Vísir - 30.06.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1934, Blaðsíða 4
VISIR “Webolac á lestarborð fyrirliggjandi. Þórdur Sveinsson & Co. AN-TIOK-SID eyðir ryðinu og fyrirbyggir að það myndist á ný. „P A L C 0“ ryðverjandi jámmálning hlífir AN-TIOK-SID laginu gegn utan- aðkomandi áhrifum. Fæst í mörgum smekklegum litum. 99 Sími: 1496. Málarinn“. Reykjavík. Hitt og þetta. Alexander Troyanovsky, sendiherra Sovét-Rússlands í Bandaríkjunum, sagði í ræðu sem hann flutti i Philadelphia 5. júní, að það væri ekkert laun- ungarmál, að hæði þjóðirnar í Asíu og Evrópu vighyggist af kappi, af ótta við nýja styrjöld. Einu vonina um að takast mætti að varðveita friðinn kvað hann vera, að undinn væri bráður bugur að þvi að jafna mestu deilumál þjóðanna, stjórnmála- Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. leg og viðskiftaleg. „En horf- urnar um samlcomulag eru slæmar og’ eg tel ástandið í heiminum verða alvarlegra með degi hverjum“. — Ekki fjölyrti Troyanovsky í ræðu þessari um vígbúnað Rússa, en þeir. víghúast nú af meira kappi en nokkur þjóð önnur. ÚrsmíðaviQDustofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Simi: 3890. Stúlka óskasl í vist. — Uppl. Tjarnargötu 10, efslu hæð. (739 Kaupakonu vantar i sveit. — Uppl. í Blóm & Avextir eða á Sólvallagötu 25. (754 Eggsrt Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Ábyggileg lcaupgreiðsla. Uppl. á Ægisgötu 26. Simi 2137. (752 Stúlka óskast í vist nálægl Reykjavík i mánaðartíma eða lengur ef um semur. Uppl. Njálsgötu 14." (749 TENNIS-spaðar, kr. 18,00 til 50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00 o'g . 1,50. TENNIS-boltanet, TENNIS-leikreglur. Fótboltar, allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00, fótboltapumpur og reimar. Sportvðrnhús ReykjaYíkur. Altaf er harðfiskurinn hestur, og nú ódýrastur, frá Verslun Kpistínar J. Hagbarð, Sími 3697. Vanur bilstjóri óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Visi merkt: „Bílstjóri“ fyrir 5. júlí. (747 Ivaupakona óskast að Val- þjófsstað í Fljótsdal. Má liafa með sér stálpað barn. Gott kaup í boði. 770 Kaupakona óskast vestur í Dali. Má liafa stálpað barn. — Uppl. Frakkastíg 23. (767 Ivaupakona óskast upp i Borgarfjörð. Má hafa með sér barn. Uppl. Haðarstig 10. (766 YINNA 1 Stúlku vantar að Stað í Grindavík. Uppl. á Greltisgötu 36. (741 TAPAÐÆUNDIÐ Budda laðaðist fi'á Ránar- götu að Selbúðum. Skilist á Ránargötu 31. (764 Örkin lians Nóa, KJápparstíg 37. Sími 4271. Setur upp teppi og tjöld á barnavagna. (1524 Brúnir kven-skinnlianskar töpuðust frá Bjarkargötu um Tjarnargötu að Túngötu. Skil- ist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (758 Stúlka eða unglingur óskasí í sumarbústað inn við Elliðaái'. Uppl. Lindarg. 30. (762 Stúlka til inni- eða útiverka og' drengur, óskast á sveita- heimili í Skaftafellsssýlu. Uppl. Bergstaðasti'. 45, uppi, kl. 6— 10. . (760 Silfurblýantur liefir tapast. Áleti'un: „Villielm Hansen & Co.“. Skilist á Vatnsstíg 7. —« Fundai'laun. (745 LEIGA Góður, liðlegur í-eiðheslur fæst til leigu um mánaðarlíma. Uppl. í síina 3033 og 4280.(774 Duglegur kaupamaður og' kaupakona óskast á góð sveita- heimili. Gott kaup. Uppl. á Njarðargötu 7 og á afgr. B. P. við Tryggvagötu. (757 Stúlka óskast liálfan daginn á bai'nlaust heimili. A. v. á. (756 | HÚSNÆÐI íbúð, mjög góð, 4 herbergi og eldhús, á 3. liæð, til leigu. Uppl. í síma 3670. (765 2 duglegir og vanir sláttu- menn óskast til að slá tún í ákvæðisvinnu. Uppl. í shna 2577. (755 2 góð herbergi til leig'u, ann- að með húsgögnum. Túngötu 20. (775 Stúlka óskast sökum forfalla annai-ar á heimili Gunnl. Ein- arssonar læknis, Sóleyjargötu 5. (773 1 stór stofa og eldhús óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Mæðg- ur“, sendist Vísi fyrir næsta laugardag. (772 Ivaupakona óskast. — Uppl. gefur Björn Sigfússon. Sími 2598. (771 Lítið herbergi til leigu. Uppl. Vesturgötu 17, 3. liæð. (753 Gott herhergi með sérinn- gangi lil leigu strax. Sími 2743. (750 Litið, skemtilegt lierhergi til leigu á Smiðjustíg 4. Verð 25 krónur með iiila. (748 Herbergi til leigu yfir lengri eða skemmri tíma. Einnig selt fæði á sama stað. Sími 4854. (742 Stofa og eldliús til leigu strax. Kárastig 13, kl. 8—9 í kvöld. (746 Gott herbergi með húsgögn- um til leigu á Öldugötu 27, helst fyrir útlending. (776 T I KAUPSKAPUR Höfum fengið spOnskn sokkana Lágt verð. — Fallegir litir. Versl. Lilja Hjalta Austurstræti 5. Barnavagn sem nýr til söla fyrir hálfvirði. Smárag. 5, niðri. (743 Blómplöntur, Levkoj o. fl. lil sölu í Suðurgötu 18. (740 Hús til sölu á fallegum stað utan við bæinn. A. v. á. (738 Nýr klæðaskápur til sölu. Verð 50 krónur. Framnesv. 6 B. (763 Dagstofuhúsgögn, sem ný, skrifhorð og lítill bíll, tij sölu. Uppl. Liiidarg. 30. (761 Herrahjól til sölu og einnig' sérvantur með marmaraplötu, Hverfisg. 69,kjallaranum, milli 8 og 9 siðd. (759 Laxastöng, 16 fet og 2 lijól 4% tommu með hnu og bakk- ing, til sölu með tækifærisverði. Sími 4001. (769 Síldardavíður og ýmislegt til síldveiða til sölu ódýrt. Simi 4001. (768' Fallegir rósaknúppar til sölu á Baldursgötu 37. (751 Nolaður barnavagn óskast til kaups. Má vera mikið notaður. A. v. á. (744 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGÍ. „Farið út að glúgganum,“ sagði Rochester, meðan við Carler klæðum hann í skyrtuna.“ Eg hlýddi. „Urðuð þér þess varar, Jane, að nokkur væri kom- inn á fælur?“ „Nei,“ sagði eg. „Þá er alt í lagi,“ svaraði húshóndinn. Þá hepnast þér að sleppa héðan, Richard, án þess að nokkur maður.sjái til þín. Og það er líka best þannig, bæði fyrir þig og vesalinginn þarna inni. — Eg hefi gert all, sem í mínu valdi hefir staðið, til þess að halda þessum atburði leyndum og eg vona fastlega, að mér takist að halda honum leyndum framvegis. Það mundi og býsna óþægilegt fyrir mig, ef viðburður næturinnar kæmist á allra vitorð og varir. — *— Drífið hann nú i vestið, herra Carter! — Hvar er buran þín, Mason? — í herberginu þinu, segirðu! — Það er ágætt. Jane — hlaúpið niður í herbergi Ma- sons — það er við liliðina á herberginu mínu — og sækið kápuna hans. Hún hangir þar á snaganum innan við dyrnar.“ Eg liraðaði mér niður og kom aftur að vörmu spori með kápu eina mikla og skinnfóðraða. — „Ungfrú Jane,“ sagði lierra Rochester, undir eins og' eg' liafði lagt frá mér kápuna. „Eg verð enn að hiðja yður að hlaupa niður og í þetta sinn inn i her- bergið mitt. — Þér eruð léttfættar og mjúkar, svo að ekki heyrist til yðar, fremur en kattarins — þess- vegna er óhætt að láta yður þeytast svona aftur og frám. — I miðskúffunni á þvottaborðinu minu munu þér finna glas og staup. Komið með þetta hingað upp til okkar.“ Eg hljóp af stað einu sinni enn og kom upp aflur að vörmu spori. „Kærar þakkir, Jane,“ sagði húsbóndinn. — „Og nú ætla eg að leyfa mér að gefa liinum sjúka og særða xnanni dálítinn skamt af þessu góðgæti. Eg keypti það einusinni suður i Rómaborg, og það getur verið nógu gott, að laka það inn svona við „hátiðleg tækifæri,“ eins og til dæmis núna. — Jane! — Gefið mér di'ojxa af vatni.“ Hann rétti mér slaupið og eg helti það svo sem Iiálft af vatni. — Hann lét drjúpa í staupið nokkura dropa af rauð- um vökva og hafði oi'ð á því, að hann yrði að gæla þess, að droparnir væri ekki of margir. Þvi næst fekk hann herra Mason staupið og' mælti: „Di'eklu þetla, karlinn minn! Það mun liressa þig og f jörga og þú erl þannig á þig kominn núna, að þér veitir ekkcrt af því.“ „En — er það þá ekki hráð-hætlulegt,“ spurði Ma- son liikandi. „Drektu í botn,“ svaraði herra Rochestex', skipandí rómi. Mason lxlýddi, enda mun honum hafa skilist, að gagnslaust væri að malda í móinn. — Hann var nú klæddur að fullu. Hann var ákaflega vesaldarlegur og svo fölur, að þvi var líkast, sem enginn blóðdropí væi'i eftir í lionum. — Heri-a Rochester sagði honum að sitja kyrrum i þrjár minútur, eftir að hann liafði drukkið úr glasinu. Að þeim tíma liðnum þreif liann lil lians, studdi hann á fætur og mælti: „Jæja — nú ættir þú þó að minsta kosti að geta staðið. — Reyndu!“ Mason skjögraði allur og var hersýnilega mjng ó- styrkur og máttfarinn. „Carlei',“ sagði herra Rochester. „Styðjið hann nxeð mér. Við skulum leiða liann á milli okkar.“ „Þá leggjum við af stað. — Hvernig liður ])ér, Richard?“ „Mér finst nú eins og eg sé eitthvað ofui'lítið liress- ari,“ svaraði heri’a Mason. „Kemur mér ekki á óvart, góði,“ sVaraði lierra Rochester. — „Jane! — Hraðið yður niður og segið ökumanninum, sem bíður úti fyrir, að vera reiðu- búnum þegar við komum. En ef svo skyldi vera, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.