Vísir - 15.06.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578,
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, föstudaginn 15. jmni 1934.
160. tbl.
E-L ISTI er listi Sjálfstæðismanna.
GAMLA BÍÓ
Drykkjnskaparbölið.
Amerisk talmynd í 11 þáttum, lei’km áf úrvalsleSkni’Lvm
Dorothy Jordan, Neil Hamilíon, Jnrany Durante,
Wallace Ford, Myrna Loy, Joan March og
John Miljan.
Börn innan 12 ára fá ekki aðgang.
Síðasta sinn.
Innilegt þakklæti vottum við öilúai fyrir auðsýnda hlnt-
tekningu við fráfall og jarðaiför rnins elskulega eiginmanns,
sonar og bróður, Meyvants Óskars Jónssonar, Fálkagötu 11..
Guðrún Sigurðárdóttir, Guðrún Stefánsdóttír.
Jón Meyvantsson, syslkini og tengdafólk.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sanuið við andlát og jarð-
arför Einars Þórarinssonar.
Aðstandendur.
Biskupsfrú Elína Sveinsson andaðist í gærkvöldi.
Börn og tengdabörn.
Happdrætti
Máskóla íslands.
Endurnýjun tiJ 5. flokks hefst á morgun.
Endurnýjunarverð 1 kr. 50. Söluverð 7 kr. 50 fyr-
ir i/í miða.
Vinningar verða greiddir á skrifstofu happ-
drættisins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3 frá
mánudegi 18. júní.
Vinningsmiðar skuJu áritaðir af umlioðsmanni.
„Amatörar‘% Atliugið
að það «er ekki nóg, að filman yðar sé rétt lýst, hún
verður líka að vera rétt framkölluð, og pappírstegund-
undirnar rétt valdar. Trygging fyrir því verður ávalt
öruggust hjá mér, því alt er unnið af þaulvönu starfs-
fólki.
Munið! Framköllun, kopiering og stækkanir.
Ljósmyndastofa Sigorðar Goðmondssonar
Lækjargötu 2. — Sími 1980.
Tilky nnin g
til okkar heiðruðu viðskiftavina og annara.
Við höfum verið svo hepnar, að fá til okkar hinn
eftirsótta danska sérfræðing, sem unnið hefir h já frk.
Gullu Thorlacius.
Virðingarfylst
Hárgreiðslustofan.
Kirkjnstræti 10.
Silkisokkap
í ljósum, fallegum lit-
um, nýkomnir.
Ennfremur:
Silki í Kjóla
svört og mislit.
Organdie efni í kjóla.
Blússuefni,
margar tegundir og
mikið af
Sumarkjólaefnum
allskonar og m. ft.
Verslnn
Karólfnn Benedikts.
Laugaveg 15. Sími 3408.
Ssmarlbdð
til leigu nu þegar skamt frá
Reykjavík. A. v. á.
sem víll selja, — á fallegum
slað, — verulega vandað ný-
tiskn villu-hús (ekki stórt) með
virkilegu byggingarverði, getur
fengið talsverða peninga út.
Tilhoð með öllum nauðsyn-
legum upplýsingum, merkt:
„30“ sendist afgr. Vísis fyrir 20.
þ. m.
Baby-bill
í góðu standi ósk>
ast tii kaups nú
þegar, gegn stað-
greiðslu Uppl. í
síma 3500.
NÝJA BlÓ
V alsa-strí ðið.
(Walzerkrieg).
Renate Miiller, Willy Fritsch, Paul Hörbiger,
Adolph Wohlbruck og m. fl.
Gerist í Wien og London um 1840.
Til sölu
vélbátur, héntugur sem skemti-
bátur eða skyttiríisbátut1.
Uppl. á Frakkastig 2, kl. 7—9
í kvöld.
Bifreiðarstjórar!
Nokkur tré- og stálbjól á
Chevrolet vörubíla liefi eg ný-
lega fengið. Ennfremur hjóla-
felgur á ýmsar teg. bíla. Verðið
er lágt. Ivomið fljótt. Upplagið
er eklci mikið.
flar. Sreinbjarnarson,
Laugaveg 84. Sími 1909.
SL g
Myndarleg stúlka g
óskast til aðstoðar við
st höfuðböð. Kaup kr. 50 á ;t
ít mánuði til að byrja með. jc
í; Eiginhandar umsókn á- Jí
samt mynd óskast sent til g
» blaðsins merkt: „1934“. ö
ÍCÍGCÍCÍCICICICICIC ÍCICÍCÍCÍCÍCÍClCiCÍCiCÍCÍCICÍC
Nýtt grænmeti
TÓMATAR,
BLÓMKAL,
GULRÆTUR,
AGÚRKUR
og fleira.
Versl. Kjöt & Fisknr,
Símar 3828 og 4764.
Til Borgarfjarðar
fer bíJl á morgun (Jaugardag) kJ. 5 síðd. með viðkomu
á gistihúsum Borgarf jarðar. — Til baka á sunnudags-
eftirmiðdag.
BiFreidasíööin Mekla.
Lækjargötu 4. Sími 1515.
Frá laudsímanum.
Innheimta Landsímans verður aðeins ojjin frá
kl. 9—12 alla laugardagá í júní, júli og ágúst.
Úrslitaleikur
Knattspyrnumóts íslands
hefst kl. 8,30. Þá keppa
- Og
Valur.