Vísir - 25.06.1934, Side 1

Vísir - 25.06.1934, Side 1
Ritstjóri: f»ALL STEINGRlMSSON, Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, mánudaginn 25. júni 1934. 170. tbl. Afar skemtileg amerisk talmynd. — Aðalhlutverkið leikur: JOAN CRAWFORD. Aukamynd: FEGURÐARSAMKEPNIN, gamanleikur í 2 þáttum. — Börn fá ekki aðgang. — í síðasta sinn. Jarðarför Guðna Símonarsonar (frá Breiðholti) fer fram á morgun, þriðjudaginn 26. þ. m., frá dómkirkjunni og hefst með hæn að heimili döttur hans, Bergstaðastræti 63 kl. 1,30 e. li. Börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Erlingur Jóhannsson, Miðstræti 10, andaðist í nótt. Kristín Erlendsdóttir og börn. Móðir mín, Guðríður Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Seljaveg 5, 24. þ. m. ' Fyrir liönd aðstandenda. Vilhjálmur Ásmundsson. Hér með tilkynnist, að móðir okkar og tengdamóðir, Ingi- , gerður Jónsdóttir, andaðist á heimili sinu, Bergstaðastræti 13, i morgun. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra systkina. Gróa Þórarinsdóttir. Marla Þórarinsdóttir. Yiggó SnoiTason. Lífsábyrgðarstofnnn ríkisins. (Statsanstalten for Livsforsikring). Enginn liefir efni á að vera ólíflrygður. — Liftryggið yður á meðan þér ei*uð ungur og heilsuhraustur, það er yður sjálfum fyrir bestu. Ödýrar, hagkvænxar tryggingar með liáuixx Bónus fáið þér í Slatsanslallen for Livsfoi'siki'ing. Upplýsingar eru fúslega veittar lijá aðaluixihoðinu í Oddfellowhúsinu. Skrif- stofutími kl. 1—4. Sinxi utan ski’ifstofutima nr. 3718. Aðalnmboðsmaðnr E. Glaessen hrm. Vonarstræti 10. í sekkjunx og tunn- um. Mjögr ódýrt. SlMI 1228. • STJERNEGDTTERNE • Drengjakór. Söngstjóri Joliannes Berg-Hansen. isöngur í fríkirkjuxxni miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8(4. Aðgöngumiðar í hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókavei’slun Sigfúsar Eymundssonar. ATH. — Fólk er beðið að sækja pantaða aðgöngumiða á sam- sönginn i Gamla Bíó, fýrir kl. 4 á íxxánudag. Annars seldir öðruixi. V erslunar- atvinna. Piltur, ekki yngri en 17 ára, getur fengið fram- tíðaratvinnu við afgreiðslu í búð nú þegar. — 4 menn vinna fyrir. — Umsóknir, ásamt mynd sendist afgreiðslu Vísis á morgun, þriðjud. 26. júní, rnerkt: „Verslunaratvinna“. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heinxsins. Sérlega þægileg í kejTslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyítrliggjandi. Ef þér látið oss mæla sjón yðar og máta gleraugun lianda yður, þá getunx vér fullvissað yður um, að þér fáið þau í’éttxx gleraugu, senx þér getið vel og gi’einilega séð til að lesa íxxeð, og uixi leið eru þau hvíld fyrir augu yðar. F. A. Thlele. Axisturstræti 20. Nýkomid: Aðalumboðsmaður: F. Úlafsson. Austursti'æti 14. Simi 2248. Bestu rakblflíln þunn — flug- bita. — Raka liina skegg- sáru tilfinn- ingaiíaxist. — Kosta að eiixs 25 aura. Fást í nær ölluixx verslunum hyejarins. Lagersími 2628. Pósthólf 373. Stangalamir Nýkoixxið úrval. Verðið lægra en áður hefir þekst. Járnvöruverslun Bjöpn & Marinó Laugavegi 44. — Sinxi: 4128. Vatnsglös frá ............ 0.25 Borðhnífar, í’yðfríir, fx’á . 0.75 Barixaboltar, frá ........... 0.75 Barnabyssur, frá ............ 0.65 Raksápa í liulstri, frá ... 1.00 Rakkústar, frá.......... 0.75 Kökuföt, gler.............. 1.25 Vatixskönnur, gler .........2.00 Skálar, gler, frá ........ 0.45 Desertdiskar, gler, frá ... 0.45 X. íinin 11n Bankastræti 11. TENNIS-spaðai', kr. 18,00 til 50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00 og 1,50. TENNIS-boltanet, TENNIS-leikreglur. Fótboltar, allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00, fólboltapumpur og i’einxar. Sportvöruhú8 Reykjavíkur. Gúinmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Yandaðir og ódýrir. ■B Nýja Bíó — Æ, manstu spræka spilarann? (Es war einmal ein Mn- sikns). Bi'áðfjörug þýsk lal- og söngvamynd. — Aðalhlul- verkin leika: Maria Sörensen Victor de Kowa ásanxt 5 frægustu og skemtilegustu skopleikur- um Þýskalands, þeim: Ralph Arthur Roberts, Trude Berliner, Szöke Szakall, Ernst Verebes og Julius Falkenstein. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR, er sýna meðal annax's ýnx- islegt frá Balbo-fluginu. Mjólkurbúð ásanxt góðu afgreiðsluplássi óskast í austui'bænum. Tilboð mei'kt: „mjólkurbúð“, sendist Vísi. Aidrei hefir verið betra að versla en nú i Versl. Brynja. Blðm&Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Glaxlíólur, Túlipanar, Levkoy, Ilnxbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura. dömubindi er hxiið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngxx notað. Eftix' notkmi má kasta því 1 vatnssalei’ni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.