Vísir - 09.06.1934, Side 4

Vísir - 09.06.1934, Side 4
VISIR Örsmftavinnustofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Blöm&Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega margar tegundir af- skorinna blóma. Brúðar-blóm- vendir og brúðarkransar bundn- ir. Nýjar, vandaðar og fallegar kristallsvörur og margt fleira bentugt til tækifærisgjafa. w±jr±l±g±í ww wwwwww wwwww wwww rwtrwví ivtrtitrtrt ivvvvtivvtit TJÖLD, fjöldi tegunda, verð frá kr. 12,50. Garðljöld, tjald- og garðstólar, tjaldrúm (loftpumpuð), beddar. Prímusar, mataráhökl í töskum og laus. Myndavélar og SELO filmur. Sportvöruhús Reykjavíkur. ííi«öíi;iís»íi;iíi!5!5t5!iíiö!i;s;iíiíi«!i;it Bteypu- efni, möl eða sandur, heimkeyrt, til sölu. Uppl. í sima 9146. Til sölu Timbur Nokkur hundruð fet tré, 4”x4” og 5”x5”. Gott grindarefni. — Sími 2229. Hð$ til sölu. Uppl. Helga Símonar- dóttir, Lindargötu 10 B. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. TEOFANI Cicjö.rett\jrr\ er eJt&f liförtdi 20 stk -1*25 5= Notiö þann gólfdúka-áburð, E sem ávalt reynist bestur: i Fjallkonu- = frá | gljávaxið H.f. Efaagerð Reykjavlknr IIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllBIBIill8II9SB!illllB8IIB!lll3ieilBIIIIIBIIIIIIIigii REG. U.S. PAT. OFf. matta innanhúss málningin, sem flestir þektir málar- ar í Reykjavík kannast við, er nú fyrirbggjandi. Þessi málning er svo framúrskarandi áferðarfögur og vel mött, að lierbergi, máluð úr henni, bera.með sér fínleika og blýju. Biðjið málara yðar að nota Dupont málningu á berbergin í húsi yðar. Dupont málningin er svo lialdgóð, að bún endist árum saman og lætur sig ekki né tapar fagra, matta blænum, hvernig sem bún er þvegin og skrúbbuð úr sterkustu sápuvötnum. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Að Alatossi ganga bílar frá Heklu allan daginn á morgun. Bifreftarstððin Hekla. Sími 1515. Tapast hafa gulir hanskar frá Austurstræti til Skerjafjarðar. Finnandi er beðinn að skila þeim á afgreiðslu blaðsins. (228 Grábröndóttur köttur tapað- ist, hvítur á bringu og löppum. Merktur á eyrum. *— Skilist á Laufásveg 6. (239 Tapast hefir gullbrjóstnál úr eyrnalokkum, Skilist Asvalla- götu 25, uppi, gegn fundarlaun- um. (234 HÚSNÆÐI Herliergi til leigu. Iiirkju- stræti 4, uppi. (224 Lóftherbergi til leigu með eldunarplássi á Bergstaðastræti 9B, bakhúsinu. (238 1 vær slotur og eldbus tit loigu á Laufásveg 27, uppi. (232 3—4 herbergi og eldhús, ósk- asl 1. okt. Tilboð, merkt: „3“, leggist inn á afgr. Vísis, fyrir 15. júní. (230 Til leigu nú þegar herbergi og eldhús á Bergþórugötu 15 A. Uppl. sími 3571. (240 1 herbergi, með eða án hús- gagna, til leigu í Tjarnargötu 3. (231 Tveir reglusamir menn óska ef tir 2 samliggjandi herbergjum í nýtísku búsi. Tilboð, merkt: „Einlileypir“, sendist afgr.Visis. (186 KAUPSKAPUR | Fimm manna bifreið (Nasch) í góðu standi til sölu. — Uppl. gefur Har. Sveinbjarnarson, Laugavegi 84. (227 Bíll, Austin 7, í góðu lági er lil sölu. Til sýnis Lindargötu 30. (226 Stórt steinhús í austurbænum til sölu með góðum kjörum. — Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Simi 3327. — (237 Snemmbær kýr til sölu. Uppl. hjá Magnúsi Ólafssyni, Vestur- götu 53. (233 Hvanneyrarskyr og íslensk egg fást daglega í Matarverslun Tómasar Jónssonar. (1159 Hreinar léreftstuLskup kaupir hæsta verði Félagsprentsmidjan. Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37, sími 4271, setur upp teppi og tjöld á barnavagna. (1524 VINNA | Ödýr maður óskar eflir léttri vinnu. Nýkominn af sjúkrahúsi. Vanur öllu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Sanngjarn“. * (225 Stúlka, vön beimilisstörfum, óskast. Simi 4934. (223 Hraust og ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar. — Uppl. á Seljavegi 25. (222 Telpa óskast um tíma til að gæta 2ja ára barns. Gretlisgötu 43. * (236 Stúlka með barn óskar eftir vist. Uppl. Skólavörðustíg 12. ! (235 Kaupakona óskast á gott heimili i Eyjafirði. Uppl. Lauf- ásveg 2A, uppi. (229 Vanur matsveinn og hásetí óska eftir plássi um yfirstand- andi síldartíma. Uppl. Sóleyjar- götu 15, neðstu liæð. (189 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. „Vitanlega!“ Eg fékk henni silfurpening. Hún tók hann fegins hendi og stakk honurn í gamlan sokk, sem húh dró upp úr vasa sínum. Þá bað hún mig að rétta sér höndina öðru sinni. Og hún liorfði á hana lengi, án þess að mæla orð frá munni eða hreyfa sig hið allra minsta. „Þetta er litil hönd“, sagði hún að lokum — „jafn- vel of lítil. Eg á altaf hálförðugt með að lesa örlög þeirra, sem liafa svona litlar og ómerktar hendur. Þarna eru sama sem engar linur. Og svo er ann- að: Örlögin eru ekki skráð í lófana — þó að eg segði þetta áðan“. „Því býst eg heldur ekki við.“ „Nei — örlögin eru skráð í andlit mannanna. — Þau standa skrifuð á enninu, í augunum og í kring um munninn. Þar eru þau skráð unga stúlka. — Fallið nú á kné frarnmi fyrir mér, og lyftið ásjónu yðar hátt, eins og i bæn, svo að eg sjái yður sem best.“ Eg hlýddi. Eg kraup á kné frammi fyrir henni og var svo sem álnar-bil á milli okkar. Hún skar- aði i eldinn og varð þá bjartara. Hún sat þannig, að skuggi huldi hana að mestu, en bjarmmn féll i andlit mér. —1 „Mér þætti fróðlegt að vita, með bvaða tilfinn- ingum þér komuð liingað inn,“ sagði ‘ spákonan, er hún liafði horft á mig lengi. Mér þætti fróðlegt að vitg, hvað yður er einna ríkast í huga, þegar þér sitjið inni hjá þessu „fína fólki“ — meðan það eins og heldur sýningu á sér og dáist að ágæti sinu og glæsileik. Mér finst einhvern veginn, að engin samúð sé milli yðar og þessa fólks, og það er víst nokkurn veginn jafnt á báðar hliðar. -— Þetta fólk þarna inni er eins og slcuggar eða vof- ur, en ekki reglulegar manneskjur með boldi og blóði, eins og við tvær — eg og þér.“ „Eg þreytist fljótt á návist þess, en eg hryggist ekki.“ „Þá eigið þér væntanlega einhverja leynda, fagi’a von, sem gefur yður þrek og styrk.“ „Það er kannske ekki allskostar fjarri sanni. Pig á eina von og hún er sú, að mér muni ein- hvern tíma auðnast að stofna ofboðlítinn telpna- skóla.“ „Rétt er nú það! —- En þegar þér sitjið þarna inni í gluggaskotinu-------“. Hún þagnaði og hætti svo við: „Þér heyrið, að eg er ekki alveg bráð- ókúnnug — „Heimilisfólkið Iiefir væntaniega frætt yður um sitt af hverju — „Látum svo vera. — Þér eruð töluvert skarp- skygn stúlka. — Já, satt að segja þekki eg eina manneskju liér á heimilinu. Það er Grace Poole.“ Það var eins og hrollur færi um mig, þegar hún nefndi þetta nafn. „Öttist ekki, heldur varðveitið rólyndi yðar,“ sagði hin furðulega, gamla kona.. — — „Hún er áreiðanlega stúlka, sem allir geta treyst. En segið mér eitt: „Hugsið þér eingöngu um skólann yðar, þegar þér sitjið þarna inni í gluggaskotinu? — Hafið þér engan hug á að kynnast neinum hinna mörgu gesta? Er enginn þarna inni, sem þér horf- ið á öðrum fremur — ekkert andlit, sem dregur yður til sín? — Enginn, sem augu yðar fylgja al- veg sérstaldega? — Enginn, sem vekur forvitni yðar, þó að ekki sé meira?“ „Eg Iiefi ávalt gaman af því, að kynnast nýj- um andlitum."' x „Eg skil það. — En mundu nú ckki vera þarna einhver sérstök andlit — að minsta kosti eitt, kann- ske tvö, sem yður langaði til að lesa eitthvað í, ef þess væri kostur?44" „Getur verið. Og sá lestur er stundum fróðleg- ur, ekki síst þegar tvö andlit segja sömu söguna.“ „Hvaða sögu ?“ „Mundi það nú. ekJLi. oftast nær vera suma sag-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.