Vísir - 10.07.1934, Síða 4
VlSIR
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Útvarpsfréttip.
—o—
Skógarbrunar.
Berlín, í morgun, 10. júli. FÚ.
Skógarbrunar hafa veriö
mjög tíðir í Þýskalandi nú síð-
ustu daga. Þurkarnir nú und-
anfarið hafa gert það að verk-
um, að allur skógargróður er
óvenjulega þur, og hafa flestir
brunarnir orsakast af óvarkárni
þeirra, sem um skógana fara.
Þýski skógræktarstjórinn liefir
nú bannað að kveikja eld eða
reykja, í öllum skógum Þýska-
lands.
Kirkjudeilurnar þýsku.
Dr. Frick, innanrikisráðherra
Þýskalands, hefir i umburðar-
bréfi til landsstjórnanna i
Þýskalandi lýst yfir því, að
bannað sé að birta á prenti,
hvort heldur er i blöðum, tíma-
ritum eða fregnmiðum, allar
yfirlýsingar um umræður af
hálfu evangelisku kirkjunnar
um kirkjudeiluna. Orsök banns-
ins kveður hann vera ósáttfýsi
kirkjunnar gagnvart þýsku
stjórninni. Bann þetta — segir
i lok umburðarbréfsins — er
óviðkomandi öðrum ráðstöfun-
um, sem ríkisbiskupinn kann
að gera í þessu máli.
Þýskum embættismönnum í
Memel vikið frá.
Þýska stjórnin hefir sent
stjórninni í Lithauen opinber
raótmæli gegn því, að þýskir
embættismenn i Memelhéraði
hafi verið settir frá embætti, og
sumir hneptir i varðhald fyrir
pólitiskar skoðanir.
Atvinnuleysingjum fækkar
í Þýskalandi.
Samkvæmt nýútkomnum
skýrslum liefir atvinnuleysingj-
um i Þýskalandi enn fækkað,
um 47,000 í júnímánuði.
Svartstakkar Göhrings.
London, í gær. — FÚ.
Fregn frá Þýsklandi hermir,
að í fangabúðunum í Oranien-
burg' hafi árásarliðsvörður
Nazista verið hafður á brott, en
að í stað bans séu komnir svart-
stakkar Göhrings sjálfs. Talið
er að ástæða þessa muni vera
sú, að fangabúðir þessar muni
nú m. a. eiga að nota fyrir árás-
arliðsmenn, sem teknir hafa
verið fastir vegna uppreistartil-
raunarinnar á dögunum, og
ekki hafa verið af lifi teknir.
Rósturnar í Amsterdam.
Nú er það kunnugt orðið, að í
róstum þeim, sem nýlega urðu
i Amsterdam, biðu 7 manns
bana en 50 særðust. Afar strang-
ar ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess að koma í veg fyrir
frekari óeirðir, og vissir borgar-
lilutar í Amsterdam hafa verið
auglýstir bönnuð svæði. Lög-
reglunni hefir verið gefin fyrir-
skipun um, að skjóta fyrirvara-
laust hvern þann, sem þar fynd-
ist á ferli.
Næturvörður
er i nótt Hannes Guðmundsson,
Hverfisgötu 12. Sími 3105. Næt-
urvörður er í Laugavegs apóteki
og Ingólfs apóteki.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii
FORUSTÁ!
1902
Gillette hefir forustuna i
að búa til rakvélablöð af
því að þar er aldrei kyr-
staða — altaf að leita, alt-
af að finna endurbætur til
að gera raksturinn auð-
veldari, fljótari og hreinni.
Til þess að sanna yður
þetta, hefir alveg ný gerð
verið framleidd og sett á
markaðinn og Gillette kall-
ar hana Bláu Gillette. —
Bláu Gilletteblöðin eru
smíðuð í allra nýjustu gerð
af vélum, hert, brýnd og
slípuð með Gillette allra
fullkomnustu aðferð: með
öðrum orðum, í þessum
blöðum felst alt það full-
komnasta og besta er Gill-
ette hefir leyst af hendi.
Biðjið um Bláu Gillette.
Fást í flestum verslunum.
BLÍU GILLETTE blðUin rjðga ekki
MllinilllllllHIHIIHIHIHIIHIHIIIHIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII
Nýjar
lcartöflur
Yersl. Ylsir.
CJtan af landi.
Frá Seyðisfirði.
Seyðisfirði, 9. júlí. — FÚ.
Fjórir austan-þingmenn, þeir
Haraldur Guðmundsson, Páll
Hermannsson, Jónas Guð-
mundsson og Ingvar Pálmason,
fóru á hádegi i dag héðan frá
Seyðisfirði með Esju áleiðis til
Reykjavíkur.
Þorskafli hefir verið allgóður
hér á Seyðisfirði, og beitusild
veiðist hér daglega.
Túnspretta er góð og sáðslétt-
ur eru flestar alhirtar. Þurkar
hafa verið daufir.
Norskar
loftskeytafregnir.
Hjálpin til Tafirðinga.
Osló, 9. júlí. FB.
Safnast hefir með samskot-
um tilbágstaddravegnanáttúru-
viðburðarins mikla í Tafjord í
vetur samtals 430.000 kr.< —
Viðreisnarstarfsemin í Tafjord
er fyrir nokkuru byrjuð. Nokk-
urum erfiðleikum veldur það,
að á ýmsum jörðum Iiafa sóp-
ast burtu Iandamerki.
S€RVUS
GOLD
regÍstched
Lagersími 2628.
Bestn
rakblöðln
þunn — flug-
bíta. — Raka
hina skegg-
sáru tilfinn-
ingaríuast. ■
Kosta að eins
25 aura. Fást
í nær öllunr
verslunum
bæjarins.
Pósthólf 373
ðrsmíðavinnnstofa
mín er í Austurstræti 3.
Haraldur Hagan.
Sími: 3890.
Ávextir.
NÝIR,
NIÐURSOÐNIR,
ÞURKAÐIR.
Allskonar súkkulaði- og sæl-
gætisvörur.
Páll Mallbjöpns.
Laugveg 55. Sími 3448
srvnnr hrhnrmr hrvr Dnirvrsr hrvnr sri.r ^r%r«r«r%r
Blöm & Ávextir
Hafnarstræti 5.
Sími 2717
Daglega ný afskorin blóm
Rósir, Gladíólur, Túlipanar
Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú
Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura.
iíiíitioíiíiíííiíiíioíittíiíitjoooíííittooí
| HÚSNÆÐI | 1. október óskast leigð 3—4 herbergi og eldhús í nýtísku túsi. Áreiðanleg fyrirfram- greiðsla. Tilboð, mertk: „120“, sendist afgr. Vísis. (274
Lítið berbergi með sérinn- gangi óskast. Uppl. i sírna 4271. (266
Rúmgóð 3—4 herbergja íbúð, upphituð nteð laugavatni, ósk- ast 1. okt. Tilboð, merkt: „Rúm- góð“, sendist afgr. Visis. (262
Ibúð; 3 herbergi og eldliús nteð öllum þægindum óskast 1. sept. eða 1. okt. Tilboð merkt: „35“ sendist afgr. Vísis. (292
Stofa til leigu á Kárastíg 4. (290
3 herbergi og eldhús með baði og öllum nýtísku þægind- um óskast 1. okt. — Skilvis greiðsla. 3 fullorðnir í lieimili. Tilboð merkt: „Þrenning“ send- ist afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. — (283
2—3ja herbergja íbúð með öllum þægindum, óskast 1. til 15. sept. fyrir skipstjóra. Uppl. í síma 3221. (282
Sólrík íbúð í kjallara, 2 her- bergi og eldliús til leigu. Uppl. Þingholtsstr. 28, uppi. (280
Eitt eða tvö herbergi og eld- hús helst í Vesturbænum óskast til leigu 1. sept. — Tilboð merkt: „Áreiðanlegur“ sendist afgr. Vísis. (278
Sólrík 4—5 herbergja íbúð með öllum þægindum, til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 4776. —
| TILKYNNING ■9 Þeir, sem vilja slá og hiroa töðuna á túninu syðst við Fri- kirkjuveg, gefi sig fram við Hákanson, strætisvagnaskrif- stofunni. (295
| T APAÐ - FUNDIÐ | Handtaska tapaðisl síðastl. laugardag, frá Grettisg'ötu 20 niður á Hverfisgötu 50. Inni- hald: Meðul, peningar og margt fleira. Skilist á Hverfisgötu 50, búðina. Fundarlaun. (273
Tapast hefir pakki með liann- yrðadóti og fleiru. Skilist á Ný- lendugötu 22. ’ (272
Kven-armbanclsúr tapaðist á fimtudaginn. Skilist á afgr. Vís- is gegn fundarlaunum. (271
Silfurbúinn göngustafur, merkíur, tekinn i misgripum i Oddfellowhúsinu og annar skil- inn eftir, merktur: „B. Þ.“ — Uppl. bjá Vísi. (269
Nýlegt lijól fundið. Vitjist á Fálkagötu 24. (259
Tapast hefir kvenúr með festi á leiðinni frá Bræðraborgarstíg, hj á Verkamannabústöðunum, suður að nýju almenningsgörð- unum. Finnandi beðinn að skila, gegn fundarlaunum, á Fram- nesveg 10. (288
Týndi armbandsúri í gær-
kvöldi, líklega á Hafnarbakkan-
um. Rifleg fundarlaun. Guð-
brandur Magnússon. Sími 2391.
(286
!
KAUPSKAPUF
r
Notuð eldavél óskast til kaups.
Uppl. í sima 3758 til kl. 10 í
cvöld. (276
Barnavagn óskast. — Uppl. í
sírna 2662. (265
Eldavél til sölu. Mjög ódýr.
Sími 3680. (287
Notaður vaskapottur, stór
óskast til kaups. Sími 3193. —
(285
p VINNA
2 kaupakonur óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. Nönnugötu
1, niðri, frá kl. 12—2 á rnorgun.
(270
11—12 ára drengur óskast
fyrripart dags lil að keyra út
rnjólk. Uppl. Framnesvegi 11.
(26S
Kaupamaður óskast. — Uppl.
Bárugötu 22, uppi. (267
Kaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. á Sólvalla-
götu 7. (264
Maður með tungumálaþekk-
ingu óskar eftir skrifstofustörf-
um. Sími 3664. (263
Stúlka óskar eftir innheimtu.
Uppl. i síma 4178, eftir kl. 8.
(261
Örkin hans Nóa, Klapparstíg.
37. Sími 4271. Setur upp teppi
og tjöld á barnavagna. (1524
Stúlka óskast sökum lasleika
annarar að Skálholtsst. 7. —
(291
68ö)
•uoa i UTgn([|ofyj -111111101 u yu
-fAoij suiagy -juSocj nu mu[ot[SJU
-tiunr) yn ismjso mioipiclimyj
Unglingur 12—14 ára óskast
að Minna-Mosfelli. Uppl. á
Hótel Heklu, herbergi 1, frá
6—7. (284:
Kaupamaður óskast að Stífl-
isdal. Uppl. lijá Símoni Jóns-
syni, Laugaveg' 33. (281:
Kaupakona óskast, rná liafa
stálpað barn. Uppl. Hverfisgötu
100 B (niðri). (279/
Þarf að ráða 3 kaupakonutv
Uppl. Grundarstíg 2, hornhúsið.
(277
Ivaupamann og kaupakonu
vantar austur á Rangárvelli. •—■
Eingöngu slegið tún. Uppl. í
Vínversluninni kl. 1—4 i dag.
(275
Stúlka, sent er vön húshaldL
óskar eftir bústjórn á góðu
heimili í Reykjavík 1. okt. —
Uppl. í sima 3353. (297
Tek að mér að mála hjól. —
Uppl. á Ásvallagötu 7. (296
Gangastúlku vantar í Land-
spítalann. (299
Dugleg og ábyggileg stúlka,
vön afgreiðslu í brauða- og
mjólkurbuð, sem vildi taka að
sér slika búð fyrir eigin reikn-
ing, óskast. Umsækjendur leggi
nöfn sín, ásamt uppl. á afgr.
Vísis, merkt: „Brauðsala“. (293
Taða.
Tek að ntér að slá bletti
kringum liús. Uppl. í síma
1515, milli 8 og 9 e. li. (257
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.