Vísir - 18.06.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1934, Blaðsíða 4
VlSIR í Blöm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladíólur, Túlipanar, Levkoy, Umbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura. visku. Hann sagöist vona, a'Ö meö þvi, aö veita sér vald til endur- skoSunar á tollunum, mundi verSa hægt aö þoka einhverju um, til breytinga á þeirri stefnu, sem far- iS hafi vaxandi á síöari árum, aö reisa tollmúra og koma á viöskifta- hömlum. Samt sagöi hann, aö þaö gæti tekiö nokkuö langan tima, aö koma þessu í kring. Þaö er sagt, aö innan skams muni veröa gengiö ■ frá viöskifta- samningum við 27 erlendar þjóöir. London, T4. júní. FtJ. Hræðilegt slys. . HræÖilegt slys varö i dag ná- lægt Johannesburg i SuÖur-Afriku. Vöruflutningslest rakst á flutnings- bíl, á brautamótum járnbrauta^ og akbrautar, og fórust fimm skóla- börn og kenslukona þeirra, en sex- tán önnur skólabörn, sem í bílnum voru, meiddust, og sum svo hættu- lega, a'Ö þeim er ekki hugaÖ lif. SamgöngumálaráÖherra flaug, þeg- ar er. hann frétti um slysi'Ö, þang- aÖ, sem þa8 haíði átt sér stað, til þess að rannsaka, hverju væri um að kenná. og grenslast eftir þvi, hvað hægt væri að gera til bjargar þeim, er slasast höföu. Heimskepni í tennis. London, 16. júbí. — FÚ. Bandaríkin unnu heimskepn- ina i tennisleik um Whiteman bikarinn, í úrslitaleiknum við Breta i gær. I úrslitakepninni um Davisbikarinn, sem fer fram i Paris, keppa Ástralíu- menn og Frakkar. London, 14. júní. FÚ. Verndun sögustaða í Englandi. Fyrir skömmu auglýsti eigandi landareignarinnar, sem Buttermere- vatnið i Cumberland er í, að land- ið væri til sölu. National Trust, seni nú þegar hefir tekið að sér að varðveita ýmsa söguíega staði i Englandi, brá þegar við, og hefir nú keyi»t Buttermere-dalinn. ásamt talsverðu landrými þar i kring, og ætlar það að gera þarna jrjóðleg- an lystigarö. matta innanhúss málningin, sem flestir þektir málar- ar í Reykjavík kannast við, er nú fyrirliggjandi. Þessi málning er svo framúrskarandi áferðarfögur og vel mött, að herbergi, máluð úr henni, hera með sér fínleika og lilýju. Biðjið málará yðar að nota Dupont málningu á herbergin í húsi yðar. Dupont málningin er svo lialdgóð, að hún endist árum saman og lætur sig ekki né tapar fagra, matta blænum, hvernig sem hún er þvegin og skrúbbuð úr sterkustu sápuvötnum. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Því meira sem notað er af Lillu-eggjadufti i baksturinn, þvi meira er hægt að spara eggjakaupin. XXXX XXXXX JOÍXXXX 50ÍX X5Í ÍOÍÍOÍIt Nýjar kartöílur Versl. Visir iíiíííSíiíie«tsöíiöíí!í!íí5;iö?5G?i;itio«í Heföapfpúp og meyjar nota altaf hið ekta Austur- landa- ilmvatn: Orlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir V V I kvenna nota það eingöngu. Fæst i smáglösum með skrúf- tappa. Verð að eins 1 kr. Aldpei hefir verið betra að versla en nu 1 Versl. Brynja -m. r 'v • A • Vf • Vatnsglös frá .. 0.25 Borðhnifar, ryðfriir, frá . 0.75 Barnaboltar, frá ...... . . 0.75 Barnabyssur, frá .. 0.65 Raksápa í hulstri, frá . .. 1.00 Rakkústar, frá .. 0.75 Ivökuföt, gler .. 1.25 Vatnskönnur, gler ... . .. 2.00 Skálar, gler, frá Desertdiskar, glei’, frá 1, ;. . 0.45 K. Einin 1 irn Bankastræti 1L TILKYNNING 1 Til láns óskasl 1500 ki’ónur. Þeim er lánaði væri hægt að út- vega algenga vinnu i nokkra mánuði. Tilboð merkl „Júní“, sendist afgr. Vísis. (441 r VINNA 1 GÓÐ STÚLKA, vön mat- reiðslu, óskast á stórt lieimili. Gott kaup. Uppl. i shna 2070 og »1096. (434 Stúlka' óskast, sökum veik- inda annarar, á heimili Gúnn- laugs Einarssonar, læknis, á Sóleýjargötu 5. (430 Verkamaður óskast um tíma að Kalmanstungu. Uppl. gefur Sigurgísli Guðnason. (154 Stúlku vantar til Vestmanna- eyja. Uppl. á Hverfisgötu 101. (450 Slæ túnbletti. — Vel unnið. — Sannjarnt verð. — Hringið í síma 4024. (447 Duglegan dreng og 2 kaupa- konúr vantar á gott sveitá- heimili. Uppl. á þriðjud. kl. 12— 3 og 8—9 á Laufásvegi 12. Simi 4247. (445 Stúlka óskast lil vitavarðar- ins á Reykjanesi. Uppl. í síma 3072. (442 Tek að mér að bóna bila. — Sliellport, Lækjargötu. (408 Handlagin unglingsstúlka óskast. ísl. leikfangagerðin, Laugavegi 15. Simi 2673. (455 Dugleg kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Lokastíg 15 eftir kl. 7 i kveld. (457 r í TAPAÐ - FUNDIÐ l Tapast hefir smápakki méð gráum skinnhönskum. Finn- andi • vinsamlega • beðinn að gera aðvart á afgr. Visis. Fund- arlaun. (133 Tapast hcfir poki merktur: Jónína Jónsdóttir, Stóra-Rima- koti. Skilisl Fundarlaun. Aðalbúðina. (439 FÆÐI ( Nokkrir menn geta íengið gott og ódýrt fæði. Uppl. á Vest- urgötu 12, kl. 6—9 á kvöldin. (151 r LEIGA 1 Sumarbústaður til leigu, Svartagili, Þingvállasveit. Uppl. Bergþórugötu 20. (440 FCAUPSKAPUR 1 Skrifborð, stigin saumavél, dagstofuborð, til sölu ódýrt, Fjölnisveg 14. (4B8 Gæsir og gæsaungaí til sölu. Uppl. i sima 'i337. (436 Notuð eldavél óskast slrax. Uppl. i sima 3240. (435 ULLARTUSKUR, hreinar, keyptar liæsta verði á Afgr. Alafoss. (431 Ný skraddarasaumuð dragt til sölu með tækifærisverði. — Uppl. á Laugavegi 53 B, uppi, eftir kl. 4. (452 Hrein og fitumikil nýmjólk lil sölu. Uppl. í síma 4029. Flutt lieim ef óskað er. (449 Tvihólfuð gasvél til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Lauga- veg 70 B. (443 F HUSNÆÐI 1 HUSNÆÐI. 3 -4 herhergi og eldhús, hentugt fyrir mat- sölu, á góðum stað i bænum, vantar mig fvrir eða frá 1. október næstk. Tilboð merkt: „10“ leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir næstk. fimtudag. (437 Húsnæði, hentugt fyrir hár- greiðslu, óskast nálægt mið- bænum 1. okt. Tilboð merkt: „Hárgreiðslustofa“ sendist Visi fyrir 24. þ. m. (432 2 samliggjandi kvistherbergi til leigu í góðu húsi i vestur- bænum. Uppl. í síma 2843. (453 Skemtileg sólrík íbúð í nýtísku liúsi, i sunnanverðu Skólavörðuholtinu, til leigu 1. okt. n. k. Fjórar stórar stofur, eldhús, bað, geymsla og stúlkna- herbergi. Ölll þægindi. Sann- gjörn leiga. Tilboð merkt: „Fagurt útsýni“ sendist afgr. Visis fyrir 29. þ. m. (448 Til leigu nú þegar, 2 lierbergi og eldliús. Uppl. í sima 4035. (446 Stofa til leigu á Vesturgötu 11. Á sama stað rúm til sölu. (444 íbúð, 1 stofa eða 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. ágúst. 2 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. XX. Eg hafði gjeymt þvi, aldrei þessu vant, að draga . gluggafjöldin niður i herberginu mínu, er eg hátt- aði um kvöldið. Eg vaknaði við það, að mánabirtan skein beint i andlitið á mér. Mér þótti þetta svo óþægilegl, að eg fór fram úr rúminu og hleypti gluggatjöldunum niður. Þá var langt liðið á nóttu. Guð hjálpi mér! — Var mig að dreyma, þó að eg þættist vera vakandi? — Hvaða hljóð var þetta? Og nú kom jíað aflur. Ægilegl hljóð eðá org rauf næturkyrðina og nísti mig inn að hjartarótum. Mér fanst hjartað liætta að slá í brjósti mér og eins og blóðið frysi í æðunum. Eg stóð grafkyr andartak og hlustaði. ög nú var alt kyrt sem áður. Mér skildist jiegar, er eg gal farið að lmgsa á ný, að hljóðið mundi hafa borist mér af liæðinni fyrir ofan mig, þriðju liæð hússins. Og bráðlega heyrði eg ofsafengin Iæfi beint yfir höfði mér, eins og flogist væri á upp á líf og dauða. í þessum svifum lieyrði eg óumræðilega sárl og hálfkæft óp: „Hjálp — lijálp — hjálp!“ Þessu næst heyrðúst fárleg umbrot og þungar slúnur: „Vill enginn hjálpa mér — enginn -— enginn! — Morð! — Morð!“ Og emrvar hrópað: „Rochester! — Rochéster! — Komdu lil min, Rochester! — Hjálpaðu mér — bjargaðu mér í guðs nafni!“ Eg skalf eins og Jirísla í stormi, en hafði þó vit á þvi og hugsun, að fara i eitthvað af fötum. Þvi næst hljóp eg út úr herberginu. Fólk hafði yaknað við hávaðann og hróp og köll bárust úr öllum áttum. Konur jafnt sem karlar liöfðu þotið fram úr rúm-> unum og sumir alla leið út á gang. Og alls slaðar var hrópað: „Hvað er um að vera? “ -— „Hver er orðinn svona fárveikur?“ — „Hvað hefir komið fyr- ir?“ — „Hver voðinn er nú á ferðum?“ — „Sækið Ijós!“ —r- „Kveikið — kveikið!" — „Eru innbrotsþjóf- ar og morðingjar á ferðinni?“ — „Guð komi til og náði okkur öll í Jesú nafni!“ Mér fanst eins og jTessar „upphrópanir“ gestanna ætluðu aldrei að taka endá. „Hvar i andskötanum er herra Rochester?“ hróp- aði Dent ofursti. „Hann er ekki í herberginu sínu!“ „Hér er cg“, var svarað samstundis. „Vertu bara rólegur, gamli vinur!“ Herra Rochester koin niður stigann méð 1 jós í hcndi. —- Ungfrú Ingram kom hláupaudi á móti honum og hallaði sér að honum, eins og hún von- aðist eftir faðmlögum. „Hvað hefir gerst?“ lierra Rochester. „Eg er svo skelfilega hrædd!“ „Sleppið mér!“ sagði lierra Rochester stuttur i spuna. —„Sleppið tafarlaust og víkið frá mér! Eða eru þið að hugsa um að kæfa mig eða hengja?“ Og mér fanst öll von að hann segði jietta, þvi að ungfrú Blanche var svo sem ekki ein um hit- una. Estlion systurnar höfðu rokið á hann líka, og nú hengu þær allar á honum — fáklæddar og hálftryldar. „Hér er ekkert um að vera,“ sagði herra Roc- liester. „Þessi hræðsla er alveg ástæðulaus, og öll þessi hróp og köll! Hlýðið tafarlaust og víkið frá mér! — Annars kostar — —“ og hann hvesti aug- un á hinar fáklæddu, óðu konur, svo að |>ær hrukku frá honum. Eg þóttist sjá, að hann ætti í mikilli baráttu við sjálfan sig. Og næstu augnablikin virtist mér eins og hann væri i einhverjum vafa. En svo náðí hann sér og mælti rólega: „Ein af þernunum hefir legið í martröð stund- arkorn! Það er alt og sumt! Hún er taugaveikl- aður aumingi og Iiefir orðið afskaplega hrædd. E11 nú er búið að vekja hana, og senn verður alt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.