Vísir


Vísir - 09.06.1934, Qupperneq 3

Vísir - 09.06.1934, Qupperneq 3
VtSIR Sveinn Ölafsson. Fæddur 25. janúar 1861. — Dáinn 30. maí 1934- Hiröi eg eigi aö hlaða á Jtig lofi, en harpan mín vakir, þótt aðrir sofi. \ I Og nú, þegar ertu hér ekki lengur, ómar í hrjósti mér viðkvæmur strengur. Minnist eg, Sveinn, þinna hógværu liátta. Þitt hjarta var milt og fúst til sátta. Starfstnaður varstu, í hö’ndum hagur.' Þin hyggja var skýr'sem bjartur dagur. Meö yfirlit glögt yfir götur farnar, gekstu til rnóts við breytingarnar. Og því varstu fær um að fylgja þeim ungu, er frelsisóðinn meö .djörfung sungu. En J)ó varstu tryggur Jrví gamla og góða, — göfugur arftaki horfinna Jtjóða. • I 5 Og löngum J)ú forðaðist fullu staupin, fjarstæðurnar og gönuhlaupin. Gáfum J)inum var gott að kynnast. Góðleiks Júns er mér ljúft að minnast. í hug mér Jiakklæti Jmotlaust tefpr. Þetta er kveðjuljóð vinar, setn hefur kosið að vaka í vorheimi ljóða, — vaka og syngja um hið fagra og góða. Grétar Fells. Reikningur H.f. Eifflskipafélags íslands fypir ápid 1933 liggup frammi á skrifstofu vorri frá í dag9 til sýn— is fyrir lilutliafa. Reykjavík, 9. júní 1934. Stjórnin Heimdallur. Skemtiiund heldur félagið í kvöld, laugardaginn 9. júní kl. 8 y2 e. li. í Oddfellowhúsinu. Skemlifundurinn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. — Meðan setið er undir borðum verða fluttar nokkrar ræður, en að þeim loknum verður dans stíginn fram á nótt. — Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og frambjóðendur í Reykjavik munu mæta á fundinum og tala. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 1—7 í skrifstofu félagsins í Varðarhúsinu, sími 2774, og kosta þeir kr. 2.50, þar i innifalið kaffi. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir. — Að skemtifuíidum félagsins í vetur hefir aðsókn verið meiri en húsrúm hefir leyft. Félagsmenn eru því ámintir um að tryggja sér aðgöngumiða i tíma. Mimið eftir skemtiferð Lúðrasveitarinnap til Akraness. Lagt verður af stað kl. 9. Sumarkaup í vega vinnu liefir verið ákveð- ið 80 aurar á klst. í bygðum og 85 aurar í fjallvegum. Messur á morgun; í dómkirkjunni kl. n síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni, kl. 2, síra Árni .’Sigurðsson. í Hafnarfjarðarkirkju, kl. 2, sira Jakob Jónsson. í Bessastaðaldrkju á morgun kl 3J/2. Altarisganga, síra Garðar Þorsteinsson. Landakotskirkja: Lágmessur kl. 6y2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. GuðsJjjónusta með prédikun kl. 6 síðd. Síra Guðbrandur Björnsson, sóknarprestur i Viðvíkurpresta- kalli, hefir verið skipaður sóknar- prestur í Lellsprestakalli í Sléttu- hlíð í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1. júní J). á. að telja. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 8 st., ísafirði 7, Akureyri 8, Skálanesi 8, Vestm,- eyjum 8, Sandi 8, Ivvígindisdal 7, Hesteyri g, Blönduósi 8, Siglunesi 8/Grímsey 7, Raufarhöfn 10, Skáí- um 8, Lagradal 7, Papey 6, Hól- tim i Hornafirði 7, Lagurhóls- niýri 7, Reykjanesvita 8, Færeyjum 9 st. Skeyti vantar frá Gjögri og Garðskaga. Mestur hiti hér i gær 14 st., minstur 6 st. Sóls.kin í gær 14,2 st. Yfirlit: Hájirýstisvæði yfir Grænlandshafi óg íslandi. Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Hægviöri. Þoka einkum aö næturlagi. Norð- nrland, norðausturland : Hæg vest- an og norðvestan átt. Þoka, eink- uni í' útsveitgm. Austfirðir, suð- austurland: Hægviðri. Næturþoka. Knattspyrnumótið. Fram og K. R. keppa i kvöld kl. sy2. . Gjafir til fólksins á landskjálftasvæð- inu afhent Visi: 1000 kr. frá J. Lindsay f. h. S.f. AkurgerSi, 20 kr. frá B. S., 10 kr. frá Guðbergi, kr. 1,25 frá Á. ).. 10 kr. frá H. G., 4 kr. frá E. E., 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá M. M., 10 kr. frá J. B., 10 kr. samskot úr litlu húsi viS Laugaveginn, 5 kr. frá H., 10 kr. frá M. H., 10 kr. frá E. I., 2 kr. frá vini. 85 ára verður á morgun Gísli Hallgríms- son, til heimilis á Bjarnarstíg II, hjá syni sínum, Margrími lögreglu- þjóni. Happdrætti Háskólans. f dag eru síðustu forvöð að fá sér happdrættismiða. Sjá augl. Akranesförin. Lagt verður af stað í Akranes- för Lúðrasveitar Reykjavíkur kl. 9 árdegis á morgun, með Es. Heklu. Farseðlarnir gilda sem aðgöngu- miðar að dansskemtuninni. Kosningaskrifstofa lögmanns í Pósthússtræti 3 (gömlu sím- stöðinni) er opin frá kl. 10—12 og 1—4 daglega. E.s. Esja fer í hringferð í kvöld vestur og norður um land. Gellin og Borgström leika í seinasta sinn í Gamla Bíó í kveld kl. 11. Þeir fara til útlanda annað kveld. Sendisveinadeild Merkúrs getur útvegað nokkra góða sendi- sveina, og ættu. kaupmenn og aðrir sem þess Jiurfa, að nota sér Jiað. Hjálpræðisherinn. Stór sanikoma í Nýja Bíó á niorgun kl. 2 síðd. Kommandör Karl Larsson stjórnar. öllurii ræðis- mönnum Evrópulanda hér hefir verið boðið á samkomuna. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Sam- koma í salnum kl. 8 síðd. H. Hjúskapur. i J). m. voru gefin saman i hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Anna Linarsdóttir og Ármann Guðfreðsson, trésmiður. Heimili Jieirra er á Bergstaðastig 34 B. Hjónaefni. í fyrradag opinberuðu trúlofun sína í Hafnarfirði ungfrú Margrét Auðunsdóttir ljósmyndari og Odd- ur Þlannesspn, loftskeytamaður á botnv. Ver. Ilöggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Freyju- götu 41, er opið á morgun kl. 10— 12 og 1—7. Aösókn að safninu hefir verið ágæt að undanförnu. Skip Eimskipafélagsins Brúarfoss kotn hingað i dag kl. 11. Tafðist vegna Jioku. Gullfoss er á útleið. Goðafoss fer frá Ham- borg í dag. Dettifoss lá fyrir utan Siglu.fjörð í morgun, vegna Jioku. Lagarfoss kom til Húsavíkur í morgun. Selfoss fór frá Antwer- pen í gær. Heimdallur heldur skemtifund í kvöld í Oddfellow-húsinu. Sjá augl. Fánadagurinn 1934 verður haldinn að Álafossi á morgun. Hefst hann kl. 3 og verð- ur J)ar tnargt til skemtunar, hljóö- færasláttur, ræðuhöld, sundknatt- leikur, upplestur, sjónleikur o. m. fl. Þá verður kunnur íþróttamað- ur heiðraður og að lokum dans stíginn í stóra tjaldinu. Sundhöll- in verður opin í dag frá kl. 4 e. h. og allan sunnudaginn. Allar bif- reiðastöðvarnar hafa bifreiðar í förum að Álafossi og má vænta Jiess, að J)ar verði fjölment nú um helgina. Þarna er hinn ákjósanleg- asti staður fyrir bæjarbúa til J)ess að skemta sér um helgar og endra- nær, J)egar J)eir geta J)ví við kom- ið. Síðan nýja sundlaugin var tek- in til afnota hefir fólk streymt upp eftir á sunnudögum og á virkum dögum er J)ar oft margt manna. Á Fánadaginn er altaf meira um aö vera á Álafossi en endranær og niunu menn fjölmenna Jtangað á morgun. Allur ágóðinn af skemt- uninni rennur til í])róttaskólans á Álafossi, sem Sigurjón Pétursson hefir komið upp, með sínum al- kunna dugnaði. Innflutningurinn í maí. Fjármálaráðuneytið tilk. FB. 8. júní: Innflutningurinn í maí nam kr. 4,284,674,00, ])ar af til Reykja- víkur kr. 2,485,707,00. Gullverð íslenslcrar krónu er nú 50,29, miðað við frakkneskan franka. Sameiginleg samkoma fyrir K. F. U. M. og K. F. U. K. ver.ður haldin á morgun (súnnu- dag) kl 5 e. h. Albert Ólafsson kennari, frá Noregi flytur erindi. Á samkotminni veröur tekiö á móti samskotum til fólksins á land- skjálftasvæöinu. —- Samskonar samkoma veröur í Hafnarfirði kl. •8y. og ræöumaöur sami og í Rvík. — Á Hafnarfjarðarsamkomunni verður einnig tekið á móti sam- skotum í Íandskjálftasjóðinn. Næturlæknir er í nótt Þórður Þóröarson, Li- ríksgötu 11. Sími 4655. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apoteki og lngólfs apoteki. E.s. Edda kom til Port 'l’albot kl. 7 i morgun. K. R. stúlkur. Æfing á morgun kl. iojú f. h. í handknattleik og boðhlaupi á K. R. vellinum. íþróttafélagið Leiftur i Ólafsfirði hefir nýlega gengiö í ÍJiróttasamband íslands. Félaga- tala er 65. Formaður Jón Þ. Ejörnsson, Ólafsfirði. (Í.S.Í.— FB.). x Gengið í dag. Slerlingspund ......kr. 22.15 Dollar ............. — 4.38% 100 ríkismörk ........— 169.73 — frakkn. frankar — 29.07 — belgur ...........— 102.49 — svissn. frankar . — 142.59 — lírur ............— 38.55 — mörk finsk ...— 9.93 — pesetar ..........— 60.82 — gyllini ..........— 297.64 — tékkósl. kr...— 18.63 . — sænskar kr....— 114.31 — norskar kr....— 111.39 -J- danskar kr. ... — 100.00 Útvarpið í kveld. 18,45 Barnatími (frú Guöný Plagalin). 19.10 Veðurfregnir. — Tilkynningar. 19,25 Tónleikar: Gellin og Borgström. 20,00 Klukkusláttur. iFréttir. 20,30 Leik- rit: „Ekkjustand" eftir Tjekov. 21,10 Grammófóntónleikar. — Danslög til kl. 24. Knattspyrnnmtit íslands —o— 3. leikur, milli K. V. og Víkings. Leikurinn hófst rétt eftir 9 og var heldur daufur fra byrjun. — Komu Vestm. brátt 2 skotum á mark, en markvörður Víkings varðist liáðum, en horu varð úr Jiví síðara. Komu Víl<. J)á knettinum yfir á vallarhelming Vestm., en skutu ekki á márk, ])ó aö þeir hefði færi á. Gerðu, ])á Vestm. upþhlaup cg komu háu skoti á niark, en markv. varði. Skömmu síöar komt.t Madkup stór og feitur, til sölu á Bræðra- borgarstíg 6, eftir kl. 4.' Vestm. öðru skoti á mark, en knötturinn flaug yfir þaö. En þá geröu Vik. aftur upphlaup og komu knettinum yfir á vallar- helming Vestm., en varð ekkért úr og komu þeir engu skoti á mark. Skömmu síðar gerðu Vík. aftur upphlaup, en þegar þeir áttu skamt eftir ófarið að marki Vestrii. skullu tveir keppendanna, sinn úr hvoru liði, saman með höfuðin og svo hart að annar lá við. Varð þá um l^-iggja mín. hlé á leiknum. Strax eftir að leikurinn hófst á ný fengri Vestm. hörn á sig, en ])að varð til einskis fyrir Víking, því að Vestm. komu boltanum frá marki sínu. En Vík. gerðu ])á upphlaup, en komu ekki skoti á mark. Rétt á eftir gerðu Vestm. upphlaup og komu skoti á mark, og lá knöturinn inni. Láuk því fyrri hálfleik með því ai> Vestm. höföu 1 yfir. í seinni hálfleik gerðist fátt markvert ann- að en skifta varð um markmann hjá Víking. því að hann fékk knöttinn svo fast í kviðinn að liana varð að hætta leik. Þá varð að bera einn Vestm. út af vellinum, því að garnalt mein varð þess valdandi að hann varÖ aö hætta leik. í þein> hálfleik skoruðu Vestm. 2 mörk og Víkingar 1, svo að leiknum lauk með ])vi að Vestm. unnu með 3: 1. Var veður heldur leiðinlegt og fátt áhorfenda og vfirleitt var leik- urinn slælegur.' — í kvöld kl. 8já keppa Fram og K.’R.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.