Vísir - 29.06.1934, Síða 1
ftitetjóri:
jPÁÖLíL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
PreHtsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, föstudaginn 29. júni 1934.
174. tbi.
GAMLA BIÓ
Káeta no.
Amerísk talmynd. — Aðaililutverkín leíka:
George Brent, Zita Johann og Alie<i White.
Myndin gerist um borð í stóru farþegaskipi, á leíðinní frá
Evrópu til New York, og er hún bæði skemtileg og spenn-
andi, enda hefir hún fengið ágæta dóma alstaðar erlendis.
Börn fá ekki aðgang.
Móðir mín elskuleg, Bergþóra Einarsdóttir, andaðist í gær-
kvöldi á heimili sínu, Klapparstíg 13.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ásmundur Jóliannsson.
Elsku litla dóttir okkar og systir, Sigrún Þorbjörg Jó-
hannsdóttir, andaðist aðfaranótt 28. þessa mánaðar á farsótta-
húsinu, úr skarlatssólt.
Ingiríður Benjamínsdóttir, Jóhann Pétursson,
og systkini, Garðaslræti 23.
Happdrætti Háskólans.
Dregið verður í 5. flokki 10. júlí og verða dregn-
ir út eftirfarandi vinningar:
1 á 15.000,00 kr.
1 - 5.000,00 —
2 - 2.000,00 —
3 - 1.000,00 —
9 - 500,00 —
35 - 200,00 —
249 - 100,00 —
samtals 300 vinningar á 63.400 kr.
Endurnýjunarfresturinn er framlengdur til
5. júlí í Reykjavík og Hafnarfirði. Að þeim tíma
liðnum eiga viðskiftamenn á hættu, að miðar
þeirra verði seldir öðrum.
I. O. G. T.
I. O. G. T.
Storstúkufundur.
í tilefni af komu alþjóðahátemplars Oscars Olsson rikis-
þingsinanns, verður baldinn stórsiúkufundur í Templaralnis-
inu í kvöld kl. 8, á 1. stigi.
Um ld. 9 verður svc þeim fundi breylt í opinn móttöku-
fund, þar sem viðstödd verður rikisstjórn landsins og fleiri
gestir.-
Friðrik Á. Brekkan, Jóhann Ögm. Oddsson,
st.t. st.r.
Útsvörin.
Hér með eru háttvirtir bæjarbúar mintir á, að
gjalddagi á'fyrsta híuta útsvaranna var um síðastlið-
in mánaðamót. Er óskað eftir að þeir, sem ekki hafa
þegar int fyrstu greiðslu af hendi, gjöri það nú næstu
daga.-
Einingarfélagar:
Skemtiför að Selfjallsslcála
ákveðin á sunnudaginn kemur,
1. júlí. Lagt verður af stað frá
Góðlemplarabúsinu ld. 1 c. h.,
stundvíslega. Væntanlegir þátt-
takendur verða að tilkynna
þátttöku sína íyrir kl. 3 á
morgun (laugardag) i Góð-
texnþlarahúsinu.
Nefndin.
teknar ~i hagagöngu.
G. L. Jónsson.
Reynistað. Sími 4770.
Bíll
fer tij Ölafsvíkur á morgun.
Nokkur sæti laus. —
• Bifpöst •
Sími 1508.
Altaf
er harðfiskurinn bestur, og nú
ódýrastur, frá Verslun
Kristínap J. Hagbarö,
Sími 3697.
Rðsk stúlka
óskast á Hótel Borg. Til viðtals
ld. 2—4.
Húsfreyjan.
Kaupið i dag
til
helgarinnar.
CUlial/aldí
Hand-
tðskup
seldar ódýrt
næstu daga.
Hljððfærahúsið,
Bankastræti 7.
Atlabúð,
Laugaveg 38.
NtJA BIÓ
Máttur auðsins
(Silver Dollar).
Mjög skemtileg og spennandi talmynd á ensku, samkvæmt
skáldsögu David Karsner, „Silver Dollar“. Þetta er saga
um manninn, sem var í kjöri við ýmsar kosningar, hélt
sig vera speking mikinn, þötti gott hól og lýðliylli. En
myndin sýnir, „að oft er úti vinskapurinn, þegar ölið er
af könnunni“. — Aðalhlutverkið leikur, af mikilli snild,
„Jannings“ Ameríku, Edward G. Robinson. Önnur hlut-
verk leika: Bebe Daniels og Alice Mac Mahon.
Aukamynd: Jaek Denny & Opcliestra.
Dans og músikmynd.
SAMBAND ÍSL. KARLAKÓRA
• 9
SONGMOT.
Síðasti samsöngur
verður haldinn í Gamla Bíó sunnudaginn 1. júlí kl. 2
eftir hádegi.
Þar syngja allir kórarnir sérstaklega, og svo allir
saman (Landskórinn) eitt lag undir stjórn hvers söng-
stjóra.
Aðgöngumiðar verða seldir í Hl jóðfæravei'slunKatr-
ínar Viðar, Bókaverslun Sigfúsar Eyníundssonar og
kosta: Stúkusæti kr. 4.00. — Önnur sæti kr. 3.00.
Gott hús oy lúð,
sem næst miðbænum, óskast til kaups. Útborgun 5—10 þús-
und. — Tilboð, merkt: „K. T.“, sendist afgi'eiðslu Vísis fyrir
5. júlí næstkomandi.
OXFORDBUXUR
í góðu úrvali.
Soffinbúð(
YÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Borgarstj éi*inix.