Vísir - 10.07.1934, Page 2
VtSIR
Verzlan Ben. S. Þörariossoaar tifír bezt kaup.
Tiðskiftaerftðleikar
Þjöðverja.
Washington 10. júli. FB.
G. L. Harrison, yfirbanka-
stjóri Fcderal Reserve bankans
í New York er kominn til Ras-
el, og er talið, að banti ætli að
beita sér fvrir því, að Þjóð-
verjum verði veitt lán, til þess
að koma í veg fyrir, að við-
skifti þeirra við aðrar þjóðir
hrynji í rústir. En það hefði
aftur alvarlegar, öfyrirsjáan-
legar afleiðingar i för með sér.
— Stjórn Bandarikjanna
neitaði því, að Harrison ltafi
farið til Basel sern fulltrúi rík-
isstjórnarinnar. (United Press)
Frá kanarískn eyjnnnm.
London 10. júli. FB.
Frá Teneriffa berast þær
fregnir, a15 finnn menn hafi
verið dæmdir lil lífláts, einn í
tuttugu ára fangelsi, tólf í und-
ir tuttugu ára fangelsi, en 18
sýknaðir. — Voru þeir,' sem
hér um ræðir, ákærðir fyrir að
hafa drepið tvo varðliðsmenn
á eyjunni Gomera 1933, er upp-
þot varð þar. — Auk framan-
taldra voru þrjár konur dæmd-
ar í þriggja ára fangelsi liver.
(United Press).
Kartöflnskortnr
í flysknm horpnm.
Berlín, 9. júli. — FB.
Vegna mikils skorts á kart-
öflum í ýmsum þýskum borg-
um að undanförnu, svo sem
Berlín, Hamborg og Leipzig,
hefir Schmilt sparnaðarmála-
ráðherra gefið út tilkynningu
þess efnis, að leyfður verði auk-
inn innflutningur á kartöflum
frá Hollandi og Italiu og inn-
flutningstollurinn lækkaður. Er
hér um sérstakar ráðstafanir að
ræða, sem verða í gildi, uns
fyrsta kartöfluuppskera Þjóð-
verja kemur á markaðinn.
(United Piæss).
Verkföllln í Amsterdam.
Amsterdam, 9. júlí. FB.
Yfirleitt er nú alt með kyrr-
um kjörum í borginni og herlið
það, sem gegnt liefir várðskvld-
um á götunum og við opinberar
byggingar að undanförnu, hefir
nú víðast verið kvatt á brott.
Þátttakan í liafnarverkfallinu
er vaxandi, en ménn gera sér
vonir um, að ekki komi til frek-
ari óeirða. — (United Press).
Byltingartilrannm
í Þýskalandi.
Undir eins og kunnugt varð í
Frakklandi um byltingartilraunina
í Þýskalandi, gerði stjórnin sér-
stakar ráðstafanir til þess að auka
varðlið um helming á öllum mikil-
vægunf stöðvum við llandamærin.
Jafnframt gerði Petain hermála-
ráðherra ráðjstafanir til jifess, að
hægt væri að senda Jiangað mikið
herlið fyrirvaralaust, ef þörf krefði,
Samkvæmt Parísarblöðum sunnu-
daginn t. júlí var talið áreiðanlegt,
að þýska stjórilin hefði sent auk-
ið lið til landamæranna, til þess
að korna í veg fyrir, að þeir, sem
hún vildi hafa á valdi sínu, kæm-
ist undan á flótta. Frakkneska
stjórnin leit rnjög alvarlegum aug-
um á athurðina í Þýskalandi, og
blöðin segja, að hún hafi haft eins
miklar áhyggjur af þeim og þá,
er þ. 6. febr. síðastl. brutust út
svo rniklar óeirðir í Frakklandi, að
af ýmsum var talið, að lýðveldið
væri i ntikilli hættu statt. Blöðin í
París birtu þennan dag fregnir um,
að Hindenburg forseti væri mikið
veikur, en vafalaust hafa þær fregn-
ir haft við lítið að styðjast, eftir
þvi, sem siðar hefir komið í ljós.
Enda þótt allitarlegar fregnir hafi
borist hingað um atburðina í Þýska-
landi að undanförnu í skeytum,
þykir ástæða til þess að segja frá
þeim nokkru gerr, samkvæmt er-
lendum blöðum, sem hingað bár-
ust um síÖastl. helgi. Verður hér
stuðst við frásögn Parísarblaðs frá
i. og 2. þ. m. Er frásögn á þessa
leið:
„Hitler kanslari, og Göhring
Prússlandsráðherra ' og höfuð-
maður leynilögreglunnar, „maður-
inn með járnhnefann og járnsál-
ina“, brugðu við snarlega þ. 30.
juní til þess að kveða niður tilraun
af hálfu nokkurra árásarliðsleið-
toga til uppreistar gegn nazista-
stjórninni, tilraunar, sem að sögn
átti að hefja þá og þegar. Á örfá-
um klukkustundum var búið að
skjóta fyrirvaralaust eða taka af
lífi eftir stuttar jýfirheyrslur sjö
árásarliðsleiðtoga. Meðal þeirra
var Röhm kapteinn, sem í fyrstu
var talinn hafa framið sjálfsmorð
eftir handtökúna, en síðar fréttist,
að honum hefði verið fengin
skammbyssa í hendur tvívegis og
er hann neitaði að stytta sér aldur,
var hann skotinn vægðarlaust. Kurt
von Schleicher fyrrverandi kansl-
ari Þýskalands og kona hans, voru
og drepin, er þau veittu mótspyrnu
gegn handtöku. Ýmsir aðrir voru
skotnir, er þeir gerðu tilraunir til
þess að komast hjá handtökum.
Sumir þeirra voru drepnir af leyni-
lögreglumönnum Göhrings, en aðr-
ir af einkaliðsmönnum Hitlers.
Nokkrir menn frömdu sjálfsmorð.
er að því var komið, að þeir væri
teknir fastir. Göhring sjálfur skýrði
frá þessum atburðum stuttlega í
viðurvist blaðamanna, en án þess
að nefna nöfn þeirra, er skotnir
voru, og síðar lét ríkisstjórnin það
boð út ganga, að enginn listi yrði
birtur yfir þá, sem drepnir hefði
verið, né yfir þá, sem sakaðir væri
um landráð, a. m. k. ekki að svo
stöddu. Full vissa er fyrir því, að
þeir eru margir, sem drepnir hafa
verið og tala þeirra, sem ákærðir
eru og verða fyrir landráð, kemur
til með að skifta hundruðum eða
þúsundum, þvi að Hitler hefir lýst
þvi yfir, að hann sé staðráðinn í
að kveða niður allan mótþróa í á-
rásarliðinu og hreinsa þar svo til,
að dugi. Bar hann þær sakir á á-
rásarliðsleiðtogana, að þeir hefði
áformað að hrinda af stað bylt-
ingu gegn ríkisstjórninni. Hitlar
sjálfur hefir kunngert fyrir al-
heimi, að ýmsir árásarliðsleiðtogar
hafi lifað hinu svívirðilegasta spill-
ingarlífi, og hann teldi það eina
ástæðuna fyrir því, að þeim yrði
engin miskunn sýnd. Þegar liann
kom til Bad Wiesse í morgun (30.
júní), eftir að hafa flogið frá Bonn
til Múnchen, komst hann að ]nrí,
að árásarliðsmenn, sem höfðu her-
foringjatign, höfðu tekið pilta og
drengi inn í spillingarlifs-hring
sinn.
Það var alkunna, að Röhm var
kynvillingur, en það hefir vakið
nokkra undrun, að hið sama er aÖ
segja um Heines, en hann var álit-
inn einhver mesti grimdarseggur i
flokki nazista, síðan er ])eir kom-
ust til valda. Var hann kunnur að
hrottalegri framkomu í fangabúð-
um o. fl. Fullyrt er, að Hitler hafi,
þegar hann kom úr herljergi Röhms
farið í herliergi Heines, og hafi
þá ungur piltur legið í rúminu hjá
honum. Röhm og Heines voru báð-
ir handteknir þegar, og síðar skotn-
ir, sem fyrr var sagt. — Ríkis-
stjórnin hefir gefið út tilkynningu
þess efnis, að !hún hafi öll ráð
byltingarsinna í hendi sér, og verði
þeim engin miskunn sýnd. Vopnuð
lögregla er hvarvetna á verði í Ber-
lín og.Míinchen, en fangar eru flutt-
ir á lögreglustöðvarnar í tuga og
hundraða tali. Tóku fulltrúar Göh-
rings þar við þeim og skrifuðu á-
kærur á hendur. þeim. — Landa-
mærastöðvum var lokað i dag, og
ekkert simasamband var við um-
heiminn nokkrar klukkustundir. Yf-
irleitt var kyrt í landinu, enda vissi
mikill hluti þjóðarinnar lítð um,
hvað var að gerast, vegna strangs
eftirlits með blöðum og útvarpi.—
Fregnir hafa borist um, að von Pa-
pen hafi veriÖ handtekinn, en þær
hafa þegar verið bornar til baka.
Hins vegar hefir varðliÖ verið sent
til húss hans, og er því haft eftir-
lit með honum. Hann er aðeins að
nafninu til frjáls ferða sinna. Á
ýmsum stjórnarskrifstofum ber á
miklum ótta, einkanlega á skrif-
stofum von Papens, og Bose, einka-
skrifari hans, framdi þar sjálfs-
morð, er húsrannsókn fór þar fram.
Bose var eitt sinn fulltrúi Schlei-
chers gagnvart blöðunum. Á með-
al hinna handteknu var Karl Ernst,
sem var foringi 100.000 árásarliðs-
manna í Berlín og Brandenburg,
Hans Spreti, einhver hinn vaskasti
foringi árásarliðsmanna í Múnchen
o. fl. August Schneidhuber, höfuðs-
maður liðsins í Múnchen, var drep-
inn, er hann sýndi mótþróa við
handtöku. Líkur benda þó til, að
hann hafi verið tekinn af lífi, eftir
að hann var handtekinn."
í Parísar-útgáfu Chicago Tri-
bune segvr, að Hitler haldi ]>ví fram.
að „erlent riki“ hafi staðið á bak
við byltingartilraunina að einhverju
leyti. Sumir ætla þó, að þetta hafi
ekki við mikið að styðjast. — Gre-
gor Strasser, einn þeirra, sem var
skotinn, sagði sig úr flokki Hitlers
tveinr mánuðum áður en Hitler
komst til valda, en var einn af
stuðningsmönnum Schleichers, er
hann var drepinn.
BlaÖið segir, að það hafi verið
kunnugt írá ]>ví urn miðbik júni-
mánaðar, að foringjar árásarliðs-
ins hefði í hótunum við Hitler. En
það var ekki fyrr en að morgni
þess 30. júní, sem hann tók ákvörð-
un urn að bæla mður mótþróa
þeirra og uppræta spillingarlifnað
helstu foringjanna, sem „héldu
svallveislur i höllum þeim, er þeir
höfðu til umráða, á meðan óbreytt-
ir árásarliðsmenn trúverðuglega
gegndu skyldum sínum, og almenn-
ingur í landinu barðist við erfið-
leika af völdum atvinnuleysis".
Hitler hafði borist fregn um að
Röhm, sem hann hafði haldið hlifi-
skildi yfir, vegna þess að hann var
góður herforingi, og fleiri árásar-
liðsleiðtogar, ætluðu að koma sam-
an í Bad Wiesse, og þess vegna
fór hann rakleiðis þangað frá Miin-
chen. I flugferðinni til Miinchen
var Göbbels útbreiðslumálaráðherra
einnig með. — Síðar um daginn
ávarpaði Hitler hina „trúu“ árás-
arliðsleiðtoga í Múnchen og hét
þeim þvi, að öll spilling meðal for-
ingja árásarliðsins skyldi verða
upprætt. — Fréttaritari C. T. tel-
ur, að afstaðinni heimsókn á ýms-
um árásarstöðvum, að yngri menn-
irnir í liðinu séu mjög fagnandi
yfir því, að Hitler ætlar að hreinsa
til hjá yfirboðurum þeirra, en segir
hinsvegar eldri árásarliðsmennina
mjög hugsi út af því, hvernig kom-
ið er.
Þnrkarnir
í Bandarfkjnnnm.
Frá þvi snemma i maímán-
uði liafa verið sífeldir þurkar
á stórum svæðum í Bandaríkj-
unum. Hefir aldrei verið um
jafmnikla þurka að ræða þar
i landi síðan er hvítir menn
fyrst tóku sér þar bólfestu,
enda er tjónið af völdum þeirra
gífurlegt. Um mánaðamótin
maí og júní var svo ástatt í
Minnesota og fleiri kornrækt-
arrikjum, að allir akrar voru
grátt flag — hvergi stingandi
strá að sjá. Vatnsskortur var
svo mikill, að skepnur féllu í
hundraða og þúsunda tali.
Birtu blöðin fjölda margar
fregnir um það, að bændur
hefði skotið gripi sína, til þess
að koma i veg fvrir að þcir
liði kvaladauða. Þegar svo var
komið, liófst sambandsstjórn-
in handa og lét gera ráðstaf-
anir til þess að slátra 1.150.000
stórgripum á verstu þurka-
svæðunum. Var gert ráð fyrir,
að af þessari tölu yrði bkki
hægl að nota kjötið af 500.000
gripum, til manneldis, og var
ákveðið, áð grafa skrokkana
svo djúpt í .jörð, að engin hætta
gæti stafað af rotnun þeirra.
Hins vegar var ákveðið að nota
all kjöt af slátruðum stórgrip-
um, sem liæft var til mann-
cldis, og afhenda það fátæku,
atvinnulausu fólki til neytslu.
Þegar er Rossevelt forseta varð
ljóst, hver voði var á ferðum,
fór liann fram á, að þjóðþing-
ið veilti 525 miljónir dollara
til aðstoðar fólkinu á þurka-
svæðunum, en fjárhagsleg
hjálp barst einnig frá Rauða
krossinum og ýmsum öðrum
velferðarfélögum og stofnun-
um.
Þurkarnir í vor hafa náð vf-
ir stærri svæði en áður er vit-
að í Bandaríkjunum, en í sum-
um þeirra rikja, sem um er
að ræða, hefir orðið mikið tjón
af þurkum undanfariu ár. í
júní í fyrra eyðilögðu þurkar
uppskenma i þessum ríkjum:
Montana, Suður-Dakota, Norð-
ur-Dakota, Minnesota, Wriscon-
sin og Nebraska. Síðari hluta
sumars 1933 varð mikið tjón
af þurkum í Kansas, Missouri,
Oklahoma, nokkurum hluta
Texas, New-Yorkríki og Maine.
Á undanförnum 15 árum hefir
aðeins eitt ár (1928) verið næg'
úrkoma í Minnesota. Svo versn-
ar stórum í vor. Suma dagana
var 100 stiga hiti á Fahrenheit,
gras sviðnaði og tré vesluðust
upp. Víða var landið scm grá
og gróðurlaus auðn yfir að líta.
Og það, sem verst var, storm-
ar þyrluðu upp sandi og' þurri
mold, svo miljónum smálesta
skifti, og bar til hafs, en hvar-
vetna þar sem sandstormurinn
fór yfir flýðu menn óltaslegn-
ir í hús sin. 'Talið er, að á
þurkasvæðunum búi 10 miljón-
ir manna, og alt þetta fólk er
hjálparþurfi, að meira eða
minna leyti. — Nægar matar-
birgðir eru til í landinu, svo
áð unt verður að koma í veg
fyrir liungursneyð. En fólkinu
þarf að hjálpa á margan ann-
an hátt. Það verður að kaupa
skepnur á ný handa bændum,
veita þeim aðstoð til þess að
kaupa ýmsar nauðsynjar, og
koma þvi lil leiðar, að þeim
verði veittur greiðslufrestur á
lánum o. s. frv. Framkvæmd-
ir i þessu öllu liefir sambands-
stjórnin tekið að sér. Jafnframt
liefir liún til athugunar, hvern-
ig megi koma í veg fvrir, að
jafn gífurlegt tjón og nú hef-
ir orðið, komi fyrir aftur. Verð-
ur rannsakað hvort liltækilegt
sé, að koma upp vatnshirgða-
stöðvum á ýmsum stöðum, þar
sem þurkar eru tíðastir, og
veita vatninu úr þeim yfir ak-
urlönd bænda, eftir því sem
þörf krefur. Er talið líklegt,
að ráðist verði í stórfeldar
framkvæmdir á þessu sviði, að
undangcngnum þeim rannsókn-
um, sem nú standa yfir, og er
hér um að ræða framkvæmd-
ir, sem kosla feikna fé og morg
ár þarf til að koma í verk.
Leiðinlegnr siðnr.
■—O--
Ferðamannaskipin eru nú
farin að koma hingað og erlend-
ir ferðamenn spóka sig hér á
götunum dagsdaglega að lieita
má. Sumir fara eitthvað út úr
bænum, en aðrir láta sér nægja
að skoða sig um hér innanbæj-
ar.
Það er nú orðið nokkuð langt
síðan þessi stóru farþegaskip
fóru að leggja leiðir sinar hing-
að. Síðustu árin liafa þau kom-
ið mörg á hverju sumri, en lík-
lega verða þau þó með ílesta
móti í sumar. — Er ekki nema
gott eitt um það að segja, að er-
Iendir ferðamenn heimsæki
land vort, og vafalaust skilja
þeir eflir eitthvað talsverl af
peningum í landinu.
Það virðist alveg sjálfsagt, að
fólki þessu sé sýnd full kurteisi,
hvar sem það fer um götur bæj-
arins og eins utan bæjar, og
sanngirni í viðskiftum. Gamla
setningin, að „útlendingurinn
KRAFA
neytenda er að kjötið sé
flutt í kjötpokum til
kaupmannsins.
KJ0TPO KANAl
fáið þið hjá okkur.
j Sími 1 -2-3-4 J
iiiimiiimiiíimiimmiíl