Vísir - 02.06.1934, Side 4

Vísir - 02.06.1934, Side 4
VISIR Útvarpsfréttir. Ófriðarskuldirnar. London, 1. júní. FÚ. Boðskapur Roosevelts Banda- ríkjaforseta, um skuldamálin, var sendur þinginu i dag. I boð- skapnum er komist svo að orði, að ekki sé nauðsynlegt og ekki æskilegt, að setja löggjöf um þessi efni á því þingi, sem nú situr, en liins vegar beri að gera alt, sem unt sé, til þess að sánn- færa skuldunauta Bandaríkj- anna um það, að skuldbinding- ar þeirra beri að hafa i heiðri. Enn fremur segir forsetinn, að ræða eigi hispurslaust við þjóð- ir þessar um skuldamál og möguleika á greiðslum frá þeim, „Ameriska þjóðin hefir enga tilhneigingu til þess,“ seg- ir forsetinn, „að leggja ó- bærilegar byrðar á herðar öðr- um þjóðum, sem standa i skuld við hana, en hefir hins vegar fullan rétt til þess, að þessar þjóðir leggi á sig nokkurar fórnir, til þess að standa í skil- um. Skuldamálin hafa gert öll viðskifti okkar við aðrar þjóð- ir erfið árum saman. — Finn- land er eina landið, sem hefir greitt allar afborganir sínar að fullu“. Að lokum segist forset- inn vænta þess, að þær þjóðir, sem skuldi Bandarikjunum, geri alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að standa í skilum framvegis. Ný tollalög í Hollandi. London, 1. júní. FÚ. Hollendingar eru að endur- skoða tollalöggjöf sína. Búist er við þvi, að frumvarp til nýrra tollalaga verði lagt fyrir þing- ið í byrjun júlí n.k. Gert er ráð fyrir lækkun á ýmsum tollum, svo sem á sykri, te og kaffi. Landskjálftar í Afghanistan. London, 1. júni. FÚ. I Afghanistan liafa orðið al- varlegir landskjálftar og vald- ið lalsverðu tjóni. Eitt smáþorp hefir lagst gersamlega í eyði. Björgunarráðstafanir hafa þeg- ar verið gerðar. t Kappflugið til Ástralíu. London, 1. júní. FÚ. Nú þegar liafa 42 flugmenn gefið sig fram til þátttöku í kappfluginu frá Englandi til Ástralíu: 8 frá Stóra-Bretlandi, 11 frá Bandaríkjunum, en hin- ir frá Frakklandi, Ítalíu, írlandi, Hollandi, Svíþjóð, Danmörku og Kóreu. MILDAR OG ILMANDl TEOfANI Ciaarettur fa'st hvarvelrna r KAUPSKAPUR Jörðin Mið-Meðalholt í Flóa, er til sölu og ábúðar i næstu fardögum. Bílvegur heim að bæ. Nánari uppl. Vesturgötu 24. Þuriður Markúsdóttir. (53 Postulinsblóm og fleiri fjöl- ærar plöntur til sölu í Pósthús- stræti 17. (1572 Góður 1% tons vörubíll óskast lii kaups. Bergur Arin- bjarnarson, c/o. Danske Lloyd. (38 Áfengismálin. —o- LÁTIÐ GRAFA | nafn yðar á sjálfblekunginn i áður en þér týnið honum. Eins nianns rúm til sölu. -— Uppl. á Þórsgötu 28. (50 Notuð eldavél óskast. Uppl. 5—9 í Skólabæ, Suðurgötu 26B. (45 Það hefir verið hljótt um bannmálið undanfarna mánuði. Þegar þjóðaratkvæðið var um garð gengið lieyrðust liáværar raddir um það, að nú þyrfti að sjá um, að innflutningur sterkra drykkja gæti byrjað sem fyrst, svo að ríkissjóður misli ekki lengur af þeim tekjum, sem þarna væri að hafa, og þá eigi síður vegna þess, að þá fyrst, er sterku vínin væri komin á markaðinn, yrði alt smygl og launbruggun brátt úr sögunni. Það var nú ekki flanað að því að veita flóði sterkra drykkja til landsins. Frekari aðgerðir vegna afnáms bannsins bíða næsta þings. Menn liafa sætt sig við þennan frest möglunarlaust, að þvi er virðist, og menn virð- ast yfirleitt ekki bíða sterku drykkjanna erlendis frá með neinni óþreyju. Það er yfirleitt ekki minst á þessi mál, nema þegar upp kemst um bruggun einhversstaðar. Verður ekki annað séð, en að vel horfi um uppræting bruggunarinnar í sveitunum. Ekki skal þó full- yrt um það, að takast muni að uppræta hana alveg. Sennilega tekur langan tíma að vinna bug á henni. En það geta menn gert sér Ijóst þegar, hafi þeir enn ekki áttað sig á því, að inn- flutningur sterku drykkjauna mun ekki liafa veruleg áhrif í þeim efnum. Þessari skoðun hafa margir góðir bindindis- vinir stöðugt haldið fram og það er þetta, sem þegar er kom- ið í ljós í Bandaríkjunum, þar sem bannið var afnumið með þjóðaratkvæði. Þar er enn smvglað í jafnstórum — ef ekki stærri stíl en áður — að því er amerísk blöð herma. Og laun-bruggun og ólögleg sala Ingólfshvoh. — Sími: 2354. áfengis þrífst hið besta, þrátt fyrir það, að nú er ekkert bann lengur í Bandaríkjunum, og nóg áfengi, bæði létt og sterk vín, sé hvarvetna að fá. Hvað sem seinna verður hefir ástand- ið ekki batnað þar vestra, vegna afnáms bannsins, að minsta kosti ekki enn sem komið er. Amerísk blöð ræða þessi mál nú mjög mikið og það leynir sér ekki, að menn hafa miklar áhyggjur af þessu, ekki síst ýmsir samviskusamir andbann- ingar, sem töldu vist, að af- námið leiddi óhjákvæmilega af sér, að menn myndi liætta þeg- ar i stað að smygla inn áfengi og brugga það á laun. Bindindismaður. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir farið fram á það við þjóð- þingið, að það veiti á fjárhags- árinu 1. júli 1934—1. júlí 1935 940 milj. dollara til verklegra framkvæmda, atvinnubóta o. s. frv., til lierskipasmíða 400 milj. dollara, til rafvirkjunarinnar og annara framkvæmda í Tennes- see-dalniun 48 milj. dollara o. s. frv. Verði allar þær tillögur, sem Roosevelt leggur fyrir þing- ið, samþyktar, verða ríkisskuld- ir Bandaríkjanna konmar upp í 31—32 miljarða i lok fjárhags- ársins, sem hefst 1. júlí n.k. — Frá þeim tíma gerir Roosevelt ráð fyrir, að hægt verði að af- greiða tekjuhallalaus fjárlög. Baðker, 5 Vh fel, með öllu tilheyrandi, ásamt vask og 150 lítra dúnk, með tækifærisverði. Alt nýtt. (44 Kálplöntur. Fallegar hvítkáls- og hlómkálsplöntur, einnig alls- konar blómaplöntur, fást i Görðum. Sími 3572. Sent heim. (54 4 nýlegir fjaðrastólar með rauðu plussi (65.00) til sölu fyrir liálfvirði. A. v. á. (34 Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar varahluti í Ford og Chevrolet. (1256 5 manna bifreið (2ja dyra) til sölu ódýrt á Bifreiðaverkst. Trvggva & Egils, Sölvhólsgötu. (57 VINNA } Örkin lians Nóa, Klapparstig 37. Sími 4271, Lagfærir allskon- ar bilanir á barnavögnum, saumavélum, grammófónum, reiðhjólum og regnhlifum og mörgu fleiru. Munið að fleygja ekki þeim lilutum sem liægt er að lagfæra. (1523 Hraust unglingsstúlka óskast strax. Grundarst. 11, 2. hæð.(41 Telpa, 10 til 14 ára, óskast til að gæta barns. Sauðagerði C. (58 Slúlka óskast yfir sumarið á Myndastofu Sigríðar Zoega & Co„ Austurslræti 10. (56 Þrifna og duglega unglings- stúlku vantar til að gæta 2ja barna. Helga Ólafson, Pósthús- slræti 3. — Sími 3003, kl. 6—7. (33 Stúlka óskast að Úlfarsá. — Uppl. á Óðinsgötu 26, uppi. (52 Góða» stúlku vantar strax á Hótel Bjöminn i Hafnarfirði. Simi 9292. (51 Dugleg stúlka óskast i vist, sökum veikinda annarar.Ránar- gölu 3, neðstu liæð. (48 Stúlka óskast á gotl lieimili í Keflavík. Uppl. á Njálsgötu 49. (43 Telpa óskast á gott heimili auslur i sveit, til að gæta barna. Uppl. á Grettisgötu 70. (28 Ágætt kjallaraherbergi til leigu slrax. Vetsurgötu 33. (40 Eitt herbergi til leigu í mið- bænum strax. A. v. á. (37 Herbergi til leigu ódýrt. Vest- urgötu 24, með eða án hús- gagna. (36 Mjög vistlegt herbergi með' húsgögnum og öllum þægind- um, lil leigu i miðbænum. A.v.á. (35. ......... 1 ...... " ... - f , Kona, sem AÚnnur úti í bæ„. óskar eftir litlu herbergi, lielst í kjallara. — Uppl. í’síma 3683. (49 Stofa til leigu fýrir einhleypa. Sérinngangur. Uppl. Njálsgötu 16. — (47~ Einbýlishús eða útbygging, óskast leigð. Tilboð, með leigu- uppliæð, leggist á afgr. Vísis, merkt: „6“. (54 Góð kjallaraibúð til leigu í Heílusundi 3. (55 LEIGA Söluhúð fvrir mjólk og brauð eða annað, til leigu á góðunv stað. Uppl. j síma 3144. (42: Túnblettur og kálgarður til' leigu. Uppl. Skálholtsstíg 7. (39 Lítið tjald, brúkað, óskast til leigu eða keypt. Vonarstræti U (46 Litil, en snotur verslunarbúð,. er til leigu á Laugaveg 65. — Uppl. á rakarastofunni þar í húsinu. (59 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. fram og íilbeðið hana — ef hann hefði tjáð henni ást sina og lofast henni, mundi eg hafa grátið í ein- veru og kyrð nælurinnar, en eg hefði ekki borið sorg mína á ahnannavegi. Og siðar mundi eg hafa dáðst að hinni fögru konu og óskað þess af hjarta, að þau mætti njóta mikillar hamingju. Það bar við einn daginn, sem gestirnir dvöldust á Thornfield, að lierra Rochester þurfti að fara til MiIIcot mikilvægra erinda. Mér fanst sá dagur und- arlega lengi að líða og fegnari varð eg, en frá megi segja, er húsbóndinn kom heim um kveldið. — Eg man enn vel eftir þessum degi. Veðrið var leiðinlegt, regn og kalsi, og gestirnir urðu að hírast inni. Og samræðurnar milíi þeirra voru fjörlausar og einskis- verðar. Það var bersýnilegt, að sá væri ekki við- staddur, s.em ávalt var lífið og sálin á heimilinu, en var því miður langt of sjaldan heima. Það var orðið áliðið dags og bráðlega kominn tími til þess að skifta um klæðnað, áður en sest væri að borðum. x— Eg sat undir Adele litlu, hugsaði um alt og ekkert þessa stundina og lét mér leiðast. Þá var það, að Adele leit út um gluggann, æpti af gleði, klappaði saman lófunum og lirópaði: „Ilæ — gaman! Þarna kemur herra Rochester!“ Eg leit ósjálfrátt út í gluggann, en ungfrú Ingram spralt upp úr sæti sinu, auðsjáanlega alls liugar feg- in. — Aðrir hlustuðu i eflirvæntingu og bráðlega lieyrðist vagnskrölt úti á veginum. „Hvernig gelur því vikið við, að hann skuli nú koma akandi?“ spurði ungfrú Blanclie Ingram. — „Hann fór þó ríðandi í morgun“. Þetta var þá póstvagninn og þótti engum mikið iil lians koma. En liann nam staðar við hliðið og ferðamaður nokkur steig út úr honum. Það var ekki herra Rochester, heldur einhver hráðókunnugur maður. „Þú ert ljóti kjáninn“, sagði ungfrú Ingram og þreif óþyrmilega í hárið á Adele litlu. „Þú ættir skil- ið að fá ráðningu fyrir að narra okkur svona“. Við heyrðum einhverjar viðræður úti í anddyrinu og litlu síðar geklc ókunnugur maður í stofuna. Hann hneigði sig kurteislega fyrir konunum, sem þarna voru fyrir, cn mælti þvi næst við frú Ingram: „Svo er að sjá, sem eg hafi valið heldur óhent- ugan líma til heimsóknarinnar, því að mér hefir verið skýrt svo frá, að herra Rochester sé ekki Iieima sem stendur. — Eg er um langan veg kominn og hefi þreyst nokkuð á þvi ferðalagi. Eg er gamall vinur húsbóndans hérna, herra Rocliesters, og þvi er það, að eg geri mér von um, að honum mislíki ekki við mig, þó að eg setjist hér um kyrt og bíði: komu hans.“ Hann talaði með dáhtið „framandi“ raddkeim,- en þó bar ekki á þvi nema á sumum orðum og á- herslum. Mér virtist hann mundi vera á svipuðumi. aldri og lierra Rochester, einhvers staðar milli þri- tugs og fertugs. — Hann var fölur yfirlitum, þessi ókunni maður, og gat það borið vitni um óhreysti.. Hann var laglegur maður og þó einkum við fyrstu sýn. Þegar maður fór að virða liann fyrir sér, gat ekki hjá því farið, að manni þætti hann lílt aðlað- andi. Það var eitthvað i andlitssvipnum, sem varð þess valdandi, að manni leið ekki sem best í návist hans. — Hann var stóreygur og úteygur, en ekki jiótti Úiér augnaráðið bera vott um miklar gáfur. J þessum svifum var liringt í bjöllu. Það var merki þess, að senn væri matmálstími og hæfilegt að gest- irnir byggist nú um til miðdegisverðar. ,Þeir létu ekki segja sér það tvisvar, heldur hvarf nú hver og einn til síns lierbergis. Eg sá nú ekki hinn nýkomna gest aftur, fyrr en að máltíð lokinni. — Þá var hann með nokkuð öðr- um brag og hegðaði sér „éins og hann væri heima hjá sér“. — Og mér geðjaðist öllu ver að honum, er liann var kominn í þann liam. Eg sat á „gamla staðnum“ og lét sem allra minst

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.