Vísir - 09.07.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Í»ÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578= Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Simi: 3400. Prenísmiðjusími: 4578. * 24. ár. Reykjavík, mánudaginn, 9. júlí 1934. 184. tbl. GAMLA BÍÖ í bardaga við leynibruggara. Afar spennandi talmynd í 8 þáttum, eflir skáldsögu eftir Graham Baker. — Aðalhlutverkin leika: JEAN HERSHOLT. CHARLES BICKFORD. RICHARD ALEN. MARY BRIAN. LOUSIE DRESSER. Myndin bönnuð fyrir börn. Síðasta sinn. «9 Jarðarför Haralds 0. Andersen, fer franx frá dómkirkj- unni þriðjudaginn 10. júlí kl. 1.30. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð við fráfall og jarðarför konu minnar, rnóður okkar og tengdamóður, Helgu Torfason. Siggeir Torfason, börn og tengdaböi-n. Jarðarför okkar bjartkæra sonar og bróður, Sigurðar Grétar, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn, 11. þ. ni., og liefst með bæn á heimili lians, kl. 4. e. m., Grund, Seltjarnarnesi. Mai’grét Guðmundsdóttir. Jón A. Ólafsson. Málfríður I. Jónsdóttir. Jarðai-för móður okkar og tengdamóður, Ingigerðar Jóns- dóttur, fer fram á morgun, þriðjudaginn 10. júli, og liefst með húskveðju að heimili hennar, Bergstaðaslræti 13, kl. 3. Gi'óa Þórarinsdóttir, Marla Þórarinsdóttir, Guðrún Nielsen, Viggó Snorrason. Verslunin veröup lokud allan þpiðj udaginn. Andepsen & Lautli. Norræna félagið og Félagið „Svíþjóð“. Oscar Olsson heldur fyrirlestnr nm Strindberg i Kaupþingssalnum þriðjudagskvöldið 10. júlí kl. 8%. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn, en 1 króna fyrir ut- anfélagsmenn. Kaupmenn! OT A liaframjdlie í pokunum er gott og ódýrt. Heildsölubirgðir hjá VAV Notið GLO-COAT á gólfln — í staðinn fyrir bón. — Sparar tíma, erfiði og' peninga. GLO-COAT fæst í MÁLARAMUM og fleiri verslunum. Bútasalan er í dag og á morgnn. Verslnnin Gullloss (Inngangur Braunsverslun). Príma sænsknr saumur fyrirliggjandi. Heildsala, smásala, umboðssala. Yersl. Brynja. BifreiO litið notuð, 4 manna, til sölu ódýrt. Isleifnr Jönsson, Aðalstræti 9. „Brnaríoss“ fer annað kvöld í hraðferð vestur og norður. — Auka- höfn: Þingeyri. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Nýja Bíó Opir undirdjnpanna. Slórmerkileg og' spennandi amerísk lal- og tónkvik- mynd. Aðalhlutverk leika: FAY WRAY, FREDRIK VOGEDING, RALPH BELLAMY og fl. Myndin sýnir spennandi og æfintýraríka sögu um leiðangur, sem leitaði að auðæfum á hafshotni og nnmu aldrei áður hafa sést eins vel teknar og ein- kennilegar myndir úr undirdjúpunum. Aukamynd: Frá Tyrklandi, fræðimynd i 1 þætti. AVOfi eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Járnvöruverslun Björn & Marinó Laugavegi 44. — Sími: 4128. Pirelli bifreiðadekk. Nýkonmar allar stærðir. Verða seld með sérstaklega lágu verði fyrst um sinn. ð. V. Jóbannsson & Co. Hafnarstr. 16. Einkasalar fyrir: S.A. Italiana Pirelli, Milano. Verðlækkun: Kaffistell, 6 manna með kökudisk, ekta postulín 10,00 Kaffistell, sarna 12 nianna 16,00 Matarstell, í'ósótt 6manna 17,00 Eggjabikarar, postulín . . 0,15 Desertdiskar, postulin .. 0,40 Matskeiðar, ryðfrítt stál 0,75 Matargafflar, í'yðfrítt stál 0,75 Teskeiðai', ryðfritt stál .. 0,25 Borðhnifar, ryðfi'íir .... 0,75 Vatnsglös, þykk......... 0,25 Tannburstar í hulstri .. 0,50 Sjálfblekungar og skrúf- blýantar, settið ....... 1,25 Alt nýkomið. K. Einn l Bjðrnsson Bankastræti 11. Biðm&Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladíólur, Túlipanar, Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura, TENNIS-spaðar, kr. 18,00 til 50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00 og 1,50. TENNIS-boltanet, TENNIS-leikreglur. Fótboltar, allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00, fótholtapumpur og reimar. 8portvðrQhfl8 Reyfejavíknr. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Austurstræti 14. Sími 2248. Barnableyjur ofnar tvöfaldar úr sérstaklega tilbúnu mjúku efni. Breytast ekki við þvott. Orsaka aldrei af- rifur. Endast lengur en flónels- bleyjur. Fyrirferðarlitlar, en þó efnismiklar. Mæður, það besta er ekki of gott handa börnimum yðar. — Notið að eins þessar bleyjur, þær eru ekki dýrari en aðrar bleyjur. Pakki með 6 stk. kost- ar kr. 6.00. Ef þér látið oss mæla sjón yðar og máta gleraugun lianda yður, þá gelum vér fullvissað yður um, að þér fáið þau réttu gleraugu, sem þér getið vel og greinilega séð til að lesa með, og um leið eru þau hvíld fyrir augu yðar. F. A. Thiele. Austurstræti 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.