Vísir - 19.07.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Pretiísmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24 ár. Reykjavík, fimtudaginn 19. júlí 1934. 194. tbl. GAMLA BÍÓ Uppreisn Arabanna, þýsk lalmynd í 10 þáttum, skemtileg og' afar spennandi ást- arsaga. Auk skemtilegs efnis er mikill partur myndarinnar tekinn á leiðum tíl Afríku, Rasel, Marseille, Nizza, Genua, Túnis og víðar í Afriku. — Aðalhlutverkin leika: DR. PHILIP MANNING, THEO SHALL, KARL HUSZAR, SENTA SÖNELAND, ELLEN RICHTER, LEONARD STECKEL. ' Deutsclie Museum Mönehen, aukamynd. Börn fá ekki aðgang. Í.S.Í. K.R.R. Knatt sp y rnukapp lei kur á íþróttavellinum kl. 8r/2 í kveld. Knattspyrnnflokknr H.I.K. gegn Islandsmeistarannm K.R. Sigrar H. I. K. í fjórða sinn í kveld, eða tekst hinum snjalla flokki K. R. að stöðva sigúrför þeirra? Eng- an knattspyrnuvin má vanta á völlinn í kveld. Móttökunefnd H. I. K. Stór útsala byrjar á morgun í Hatta & Skermabúðinni, Austurstræti 8. Sumarhattar fr^ 4,50. „Model“-hattar fyrir hálfvirði. INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. Sjávarmöl. Sel ágæta sjávarmöl, heimkeyrða. Uppl. í sima 9065. Símon Nikulásson. Hafnarfirði. Hið Islenska Fornritaíélag. Út er komið: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar ól. Sveinsson gaf út. 46—320 bls. Með 6 myndum og 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita. Áður kom út: / Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15.00 Fást hjá bóksölum. Bdkaverslon Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa okkar, Kristmundar Snæbjörnssonar, fer fram frá dómkirkjunni föslu- daginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili liins látna, Frakkastíg 19. Kransar afbeðnir. Anna Jónasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Vísis kftffið g&vlv alla glada. í vnaaiiii M.b. Skaftfellingnr hleðar til Víknr á morgun. Til ferðalaga ogheimanotkunar: Loftpumpaðar sængurákr.24.00 Ábreiður með kodda . — 12.00 Beddar ............. — 17.50 Garð og tjaldstólar. Sportvöruhús Reykjavíkur. Pirelli bifreiðadekk. Nýkomnar allar stærðir. Verða seld með sérstaklega lágu verði fyrst um sinn. d. V. Jðbannsson & Co. Hafnarstr. 16. Einkasalar fyrir: S.A. Italiana Pirelli, Milano. Biöm&Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladíólur, Túlipanar, Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. ðg á 75 aura. Harðfisknr ágætur nýkominn Versl. Yísir. Af hverjn nota fieir, sem hesta jiekk- ingn hafa á Tttrnm til hðknnar ávalt Lilln-hðknnardropa? Af ini a8 fieir reynast bestir og drýgstir. ðbrothætt: Bollapör, parið . 1.55 Drykkjarkönnur .. 1.10 Matardiskar ..... 1.35 Vatnsglös ....... 0.75 Vínbikarar ...... 0.65 Nýkomið. K. ian § iri Bankastræti 11. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. TEOFANI Cicjðkrettum er altaf lifðtrvdi 20 stk -1*25 Nýja Bíó Gullni drekinn. Spennandi amerísk tal- og tónkvikmynd, er sýnir æfintýraríka sögu um amerískan frétlaritara og flugmann, sem voru á víg- völlunum i Kína. Aðalhlutverkin leika: RALPH GRAVES, LILA LEE og JACK HOLT. Aukamynd: Frá Grænlandi fræðimynd í 2 þáttum, tek- in af þeim Dr. Burkert og Frank Albert, sem nú ferð- asl hér um landið og taka kvikmynd af náttúrúfeg- urð, þjóðlífi og atvinnu- liáttum. Börn fá ekkí aðgang. Gott veður og súkkulaði frá Italín, eru tvö nauðsynleg skilyrði fyrir skemtilegu férðalagi. Nánaii upplýsingar í (til hægri upp Bankastræti). imiiiiiiiisiBiiiimiBiBiiiaiiiiigiiiiii soíXioottttCíiattSittttiSíiBíiíiíiíiíieíKS Garðkönnur Garðslðngnr ELDURINN í ;; c 1 ;; | ;; ;; 1 im ;; í H. BIERINQ, % « Laugaveg' 3. . Sími 4550. ÍCCÍiíÍíSíÍíSCÍlíÍÍKSCíUSÍÍÍÍCCtÍÍÍíSíÍílí iigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiniii Tada græn og vel verkuð, ofan af Kjalarnesi, af vel ábornu túni, verður seld næstu daga. Upplýsingar í sima 1618. Lifið leikur við okkur i skóg- inum. Öllum líður vel. Kæi kveðja lieim. 1!). júlí. Skógarmenn í Vatnaskógi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.