Vísir - 10.07.1934, Side 1

Vísir - 10.07.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. PrentsmiSjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, þriSjudaginn 10. júli 1934. 185. tbl. ■ GAMLA ItíÚflB DON QUICHOTTE Tal- og söngvamynd í 8 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Miguel de Cervantes. ASalhlutverkiS leikur og syngur hinn heimsfrægi söngvari FEDOR SJALJAPIN, og er þetta sú fyrsta og einasta mynd sem hann hefir leikiS i. Kvikmyndasnillingurinn G. W. Pabst, senr séS hefir uin töku myndarinnar liefir heiöurinn af aS liafa gjört skáldsögu þessa aS slíku listaverki sem tal- mynd þessi er. Handavinna telpna úr miö- og austurbæjar- barnaskólunum veröur aflient í austurbæjarskól- anum, fimtiid. 12. þ. m. kl. 5—8 siðd. Lú'A i ^A'Ji ild llJ |-TI'.V'|-HT7T^I Mb. Skaftfellingur hleSur til Skaftáróss á morgun og Víkur ef rúm leyfir. JarSarför Jóns Ólafs Jónssonar, þjóns, fer fram á morg- un, miSvikudag 11. júli frá farsóttahúsinu í Þingholtsstræti, kl. 1 e. h. Þjónafélag Islands. Elsku litla dóttir okkar og systir, Sigrún Þorbjörg, veröur jarSsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 12. þessa mánaSar, og hefst meS bæn á heimili hennar, kl. 1. Inga Benjamínsdóttir, Jóhann Pétursson, GarSaslræti 23. Konan mín, Ivy Violet, andaSist í nótt. Ingólfsstræti 21 B. Ólafur Jóiisson. HallgrímshátíOin er áformað að haldin verði í Saurbæ næstkomandi sunnudag 15. þ. m. Dagskrá: Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 f. h. Dr. Iheol. Jón biskup Helgason em- bættar. Söngkór frikirkjunnar syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. Síra Eiríkur prófastur Albertsson talar við leiði Hallgríms og leggur sveig á það. Þar ver'ður sungið nýtt kvæði eftir Kjartan Ólafsson. Eftir það verður hlé til kl. 2. Þá hefst útisamkoman í Fannahlið með því, að formaður Landsnefiidar minnist Hallgrímsnefndanna. Ræðunienn verða dr. phil. Sigurður prófessor Nordal og Guðbrandur Jónsson rit- höfundur. 4 hádegishléinu fer fram knattspyrnukappleikur á Gufugerðismelum milli félaganna K. A. og Kári af Alcranesi. Lúðrasveit verður með i förinni. Farmiðar með skipum kosta 3 kr. fyrir fullorðna, 1 kr. 50 aura fyrir börn yngri en 12 ára; hátíðarmerkin 1 kr. (fullorðinna) og 50 aura (barna). Hvorttveggja verður selt á þessum stöðum, frá og með deginum í dag: Verslun Guðmundar Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65, Bókabúð Austurbæj- ar BSE, Laugaveg 34, Bókaverslunum Sigfúsar Eyniundssonar og Snæ- bjarnar Jónssonar, og versluninni Höfn, Vesturgötu 45. Skipin fara frá hafnarbakkanum kl. 7 f. li. stundvislega. Landsnefnd Hallgrímskirkju. iiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Notiö þann gólfdúka-áburö, sem ávalt reynist bestur: Fj &llkonu- fpá H.f. Efoagerð Reykjavlknr iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiniiiiiiiiii Nýja Bíó Yen nppreistarforíngl. Stórkostleg amerísk lal- og tónkvikmynd, er gerist á uppreisnartímum í Kína, og sýnir á spennandi liátt, æfintýri af hinuni Jierskáa uppreistarforingja, Yen og hvítri konu, sem er fangi í hcrbúSum hans. ASalhlutverkin leika: Nils Asther, Barbara Stan- wykk og Toshia Mori. Börn fá ekki aðgang. 1 MILDAR OG ILMANDI hvarvetrna ,J)ettifoss“ fer annað kvöld um Vest- mannaeyjar, til Hull og Ham- borgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. fara best, eru ódýrastar. Innlend vara. ílafoss Þlngholtsst. 2. TJÖLD á kr. 12,50, nýjar birgöir komnar. Sportvöruhás Reykjavíkur. Hljóðritun fjrir almenning! Látið hljóðrita rödd yðar, ættingja yðar og barna. Látið hljóðrita söng yðar og hljóð- færaslátt, þér getið lært afar mikið, af því að heyra hvorttveggja. Sendið heillaóskir til f jarstaddra ættingja og kunningja með yðar eigin rödd. Látið hljóð- rita sögur, fyndni, hlát- ur o. s. frv. Hljóðritnnarstöð Hljöðfærahússins Bankastræti 7. Spyrjist fyrir í Illjóðfærahúsinu. AllskonaF f&t&efni fjrirliggjanði. NJtt nml kom með Brnarfossl. Yigffis Gnðbrandsson & Go. Austurstræti 10 nppi. Príma sænsknr saumur fyrirliggjandi. Heildsala, smásala, umboSssala. Yersl. Brynja. Næstn fjðrar vikur gegnir Sveinn Gunnarsson læknir sjúkrasamlags- og fá- tæki’alæknisstörfum míuum. ÖSrum læknisstörfum mínum gegnir dr. med. Halldór Hansen. Matthías Einar seon

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.