Vísir - 18.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. júlí 1934.
193. tbl.
GAMLA BÍÓ
Uppreisn Arabanna,
þýsk talmynd í 10 þáttum, skemtileg og afar spennandi ást-
arsaga. Auk skemtilegs efnis er mikill partur myndarinnar
tekinn á leiðum til Afríku, Basel, Marseille, Nizza, Genua,
Túnis og víðar í Afríku. — Aðalhlutverkin leika:
DR. PHILIP MANNING, THEO SHALL, KARL HUSZAR,
SENTA SÖNELAND, ELLEN RICHTER,
LEONARD STECKEL.
Deutsche Museum Míinehen,
áukamynd.
Börn fá ekki aðgang.
Jarðarför fósturmóður minnar, Guðrúnar Pétursdóttur, fer
fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 19. þ. m. og hefst með
bæn á Elliheimilinu kl. 1 e. h.
Sig. Snorrason.
Fósturdóttir okkar, Guðný Sigurjónsdóttir, andaðist i gær.
Jarðarförin auglýst siðar.
Sigurlaug og Eggert Theodórs,
Frakkastíg .23.
Hér með tilkynnist, að systir okkar og móðursystir, Pálína
Þorkelsdóttir, andaðist á heimili sínu Grettisgötu 2, í gær-
kveldi, þ. 17. júli.
Páll Þorkelsson, Þorkell Þorkelsson,
Gísli Bergvinsson.
!lllllltlllllllllll!lllllllllllllllilll!!IIIIIIIIIIIIISIIIIIl!IIIIIIIIIIiljl!lllillllM
Pokabuxnr I
á Drengi,
á Fullorðna,
á Konur.
Saumað eftir máli,
strax, ódýrast.
ÁLAFOSS, 1
Þingholtsstræti 2.
millllUIIHIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIilllHIIIIIIIIIHIIIIIll
Kaupmenn I
OTA
liaframj ðii 5
í pokunum er gott og ódýrt.
Heildsölubirgðir hjá
P
i
i
p Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem glöddu 5
« okkur, með gjöfum og heillaáskaskegtum, ú fimmtíu ára js
jj hjúskaparafmæli okkar, 15. júlí l!)3'i.
g Guðrún Þórðardóttir. Runólfur Einarsson.
« I
síiíiísíjíiíisísisiíiíiísíiíiíiíiíisissíjíiíiíiíittsiíiíiíiíiísíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiísíioíiíiíiíiíiíjíií
Félag matvðrnkaopmaima
fer skemtifðr til þiDgvalla
næstkomandi sunnudag, þann 22. þ. m.
Farið yerður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árd., stundvís-
lega.
Þátttökugjald 9 krónur fyrir félagsmenn og gesti þeirra.
Hálft gjald fyrir börn. Innifalið i þátltökugjaldinu er bilfar
fram og aftur og sameiginlegt borðhald í „Valhöll“ (2 réttir
og ábætir). Ennfremur dans.
Þálttakendur verða að bafa gefið sig fram í síðasta lagi
l'yrir kl. 3 á fösludag.
Farmiðar seldir í versl. Iialldórs R. Gunnarssonar, Aðal-
slræli 6 og' versl. Vaðnes, Laugaveg 28.
SKEMTINEFNDIN.
kAy
Notlð GLO-COAT á gfilfin
— í staðinn fyrir bón. —
Sparar tíma, erfiði og peninga.
GLO-COAT fæst í
MÁLARANUM
og fleiri verslunum.
iniíniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiii
Þakjárn.
Slétt járn.
Steypustyrktarj árn.
ódýrast hjá
He!gi Magnússon
& Co.
Hafnarstræti 19.
iiimimiimmmimmiiiiiiiiBimi
Uppboð.
Opinberl uppboð verður hald-
ið í nýlenduvöruversluninni í
Þingholtsstræti 15, föstudaginn
20. ]>. m. kl. 10 f. h. og verða
þar seldar allar vörur verslun-
arinnar.
Greiðsla fari fram við ham-
arsliögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
N E S T I.
Nú þegar fríin og ferðalögin
byrja, þá munið að fá yður
])jóðlegt og hentugt nesti.
Hef aldrei áður haft jafn mik-
ið og gotl úrval sem nú af:
Beinlausum freðfiski,
Lúðurikling,
Steinbítsrikling,
Kúlusteinbít,
Reýktum rauðmaga,
Súrum hval o. fl.
Pá.11 Hallbjörns.
Sími 3448. Laugaveg 55.
iíiíiíiíií iíií líiíi? itiíittí Jí Jí J4SC55JÍ5Í ÍÍSOÍÍ5
Bremsnborðar
þrjár tegundir, þar á meðal ein
mjög endingargóð.
Har. Sveinbjarnarson,
Laugaveg 81. Sími 1909.
iíiíiíiílí líií ÍCJCJC ÍOÍHJÖOÍIÍÍÍÍÍSÍÍÍ JÍÍQÍK
Til minnis.
WLuðurikling,
Freðfisk,
Steinbítsrikling-
selur
Sig. Þ. Jónsson,
Laugaveg 62. Simi 3858.
Nýja Bíó WBSM
Gullni
drekinn.
Spennandi amerísk tal- og
tónkvikmynd, er sýnir
æfintýraríka sögu um
ameriskan fréttaritara og
flugmann, sem voru á víg-
völlunum í Kína.
Aðalhlutverkin leika:
RALPH GRAVES, LILA
LEE cg JACK HOLT.
Aukamynd:
Frá Grænlandi
fræðimynd í 2 þáttuin, tek-
in af þeim Dr. Burkert og
Frank Albert, sem nú ferð-
ast hér um landið og taka
kvikmynd af náttúrúfeg-
urð, þjóðlífi og atvinnu-
háttum.
Börn fá ekki aðgang.
Tii Borgarfjarðar
fer bill n. k. föstudagsmorgun.
Nokkur sæti laus.
BifreiOastððio Hekla
Sími 1515.
Til Akureyrar
á föstudagemorgun
verdur ferd frá
B. S. R.
NASH- bifreið
í ágæíu standi til sölu
strax.
Uppl. Hverfisgötu 99.
Sími 3902 eftir kl. 7 í
dag. '
1
fc±MI
f7T
G.s. Esja.
Vegna snöggrar vélbilunar
getur skipið ekki farið frá
Revkjavik í kveld.
Burtför verður auglýst síðar.
Legsteinar
eru fyrirliggjandi, og smíðaðir
úr islenskum grásteini. Reynið
viðskiftin. Baldursgötu 28. Sími
4232 (ekki komið i skrána).
Runólfnr Runölfssoo.