Vísir - 18.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Kjólbelti, afar mikið og smekklegt úrval. Kjólaslauíur fyrir dömur. Gúmmísvuntur. Silkinærfatnaður fyrir dömur og herra. Sokkar fvrir dömur, herra og börn. Hvergi betra úrval. Hvergi betra verð. j O Vörohúsið. O Bakarastofar bæjarins verða opnar til kl. 9 í kvöld og kl. 6 annað kvöld, en lok- aðar báða hátíðisdagana. Útvarpsfjpéttip. Ofviðri á Ítalíu. Berlín í gær. FÚ. Óveöur hafa geysað í Noröur- Ítalíu, og hafa vatnsflóö valdiö tjóni í ýmsum héruöum' þar. Þorp, sem liggja lágt, standa undir vatni, og járnbrautarlínur hafa skemst. Nokkrir menn munu hafa farist, en ekki er kunnugt um hve margir. { Járnbrautarslys. Berlin í gær. FÚ. Tvö járnbrautarslys hafa orðiö í Þýskalandi i gær og í morgun. í gær ók hraðlest af teinunum hjá Langridel, og fórust bar þrír menn, en 14 slösuðust. í morgun keyröi vörulest á hliðina á far- þegalest, og velti henni. Þar fór- ust fjórir menn, en 10 meiddust hættulega, og margir hlutu minni meiðsl. Þetta síðara slys varð á járnbrautarlínunni milli Pforz- heim við Rín og Muhlacker, og voru flestir farþegarnir frá Miihl- acker. Frá Lettlandi. Berlín í gær. FÚ. Alt er nú með kyrrum kjörum i Lettlandi, bæði í Riga og sveita- héruðunum. Búist er við, að stjórn- armyndun muni verða lokið í dag. Úr gömlu stjórninni munu aðeins utanríkisráðherra, innanríkisráð- herra og hermálaráðherra, taka þátt í hinni nýju stjórn. Forseti Lettlands hefir lýst því yfir, að við stjórnarmyndunina muni ekki verS^. tekið tillit til flokkaskifting- ^rinnar í landinu, heldur muni verða valdir merkir menn úr borg- ^rastéttinni. . Námuslys í Belgíu. London í gær. FÚ. Önnur sprenging varð í morgun í belgísku kolanámunum í Mons, en í gær fórust þar 42 manns. Flokkur 20 björgunarmanna var á leið niður í námurnar í morgun þegar sprengingin varð og kvikn- aði þá samstundis í námunum. Aö minsta kosti 15 þessara björgún- armanna hafa beðið bana. Leopold konungur er farinn af stað áleiðis til Mons, til þess að hvetja til þess, að björgunarstarf- inu sé haldið áfram, og til þess að leggja samúðarmerki á kistur þeirra, sem farist hafa. „Brúarfoss“ fer í kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Kemur við í Thorshavn í Færeyjum með skipbrots- menn. „Goöafoss" fer um miðja næstu viku í hraðferð vestur og norður. Kemur við á Blönduósi. G.s. Island fer annað kvöld kl. 6 til Isaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar, þaðan sömu leið tií baka. Þeir, sem trygt hafa sér far á 2. farrými og fengið loforð fyrir iþví, verða að sækja farseðla fyrir kl. 6 í dag; annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. ÁilsKonar kálmeti nýkomið. Dtsæðiskartöflnr á 9 kr. pokinn. Sig. Þ. Skjaldberg. Sími: 1491, 2 linur P TILKYNNING 1 SPEGILLINN keiriur út á morgun. Söiubörn komi í Bóka- verslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (1190 r LEIGA 1 Vantar verkstæðispláss. Uppl. í síma 2973 frá kl. 7—9 í kvöld. (1195 Sölubúð fyrir mjólk og brauð, kjöt eða fisk, til leigu. — Uppl. í síma 3144. (1172 Verkstæðispláss eða verslun- arpláss til leigu. Hverfisgötu 34. (116(5 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Merktur sjálfblekungur hefir tapast. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honuip til Hjálmars Bjarnasonar, Útvegs- bankanum. (1168 Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 Kjallaraibúð til leigu á Suð- urgötu 24. Sími 3183. (1202 Herbergi til leigu á Berg- staðastræti 9, með rúmi og öll- um húsgögnum. Aðgangur að baði og síma. Til sýnis eftir 7 á kveldin. Sigríður Skúlason. (1199 Lítil, snotur íbúð, fyrir barn- laust fólk, fæst leigð nú þegar. Uppl. Grettisg. 44 A. (1197 Stórt og sólríkt kjallaraher- bergi til leigu fyrir 1 eða 2 ein- hleypinga. Uppl. Bergstaðastr. 67. (1193 Sjómann vantar lítið lier- bergi, aðallega til að geyma i dót. Má vera án ljóss, bita og ræstingar. Verð 10—15 kr. Til- boð sendist i síma 3208 frá kl. 11—1 á morgun. (1192 Skrifstofumaður óskar eftir herbergi nú þegar, í Austur- bænum. Uppl. í síma 2916. (1191 Óska eftir herbergi. Má vera í kjallara. Uppl. Njálsgötu 28. (1188 Sólrik stofa til leigu, með að- gangi að baði. Uppl. eftir kl. 5. Hringbraut 144. (1186 2 berbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu á Laugaveg 13. (1180 Herbergi til leigu á Framnes- veg 48. (1179 Herbergi, með eldunarplássi, til leigu á Laufásveg 20. (1178 Ódýr íbúð til leigu á Berg- staðastíg 48. (1176 Herbergi til leigu, með að- gangi að baði. Sóleyjargötu 15, niðri. (1177 Sólrík stofa í nýju húsi til leigu fvrir einldeypan. Verð 30 krónur. Asvallagata 4 (niðri). (1175 Sólrík stofa, með aðgangi að eldiiúsi, til leigu á besta stað í bænum. Sími 2857. (1174 Af sérstökum ástæðum er til leigu 2 herbergi og eldbús móti suðri í Grjótagötu 14 B. (1206 2 herbergi samliggjandi og eldhús til leigu. Uppl. Berg- staðastræti 6 C. (1204 8—4 herbergi og eldliús. með öllnm þægindum, til leigu á Bárugötu 17. Simi 4156. (1173 Tvö herbergi og eldbús ósk- ast 1. október. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir sunnudag merkt: „Október“. (1203 Skemtileg stofa til leigu. — Baugsvegi 7, Skerjafirði. (1165 Forstofustofa til leigu fyrir reglusaman mann á Bergþóru- götu 10. (H63 Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 Herbergi, með dálitlu af liús- gögnum, til leigu fyrir ein- lileypa stúlku, gegn ofurlítilli morgunhjálp, á fámennu, barn- lausu heimili. Laugaveg 57. ____________________ " (1108 Ibúð óskast í suðausturbæn- um 1. júní. Ákjósanlegt einbýl- ishús, eða lítil 3ja herbergja séribúð, má vera i sólríkum kjallara. 3 fullorðið í heimili. Fyrirfram greiðsla. Góð um- gengni. — Tilboð, merkt: „Ró- legt“, sendist Vísi fyrir 21. þ. m. (1048 r YINNA Dugleg og ábyggileg stúlka óskast að Þrastarlundi í sumar. Þarf að geta annast kökubakstur. Fyrirspurnum í síma ekki svarað. — Theódór Johtnson Oddfellowhúsið. Stúlka, 13—15 ára, óskast nú þegar í sumarbústað rétt við Reykjavik, til að gæta 5 úra telpu. Uppl. Ránargötu 12, niðri. (1187 Stúlka óskast í vist. Friðrik Þorsteinsson, Skólavörðustíg 12. (1185 TELPA óskast, 11—12 ára, til að gæta barna. Óðinsg.21, niðri. (1184 Stúlka, eða unglingur, óskast um tíma eða í sumar, ef sem- ur. Uppl. á Vesturg. 35 A. Sími 1913. (1181 Góð stúlka óskast í vist. Hátt kaup. — Uppl. Grettisgölu 67, simi 4887. (1207 Unglirigsstúlka, eða roskin kona, óskast til mjög léttra heimilisverka í grend við bæ- inn. Uppl. SöLvhólsgötu 10. (1483 Stúlka óskast í sumarvist. Sérherbergi. Gott kaup. Engin börn. Uppl. á Sölvhólsg. 10. (1182 Stúlka, vön innheimtu, óskar eftir innheimtustörfum part úr degi. A. v. á. (1205 Stúlka óskast um mánaðar tíma. Bræðraborgarstíg 13. (1189 Stúika, vön húsverkum, ósk- ast nú strax á heimili skamt frá Reykjavík þar sem eru öll nú- tíma þægindi. Hátt kaup. Uppl. í Þingh. 15, steinhúsið. (1201 ---■■■■— Karl og kona óskasl í vor og sumar á myndarlegt heimili í Borgarfirði. Uppl. Hverfisg. 76. (1171 Ábyggileg unglingsstúlka óskast. Grundarstíg 11, annarí bæð. (1170 Stúlka óskast um mánaðar- tíma til Ásgeirs Guðmundsson- ar, Bergstaðastíg 69. Simi 2250. (1169 Duglegan mann, vanan við að kljúfa og mylja grjót, vantar mig. - Kristján Jóhannsson, Laugaliolti við Laugarásveg- (1167' KAUPSKAPUR n r Lax- og silnngs' veiðitæki í miklu úrvali. Hafnarbúðin. Gardínugormar og patent- stengur fæst ódýrast hjá okkur. — Járnvöruverslun Björn & Marinó, Laugaveg 44. Sími 4128. (1145 5 manna drossía til sölu ó- dýrt, cf samið er strax. A. v. á. (1200 ÍBÍmíéÉÍBiiiiiimmiiisiBiiiiiiimiir TIL SÖLU erfðafestúland innan við bæ— inn. V.el afgirt, ásamt hænsna- búi. Góðir borgunarskilmálar. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 15. Simi 3327. iiiiiiiimmBmimnniiiiiHniiiiiBi Ca. 10.000 i veðdeildarbréf- um er til sölu. Tilboð merkt: „Veðdeild“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (1198 j2PP*‘ Tækifærisverð. Tveggja manna sófi, stoppaður, selst á kr. 35.00. Körfugerðin. (1196 Bentley’s Complete Plirase Code óskast til kaups. A. v. á, (1194 Til sölu kommóða á 15 kr.. Einnig kvenhjól. Óðinsgötu 7. (1164 Harðfiskurinn frá Verslun Kristínar J. Hagbarð mælir með' sér sjálfur. (445 fslenskir körfustólar eru bestir og ódýrastir. Fjaðrastól- ar frá kr. 40. — Körfugerðin, Bankaslræti 10. (1116: Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar varaliluti i Ford og Chevrolet. (988 „Magneta“ ryksuguburst- inn sogar rykið, en þyrlar því ekki upp, eins og venjulegir burstar. Nauðsynlegt áhald við hreingerningar. Fæst í Körfu- gerðinni. (1035 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.