Vísir - 06.06.1934, Page 3

Vísir - 06.06.1934, Page 3
VISIR Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími: 3780. ------------- Opið kl. 4—7. ------ Önnumst kaup og sölu á allskonar verðbréfum, svo sem hlutabréfum, veðdeildarbréfum, kreppulánasjóðs- bréfum, veðskuldabréfum o. fl. AN-TIOK'SID (EDGEROL) liid nýja pydvapnapefni kemur lieim í dag. „Málapinn((. [|lílllllllllllllllllllllllilllll!llllllilllllllllllilllllllll!IIIHIIIlilllllllllllHH r = Hotel Island =| Alt, sem inn kemur á morgun á Hótel Island, fyr- =j ir veitingar, gengur til bágstadda l'ólksi.ns á land- skjálftasvæðinu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimimiiimmiimmiiI aS þurfa aS tryggja og greiSa iS- gjöldin, aS þeir búi ekki á jarS- skjálfta-svæSi, er augsýnilega al- veg ónóg röksemd til ándmæla. HingaS til hafa héruSin viS Eyja- fjörS, ekki veriS talin * á jarS- skjálftasvæSi, én hver treystir sér ■nú lengur til aS mótmæla því, aS hættan geti veriS alstaSar. Eg treysti því, aS SjálfstæSis- flokkurinn taki þetta mál aS sér, til nauSsynlegrar meSferSar, og komi því í rétt horf, þvi þaS má hiklaust kalla þaS þýSingarmik- iS stórmál. SjálfstæSisflokknum einrnn er trevstandi til aS sinna og leiöa til sigurs þau hagsmuna- og nytja- mál, sem varSa alla þjóSarheildina, vegna þess aS hann er ekki „stétt- ar-flokkur,“ sem hefir sundrung og ósamheldni á stefnuskrá sinni, og byggir ekki tilveru sína á kostnaS annara, heldur berst hann fyrir hagsmunum þjóSarinnar allr- ar í heild sinni, á grundvelli heil- brigSrar, siSfágaSrar, drengilegrar baráttu, meS almenningsheill og vaxandi gengi aS markmiSi. Fyrir því er sjálfstæSisflokkn- um einum treystandi, til aS leiSa þetta sem og önnur nvtjamál til farsællegrar úrlausnar. Steinn K. S’teindórsson. Landsk j álf tarnir. Afgreiðsla Vísis, Austur- stræti 12, tekur á móti sam- skotum til þeirra, sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum landskjálftanna nyrðra. — Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 12 stig, ísa- firSi 9, Akureyri 17, Skálanesi 14, Vestmannaeyjum 9, Sandi 9, Kví- gindisdal to, Hesteyri 10, Gjögri ! 10. Blönduósi 11, Siglunesi 11, ■ Raufarhöfn 13, Skálum 12. Fagra- dal 15, Papey 7, Hólum í Horna- firSi io, Fagurhólsmýri 13. Reykjanesvita 9, Færeyjum 7 stig. Mestur hiti hér i gær 15 stig, minstur 9. Sólskin 1,3 st. Yfirlit: HáþrýstisvæSi frá Islandi og aust- ur um Noreg og Bretlandseyjar. Grunn lægð um 1200 km. suðvestur af Reykjanesi. Horfur: Suðvest- urland: Suðaustan gola. Þokuloft með ströndum, en bjartviðri í upp- sveitum. Faxaflói, Breiðafjörður: Hæg austanátt. Létt skýjað. Vest- firðir, Norðurland : Hægviðri. Víð- ast bjartviðri í dag, en jioka í nótt. Norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Hægviðri og bjart- viðri. Farþegar á Gullfossi til útlanda: lngibjörg Þorláks- son og dóttir, Marta I’orvaldsson, frú Ólöf Björnsdóttir, frú Ásta Einarson, ungfrú Sigriður Páls- dóttir, K'ristján Arinbjarnar lækn- ir og frú, Ingibjörg Benedikts- dóttir. Guðrún Finnbogadóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Bertha Lín- dal, Jul. Schopka kaupni., Leiíur Ásgeirsson og frú, frú Solveig Pet- crsen, Svava Björnsdóttir, Katrín Gísladóttir, hjúkrunarkona, Krist- in M. Jónsdóttir, Margrét Árna- dóttir o. fl. Til ágóða fyrir bágstadda á land- skjálftasvæðinu heldur Ása Hanson danssýningu i Iðnó a föstudagskveldið. Allur inngangs- eyrir rennur til hinna bágstöddu. Sjá nánara augl. í blaðinu i dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kveld kl. 8 og síðar úti á íþróttavelli. Leikfélag Reykjavíkur ætlar að sýna sjónleikinn ,,Á móti sól“ annað kveld til ágóða fyrir landskjálftasvæðin á Norð- urlandi. Gefa allir hlutaðeigendur, hús, leikendur og aðrir sinn hluta. Leikurinn er skemtilegur og hefir þar að auki það sér til ágætis að vera eftir góðan höfund og með bókmentalegu gildi, en hefir fram að þessu ekki hlotið.að sama skapi góða aðsókn. Ef til vill breyta nú bæjarbúar til og sækja leikinn annað kveld úr því hann er. sýnd- ur í góðgerðarskini. Leiksins vegna þarf það engan að svíkja. L. S. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór héðan i gærkveldi áleiðis til Kaupniannahafnar. — Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Brúarfoss er á leið til Vestannaeyja frá Leith. Dettifoss fer héðan í kveld áleiðis vestur og norður. Selfoss er í Antwerpen. Lagarfoss var í morgun á leið til Borgarfjarðar frá Seyðisfirði. í Gamla Bíó verður sýning kl. 7% i kveld til ágóða fyrir fólkið á landskjálfta- svæðinu. Verður ]iar sýnd skemti- leg amerísk kvikmynd, sem Kate Smith leikur aðalhlutverkið i. — Aðgm. verða seldir frá kl. 4 og kosta kr. 1,25 og 1,50. Fiskaflinn á öllu landinu var þ. 1. júni 53.619.920 kg. eða rúmlega 4 milj. kg. minna en á sama tíma i fyrra. Þakkir. Fátæka konan, sem leitað var samskota fyrir hér i blaðinu i aprílmánuði s. 1.. hefir beðið Vísi að bera geföndunum kveðju sína og kærar þakkir fyrir hjálpina. — Askorun. Kosning i útvarpsráð fer fram i vor. Þá verður skorið úr um það, hvort „rauðu flokkarnir“ eiga framvegis að ráða yfir þessari Jiýðingarmiklu stofnun. Gangið i ,,'Félag útvarpsnotenda“ og greið- ið atkvæði! Nýjum meðlimutn veitt móttaka í Varðarskrifstof- unni daglega, en ekki á afgr. Fálk- ans eins og áður. Sjálfstæðiskjósendur, sent fara úr bænum fyrir kosn- ingar, eru ámintir um að kjósa áð- ur en þeir fara. Kosið er á kosn- ingaskrifstofu lögntanns i Póst- hússtræti 3 (gömlu simastöðinni) og er skrifstofan opin kl. 10—12 og 1—-4. Sjálfstæöiskjósendur utan af landi, sem staddir eru í bænum, eru ámintir um að greiða þar at- kvæði sitt sem fyrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komttir heim til sin fyrir kosningar. Allar nánari .upplýsingar í Varðarhúsinu. í Hæstarétti var í morgun kveðinn upp dómur í málinu réttvísin og valdstjórnin gegn Einaiá M. Einarssyni skipstj. Var dóms- niðurstaðan á þá leiS, aS mál- inu skyldi visað heim til frekari rannsóknar í héraði. Hótel ísland. hefir ákveðið að gefa alt, sem inn kemur á morgun fyrir veiting- ar, til bágstadda fólksins á land- skjálftasvæðinu nyrJSra. Lúðrasveit Reykjavíkur efnir til skemtiferðar til Akraness á sunnudag n. k. — Skemtiferð félagsins, sem ráð- gerð var s. 1. sunnudag á Súð- inni, fórst fyrir vegna óhag- stæðs veðurs. Nú er í ráði að fara á E.s. Heklu og má vænta góðrar þátttöku, ef veður verð- ur gott. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Hrefna Kolbeinsdóttir skip- stjóra og Leifur Ásgeirsson, skólastjóri við Laugaskólann. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna er i Varðar- húsinu. Opin kl. 10—12 og 1—7 daglega. Símar 2339 og 3760. Kjörskrá er þar til sýnis og allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi kosningunum. G.s. Botnía kom til Leith kl. 11 í dag. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Akureyri kl. 9 í morgun. Kæturlæknir er í nótt Jón Norland, Laugavegi 17. Sími 4348. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Farsóttir og manndauði vikuna 20.—26. maí (í svigum tölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 58 (16). Kvefsótt 63 (36). Kveflungnabólga 1 (o). Blóðsótt o (1). Iðrakvef 12 (1). Skarlats- sótt 16 (12). Hlaupabóla 4 (o). Munnangur 5 (o). Stingsótt I (o). Kossageit 1 (o). Ivlannslát 4 (2). — Landlæknisskrifstofan. (FB). Ú'tvarpið í kvöld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. — Tilkynningar. 19,25 Grammófónn: Beethoven : Fiðlu- sonata í C-moll (Adolf Busch og Rudolf Serkin). 19,50 Tónleikar. 2C,oo Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Lýðveldið á Spáni, I. (Þórhallur Þorgilsson). 21,00 Tón- leikar (Útvarpshljómsveitin). Grammófónn: — a) Lög úr óp. „Othello“ eftir Verdi. — b) Beethoven: Pianó-konsert nr. 4 í G-dúr, Op. 58. Sálmur. Utan af landL —o-- Akureyri 5. júní. FÚ. Slys. Síðastliðinn sunnudag var bónd- inn á Björk í Sölvadal, Kári Guð- mundsson, á leíð til næsta bæjar, ríðandi. Reiddi hann fyrir framan sig dreng sinn, 9 ára. Leið þeírra lá yfir Hlífá, sem venjulega er sem lækur en nú er í vexti. í ánni reis hesturínn upp og prjónaði, og runnu þá 1 feðgarnir aftur af, og féllu í ána. Rotaðist Kári í ánni og varð víðskila við drenginn. Hann kom þó brátt til sjálfs sín aftur, og hafði þá stöðvast á steini í áhni, en drengurinn var horfinn. Kári var nokkuð meiddur á höfði, og var fluttur á sjúkrahús A-kureyrar. Steingrímur læknir tel- ur þó meiðslið ekki hættulegt. Lik drengsins fanst í gær í Núpá, sem Hlífá rennur í. 5. júní. FÚ. Fuglatekja í Drangey. Fuglatekja við Dangey byrj- aði á þriðja í Hvítasunnu, og gengur vel. Meðallilutur á viku er 150 fuglar. Egg eru mjög setin. Úr Hornafirði. Hornafirði, 5. júní. FÚ. Nú í vor eru liðin 5 ár síðan Hafnarkauptúni var mælt út land til ræktunar og kúabeitar. Ræktunarfélag Hafnarkaup- túns var þá stofnað, og keypti það dráttarvél til ræktunar. Til ræktunar var útmælt 73 hektarar og nú eru 55 hektarar komnir i fulla rækt, en 18 hekt- arar nieira og minna undir. í kauptúninu Höfn eru 200 manns, og var heyfengur þeirra eftir síðasta framtali 3000 liest- ar og garðávextir 750 tunnur. - Gripaeign þorpsbúa var í liaust 60 nautgripir, 600 sauðfjár og 16 liross. Austfjarðarbátar, sem stund- að liafa veiðar frá Hornafirði, voru allir farnir heim til sín 25. f. m. Að eins einn bátur reri þá stöðugt og aflaði dável. Knattspynmmdt íslands hefst á íþróttavellinum i kvöld kl. 9. Þátttakendur eru Reykjavíkur- félögin fjögur og Knattspyrnufé- lag Vestmanneyinga. Eiga Vest- manneyingar þakkir skilið fyrir áliuga sinn, að koma hér ár eftir ár, með ærnum tilkostnaði, og þeg- ar þeir koma ekki hingað, að bjóða tíl Vestmannaeyja knattspyrnu- og | íþróttamönnum. Án þess að nokkru skuli hér spáð um úrslit mótsins, þykir eigi ólíklegt að Vestmanneyingar skipi sér við hlið K. R. og Vals í baráttunni um sigurinn. Þó má ekki lítilsvirða lið „Fram“ það er á hröðu framfara- skeiði og hefir nú fengið þjálf- kennara, sem líklegur er til þess að verða þeim að miklum notum, sem sé Friðþjóf Thorsteiusson hinn gamalkunna knattspyrnukappa. Víkingsliðið mun að mestu óreynt, en sjálfsagt er góðs af þvi að vænta. — í kvöld keppa, sbr. augl. hér i blaðinu í dag, K. R. og Vest- manneyingar. Þetta er einn af þremur raunverulegum úrslita- kappleikjum mótsins. Lið Vest- manneyinga skipa: Markv. Ásm. Steinsson, vinstri bakv. Guðlaugur Gíslason, hægri bakv. Bergsteinn Jónasson, mið- framv. Jón Ólafsson, vinstri framv. Lárus Ársælsson,' hægri framv. Gísli Guðjónsson, miðframherji Þórarinn Guðmundsson, vinstri út- framherji Óskar Valdason, vinstri innframherji Skarphéðinn Vil- mundsson, hægri útframherji Dan- íel Loftsson, hægri innframherji Hafsteinn Snorrason. — Varam. Ármann Friðriksson, Ólafur Sig- urðsson, Sigurjón Friðbjörnsson. í liði K. R. eru þessir menn: Markv. Eiríkur Þorsteinsson, vinstri bakv. Sigurjón Jónsson, hægri bakv. Gisli Halldórsson, miðframv. Björgvin Schram, vinstri framv. Ólafur Kristmanns- son, hægri framv. Ragnar Péturs- son, miðframherji Þorsteinn Ein- arsson, vinstri útframherji Þor- steinn Jónsson, vinstri innfram- herji Gísli Guðmundsson, hægri út- framherji Jón Seinsson, hægri inn- framherji Flans Kragh. — Varam. Georg L. Sveinsson, Jón Oddsson, Guðjón Ólafsson. Guðm. Jónsson, Ólafur Guðmundsson. íþ. Verkfallstilraun mishepnast. Madrid, FB. 6. júni. Tilraunir til þess að hrinda af stað landbúnaðarverkfalli fóru nærri því allstaðar algerlega út um þúf- ur. Verkfall var aðeins byrjað í fá- um þorputn. Er búist við að verka- menn í þessum þorpum muni fall- ast á skilmála stjórnarinnar. Óeirð- ir hafa engar orðið, nema í Bada- joz. Þar var einn hermaður og tveir verkamenn drepnir í óeirðum. (Untied Press). Viðskifti Spánverja og Rússa. Madrid, FB. 6. júní. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að koma sér í samband við viðskiftá- sendinefnd Rússa, sem nú er í París, og ])annig leggja grundvöll að því, að viðskifti geti hafist milli Rússlands og Spánverja nu ð fullri hvatningu og samþykki rík- isstjórnarinnar. (United Press).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.