Vísir - 29.06.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Til helgarinnar: Nesti verður best að kaupa hjá okkur. Hvernig salan skiftist. — Vinningar. — Endurnýjun seðla o. fl. Af fé því, sem inn liefir kom- 38 fyrir liappdrættismiða, lætur nærri að % séu úr Reykjavík, ■og Hafnarfirði, en % frá öðr- um (um 30.000 og' 14.000— 15.000 kr.). Eru umboðsmenn utan Reykjavíkur 52 talsins.Sal- an liefir yfirleitt gengið vel í bæjum og kaupstöðum, t. d. á Akureyri, Siglufirði, Neskaup- stað og víðar. Einnig í kauptún- unum og sveitunum gengur salan vel og, þar endurnýja menn seðla sína alla jal’na eft- ir hendirini, en mjög ber á því í stærri kaupstöðunum, einkum í Reykjavík, að mönnum liætt- ir til þess að draga endurnýjun að heita má fram á síðustu stund. En það væri að öllu leyti heppilegra, ef menn endurnýj- uðu yfirleitt heldur fyrr en seinna. í sambandi við söluna i kauptúnunum skýrði dr. A. J. frá því, að í Dalvík liefði allir miðar verið endurnýjaðir sein- ast. Þá gat hann þess, að kom- ið hefði fyrir, að menn hefði •ekki endurnýjað miða, sem unnist liefði á stórir vinningar. T. d. liefði lcomið 2500 kr. á miða hér í Reykjavik, sem uprpuualegur eigandi liafði vanræk l að ændurnýja. —- Dr. A. J. skýrði frá því, að vinning- arnir liefði lent á ýmsum stöð- um á landinu, i Reykjavík, til Siglufjarðar, Árnessýslu og víð- sar. Heilir miðar verða gefnir út að ári. Á næsta ári er í ráði að gefa út lieila miða, eins (>g lögin heimila, að upphæð kr. 1.050.- 000,00, og geta menn þá lceypt heila miða, hálfa eða fjórðungs- miða að vild. Ýmsir liafa verið lóánægðir yfir því, að ekki liafa verið gefnir út heilmiðar í ár. En athugandi er, að fyrsta árið er reynsluár, sem stjórn liapp- drættisins vildi nota til þess að þreifa sig áfram og afla sér reynslu. Happdrættið er vinsælt, sagði dr. A. J. að lokum, með- al fóllcs af öllum stéttum. Yeld- ur þar mestu, að ágóðanum af happdrættinu verður varið til Háskólans, sem allur landslýð- ur liefir áhuga fyrir, að komist upp sem fyrst, en Háskólinn er stofnun, sem þjóðinni allri er hagur í, að verði sem fullkomn- astur og öflugastur, og slík stofnun þarf að fá liúsakost við sitt hæfi. En við þetta mætti bæta, að öll starfræksla liapp- drættisins liefir verið í góðu lagi. Viðskifti öll i sambandi við það liafa gengið greitt og vel. Horfir því vel um framtið þess. GrOtt íbúðarhús á kyrlátum, góðum stað í aust- urbænum, er til sölu. Yerð sann- gjarnt og borgunarskilmálar hagfeldir. (A. v. á.). Fögnuðup snýst í vonlausa sorg'. (Saman tekið „bleðlinum“ til Iiuggunar, að gefnu tilefni). —o— Fyrstu atkvæðatölurnar, sem hingað bárust af talningunni í Rangárvallasýslu, voru á þá lcið, að grunnbygnir menn i liði rauðálfa lóru að imynda sér, að þeir Sveinbjörn klerkur og Helgi læknir væri alveg viss- ir með að ná lcosningu. En aðr- ir létu sér skiljast, að ekki er neitt mark á slíku takandi. Urðu rauðálfar glaðari en frá megi segja og kunnu sér ekki læli. Þótli sumum þeirra ófært, að þeim lækni og presti yrði elcki samfagnað að talningu lok- inni og sigri fengnum. Er mælt, að fram hafi komið ýmislegar tillögur um það, livað gera skvldi. Vitanlega væri ágætt að scnda skeyti, cn þö væri ]iað í rauninni alt of lítið, því að hér hefði verið unnið liið mesta þrekvirki. En er ráðagerðirnar um þetta stóðu sem bæst, komu enn fregnir að austan, og voru þá framsóknarmenn orðnir um hundrað atkvæðum liærri en sjálfslæðismennirnir. — Þótti hinum grunnhygnu mönnum þá auðsætt hvcrsu fara mundi, lustu upiitfagnaðarópi miklu og þustu út úr „kompunni lijá Fúsa“! En það ér af foringjanum að segja, að liann rauk upp í bif- reið sína, tók ofan og signdi sig, en ók því næst af skynd- ingu upp úr bænum. Þótti und- irtyllunum liann sýna enn rögg og skörungsskap. Hann ællaði að vera kominn austur i tæka tíð, hinn mikli maður, til ]>ess að kyssa ])á klerkinn og lækninn, er talning væri lokið! Þetta væri ekki neinn snfá- ræðis sigur, mun hann hafa sagt við sjálfan sig, að hafa tek- ið Rangárvallasýsluna úr klóm „liins bölvaða íhalds“! Já, mikið mætti gera liinu arma föðurlandi til gagns og sóma, ef svona gersemi væri í hverri sýslu — svona hlýðnir og góðir og duglegir menn, eins og þeir Sveinbjörn og Helgi. Og áfram var lialdið — yfir hraun og heiði og Kamba og fram lijá „nafla“ ]>eirra Árnes- inganna, Og fögnuðurinn og sig- urgleðin óx jafnt og þétt i brjósti hins mikla foringja. — Bara að lionum dytti nú eitt- livað verulega gott í hug — eitt- livað, sem væri „í einu“ liá- fleygt og notalegt og svalandi fyrir blessaðar sálirnar, sem i eldinum liefði slaðið og kæmi nú sigri hrósandi og fagnandi móti liinu glæsla flokksalmætti! Engin liætta, mínir elskan- legir! Sá, sem „skrifar best og talar best“ ]iarf ekki að vera hræddur. Guð sér um hann, eins og vant er — flokksguðinn, hvað sem lrinum líður! En livað er nú? — Liggja þeir ekki þarna á bakið, hlið við hlið, hinir blessuðu stríðs- menn sameignarinnar? — Hef- ir þá hið „bölvaða iliald“ lagt þá til, rétt eins og lireppsómaga, Til Búðardals og ad Störholti með viðkomu að Hreðavatni — gengur fólksbíll frá Reykjavík alla mánudaga og fimtudaga. Frá Stór- holti og Búðardal alla þriðjudaga og föstudaga, með viðkomu að Hreðavatni. — Lág fargjöld. — Tökum ílutning fyrir farþega. Sifi*eidastödin Hekla. Sími 1515. — Lækjargötu 4. — Simi 1515. nr. 24 og 26 nýkomið í öllum lengdum frá 6—12 fet. Einnig slétt járn nr. 24 og 26. Lægsta verð í bænmn eins og áður. Helgi Magnttsson & Co. sem fallið liafa úr hor og ves- öld! — Og gráturinn kom upp fyrir hinum mikla foringja og póli- tískir skruðningar l’ylgdu svo ægilegir, að hestar fældust í liaga, en nautpeningur hljóp af grasi og grenjaði án afláts! Og fagnaðarhátíðin snerist í átakanlega sorgar-atliöfn! Jón Jónsson. Spónsagir nýkomnar Járnvöruverslun Björn & Marinó Laugavegi 44. — Sími: 4128. Tómatar. Enrþð iækkað verl Veðrið í morgun: Hiti i Reykjavík io stig, ísa- firði io, AkureyrLn, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 10, Sandi 11, Kvígindisdal 10, Hesteyri 10, Gjögri 9, Blönduósi 9, Siglunesi 10, Skálum 9, Hólum i Flornafirði 11. Fagurhólsmýri 11, Reykja- nesvita 11. Mestur hiti hér í gær 14 stig, minstur 10 stig. Úrkoma 2.9 mm. Yfirlit: Grunn lægð yfif íslandi og hafinu suðvestur af Reykjanesi. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjör'Sur: Breytileg átt og hægviöri. Rigning öðru hverju. Vestfirðii", Norður- land, noröausturland, Austfir'ðir: Hægviöri. Víða Jiokusúld. Suö- austurland: Hægviðri. Smáskúrir. So ára verður í dag Arnfriður Árna- dóttir, Bragagötu 38. mL*vzidí Stjernegutterne voru meðal farþega á Lyru í gær. Hafa ]ieir hlotið almennar vinsældir hér fyrir söng- sinn. í gær fóru þeir til Þingvalla og voru í boði hjá forsætisrá'ðherra. Nokk- uru áður en Lyra fór sungu þeir fyrir framan Mentaskólann og hlýddi mikill mannfjöldi á söng þeirra. Var þeim afhentur þar ís- lenskur fáni að gjöf frá Norð- mönnum hér búsettum. — Margt manna var á hafnarbakkanum, er Lyra fór. Sungu Stjernegutterneþá „Nár fjordene bláner“, í kveðju- skyni. Sviftur ökuleyfi æfilangt var bifreiöarstjóri nokkur hér í bænum í morgun og sektaður um 100 kr. Haföi hann ekiS bifreiS ölvaSur og var um ítrekað brot aS ræða. Sæsíminn er nú aftur kominn í lag. Erindi flytur herra Reichskommissar Metzner í Nýja Bíó kl. 5 í dag. Nefnir hann erindið „Ætt og óðal | undirstaSa þjóSernis vors“. Á eft- | ir verSa sýndar kvikmyndirnar „Ætt og óðal“ og „Germönsk menning". — Kl. 8,30 flytur dr. Wolff erindi í Kaupþings- salnum, sem hann nefnir „Bóndinn bjargvættur þjóSanna". — ASgangur aS báSum erindunum er ókeypis. Þau verSa flutt á þýsku, en áSur verður skýrt frá aSalefni þeirra á íslensku. Annast þaS Guöbrandur Tónsson rithöf- undur. • E.s. Viator kom hingaö í gær meö cements- farm. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss var í morgun á leiS til Reykjarfjarðar frá Siglufirði. Goðafoss er á útleið. Bruarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á útleiS. Dettifoss er væntanlegur hingaS á morgun frá útlöndum. Selfoss er í Færeyjum. Á síldveiðar fóru í gær línuveiöararnir Sæ- fari og SigríSur og vélbátarnir Þórir og Geir goSi. M.s. Dronning Alexandrine kom hingaS í gærkveldi frá út- lóndum. Farþegar voru 40—50 talsins, flestir útlendingar. E.s. Lyra fór héSan í gærkvöldi. M.b. Thor, 8—10 smálestir aö stærS, kom h.ingaS í nótt frá Danmörku. Bát- urinn er á leiS til Grænlands. Vorskóli ísaks Jónssonar lauk störfum í morgun. Börn sem eiga eftir aS talca vinnubækur sínar geta vitjaS þeirra í Kennara- skólann kl. 9—10 í fyrramáliö. Ms. Dronning Alexanttrine fer laugardaginn 30. þ. ra. d. 6 síðd. til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Aaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. — Fylgibréf yfir vörur íomi í dag. G.s. Botnia ’er laugardaginn 30. þ. m. d. 8 siðd. til Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- íavn). Tilkynningar um vörur vomi sem l'yrst. SklpaafgrelSsIa Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Smekklásar, ódýrir. Skrár, Húnar & Lamir. Hurðarpumpur. Mikið úrvai. — Lágt verð. Á. Einarsson & Fank. Grænmeti allskonar. Gengið í dag. Sterlingspund.......kr. 22.15 Dollar ............. _ 4.39% 100 ríkismörk....... — 173.2Q — frakkn. frankar — 29.12 — belgur .......... _ 102.74 — svissn. frankar . — 143.09 — lírur........ — 38.10 — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar ......... — 60.92 — gyllini ......... — 298.43 — tékkósl. kr.. — 18.58 — sænskar kr... — 114.31 — norskar kr... — 111.39 — danskar kr. ... •— 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.21, miöaS viS frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3. Sími 3251. —• Nætur- vöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.