Vísir - 12.06.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 12.06.1934, Blaðsíða 3
VISIR Úr Austur-Húnavatnssýslu. Vinna liófst í dag að nýju við vegagerð í Austur-Húnavatns- sýslu og við áveitustífluna við Laxá. Framboðsfundir í Norður-ísafjarðarsýslu. Framboðsfundir standa nú yfir i Norður-ísafjarðarsýslu. Fundir liafa þegar verið haldn- ir að Hálsum, Sæbóli og Hest- eyri. í kveld er fundur að Dynj- anda. Dánarfregn. I nótt lést á Elliheimilinu Gu'ð- rún Magnúsdóttir, kona Jóns Jóns- sonar frá Sundi, hér í bænum. Veðrið i dag'. Hiti í Reykajvík 9 stig, ísa- firði 9, Akureyri 8, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 9, Sandi 8, Kvígindisdal 8, Hesteyri 9, Gjögri 7, Blönduósi 11, Siglu- nesi 8, Grímsey 7, Raufarhöfn 7, Skálum 6, Fagradal 9, Papev 7, Hólurn í Hornafirði 12, Fagurhólsmýri 12, Reykjanes- vita 9, Færeyjum 15. — Mestur hiti í Reykjavík i gær 17 stig, minstur 6 stig. Úrkoma 2.5 mm. Sólskin 9.3 stundir. — Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrstæð yfir Grænlandshafi. — Horfur: Suðvesturland,Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Hæg sunnan og suðvestan átt. Þykt loft og lítilshátlar rigning. Norðurland, norðausturland, Auslfirðir, suð- austurland: Hægviðri, skýjað, en úrkomulaust. Sumstaðar næturþoka. ' . Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri var meðal farþega á M.s. Dronning Alex- andrine, er fór héðan til út- landa s. 1. sunnudag. * Undirréttardómar. Ólafur Kjartan Ólafsson hefir verifS dæmdur fyrir áfengisbrúgg- un í 20 daga fángelsi við venjulegt fangaviðúrværi og 8oo kr. sekt. Var um ítrekað bröt' a8 ræða.,— Björgvin Bjarnason var dæmdur i io daga fangelsi við venjulegt fangaviö.urværi, .fyrir áfengis- bruggun, og 500 kr. sekt. Fangels- isrefsingin skilorösbundin. Stefán Marinó Stefánsson var e.mnig dæmdur fyrir áfengisbruggun i 10 daga fangelsi og 500 kr. sekt. Fangelsisrefsing lians var einnig skilorösbundin. —• Bifreiðarstjóri hér í bæ var sektaður um 75 kr. . fyrir að aka of hratt-. — Nýlega var vörubifreiCárstjóri hér í bæ dæmdur til þess aö greiöa 300 kr. sekt, fyrir aö aka bifreiö undir á- hrifum áfengis. Einnig var hann sviftur ökulevfi í 2 ár. ^ So ára ef í dag ekkjan Björg • Guö- muudsdóttir til heimilis á Unnar- stig- 8. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sæmundur Bjarnhéöinssön pró- fessor, sem veriö hefir skoöunar- læknir S. Iv. undanfarin 16 ár hef- ir nú sagt því starfi lau’su. Árni Pétursson læknir gegnir starfinu fyrst um sinn. Skip Eimskipafélagsins: Brúarfoss var í Stykkishólmi í morgun. Dettifoss kom að vestan og noröan í morgun. Gullfoss er í Kaúpmannahöfn. Goöafoss fcr frá Hull í dag áleiðis til Vestmanna- eyja. Lagarfoss fór frá Akureyri í E.s. „Lyra“ fer héðan fimtudag 14. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tima. Bic. Bjarnason & Smith. morgun. Selfoss kom til Leith í gær. Sjálfstæðiskonur halda fund í Varðarhúsinu annað kveld kl. 8V2 e. li. Slcorað er á allar konur, eldri og yngri, sem unna sjálfstæðismálum Is- lands, að mæta á fundinum. Silungapollur. Öll þau börn, sem umsóknir hafa sent, eiga að koma til læknisskoðunar í Miðbæjarskól- ann á fimtudaginn (14. þ. m.) kl. 8 að morgni. Ferðaskrifstofa íslands er nú opnuð aftur í Ingólfs- hvoli, sama staö og i fyrra. Gefur hún allar upplýsingar um ferðir og sumarhótel eins og að undanförnu. 80 ára verður á morgun frú María Ól- afsdóttir Njálsgötu 47. Áttræ'ö er i dag Kristín Guðmundsdótt- ir. Holtsgötu 13. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuöu trú- lofun. sina ungfrú Ragnheiður Kjartansdóttir frá Hruna og stucl. acp. Guðmundur Guðmundsson frá Indriðastöðum. Gjafir til fólksins á landskjálftasvæð- inu afh. Visi: 10 kr. frá N. N., 2 kr. frá S. K. S., 10 kr. frá S. og E., 5 kr. frá N. N.. 5 kr. frá D. L. N., 5 kr. frá sjúklingi (H. G.), 5 kr. frá Jóni Jónssyni, 4 kr. frá P. P. Gengið í dag. Sterlingspund ...... Dollar ............. 100 rikismörk ...... — frakkn. frankar — belgur ......... — svissn. fx-ankar . — lírur........... — mörk finsk .. . — pesetar ....... — gyllini ........ — tékkósl. kr.... — sænskar kr..... — norskar kr..... — danskar kr. ... Kr. 22.15 4.381/2 169.29 29.17 102.74 142.94 38.50 9.93 60.92 298.43 18.63 114.31 111.39 100.00 Sjálfstæðiskjósendur, sem fara úr bænum fyrir kosningar, eru ámintir imi að kjósa áður en þeir fara. Ivosið er á kosningaskrifstofu lög- manns í Pósthússstræti (gömlu símastöðinni) og er skrifstofan opin kl. 10—12 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur utan af landi, sem staddir eru í bæn- um, eru ámintir um að greiða þar alkvæði silt sem fyrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komnir heim til sín fyrir kosningar. Allar nánari upplýs ingar í Varðarhúsinu. Feröaskrifstofa Islands er tekin til starfa. — Gefur allar upplýsingar um ferðir og sumarhótel, eins og undanfarið. Skrifstofa í Ingólfshvoli. Sími 2939. Handa smábðrnnm: Sokkar, Kjólar, Treyjur, Ivápur, Peysur, Húfur. Hosur, Skór, Vetlingar, Buxur, Ivot. Vöpuhúsið. Biðm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladíólur, Túlipanar, Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna er í Varð- arhúsinu. Opin kl. 10—12 og 1—7 daglega. Símar 2339 og 3760. Kjörskrá er þar til sýnis og allar upplýsingar gefnar við- vikjandi kosningunum. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Nætur- vörður í Laugavegs apoteki og Ingólfs apoteki. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 10 kr. frá ónefndri konu (áheit 1933), 1 kr. frá ó- nefndum, 5 kr. frá sjómanni (gam- alt áheit), 5 kr. frá sjómanni (gam- alt áheit). Til Slysavamafélagsins, afhent Visi: 2 kr. frá S. K. S. Gullverð ísl. krónu er i dag 50,12, mið- að við frakkneskan franka. Knattspyrnumótið. í gærkveldi kepptu Fram og K. V. Fram vann með 3:1. í kveld keppa K. R. og Vikingur. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr. — Tilkynningar. 19,25 Grammó- fónn : Mozart: Eine kleine Nacht- musik. 19,50 Tónleikar. 20,00. Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Sjónvarp (Gunnl. Briem verkfr.). 21,00 Tónleikar: — a) Celló-sóló (Þórhallur Árnason). — b) Grammófónn: íslensk lög. — c) Danslög. Norskar loftskeytafregnir. Skógareldar. Osló, 11. júní. — FB. Miklir skógareldar fóru yfir slór svæði í Österdal og Rendal s. 1. laugardag og i gær (sunnu- dag). Brunnu þar um 3000 mál skóglendis og 1500 í Tryssilhér- aði. Bað Hettur Kápur Handklæði ikið og smekklegt úrval nýkomið. Vöruhúsið Barnavagnarnir ensku eru komnir, með aur- brettum og bremsum. Afar smekklegir og ódýrir. Húsjagnaverslun Krlstjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. Til Borgarfjarðar og Búðardais gengur póstbíll alla mánudaga og fimtudaga, eins og venjulega. Frá Búðardal þriðjudaga og föstudaga. Lækkuð fargjöld. Tökum far- þegaflutning. — Þeir, sem óska að fá far með póstbilnum að vestan, snúi sér til póstlnissins eða simastöðvarinnar í Búðardal. Bifpeiöastööin HEKLA, Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515. SjQkrasamlag Reykjavíkar. Prófessor Sæm. Bjarnhéðinsson hefir sagt af sér sem skoðunarlæknir samlagsins. Hr. Árni Pétursson, læknir, Uppsölum, gegnir þvi starfi fyrst um sinn og eru þeir, sem vilja ganga í samlagið beðnir að snúa sér tii lians. (Viðtalstími kl. 3—4). Eldsvoði. Osló, 11. júní. — FB. Eldur kom upp i verstöðinni Nysund, Vesteraalen, í gær. Tjónið af eldsvoðanum er á- ætlað 400.000 kr. Mörg' hús brunnu. Verstöð þessi er eign rikisins. Eldsupptökin voru á skrifstofu i verstöðinni. Útvappsfréttip. Ókyrðarástand í Austurríki. London, 9. júni. — FÚ. Frá Austurríki berast ýmsar fregnir um itrekaða árásir á járnbrautarlestir og almennar samgöngur. — I dag skail hurð nærri hælum, að mjög alvarlegt slys yrði, en það tókst að stöðva braðlestina milli Vín og Parísar rétt áður en bún kom að járnbrautarbrú, sem sprengd liafði verið sundur. Orð leikur á því, að spreng- ingar liafi verið gerðar viðar í landinu, og liamlað samgöng- um, en ekki eru þær fregnir opinberlega staðfestar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.