Vísir - 06.06.1934, Síða 2
VISIR
tvegum vogir af öllum stæröum.
)) i Qlí
M
Lanriskjálftarnir.
Þeip lialda enn áfpam.
Samskot liafin vlda um land.
Sépstök hjálparnefiid
í Reykjavík:.
Forsætisráöherra Ásgeir Ás-
geirsson gekst fyrir því i gær, aö
baldinn var fundur meS fulltrúum
fyrir öll dagblööin í Reykjavík, og
rneíS prestum safnaöanna, til þess
að koma skipulagi á þá starfsemi,
sem hafin verður í höfuðstaðnum
til fjársöfnunar handa þeirn, sem
beðið hafa eignatjón vi'S land-
skjálftana viS Eyjafjörö. Var á-
kveSiS á fundinum aS skipa sér-
staka nefnd, er í ættu sæti fulltrú-
ar fyrir öll dagblöSin, og hafa þau
livert um sig tilnefnt mann í nefnd-
ina. —
Síra FriSrik Hallgrímsson, dóm-
kirkjuprestur, hefir og tjáS sig
fúsati til jtess aS taka sæti í nefnd-
inni. Nefndin, þannig skipuS, mun
halda fyrsta fund sinn í dag kl. 3
og kýs sér þá formann, og tekur
frekari ákvarSanir um samskota-
starfsemina í Reykjavík.
Frá Dalvík.
5. júní. FB.
Landssjálftarnir nyrSra halda
enn áfram. Laust fyrir hádegi í
dag komu á Dalvík 2 afarsnarpir
kippir meS örstuttu millibili og
komu þá í ljós skemdir á þeim hús-
um sem áður virtust óskemd, og
Símskeyti
—0—
Henderson gramur Frökkum.
, Genf, 5. júní. FB.
Barthou hefir hafnaö uppkasti
iHendersons aS samkomulagi.
Frakkar hafa lýst því yfir, aS þeir
telji samkomulagstimleitunum lok-
ið. — Henderson lét í ljós óþolin-
mæði yfir þvi hversu Frakkar tóku
tillögum hans. BarSi hann í borSið
og hótaSi aö segja af sér sem for-
seti ráSstefnunnar, nerna Barthou
legöi þá fram tillögur til sam-
komulags fyrir miSvikudagskvöld.
Gerði hann þaS ekki kva'Sst hann
mundu leggja fyrir aSalráðstefn-
una tillögu þess efnis, aö ráSstefn-
unni verSi hætt, vegna afstöSu
Frakka. — Þessi varð endir á
samningaumleitunum, sem stóðu
yfir í allan dag, og tóku þeir
Davis, Eden og Sandler þátt í að
ætla menn aS ekkert hús muni
vera óskemt á staðnum. Oll hús
nema símastöSin hafa veriS mann-
laus, síSan á laugardag og býr
fólk enn í tjöldum.
Á landskjálftasvæSinu starfar |
nú stjórnskipuð nefnd. Hanaskipa: I
BernharS Stefánsson alþm., Pétur
Stefánsson bóndi á HánefsstöSum
og Vilhjálmur Þór kaupfélags-
stjóri á Akureyri.
Tjón af völdum landskjálft-
anna á Dalvík og umhverfi Dal-
víkur er nú taliS nema um 400.000
krónum.
Mjög mikil vandræSi eru að
ilátaleysi, því næstum öll leirílát
og pottar hafa mölvast. ByrjaÖ er t
aS reisa timburskýli á Dalvík. AIl- i
margir smiSir og aðrir vérkamenn J
eru komnir til Dalvíkur til þess að
hjálpa til viS aS koma bágstadd-
asta fólkinu úr tjöldunum í timb-
urskýli.
Úr Hrísey var sagt i simtali
seint í dag aS þar hefSu byrjaS
harðir kippir kl. 1 í nótt og hald-
ist öSru hverju i alla nótt til kl. 7 i !
morgun. Minni hræringar voru á j
milli. Loks kom um kl. 11 í morg- !
un afarharður kippur, og er hann
talinn ganga næst aSal lands-
skjálfanum á laugardaginn.
semja tillögur þær, sem Henderson
bar fram, en Barthou hafna'ði. —
(Uniter Press).
Samningsumleitanir spænsku rík-
isstjómarinnar og páfa.
Rómaborg, 5. júni. FB.
Romero utanríkisráðherra Spán-
ar hefir gengið á fund páfa og var
hann sérstaklega útnefndur sendi-
herra til þess að koma fram fyrir
Spánar hönd viS umræSur um
nýjan sáttmála milli páfastólsins
og spánverska ríkisins. Er nú bú-
ist við aS saniningaumleitanirnar
gangi greiðilega og sáttmálinn
verði bráðlega fullgerður. Búist er
viS, aS páfi geri kröfur um algert
trúarbragðafrelsi og trúarlegt upp-
eldi, svo og fyrri kröfur viSvíkj-
andi hjónavígslum o. s. frv. Hins-
vegar mun hann tilleiðanlegur til
þess, aS söfnuðum kaþólskra
manna á Spáni verði fækkað og að
höfu'ðmaður kaþólsku kirkjunnar
þar í landi verði spánverskur. —
(United Press).
Aukakosning.
London, FB. 6. júní.
Davíes, frambjóðandi verka-
manna, bar sigur úr býtum i auka-
kosningunni, sem. fram fór í
Merthyrdvil í Wales. Kosningin
fór fram vegna andláts þingmanns-
ins, Wallhead að nafni, en hann
var einnig í verkalýðsflokkinum.
Davies hafði 8,269 atkvæSi fram
yfir keppinaut sinn. — FrambjóS-
endur óháöra verkamanna og
kommúnista glötuSu tryggingarfé
sínu. (United' Piress)..
Taglhnýtingar
Tlmamanna.
Vegur framsóknarflokksins er
lítill liér í Reykjavik. Tíma-
menn eru sí og æ að bjóða
Reykvíkingum forsjá sína. Þeir
gefa hér út tvö blöð, sem dag-
lega eða vikuléga flytja langar
hugvekjur um neyðarástandið í
bænum og landinu undir stjórn
sjálfstæðismanna. Þeir útmála
með fögrum orðum dýrð ver-
aldarinnar, eins og hún væri
„með samvinnusniði", undir
handleiðslu Jónasar frá Hriflu
og taglhnýtinga lians, Héðins og
annara „alþýðu“-brodda. — En
„laun heimsins eru vanþakk-
læti“. Og svipað er um Iaun þau,
sem Reykvíkingar gjalda fyrir
alla þessa umhyggju Tíma-
manna.
Nýlega var drengur að selja
málgagn framsóknarmanna hér
á götunum. Hann kom inn í
sælgætisbúð eina og spurði,
hvort kaupmaður vildi kaupa
blaðið, en því var neitað. „Þú
skalt fá það fyrir eina kara-
mellu“, sagði þá drengurinn.
Það varð úr, að drengurinn fékk
„karamelluna“, því að kaup-
maðurinn vorkendi honum,
þegar hann hcyrði, að enginn
vildi kaupa af honum blaðið,
en ekki var það af því, að hann
teldi blaðið þess virði. Og þann-
ig er yfirleitt mat Reykvíkinga
á „hoIlráðum“ Timamanna,
þeim, sem blöð þeirra hafa að
færa. En Tímamenn þreytast
ekki. Þeir stritast við að gefa út
blöð sín, með ærnum kostnaði,
og þeir halda áfram að stagast
á því, hve miklum umbótum
þeir mundu koma i framkvæmd
í bænum, ef þeir fengi völdin
í sínar liendur.
* * * *
Það lætur nú að likum, að
taglhnýtingar Tímamanna,
jafnaðarmennirnir, feti mjög í
fótspor þeirra, enda hafa þeir
nú undir kosningarnar tekið
upp sömu háttu. Á dögunum
gáfu þeir út „fjögra ára áætl-
un“ sína, í 30 til 40 liðum, og
siðan hafa þeir daglega verið að
dást að þessari áællun. Er mik-
ið gaman hent að lirifningu
jafnaðarinanna af áætlun þess-
ari, því að ef vel er að gáð, þá
kemur í Ijós, að áætlunin er ht-
ið annað en ráðagerðin um að
skipa síðar nefndir til að gera
áætlanir um hinar og þessar
framkvæmdir, sem jafnaðar-
menn halda að almenningi falli
vel í geð, og svo þetta vanalega
skvaldur um viðreisn og endur-
bætur, sem kann að hljónia
nokkuð vel í eyrum einfaldra
manna, en flestir eru þó orðn-
ir hundleiðir á. — Og það er
vandlega tekið fram, að alt,
sem til framfara horfi, hljóti að
verða framkvæmt undir „for-
ystu“ jafnaðarmanna eða Al-
Terzlnn Ben. S. Þörarinssonar bf8r bezt kanp.
þýðuflokksins! — En hvernig
er svo „forysta" þessara bjálfa
í framkvæmdinni?
Það hefir allmikið verið rætt
um hina svokölluðu vegavinnu-
deilu að undanförnu. En eftir
því sem lcngra líður, verður það
sífelt augljósara, að „forystu“-
mennirnir í þeirri deilu er ekk-
ert annað en vesalir tagllinýt-
ingar Tímamanna. Sú deila er
þannig vaxin, að það er aug-
ljóst, að hún verður ekki leyst
nema með samningum. Það átti
að reyna að leysa þá deilu i
sambandi við fyrirhuguð stjórn-
arskipti síðastliðið liaust. En
það tókst ekki, vegna þess, að
framsóknarflokkurinn klofnaði
og ekkert varð úr stjórnarskipt-
um. Og i orði kveðnu varð ein-
mitt deilan um vegavinnukaup-
ið þess valdandi, að Framsókn
arflokkurinn klofnaði. Þetta
deilumál Framsóknarflokksins
og Bændaflokksins hlaut að
verða mjög áberandi kosninga-
mál. En það var fullkomið óvit,
að ætla sér að knýja fram lausn
vegavinnudeilunnar í sambandi
við kosningarnar, þar sem við
var að sem ja bændaflokksmenn
í ráðlierrasæti. —- Ráðherrann
hlaut að halda fast við þá af-
stöðu, sem flokksmenn hans
höfðu markað í deilunni innan
Framsóknarflokksins á síðasta
þingi. — Það er þannig aug-
ljóst, að forystumenn Alþýðu-
flokksins hafa ekki lekið þetta
mál upp nú, í þeim tilgangi, að
fá enda bundinn á deiluna um
vegavinnukaupið, heldur hefir
þcim verið sigað út í þessa vit-
leysu af framsóknarmönnum, í
því skyni, að gera bændaflokks-
mönnum erfiðara fyrir í kosn-
ingunum.
Slik er „forysta“ þeirra „al-
þýðu“-broddanna. Það er for-
ysta ábyrgðarlausra taglhnýt-
inga, sem eru að leika stjórn-
málaleiðtoga, en láta vitandi
eða óafvitandi stjórnast af öðr-
um, sér kænni mönnum, sem
þykjast svo livergi nærri koma,
ef illa tekst til.
Afneitun.
—o-
Mætti eg biðja Vísi fvrir eft-
irfarandi línur:
Eg sé að þvi er haldið fram
í „Tímanum“, sem út kom í
dag, að sira Sigurður Einars-
son sé Framsóknarflokknum
„óviðkomandi“.
Jafnframt er Barðstrending-
um bent á það, að Bergur
sýslumaður sé frambjóðandi
flokksins þar i sýslu og því
Jónasi „viðkomandi".
Þá er vikið að þvi, að Berg-
ur hafi unnið með „þreki“ fyr-
ir sýsluna, er liann sat á þingi,
sem fulltrúi Barðstrendinga.
Látum svo vera. Ekki skal
eg lasta Berg sýslumann, þó að
liann hafi orðið Jónasi að bráð,
því að hann á til góðra að
telja, og „þrekið“ á þingi má
liggja á milli hluta mín vegna.
Barðstrendingar eru varaðir
við síra Sigurði, og hefi eg ekk-
ert út á það að setja. Sá mað-
ur á vissulega ekkert erindi á
þing. — Eg held helst, að hann
ætti ekki að koma nærri stjórn-
málum. Hann ætti að Iáta sér
nægja kennaraembættið og
starfsemina við útvarpið.
En hvað um það. Það er
gagnslaust fyrir Tímann eða
Jónas, að vera að afneita síra
Sigurði. Það er alkunnugt,. að
síra Sigurður var grimmur
Tímamaður, þegar liann Var
klerkur i Flatey vestur. Og
hann bauð sig fram í Barða-
strandarsýsiu 1927 sem gall-
harður Tímamaður. Og eftir
það sagði hann af sér klerk-
dómi og Jónas gerði hann að
einhverskonar yfir-fræðslu-
málastjóra, — setti hann yfir
þáverandi fræðslumálastjóra
Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráð-
lierra.
Dettur nú nokkrum manni
i hug, að J. J. hcfði farið
setja Sigurð klerk gfir Ásgeir,
ef hann hefði ekki talið hann
sinn mann?
Nú liagar aftur á móti svo
til, að .Tónasi þykir lientugt, að
afneita síra Sigurði Einarssyni.
Líklega er þó heldur lítil al-
vara í þeirri afneitun. Og helsta
ástæðap, sem fram er færð
gegn þessum fyrverandi klerki
er sú, að hann hafi boðið sig
fram í Barðastrandarsýslu ár-
ið 1927 fyrir hönd Framsókn-
arflokksins, og þá vitanlega
samkvæmt ósk Jónasar sjálfs!
Það er altaf sama sagan. Þeg-
ar Jónas vill ná sér niðri á ein-
hverjum, þá er gripið til þess,
að bendla hann við Framsókn-
arflokkinn!
En eg get nú ekki fallist á, að
það sé alveg bráðdrepandi fyr-
ir mannorðið og æruna, að liafa
komið þar eittlivað nærri!
26. mai 1934.
Eyjakarl.
Nanðsya
jarðskjáifta-
trygginga.
í dagbl. ,,Vísi“ 20. ágúst 1930,
birtist all ítarleg grein um:
„Tryggingar gegn tjóni af jarö-
skjálftum." Benti eg þar á hversit
aðkallandi nauösyn bæri til, að
skyldutryggingum gegn jarð-
skjálfta-tjóni yrði tafarlaust kom-
ið í viðunandi horf.
Síðan áðurnefnd grein var rituð,
hefir ekkert verið á þetta mál
minst, frekar en öllum alinenningi
væri þetta gjörsamlega óviðkom-
andi, en nú má gera ráð fýrir, að
þau ægilegu stórtíðindi, sem ber-
ast frá Norðurlandi, um þærþungu
búsifjar sem jarðskjálftinn hefir
orsakað þar, muni' að nokkru geta
vakið menn til athugunar um að
hér er virkilega um stórkostlegt
nytja og þjóðþrifamál að ræða.
Þó að vitanlega sé' gott og fag-
urt að gangast fyrir samskotum til
þeirra sem harðast hafa' orðið fyr-
ir barðinu á þessttm vágesti, t þetta
skiftið, þá er hvort tveggja, að
hætt er við að sú hjálp muni
hrökkva skamt til að bæta tjónið
svo verulega um ntuni, og svo hitt,
að margttr myndi heldur hafa kos-
ið, að fá skaðann bættann hjá við-
kontandi vátryggingarfélagi, í
samræmi við iðgjöld þau er hann
hefði greitt í því augnamiði. Vit-
anlega væri sjálfsagt aö ríkið hefði
umsjón með þessuni tryggingum,
og að öllum húseigendum til sjáv-
ar og sveita væri gert að skyldu,
að hafa að minsta kosti öll íbúð-
arhús og gripaskýli vátrygð í ein-
hverju santræmi við matsverð. Sú
mótbára sem ef til víll einhverjir
myndu koma með til að losna við