Vísir - 17.06.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 17. júní 1934.
162. tbl.
E-L ISTI er listi Sjálfstædismanna.
GAMLA BÍÓ
Kl. 9:
Cipkus-Polly.
Áhrifamikil og spennandi amerisk talmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Marion Davies og Olark Gable.
Kl 7 alþýdusýning:
Hafnarbúar.
Végna mikillar eftirspurnar verður þessi skemtilega
danska talmynd sýnd i dag, en
í síðasta sinn.
Kl. 5 barnasýning:
Á fullri ferð
með LITLA og S T Ó R A.
Strigaskór
í miklu úrvali með
bæjarins besta verði.
SKÓVERSLUN
Stefáns Gnnnarssonar
NÝJA BIÓ
Hið íslenska Fornritafélag.
Út er komið:
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr.
Einar ÓI. Sveinsson gaí’ út. 46—820 bls. Með 6
myndum og 2 uþpdráttum. V. bindi Fornrita.
Áður kom út:
. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út.
Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15.00
Fást hjá bóksölum.
Bökaverslnn Sigf. Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 84.
soeoíseoooeeooooíiííooöoeíiOíiosiooooísooeooooeoíiOowiooooíMiOí
Sumarkjólaefni.
Kven-undirfatnaöur.
Silkisokkar.
Sundföt.
Nýkomið fiður, hálfdúnn og alt til sængurfatnaðar.
ísg. G. Gnnnlangsson & Go.
Austurstræti 1.
sbooooooeoeooooíioooooooeíiooooooíioooooooooooooooooooooí
Cement
Seljum sement frá skipshlið meðan á
uppskipun stendur úr s.s. Sado.
Notið tækifærið og kaupið frá skipshlið.
111
Inl
M
r\
rs
Vísis kaffid goFir alla glada.
F. t. L.
Aðalfundur
Félags isl. loftskeytamanna
verður haldinn fimtudaginn 21.
þ. m. kl. 14,00 í Iðnó, uppi.
Kélagar fjölmennið og mætið
stundvíslega!
Stjórnin.
Stormur
verður seldur á mánudaginn.
Allir æltu að lesa greinina um
Hriflu-Jónas og Magnús Torfa-
son — Skrattann og Stóradals-
Jón. -— Duglegir drengir óskast.
— Verðlaun.
Aldrei
liefir verið betra að versla
en nú í
Yersl. Brynja
Útsæði.
nokkra poka á eg eftir af
smáum og góðum
kartöflum.
Páll Hallbjörns.
Laugaveg 55. Sími 3448.
Hár.
Hefi altaf fyirliggjandi hár við
islenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Sími 3436.
Rfiðngler
ávall fyrirliggjandi. Séi’staklega
lágt verð ef um stærri kaup er
að ræða.
Járnvöruverslun
Björn & Mapinó
Laugavegi 44. - Sími: 4128.
Gold Diggers
Anxerisk tal- og tónmynd í 10 þáttum, frá Warner Bros.
Aðalblutverkin leika:
WaiTen Williams — Dick Powell, — Ruby Keeler, —
Joan Blondell og m. fl.
Sýnd kl. 9. Bönnuð fyrir börn.
V alsa-stríðið.
Þessi skemlilega Strauss-Lanner nxynd verður sýnd kl. 7,
(lælckað verð) og á barnasýningu kl. 5. — Aðgöngumiðar
seldir fi'á kl. 1.
Sýstir mín, Solveig' Hansen, andaðist í Kaxi]nnannahöfn
íöstudaginn 15. þ. m.
F. b. aðstandenda
Hallgrímur Benediktsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför konunnar minnar Gróu Guðnxundsdóttur.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Ólafur Jónsson.
Hérnxeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför
elsku litlu dóttur okkar, Oddnýjar Steinunnar, fer franx þi'iðju-
daginn 19. júní og hefst með bæn á heimili hinnar látnu,
Bergþórugötu 27, kl. iy2 e. li. .. , . , . .
1* ox'eldrar og systkim.
Það tilkynnist að Rósa J. G. Gillies, f. Indriðadóttixvandaðist
að Gimli í Manítoba þ. 19. maí s. 1.
Sigurlaug Indriðadóttir.
h a t La ’c ú ð i n
aiisbvrstrœéi i^í
alpahúfup
í öllum lituni eru komnar aftur.
gunnlafig hriem
GIo—coat.
Sparið yður alt erfiði við bóningu á gólfunum.
Notið einungis GLO-COAT.
99
Til Ólafsvikup
eru fastar ferðir alla þriðjudaga. Til baka alla miðvikudaga. —
Bifi'eiðarstjóri Júlíus Beniburg.
Kifreidastöd íslands.
Simi: 1540.