Vísir - 25.06.1934, Síða 2

Vísir - 25.06.1934, Síða 2
VÍSIR i Olseini (GÍl HBH ■■ „SEl nöiiíinii EtVA“ "■ margeftirspurðu eru komnar aftur. Kosningarnar. Urslit. Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn í hrein- um meirihluta. Kosningin liófst kl. liðlega 10 i sumum kjördeildum, en nokk- ur dráttur varð á, að byrjað væri i öðrum. — En í öllum kjördeildum mun þó liafa verið byrjað að kjósa laust fyrir kl. 10y2. Gekk kosningin greiðlega og var henni ekki lok- ið fjrrr en um kl. 1. Á kjörskrá voru 18.856 nöfn. Alls neyttu atkvæðisréttar síns 14.885 kjós- endúr. Listarnir hlutu atkvæði sem hér segir (landlistaatkvæði ekki talin með): A (Alþýðuflokkur): 4989. B (Bændaflokkur): 170. C (Framsóknarflokkur): 790. D (Kommúnistar): 1002. E (Sjálfstæðisflokkur): 7419. F (Þjóðernissinnar): 215. Landlistum flokkanna voru greidd atkvæði sem liér segir: A: 50, B: lS, C: 15, D: 12 og E: 106. — Gild atkvæði voru 14.781, en ógild 45. — 59 kjósendur skil- uðu auðum seðlum. Kosningu hlutu 4 af lista Sjálfstæðisflokksins: Magnús Jónsson, Jakob Möller, Pétur Halldórsson og Sigurður Kristjánsson, og tveir af lista Alþýðuflokks- ins: Héðinn Valdimarsson og Sigurjón Á. Ólafsson. Seyðisfjörður. Þar hlaut kosningu Haraldur Guðmundsson (J.) með 288 at- kv. — Lárus Jóhannesson (S.) hlaut 21 ú atkv. og Jón Rafns- son (K.) 26. — Landslista-at- kvæði: A: 6, B: 2, C:3, D: 1, E: 4. — Samtals 545 atkv., en á kjörskrá voru 613. (Við þing- kosningarnar í fyrrasumar féklc Haraldur Guðmundsson 221 at- kv., en Lárus Jóhannesson 184, en auðir seðlar og ógildir voru 7 talsins. Greidd atkv. alls 412). Akureyri. Þar hlaut kosningu Guð- brandur ísberg (S.) með 921 atkv. Einar Olgeirsson (K.) 649, Ámi Jóhannsson (F.) 337, Er- lingur Friðjónsson (J.) 248. — Landslisla-atkvæði: A: 45, B: 3, C: 5, D: 1, E: 62. Samtals 2271. Á kjörskrá 2632. (Við kosningarnar i júlí í fyrra hlaut G. ísh. 650 atkv., E. O. 522 óg St. J. Stefánsson, sem þá var frambjóðandi jafn- aðarmanna, 335. Alls þá greidd 1528 atkv., þar af 21 auðir seðl- ar og ógildir). V estmannaey jar. Þar lilaut kosnjngu Jóhann Þ. Jósefsson (S.) með 785 atkvæð- um. Páll Þorbjarnarson (J.) fékk 388, ísleifur Högnason (K.) 301 og Óskar Halldórsson (Þ.) 64. — Landhsta-atkvæði: A: 10, B: 3, C: 18, D: 3, E:21. Samlals 1693 atkv. Á kjörskrá 1873. Við kosningarnar í fyrrasum- ar lilaut J. Þ. J. 676 atkv., ísl. H. 338 og Guðm. Pétursson (J.) 130. Greidd atkvæði 1178, þar af 34 auðir seðlar og ógildir). Hafnarfjörður. Þar hlaut kosningu Emil Jónsson (J.) með 1019 atkvæð- um. Þorl. Jónsson (S.) fékk 719 og Björn Bjarnason (K.) 30. — Landlista-atkvæði: A: 45, B: 3, C: 5, D: 1, E: 62. Samtals 1884. Á kjörskrá voru 2112. (í kosn- ingunum í júlí í fyrra fékk Bjarni Snæbjörnsson (S.) 791, Ivjarlan Ólafsson (J.) 769 og Bj. Bj. 33. Greidd atkvæði alls 1618, þar af 25 auðir seðlar og ógildir 25). Isafjörður. Þar hlaut kosningu Finnur Jónsson (J.) með 701 atkvæði. Torfi Hjartarson (S.) fékk 534 °S Eggert Þorbjarnarson (K.) ö9. — Samtals 1304. Á kjörskrá 1448. (Við kosningarnar í fyrra- sumar fékk Finnur Jónsson 493 atkv., en Jóhann Þorsteins- son (S.) 382 og Jón Rafnsson (K.) 54. Gild atkv. samtals 929, auðir seðlar og ógildir 33. Alls 962). Það athugast, að landlista-at- kvæði eru talin sérstaklega hér að framan, en ekki Iögð við at- kvæðatölu listanna. Paraguay tekur lán til hernaðarþarfa. Samkvæmt Parísarblöðum 11. júní eiga Paraguaybúar í samn- ingum við Frakka um lán til hernaðarþarfa, að upphæð 100 milj. fr. - Paraguaybúar halda því fram, að Slandard Oil Co. i New Jersey, Bandaríkjunum, hafi veitt Boliviumönnum fjár- hagslegan stuðning til þess að halda áfram styrjöldinni út af Gran Shaco svæðinu og hafa þess vegna snúið sér til Frakka með lánbeiðni. Verzlun Ben. S. Þðrarlnssonar hýðr hezt kaup. Kosningarnar í kaupstöðunum. Samanbnrðnr við síðustn Iiér fer á eftir samanhurður á atkvæðatölum flokkanna í siðustu hæjarstjórnarkosning- um (i janúar s.l.) og' í þing- kosningunum í kaupstöðunum i gær. Atkvæðalölur hæjar- ista eru samanlagðar í hæjar- stjórnarkosningunum 6837 en í þingkosningunum 6858; at- kvæðaaukning þeirra þannig 21, en atkvæðaaukning sjálf- stæðisflokksins er 482. — At- kvæðatala bændaflokksins svarar til þess sem atkvæðatala þjóðernissinna liefir lækkað, og munar að eins einu atkvæði. Sjálfstæðisflolckurinn hefir fengið því nær alla atkvæða- aukninguna og hreinan meiri hluta atkvæða. ) Akureyri. Alþfl........... (210) 278 FramsfJ......... (377) 337 Kommúnistafl. . (406) 649 Sjálfstfl....... (765) 921 Hér eru atkvæði þau, er féllu á lista Jóns Sveinssonar talin í alkvæðatölu sjálfstæðisflokks- ins við hæjarstjórnarkosning- arnar. ísafjörður. stjórnarkosninganna eru i svig- Aiþýoufl (561) 701 um. Kommúnfl (117) 69 Sjálfstfl (498) 534 Reykjavík: Alþýðufl (4675) 5039 Þar hafa „rauðu“ flokkarnir Framsóknarfl. . . (1015) 805 bætt við sig 92 atkv. en sjálf- Kommúnistafl. . (1147) 1014 stæðisflokkurinn ekki nema 36. Sjálfstfl (7043) 7525 Þjóðernisfl (399) 215 Hafnarfjörður. Bændafl ( „ ) 183 Alþýðufl (990) 1064 Kommúnfl (39) 31 (14279) 14781 Sjálfstfl (823) 781 Atkvæðatölur alþfl., fram- Þar hafa „rauðu“ flokkarnir sóknarflokksins og kommún- bælt við sig 66 alkv., en sjálf- stæðisfl. tapað 42. Seyðisfjörður. Alþýðufl......... (263) 294 Kommúnistafl. . (34) 27 Sjálfstæðisfl. ... (203) 219 i • Þar liafa „rauðu“ flokkarnir bætt við sig 24 atkv. en sjálf- stæðisfl. 16. ) Yestmannaeyjar. Alþýðufl......... (276) 398 Kommúnistafl. . (449) 256 Sjálfstæðisfl. . . . (808) 806 Þjóðernisfl...... ( „ ) 64 j Þar hafa „rauðu“ flokkarnir tapað 71 atkv. og sjálfstæðis- flokkurinn 2. Vandræða'drengir. / —o— Um það mun ekki verða deilt, að einliver hluti unglinga hér í bænum sé í nokkurri hæltu staddur, sakir agaleysis og iðju- leysis. Það kemur, því miður, fyrir livað eftir annað, að drengir urn fermingu eða jafnvel yngri, gerast sekir um gripdeildir. Þeir fara inn í liús borgaranna og stela þaðan peningum eða öðru. Sumir hafa jafnvel brot- ist inn i sölubúðir og stolið það- an vörum og peningum. Það er ekki efnilegt og full ástæða til þess, að slíku sé mik- ill gaumur gefinn, og einhverra ráða leitað til þess, að beina hugum þessara hrotlegu ung- linga inn á aðrar og hollari brautir. Þá er það og vitanlegt, að töluverð brögðu eru að drykkju- skap meðal unglinga hér í bæn- um. Það kemur fyrir, að dreng- ir innan fermingaraldurs sjást ölvaðir á almannafæri. Og sumir munu vilja halda því fram, að telpur sé ekki eftirbát- ar drengjanna í þessum efnum. — Og vist er um það, að barn- ungar stúlkur, um og innan við tvítugt, sjást stundum áberandi druknar hér á götunum. Það er einhver óyndislegasta og rauna- legasla sjónin, sem fyrir augun getur borið. Hvað á nú að gera við þessa ólánsömu drengi, sem drekka frá sér vitið og leggja leiðir sín- ar inn í hús náungans lil óleyfi- legra féfanga? Finst mönnum rétt, að láta þessa aumingja grolna niður og verða að glæpa- mönnum og ræflum, án þess að eitthvað sé reynt að gera, þeim til liðsinnis og liknar? Eg minnist ekki á telpurnar i þetta sinn — telpurnar, sem komnar eru á glapstigu með ýmsu móti, og munu þær þó ekki siður hjálparþurfar en drengirnir. Eg vona að ein- hverjar góðviljaðar konur verði til þess, að taka til alvarlegrar ihugunar Iivað hægt er fyrir þær að gera. Mér hefir dottið í hug, hvort ekki gæti' verið ráðlegt, að koma vandræða-drengjunum fyrir á sérstöku heimili, þar sem þeim væri haldið til starfa og kæmist ekki í áfengi. Þeir þyrftu og að vera undir hand- leiðslu kennara, þvi að lítt munu Jieir fróðir, þó að slamp- ast hafi kannske einhvern veg- inn gegn um barnaskólanám. Mundi góður kennari, sem væri vinur þeirra og félagi, geta orð- ið þeim að miklu liði, og sveigt hugsunarliátt þeirra inn á heillavænlegar hrautir. Heimilið ætti að vera þar, sem góð ræktunarskilyrði eru fyrir liendi. Drengirnir ætti að vinna að jarðrækt að sumrinu, milli þess sem þeir iðkuðu sund og aðrar íþróttir. Að vetrinum lyrfti og að sjá þeim fyrir ein- hverjum störfum, liverjum við sitt hæfi. Sumir lærðu þá smíð- ar, aðrir vefnað, og enn aðrir j'engist við skepnuhirðingu, þeir er það kysi heldur. En í tómstundum yrði fengist við bóknám, eftir því sem lienta þætti og hæfileikar stæði til. Það reynist oft gagnslitið, að koma vandræðadrengjum í sveit um stundarsakir. Þeir t gleyma ekki iðju sinni á stutt- uin tíma og vill þá einatt sækja í sama liorfið, er þeir komast aftur í sollinn. Mér þykir liklegast, að gera mætti ráð fyrir ekki minna en tveggja eða þriggja ára dvöl. á liinu væntanlega uppeldisheim- ili, en lengri tími væri sjálfsagð- ur, ef þurfa þætti. Mikið ylti á því, að sá er heimilinu stjórnaði, væri góður maður og gegn, reglusamur i hvívetna, strangur nokkuð og þó vitanlega með skynsamleg- um liætti, réttlátur, lileypidóma- laus og góðviljaður öllum smælingjum. Sjálfsagt fyndist mér, að hann væri íþrótlamað- ur og gæti annast eða liaft dag- lega umsjón með líkamsþjálfun unglinganna. Mér er sæmilega ljóst, að eitthvað verður til hragðs að taka. Það kann að vera — og er vonandi — rnjög lítill hluti ung- linga liér í Reykjavík, sem er í verulegri hættu, sakir uppeldis- leysis, umliyggjuleysis og iðju- leysis. En liann er þó of stór — það er áreiðanlegt. Og liann getur vaxið mjög ört, ef alt er látið reka á reiðanum og ekkert til þess gert, að lilynna að veik- asta efniviði þjóðarinnar. Hinsvegar er eklci ólíklegt, að gera mætti nýta þjóðfélags- borgara úr ýmsum þeim ung- lingum, sem lent hafa og lenda i vandræðum, ef ekkert 'er að gert. * * ÐðtttðiEin í kmiRMi var víðast, þar sem til hefir spurst, mjög góð. t Norður-ísa- f jarðarsýslu mXm kjörsókn hafa verið meiri en nokkuru sinni. í Bolungarvík og Hnífsdal lcusu 92—95%. I Strandasýslu kusu 916 af 1025 á kjörskrá. Þar verður talið á morgun. — 1 Húnavatnssýslunum báðum verður talið í dag. Kjörsókn var góð í báðum sýslunum. í vest- ursýslúnni eru 969 á kjörskrá, en 1284 í austursýslunni. — I Mýrasýslu kusu um 90%, en þar eru 1128 á kjörskrá. í Borgar- nesi kusu 262 af 309. í Borgar- fjarðarsýslu mun verða talið á morgun. Þar eru 1635 á kjör- skrá. Utan Skarðsheiðar var kjörsókn scm hér segir: í Hval- fjarðarstrandarhreppi kusu 60 af 107, í Leirár- og Melasveit 52 af 74, i Skilmannahreppi 43 al' 58, í Innri Akraneshreppi 62 af 81 og í Ytri-Akraneshreppi 645 af 859. — I Dalasýslu eru 941 á kjörskrá. Samkv. fregn frá Ljárskógum, til útvarpsins, kúsu i Hörðudalshreppi 63 af 78, í Laxárdalshr. 150 af 170, í Hvammssveit 95 af 121, á Fells- striind 63 af 91 og í Saurbæjar- hreppi 104 af 131. — Talið verð- ur í dag í Rangárvallasýslu og Mýrasýslu, auk þess sem áður greinir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.