Vísir - 29.06.1934, Qupperneq 4
VISIR
fr
* *'y i.
¥'
Bílar
Spáni.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara fyrsta
flokks fólksflutningabíla frá Spáni.
Einnig vörubíla.
Spyrjist fyrir um gerðir og verð.
.
t, E Jóh. Ólafsson & Oo.^J
Reykjavík.
£■
“Webolae”
á lestarborð
fyripliggjandi.
Þórður Sveinsson & Co.
Hið íslenska Fornritafélag.
Út er komið:
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr.
Einar Ól. Sveinsson gaf út. 46—320 bls. Með 6
myndum og 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita.
Áður kom út:
Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út.
Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15.00
Fást hjá bóksölum.
Bðkaverslnn Sigf. Eymnnflssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34.
Ferðafélagið.
Gengið verður á Súlur á
sunnudaginn og lagt af stað
héðan kl. 8. — Þegar komið
verður á Þingvöll síðari hluta
dagsins, mun Ólafur prófessor
Lárusson segja þátttakendum
fararinnar margt fróðlegt um
hinn fornhelga sögustað.
Farsóttir og manndauði
i Reykjavík vikuna 10.—16.
júní (i svigum tölur næstu viku
á undan): Hálsbólga 46 (33).
Kvefsótt 56 (34). Kveflungna-
bólga 1 (1). Iðrakvef 9 (5).
Taksólt 0 (1). Skarlatsótt 6
(22). Munnangur 6 (l).Hlaupa-
bóla 11 (3). Kossageit 1 (0).
Heimakoma 1 (0). — Mannslát
11 (2).
Landlæknisskrifstofan. (FB).
U. M. F. Velvakandi
íer næsta sunnudag:, ’ef veöur
leyfir, gönguför upp á Esju.
VerSur fariö upp í KollafjörS og
gengið þa'öan. Förinni til Hreöa-
vatns er fresta'S.
Heimatrúboð leikmanna
hefir samkomu í Hafnarfiröi, í
húsi K. F. U. M. annaö kvöld
kl. 8^/2. Allir velkomnir.
Útvarpið í kvöld:
19,00 Tónleikar. 19,10 VeSur-
fregnir. — Tilkynningar. 19,25
Grammófónn: Lög eftir Thornas.
19,50, Tónleikar. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Synodus-
erindi í Dómkirkjunni: Kirkjan
og vorir tímar. (Síra Benjamín
Kristjánsson). 21,15 Grammófón-
tónleikar: Brahms: Symphonia
no. 4 í E-moll, Op. 98.
Kvebja
fpá H.M.S. Nelson
27. júní. — FÚ.
Orustuskipið H. M. S. Nelson,
sem hér hefir verið undanfarna
viku, fór héðan í morgun kl.
7—8, áleiðis til Irlands. Áður en
það fór, sendi Sir William Boyle
aðmíráll, forsætisráðherra svo-
hljóðandi ávarp:
„Áður en vér segjum skilið
við ísland, og þær hlýlegu mót-
tökur og gestrisni, sem vér
höfum hvervetna átt að fagna,
meðan vér höfum dvalið í
Reykjavík, get eg ekki látið hjá
liða að láta í ljós hversu mikla
ánægju og skemlun dvölin hefir
veitt oss.
Fyrir hönd xriína, skipstjór-
ans, liðsforingja og liðsmanna
H. M. S. Nelson, þakka eg inni-
lega fyrir þær móttökur er ís-
lendingar veittu oss, og hversu
þeir lögðu sig fram til þess að
gera oss heimsóltnina sem
ánægjulegasta. Breytni yðar öll
liefir verið sérstaklega yfirlætis-
laus og vingjarnleg.
Vér þökkum innilega. Þegar
vér nú hverfum liéðan, veit ég
að margir muni æskja þess, að
fá komið hingað aftur,*áðiír en
mjög langt Iíður.“
(Senl samkvæmt beiðni ráðu-
neytis forsætisráðherra).
Hár
við islenskan búning. — Keypt
langt afklipt hár.
Hárgreiðslustofan PERLA,
Bergstaðastræti 1. Sími: 3895.
teknir hafa verið fastir, er haldið
leyndum.
Vatnsleiðslupípa springur.
I Stresemannstrasse í Berlín
varð um þrjúleytið i morgun ein
sú mesta sprenging á vatnsleiðslu-
pípum, ’sem sögur fara af. Var það
68 centimetra víð pípa, sem sprakk,
og var vatnsflóðið svo mikið, að
innan stundarf jórðungs var vatnið
i hné á götunni. Allir kjallarar í
götunni og nærliggjandi götum
fyltust, og umferð hefir verið
stöðvuð i allan rnorgun. Það er 1)ú-
ist við, að viðgerð á vatnsleiðsl-
unni taki marga daga.
Blöm&Ávextir
Hafnarstræti 5. Simi 2717.
Daglega ný afskorin blóm:
Rósir, Gladíólur, Túlipanar,
Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú.
Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura.
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Vepsl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Sími 3436.
TENNIS-spaðar, kr. 18,00 U1
50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00
og 1,50. TENNIS-boltanet,
TENNIS-leikreglur. Fótboltar,
allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00,
fótboltapumpur og reimar.
Aldpei
hefir verið betra að versla
en nú í
Versl. Brynja
Viðsólhruna
er Rósól-cold-
cream milcil
vörn, sé það
notað í tíma, og
eins eftir að sól-
bruni hefir átt
sér siað, er Rósól-coldcream
græðandi, mýkjandi og dregur
úr sviða, en
gerir húðina brúna.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk-teknisk verksmiðja.
HÚSNÆÐI
íbiiö.
Nú strax eða 1. október, óskast
sem næst miðbænum, 2—3 —
helsl tveggja — herbergja íbúð
með eldhúsi og nýtísku þægind-
um. Að eins þrent í heimili. Til-
boð,'merkt: „Góð íbúð“, send-
ist afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
Herbergi með húsgögnum
óskast strax banda útlendingi.
Húsgagnaversl. við dómkirkj-
una. Sími 2139. (730
2—3 herbergi og eldhús, lielst
með öllum þægindum, sem næst
miðbænum, óskast 1. okt. Tvent
í lieimili. Tihxoð, auðkent: „12“,
sendist Vísi fyrir 6. n. m. (727
1 herbergi og eldhús til leigu.
Hverfisgötu 34. Verslunar- eða
verkstæðispláss á sama stað. —
(719
2 herbergi og eldliús óskast
1. okt. Uppl. Hverfisgötu 119,
III. hæð. (716
3—4 herbergja íbúð
með nútima þægindum vantar
mig 1. október, lielst í vestur-
bænum. Haraldur Jóhannessen.
Sími 3035. (736
| TAPAÐ FUNDIð ' |
Svartur sjálfblekungur tapað-
ist í Landsbankanum. Skilist á
afgreiðslu Visis gegn fundar-
launum. (713
Litill vagn, grænmálaður, tap-
aðist frá Elliheimilinu. Skilist
þangað gegn þóknun. (712
Sjálfblekungur, ómerktur,
fundinn. Uppl. í Þjóðskjalasafn-
inu. (731
Tapast liafa 2 sparisjóðsbæk-
ur frá Vesturgölu 34 niður að
Ingólfsapóteki. Nafn: Kristján
Oddsson. Skilist á Vesturg. 34,
gegn fundarlaunum. (728
p VINNA
Örkin hans Nóa, Ivlapparstíg
37. Sími 4271, Lagfærir allskón-
ar bilanir á barnavögnum,.
saumavélum, grammófónum,
reiðhjólum og regnlilifum og
mörgu fleiru. Munið að fleygja
ekki þeim hlutum sem hægt er
að lagfæra. (1523
Setjum upp trérimla- og báru-
járnsgirðingar. Sími 4259. (577
Matsvein vantar á síldveiði-
skip. Uppl. i síma 1981, kl. 4—
7 i kveld. (735
Vantar stúlku í létta árdegis-
vist i gott hús í miðbænum.
Sérberbergi. A. v. á. (734
Kaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. Baldursgötu
30. Sími 4166. (729
Beðinn að ráða 3 kaupakonur
á góð heimili í Borgarfirði. Kol-
beinn Arnason, Baldursgötu 11.
(726
Trésmiður óskar eftir atvinnu
eða þá annarí vínnu. Má vera
út á landi. Uppl. Bragagötu 27,
uppi. (724
Kvenmaður óskast í sveit
(helst roskin). — Uppl. í síma
3328. (71$
Kaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. í Miðbæjar-
skólanum, uppí, eftir kl. 7 í
kveld. (715
KAUPSKAPUR
# *
Kvíga,
viku til hálfs mána'ðar' gömul,-
óskast keypt. Kristjári' Krist-
jánsson, Seljalandi.. (73$
Stórir ánamaðkar' til sölu.
Mjóstræti 3, upixí.- (T32Í
Kálplöntur til söliii- SÓlvalla-
götu 2. (723i
Illómstrandi stj úpmæður l'ást
á Freyjugötu 3. (717
Barnarúm til'sölu. Spí talastig.
8. — (714
Svört sumarkápa á stóran
meðalmann, ágætis efni, Og ný--
móðins snið, til sölu á Grettis--
götu 8. (713;
Búsmunir nokkrir, svo sem
stórt borðstofuborð og „buffet“
úr mahogny, stólar, legubekk-
ur, lampar, svefnherbergishús-
gögn o. fl., verður selt á Vest-
urgötu 19, uppi, laugardag 30.
þ. m. kl. 10—12 og 2—6. Alt
með tækifærisverði. (737
tJ tvarp sfpétti r.
—o---
Berlín 29. júni. F.Ú.
Piraki-morðið.
Pólska stjórnin lætur það eitt
uppskátt um rannsóknina á Piraki-
morðinu, að henni miði vel áfram,
en öllum einstökum atriðum henn-
ar, og jafnvel nöfnum þeirra, sem
Svíar auka flota sinn.
Sviar ætla að smíða 4 nýja
tundurspilla og er smíði hins
fyrsta langt komið. Hraði tund-
urspillanna verður 40 mílur.
Þeir verða smíðaðir í Götaverk-
en skipasmíðastöðinni í Gauta-
borg. Ennfremur ælla Svíar að
siníða 2 kafbáta, en þeir verða
smíðaðir í Karlskrona.
Sportvöruhös Reykjavíkur.
I LEIGA |
Slægjulönd i Borgarfirði til
leigu. Flæðiengjar, sem gefa af
sér 400 liesta aí' töðugæfu heyi.
Mest vélslægt Iand. Nánari uppl.
i síma 3572, eftir kl. 6. (722
Grált kvenveski með smekk-
láslykli og fleiru, tapaðaðist frá
Austurbæjarskólanum, upp á
Skólavörðustíg. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila því
á Skólavörðustíg 46: Sími 4704.
(721
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
| TILKYNNING |
Brynjólfur Þorláksson er
l'luttur á Eiriksgötu 15. — Sími
2675. (615
Bíll fer austur að Markarfljótí
á laugardagskveld. Nokkur
sæli laus. Guðlaugur Guðlaugs-
son, Frakkastíg 26. (725
I