstx- andi Stjúpum og fjölærum plöntum, byrjar næstkomandi mánudag, 14. maí, í Miðstræti 6. Sími 3851. (779 Hnakkreiðföt, blá, til sölu. - Barónsstíg 20, uppi. (775 Mold fæst úr húsgrunni. — Uppl. Öldugötu 25, fyrir kl. 6 e. h. ' ‘ (774 Fermirtgarkjóll óskast keypt- ur strax. Sími 3727. (767 Fiðla til sölu með tækifæris- verði. — Uppl. Lindargötu 14, niðri, kl. 7—8 i kvöld. (766 Góð og ódýr þvottaker ávalt fyrirliggjandi. Beykisvinnustof- an, Klapparstíg 26. (797 Notuð eldavél óskast til kaups. Grettisgötu 22. (796 Fyrirliggjandi eru nokkurir klæðnaðir sem eiga að seljast. Bankastræti 7. — Levi. (787 Barnavagn, lítið notaður, til sölu. Aðalstræti 9, efstu hæð.. (813 Djúpur barnavagn og 2 rúm til sölu ódýrt. Ivlapparstíg 40B. (805 Lítið hús í austurbænum til sölu með góðum kjörum. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Simi 3327. (804 Vandað steinhús á besta stað, alveg við miðbæ- inn, er til sölu. Útborgun um 25,000,00. Semja þarf strax. — Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Simi 3327. 803 Rúmstæði, nýlegt, lil sölu. Einnig oliuvél, ódýrt. Grettis- götu 2. (845- Lítið borðstofuborð og stólar til sölu mjög ódýrt á Njálsgötu 78. (844 ______ Vörubifreiðar til sölu. Verð 800 kr. og upp i 2500. — Uppl. hjá B. M. Sæberg, Hafnarfirði. Sími 9271. (840 Harðfiskurinn frá Verslun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. (445- Dívana-kaup gera menn best á Skólahrú 2 (hús ól. Þorst. læknis). (1000 Haraldur Sveinbjarnarson selur bensínlolc og kælislok á alla bíla. Ný gerð með læsingu komin. (393 Litil saumavél, verð 20 kr.,. gassuðutæki og barnavagn, einnig regnkápa á lítinn kven- mann, selst fyrir mjög lítið verð. Uppl. á Barónssstíg 14, uppi. (849 FÉLAGSPRENTSMIÐ TAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.