Vísir - 15.06.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1934, Blaðsíða 2
VISIR )) ffeTffilKl 1ÖLSEH (( TöframaðurinN 99 OPAL 66 býður yðiir lijálp sína til þess að lita alskonar vefn- að og prjón úr ull, bómull og silki. Biðjið því kaupmann yðar ávalt um „Opal“-liti. Síldartollurinn og steinolíuverðiö. Alþýðublaðið gumar mikið af því, að alþýðuflokkurinn hafi nú tekið upp baráttu fyrir því, að síldartollurinn verði afnum- inn. En þessi barátta um síldar- tollinn er gömul, jafnvel eldri en alþýðuflokkurinn og Alþýðu- blaðið. Og sá árangur hefir nú orðið af þeirri baráttu, að sild- artollurinn hefir verið lækkað- ur að verulegum mun, án þess að það verði á nokkurn hátt þakkað alþýðuflokknum sér- staklega. En baráttan um síldar- tollinn heldur að sjálfsögðu á- fram, þar til liann er kominn i samræmi við útflutningsgjaldið af öðrum afurðum, eða hann er afnuminn með öllu, ásamt öðx-- um útflutningsgjöldum. Og vit- anlega kemur að því, að horf- ið verður frá þeirri vitleysu, að skattleggja útflutningsvörur landsmanna þannig, þvi að aug- ljóst er, að með því er atvinnu- rekstur landsmanna lamaður í samkepninni við aðrar þjóðir. En það er fleira, sem lag- færa þarf, og ekki er síður þörf að lagfæra, til að létta undir með framleiðslunni. Það eru líka allháir innflutningstollar á vörum, sem nauðsynlegar eru til framleiðslunnar. Þessa inn- flutningstolla lækkuðu sjálf- stæðismenn á þinginu 1926, en þegar alþýðuflokkurinn komst til valda ásamt framsóknar- flokknum, voru þessir tollar hækkaðir aftui', þegar á fyrsta þinginu, 1928, fyrir atbeina al- þýðuflokksins. Og enn fleira kemur lxér til greina. — Það er augljóst, að erfiðleikar muxxi verða á þvi nú, að koma fram lækkun á þessum tollum, því að með slíkri lækk- ‘ un, hljóta tekjur ríkissjóðs að lækka mjög verulega. En hér í blaðinu liefir áður verið bent á það, að vel má létla undir með síldarútveginum, eða miklum bluta hans, án þess að skerða tekjur ríkissjóðs nokkurn skap- aðan hlut. Það er með því að knýja fram lækkun á oliuverð- inu. Olíuverðið er jxú óhæfi- lega hátt, og xneð því er öll vél- bátaútgerð landsmanna skatt- iögð til ágóða fyrir útlenda auð- hringi. Ef oliuverslunin væri frjáls, mundi verðlælckunin koma af sjálfxx sér. En með skaðlegum gjaldeyrishömlum er komið í veg fyrir það, að þetta geti orðið. Alþýðuflokkurinn hefir alveg sérstaka aðstöðu til þess að vinna að því, að olíuverðið verði lækkað. Annar mesti á- hrifamaður flokksins og for- stjóri Olíuverslunar Islands, er Héðinn Valdimarsson. Hann selur nú daglega hvern olíulíter 6—8 aurxun hærra verði lieldur en þörf er á. Þessunx 6—8 axir- um af hverjuni olíulíter skilar liann sexn ágóða lil útlendra gróðamanna, að eins að frá- dreginni einhverri örlítilli á- góðaþóknun til sín sjálfs. Og þessir aurar eru klipnir af kaupi fátækra, islenskra sjó- manna, og jafnvel þó að.þeir vinni kauplaxxst sjálfir, verða þeir að greiða þennan skatt. — Þá hefir formaður alþýðu- flokksins, forseti alþýðusam- bandsins, Jón Baldvinsson, ekki siður aðstöðu til jxess að koma franx lækkxxn á stcinolíuverð- inu. Hann er einn af banka- stjórum Útvegsbankans, hann á sæti í gjaldeyrisnefndinni og hefir þannig aðstöðxx til þess að létta af þeirri einokun, sem nú er á olíunni. Ef alþýðuflokknum er það í raun og veru eins mikið áhuga- i mál og hann lætur, að lélt verði | undir með síldarútveginum og | eitthvað bætt afkoxnxxskilyrði sjómanna, sem atvinnu hafa af þeim útvegi, þá er það alveg vafalaust, að flokkurinn getur nxeð atbeina þeirra tveggja manna, sem bér bafa verið nefndir, komið því til leiðar. Og er það nú ekki ráð að bvrja á þvi, senx auðveldara er, og knýja fram lækkun steinolíu- verðsins þegar í stað? Það er áreiðanlega hægt að gera, jafn- vel þó að forstjórar olíuversl- ananna þverskallist, með því að leyfa öðrum innflutning á olíu. f Biskupsfrú Elfna Sveinsson, nxóðir sira Friðriks Hallgi'ínxs- sonar dómkirkjuprests, andað- ist í gærkvöldi, 87 ára að aldri. Símskeyti —o--- Carnera bíður ósigur. New York, 15. júní. FB. Hnefaleikskepni fór liér fram í gærkvöldi milli Carnera og Baer. Bar Baer sigur úr býtum í elleftu umferð, en hann var og talinn liafa haft bétur í níu umferðum (rounds) af 11. — Kappleikurinn var allur hinn lirotlalcgasti og er mælt, að aði’ar eins aðfarir hafi ekki sést til hnefaleiksmanna í kappleik, síðan er þeir Firpo og Demsey áttust við. — Áliorfendur greiddu samtals 450.000 dollara fvrir að sjá leikinn og< var að- sóknin meiri en að nokkurri annari samskonar skemlun síð- ustu fjögur ár. (United Press). Bretar selja Rússum síld. *London, 15. júní. FB. Erfiðleikar í sambandi við afhendingu 10.000 tunná af síld til Rússlands, samkvæmt samningi, eru nú yfirunnir, og verður farmurinn sendur innan skamms.— (United Press). Viðræður Hitlers og Mussolini. Feneyjum 14. júní. FB. Hitler og Mussolini komu sam- an á fund hér í dag og ræddust þeir við í tvær stundir. Fullyrt er, að áður en viSræðurnar fóru fram l.afi Mussolini tekiS þaS skýrt fram, aS ítalir rnyndi í engu hvika frá þeirri stefnu, aS sjálfstæði Austurrikis rnætti i engu skerSa. AS ]xvi er Unite*d Press hefir fregnaS, ræddu þeir ekki um mál, er snerta Austurríki, en aSallega um væntanlega Jiátttöku Þjóðverja á ný í þjóSabandalaginu og fjór- veldasamninginn. (United Press). Frá Belgíu. Bríissel, FB. 14. júní. Fullyrt er, aS rikisstjórnin muni fara fram á aukið vald til ráS- stafana vegna ,þess hvemig horf- ir i alþjóSamálum og gengismál- iinum, aS því er snertir gjaldmiS- il Belgíumanna. (United Press). London, 14. júní. FU. Skulda og gengismál Þýskalands. Þjóðverjar liafa lýst því yfir, að þeir nxuni fresla í 6 mánuði öllum greiðslum af öllum lán- um sinum. Fjármálaráðherra tilkynti þetla í dag, en í nxorg- un hafði Rikisbankinn lýst vfir (i mánaða greiðslufresti, frá 1. júlí n. k. að telja, á löngum og stuttum lánunx. Þessi greiðslu- frestur mun því 111. a. koma franx í Young og Daweslánun- um. Fyrir nokkurum vikunx höfðu Bretar tilkynt Þjóðverj- um, að þeir mundu telja það mjög alvarlegt ástaijd, ef greiðslufallið yrði Íátið ná lil beggja þessara lána. í yfirlýsingu þýska fjárniála- ráðherrans í kvöld, er komist svo að orði, að það sé algcrlcga tilhæfulaust, að Þjóðverjar ætli að fella gengi marksins. „Yið mununx lialda genginu föstu meðan auðið er“, sagði hann. Verzlan Ben. S. Þðrarinssonar býðr bezt kanp. Utan af landi, —o— Sundnám. Aki'anesi, 13. júni. FÚ. Mikill áhugi cr nú liér á Akra- nesi fyrir sundkenslu barna. Nýlega liiku 40 börn frá Alcra- nesi bálfsmánaðar sundnám- skeiði i Reykliolti. Börnin eru 13 og 14 ára gömul, og liafa flest ' þeirra ekki numið sund fyr, en öll liafa þau lært að fleyta sér á bringusundi, og mörg þeiri-a einnig á baksundi, og einstaka barn hefir lært að bera við fleiri sundaðferðir. Þetta er þriðja árið, senx börn frá Akranesi sækja sund- námskeið, en þetta skifti voru börninfleiri en áður.Kennari við sundnámskeiðið í Reykliolti var Þorgils Guðmundsson kennari í Reykliolti, en fararstjóri harn- anna var Svafa Þorleifsdóttir, skólastýra á Akranesi. I ráði er að börnin lialdi suixd- námi áfram, í sjó við Langa- sand liér á Akranesi, en þar er ágætur baðstaður undir háum bökkunx móti suðri. Sundnámskeið þau, er haldin liafa verið fj’rir skólabörn frá Akranesi hefir Ytri-Akranes- hreppur styrkt, og nú síðast með kr. 500 framlagi, en börn- in liafa þurft að kosta sig sjálf að nokkru leyti. Fjárhagsáætlun Ytri-Akraneshrepps. Niðurjöfnun útsvara. X4. júní. FÚ. Nýleffa hefir verið lögS fram íjárhagsáætlun Ytri-Akranes- hrepps fyrir árið 1934, og niður- jöfnun útsvara. Fjárhagsáætlunin er 101.750.00 krónur, og er þar af jafnað niður í sveitarútsvörum 70.227 krónum, eða 10.058 krónum meira en i fyrra. Eftirstöðvar frá fyrra ári eru 25.422.99 kr. Stærstu áætlaðir ■gjaldaliðir á þessu ári eru: Afhorganir af lánum kr. 37.230.- oc, til fátækranxála kr. 24.500.00, sýslusjóðs og sýsluvegasj.gjald kr. 10.000.00, til jnentamála kr. 8.900.- 00, . sveitarstjórnarkostnaöur kr. 5.500.00. Yfir 1000 króna útsvar bera: Haraldur Böövarsson, útgerðar- maður kr. 14:265.00, Bjarni Ólafs- son skipstjóri kr. 2.613.00, Þórður Ásnxundsson útgerðarmaður *kr. 1.614.00, Ólíuverslun íslands B. P. útsala kr. 1.332.00, Bjarni Ólafs- son & Co., kr. 1.259.00. Frón, vefslun kr-. 1.117.00, Olíuverslun Shell, útsala kr. i.iio.oo, Ólafur Pétursson, kaupmaður kr. 1.036.00. Skipasmíðar á Norðfirði. Norðfirði 14. júní. FÚ. í dag var hleypt af stokkunum hér á Norðfirði vélskipinu Stellu, sem býgt hefir verið hér að nýju úr eik og brenni, og stækkað rnjög. Kjöllengd JxeSs er 72 fet, og er eitt hið stærsta skip, senx smíðaö hefir veri'Ö hér á Jandi. Dómbærir menn telja skipið fallegt, og ágæt- 'lega smíðað, og vel vandað til þess að öllu leyti. Eigandi skipsins er Sigfús Sveinsson kaupmaður, en yfirsmiður Pétur Wigeluhd skipa- srniður hér á Norðfirði. Veðrið-í morgun: Hiti í Keykjavík 12 stig, ísa- firði 10, Akureyri 14, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 9, Sandi 11, Kvigindisdal 11, Hesteyri 13, Gjögri 10, Blönduósi 12, Siglunesi 9. Grímse)r 8, Raufarhöfn 9, Skál- um 7, Fagradal 9, Papey 8, Hól- um í Hornafirði 10, Fagúrhóls- land : Vaxandi austanátt. Sumstað- hiti hér í gær 16 stig, minstur 8. Sólskin í gær 1,8 st. Yfirlit: Lægð- armiðja um 500 km. suður af Vest- mannaeyjum á hægri hreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvestur- lad: Vaxandi austanátt. Sumstað- ar allhvass í nótt og rigning. Faxa- flói, Breiðafjörður: Austan kaldi. Úrkomulaust i dag, en sumstaðar rigning í nótt. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland, Austfirðir: Hægviðri. Úrkonxulaust. Suðaust- urland: Vaxandi austan káldi. Rigning með nóttunni. Landskjálftarnir. Afgreiðsla Vísis, Austur- stræti 12, tekur á móti sam- skotum til þeirra, sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum landskjálftanna nyrðra. Íslandsglíman verður háð á Iþróttavellinum n. k. sunnudag. Embættisprófi í lögfræði hafa lokið viö Háskóla íslands : Guðmundur I. Guðmundsson með r. eink. 143yí st., Ragnar Bjarkan með I. eink. 131^ st., Valdimar Stefánsson með I. eink. 129% st., og Sveinn Kaaber með II. eink- un 95ýá st. Allsherjarmótið hefst á Iþróttavellinum annað- kveld með undanrásum. Aðaldag- ur mótsins er á sunnudag (17. júní), að venju. Sjálfstaéðiskjósendur, senx fara úr bænunx fyrir kosningar, eru ámintir unx að kjósa áður en þeir fara. Kosið er á kosningaskrifstofu lög- nianns í Pósthússstræti 3 (gömlu símastöðinni) og er skrifstofan opin kl. 10—12 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur utan af landi, senx staddir eru í bæn- um, eru ámintir uni að greiða þar atlcvæði sitt senx fyrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komnir heinx til sín fyrir kosningar. Allar nánari upplýs- ingar í Varðarhúsinu. Markarfljótsbrúar-hátíðin. Þeir, sem hugsa til að hafa ein- hverjar veitingai' við Markarfljóts- brú þ. 1. júlí n. k. eru aðvaraðir um að koma umsóknum sínum í póst, merkt: „Pósthólf 506, Reykjavík“, fyrir i8.þ. m. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna er í Varð- arhúsinu. Opin kl. 10—12 og 1—7 daglega. Simar 2339 og 3760. Kjörskrá er þar til sýnis og allar upplýsingar gefnar við- víkjandi kosningunum. G.s. ísland koin hingað í gærkveldi frá út- löndum. Á rneðal farþega voru: Stefán Thorarensen lyfsali, kona hans og dóttir, frú Sigrún Bjarna- son, Olafur Davíðsson útgm., Flcr- luf Clausen kaupmaður, Sigurður Jónasson, Inga Hansen, Holger Clausen, Lára Samúelsdóttir, Jó- hann Kristjánsson og nxargir út- lendingar. Happdrætti Háskólans. Endurnýjun til 5. flokks hefst á morgun. Sjá augl. Árinenningar. Glimuæfing verður i kveld kl. S i Mentaskólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.