Vísir - 29.06.1934, Blaðsíða 2
VtSIR
M)n 1ÚU
H< Ensnai 3 tegundip. net
Verzlun Ben. S. Þörarinssonar bf8r liezt kaug.
Hryðjuverk
í Austurríki.
Vínarborg, 28. júní. — FB.
Aðfaranótt miðvikudags s. 1.
voru fleiri hryðjuverk framin í
Austurríki en nokkuru sinni áð-
ur. Sprengikúlum var varpað á
ýmsum stöðum, einkanlega í
nánd við járnbrautarstöðvar og
opinberar byggingar. Hafa
nazistar sig livarvetna mcira í
frammi nú en nokkuru sinni
síðan er þeir hófu liryðjuverka-
sókn sína gegn Dollfussstjórn-
inni. Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum ætla jafnaðarmcnn
og.nazistar að liefja sameigin-
lega sókn gegn ríkisstjórninni ,
þ. 1. júlí. (United Press).
Viðskiftastríð
milli Breta
og Þjdðverja ?
London, 28. júní. — FB.
Bretar og Frakkar liafa nú
gert með sér viðskiftasamning
og liefir hann verið undirskrií-
aður. Samningurinn gengur í
gildi frá og með 1. júli að telja.
Er þar með lokið viðskiftamála-
deilum Frakka og Breta, sem
hafa staðið yfir mánuðum sam-
an, og segja má, að þeir hafi
átt í viðskiftastríði síðan
snemma á yfirstandandi ári.
Eftirtekt vekur, að einmitt nú,
er lokið er viðskiftastríðinu
milli Frakka og Breta, er við-
skiftastríð í þann veginn að
hefjast milli Breta og Þjóðverja,
nema samkomulag náist um
deilurnar út af skuldagreiðslu-
fresti Þjóðverja. Hafa Þjóðverj-
ar, eins og áður hefir verið
símað um, sent 4 fulltrúa til
London, og standa nú yfir við-
ræður milli þeirra og bresku
stjórnarinnar. (United Press).
Bæjar- og
STeitastj ðrnarko sningar
I írlandi.
Dublin, 28. júní. — FB.
í bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningunum í fríríkinu hefir
flokkur de Valera komið að
190 fulltrúum, flokkur O’Duffy
146, óháðir 110 og verlcalýðs-
flokkurinn 40. Fullnaðarúrslili
eru ekki kunn. Búist er við, að
mjög margir fulltrúar óháða
flokksins muni veita O’Duffy
stuðning sinn. (United Press).
Karolina Björnson
látin.
Osló, 28. júní. — FB.
Karólina Björnson, ekkja
skáldsins Björnstjerne Björn-
son, andaðist siðari hluta dags
í gær að Aulestad. Hún liafði
legið þungt lialdin i tæpan
mánuð. Hún var fædd 1. desem-
her 1835, í Bergen. Þ. 11. sept.
1858 giftist hún Björnson, sem
þá var leikhússtjóri í Bergen.
Nýtt itak.
Það er nú orðið augljóst, að
ekki verður unað við þa breyt-
iugu, sem gerð licfir verið á
kosningafyrirkomulaginu, með
stjórnarskrárbreytingunni frá
siðasta þingi og kosningalaga-
ákvæðum þeim, sem henni
fylgdu. Það er augljóst af úr-
siitum síðustu kosninga. Enn ef
það svo, að minnihluti kjós-
enda getur ráðið meirihluta á
Alþingi. Það er fyrirsjáanlégt,
að alþýðuflokkurinn og fram-
sóknarflokkurinn muni skipa
að minsta kosti 25 þingsæti á
næsta þingi. Báðir til samans
hafa þeir þó ekki nálægt þvi
hehning greiddra atkvæða við
kosningarnar.
Menn sáu það nú fyrir, að
svo mundi geta farið. En það
hálfa skref, sem stigið var, til
þess að tryggja jafnrétti kjós-
endanna og þar með fullkomið
lýðræði, var stigið fyrst og
fremst í þeim tilgangi, að bæta
með því aðstöðu lýðræðisflokk-
anna til þess að ná fullu rétt-
læti. Enda hafa þessir flokkar,
sjálfslæðisflokkurinn og al-
þýðuflokkurinn, skuldbundið
sig til þess, að láta ekki liér við
sitja, heldur þegar í stað að
stíga skrefið til fulls á næsta
þingi.
Það er fyrirsjáanlegt, að
sjálfstæðisflokkurinn og al-
þýðuflokkurinn ná sameigin-
lega svo miklum ineiri liluta á
næsta þingi, að þeim er í lófa
lagið að koma fram nýrri
stjórnarskrárbreytingu, er full-
komlega tryggi það, að þingið
verði altaf skipað samkvæmt
lýðræðisreglum, að meirihluti
kjósanda ráði yfir minnihluta
á Alþingi. Og er þess þá að
vænta, að þegar verði undið að
þvi, að koma þeirri breytingu
fram.
Utan af landi
—o--
Ólafsvík, 28. júní. — FÚ.
Hafnarbætur o. fl.
í Ólafsvik og á Sandi er nú
unnið í þremur 20 manna flokk-
um að hafnarhótum og i þjóð-
veginum. Fyrir innan Ólafsvik
eru 18—20 manns i vegagerða-
vinnu. Ný brú á Fossá var opn-
uð til afnota fyrra föstudag.
Kljótir
að svíkjal
Alþýðubroddarnir fallnir frá
7 króna lágmapksverðinu á
síldinni og afnámi síldartollsins.
Nú, þegar fyrirsjáanlegt er
orðið, að alþýðuflokkurinn
muni fá aðstöðu til þess að geta
knúið fram kröfu sína um af-
nám síldartollsins, er hann
fljótur að bregða við og svíkja
öll loforð sín um slíkt!
Fyrir kosningarnar kvað það
við á hverjum degi, að afnám
síldartollsins strandaði á sjálf-
stæðisflokknum. Alþýðuflokk-
urinn skuldbatt sig til þess að
beita sér af alefli fyrir því, að
þessi rangláti tollur yrði af-
numinn. Og til þess að styðja
kröfuna um það, var sjómönn-
um bannað að ráða sig á síld-
veiðar, nema gegn þvi að trygt
v^eri 7 króna lágmarksverð á
síld. Þessu verði var talið kleift
að ná, ef síldartollurinn vrði
afnuminn.
Nú er það fyrirsjáanlegt, að
alþýðuflokkurinn og fram-
sóknarflokkurinn muni ná
meirihluta á næsta þingi. Það
er jafnvel líklegast, að þeir
taki við stjórninni i sameiningu
næstu daga. En þegar svo er
komið, hregða alþýðubrodd-
arnir við, falla frá kröfunni um
lágmarksverðið, sem samþykt
hafði verið rétt fyrir kosning-
arnar, og, að því er virðist, einn-
ig frá því, að síldartollurinn
verði afnuminn!
Alþýðuflokkurinn gæti, ef
hann vildi, knúið frani kröfuna
um afnám síldartollsins. Það er
að vísu látið í veðri vaka, að
tollurinn verði ef til vill afnum-
inn, og þá eigi sjómcnnirnir að
njóta þess. En livers vegna er
krafan ekki komin fram þegar
i stað? — Auðvitað af því, að
krafan var aldrci annað en
beita, scm nota átti i kosning-
unum, en siðan gerði minna til
hvað um yrði! — Ælli það fari
ekki svo um fleiri kosningalof-
orð alþýðubroddanna?
Samverkamakr
Ton Fapen’s
settnr í fangelsí.
Berlín, 29. júní. FB.
Samkvæmt árei'Sanlegum heim-
ildum var einn af nánustu sam-
verkamönnum von Papens, Jung
að nafni, handtekinn fyrir
skömmu. von Papen hefir per-
sónulega gert ítrekaSar tilraunir
ti! þess aö fá hann látinn lausan, en
þær tilraunir hafa engan árangur
boriö. (United Press).
Frá Pðllandi.
Nýr innanríkisráðherra skipað-
ur í stað Pieracki, sem myrtur
var nýlega.
Varsjá, 29. júni. FB.
Kosckialowski borgarstjóri í
Varsjá hefir veriö skipaður innan-
ríkisráöherra, í staö Pieracki, sem
myrtur var á dögunum. Landbún-
aöarráöherrann, Nakoni Ecznikoff
aö nafni, hefir látið af embætti, en
í hans staö héfir verið skipaöur
stjórnmálamaður aö nafni Ponia-
towski. Talið er að vali þessara
manna í ráöherrastöðurnar veröi
sæmilega tekið af vinstri flokkun-
um. (United Press).
Rosningaárslit.
BarÖastrandarsýsla.
Kosinn var Bergur Jónsson (F)
með 508 atkvæðum. Jónas Magn-
.ússon (S) fékk 266, Sigurður Ein-
arsson (J) 292, Hákon Kristó-
fersson (B) 140 og Hallgrímur
Hallgrímsson (K) 70. Atkvæði
féllu þannig á landlista flokkanna :
A: 10, B : 14, C: 8, D : 3, E: io.
— Eru landlista atkvæðin talin
meö atkvæðum frambjóöenda hér
að framan. Á kjörskrá voru i689
kjóséndur.;
•(Viö kosningarnar í fyrrasumar
fékk B. J. 465 atki/., Sig. Krist-
jánsson (S) 293, P. Þorbjarnar-
son (J) 82 og Andrés Straumland
(K) 75-
v
I
Eyjafjarðarsýsla.
Atkvæði féllu jiannig á fram-
bjóöendur (landlistaatkvæði meö-
talin) : Bernh. Stefánsson (F)
1319, Einar Arnason (F) 1251,
Garðar‘Þorsteinsson (S) 917, Ein-
ar Jónasson (S) 905, Stefán Ste-
fánsson (B) 348, Pétur Eggerz
(B) 301, Baröi Guðmundsson (J)
371, Halldór Friðjónsson (J) 303,
Þóroddur Gi+ðmundsson (K) 237,
Gunnar Jóhannsson (K) 262. Á
kjörskrá voru 4100.
(Viö kosningarnar í fyrrasum-
ar fékk B. St. 928, E. á. 819, E.
J. 503, G. Þ. 483, Stgr. Aðalsteins-
son (K) 256. G. J. 253, Jóh. Fr.
Guðmundsson (J) 114 og Felix
Guöjnundsson (J) 103).
Draagnrinn og
stálkan á tánins.
Eitt áí’ lielstu afreksverkum
framsóknarstj órnarinnar var
það, að því er kosningableðill
Jónasar skýrði frá nýlega, að
hafa stúlku á Arnarliólstúninu
á sumrin!
Segir bleðillinn, að þetta hafi
eingöngu verið gert fyrir Reyk-
víkiiiga, og sé ósköp til þess að
vila, að þeir skuli ekki liafa
kunnað að meta slíkt!
Þá er og frá þvi skýrl, að
„draugur“ liafi staðið i „hlið-
inu“, en Jónas hafi rekið liann
á flótta og búið til „fallegasta
hliðið í landinu“! — Er gefið
i skyn, að draugsi liafi eitthvað
dasast af yfirsöngvum Jónasar
og ekki þorað að koma í fallega
hliðið, og eins að stúlkan hafi
setið í friði á túninu upp frá
því, uns „íhaldið" liafi slökt
henni á flótta!
Nú er stúlkan horfin af tún-
inu, en þess ekki beinlínis get-
ið, hvort draugurinn muni
kominn í hliðið á riýjan leik,
en Jónas á bersýnilega von á
honum.
Að lokum er frá því skýrt,
með ofurlitlum keim af mikil-
læti, að „stúlkan á túninu“ hafi
borið órækt vitni um stórhug
og framsýni Jónasar!
Vonandi hefir Jónas ekki
mjög slrangar áhyggjur af
draugsa, þó að liann kynni að
fara að rjála eitthvað við hlið-
ið. Þetta er að vísu í nágrenni
við liann og stutt að fara í sam-
bandshúsið, en öllu ætti þó að
vera óhætt, meðan nóttin er
björt sem dagur.
RúðuFnap
og atkvædin.
Ivosningableðill Jónasar gat
þess nýlega, að þær væri orðnar
699, brotnu rúðurnar í sund-
höllinni! Og bleðillinn er auð-
sjáanlega meira en lítið liróð-
ugur yfir dugnaði spellvirlcja
þeirra, sem þarna hafa verið að
verki.
Lítur lielsl út fyrir, að Tíma-
kommúnistar hér i bænum hafi
strengt þess lieit, að engin rúða
skyldi vera lieil í sundhöllinni,
er kosningar færi fram. Munu
kosningasmalar flokksins liafa
átt að keppa við liina, er það
embætti höfðu, að brjóta rúð-
urnar, þannig, að hver brotin
rúða væri launuð með einu at-
kvæði handa Hannesi dýra-
lækni!
Það er víst dálílið óvenjuleg
aðferð, sem hér hefir verið
beitt. Sumir keppast við að
brjóta rúður, en fyrir aðra er
lagt, að koma með eitt atkvæði
fyrir hverja rúðu, sem liinum
liefir tekist að mölva!
„Það mætti ekki minna vera,
en að ílialdið misti að minsta
kosti eitt atkvæði fyrir hverja
rúðu, sem brotin er,“ segir bleð-
illinn. —
En þetta hefir ekki lánast
upp á það besta. Þeir, sem tóku
að sér að mölva rúðurnar, hafa
auðsjáanlega verið miklu dug-
legri en Irinir, sem settir voru í
það, að útvega Hannesi at-
kvæði frá Sjálfstæðisflokkin-
um!
Happdrættl Háskðlans.
Dr. Alexander Jóhannesson
skýrði hlaðamönnum frá því i
gær, hvernig gengið liefði sala
happdrættismiða, horfum um
framhaldssölu á yfirstandandi
ári, fyrirætlunum á næsta ári o.
fl. Verður liér sagl frá jiví
helsta, sem hann tók fram í yf-
irliti því, sem hann gaf í viður-
vist hlaðamannanna.
Sala happdrættismiðanna hefir
gengið ágætlega til þessa og
framtíðarhorfur góðar.
Upphaflega var gert ráð fyr-
ir að gefa út á yfírstandandi
ári A, B, C og D miða, en það
varð að ráði, að gefa að eins út
A og B(fjórðungsmiða)fyrir kr.
750.000. Salan hefir verið sem
hér ségir:
Selst hafa 42.500 fjórðungs-
miðar í I. flokki, 44.500 miðar
í II. floklri, 45.000 nriðar í III.
flokki og sennilega hefir salan
í IV. flokki verið svipuð, en
fullnaðarskýrslu vantar um það
enn sem komið er.
Óseldir eru um 5000 miðar
eða tæplega það og er gert ráð
fyrir, að þeir seljist fyrir ára-
mót. Að visu verða þeir kaup-
endur, sem bætast við, að kaupa
miðana frá byrjun, en líkurnar
fyrir að viilna, vaxa með mán-
uði hverjum og er hámarkinu
náð í desember.
Utborgun vinninga.
Nú hefir dráttur farið fram
4 sinnum og er búið að borga
út vinninga 94.300 kr. I des-
ember verða dregnir % af öll-
um vinningum ársins og verð-
ur þá útborgað í vinningum
224.500 kr.