Vísir - 23.07.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Afgi-eiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Afar skemtileg dönsk tal-
mynd í 12 þáttum, lekin
hjá Palladium Film, Kaup-
mannahöfn, eftir handriti
A. W. Sandberg.
Aðalhlutverkin leika:
Johan Eyvind-Svendsen,
frú Sólveig-Mathilde Nil-
sen og Fredrik Jensen,
og er þetta síðasta myndin
sem hann lék í.
Jassflokkur Erik Tuxen
leikur undir í myndinni.
!!!915IS!liilB82!!iSII!f!!IEIiEHIII!ll!B!
seljum við næstu daga með
Bjafveröi.
Fatabððin fitbfi
lllllllllllllllllllilllllll!IIK!llililii!l
AVON
eru viðurkend með bestu dekk-
um heimsins. Sérlega þægileg
í keyrslu. Að eins besta tegund
seld. Nýkomin
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. Ólafsson.
Nfi er tíminn
kominn til að taka myndir. —
Mjmdavélar, Kodak- og Agfa-
filmur og allar ljósmyndavörur
fást hjá oss.
Einnig framköllun, kopiering
og stækkun.
Komið og skoðið hinar stækk-
uðu litmyndir vorar.
Filmur j’ðar getið þér lika
fengið afgi’eiddar þannig.
F. A. Thiele.
Austurstræti 20.
Reykjavík, mánudagihn 23. ýúli 1934.
198. tbl.
Jarðarför Guðnýjar Sigurvinsdóttur Frakkastig 23, fer fram
frá dómkirkjunni þriðjudáginn 24. júlí kl. 11.
Aðstandendur.
Hérmeð tilkynnist ættingjum og' vinum að hjartkærá móð-
ir okkar Jónasína Jónasdóttir Reykjavikurveg 17 Hafnarfirði,
andaðist 20. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Synir hinnar látnu.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa okkar,
Kristmundar Snæbjörnssonar.
Anna Jónasdóttir, börn og tengdabörn.
Spikfeitt kjöt
af fullorðnu fé á 45 aura Vz kg.
Kjötfars 50 aura /2 kg.
Rabarbari 20 aura >/2 kg.
Mnnlð Milnersbúð,
Laugaveg 48. Sími 1505.
Best að anglýsa í Vlsi.
Nýja Bíó
nætur.
(Saison in Kairo)
Skemlileg og fögur þýsk
tón-kvikmynd frá UFA.
Síðasta sinn.
Llfsábyrgðarstofnan riklsins
(Statsanstalten for Livsforsikring).
Ber yður ekki að sjá konu yðar og börnum farborða með
góðri líftryggingu? Þetta er samviskuspursmál. Allar tegundir
liftrygginga fáið þér með ágætuin kjöriim hjá lífsábyrgðar-
stofnun ríkisins. Ábyrgð danska ríkisins er á öllum skuldbind-
ingum stofnunarinnar.
AðalumboösmaðuP E. Claessen htpm.
Vonarslræti 10.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið, miðvikudaginn 25. þ. m., á
eftirtöldum sföðum og verður þá selt:
Kl. 2 e. h. á skrifstofu lögmannsins í Arnarhváli: Eign Jóns
Jónssonar i Café Royal. Ennfremur dómkröfur og einn sjón-
auki.
Kl. 3 e. h. á afgreiðslu Sameinaða 4 saumavélar með dynamo
og 1 Standse maskína o. m. fl.
Kl. 4 e. h. á Norðurstíg 4, Hraðfrystivélar.
Greiðsla fari fam við hamarshögg'.
Lögmaðupinn i Reykjavík.
_ , ^ . ....• '
NINON' útsala
IEnginn hefir ráð á að fara fram hjá útsölu NINONS!
Fallegir kjólar i hundraðatali, úr silki, marocain,
taft, flamisol, crep-satin, mouselin, sumarefni og ull-
arefni í feikna miklu úrvali.
ssr=?a?-L :
Alt selt meö gjafveröi.
Austurstpæti 12 uppi,
opid 2 til 7.
NINON
LandskjbrsQórnin
kemur saman í Alþingisliúsinu, þriðjudaginn 24. júli
þ. á., kl. 3 síðdegis til að úthluta alt að 11 uppbótarþing-
sætum og jafnmörgum til vara, til jöfnunar milli þing-
fiokka eftir Alþingiskosningarnar 24. júní síðastl. —
Umboðsmönnum landslistanna gefst kostur á að vera
viðsladdir.
Landsk jörstjórnin 23. júlí 1934.
Jón Ásbjörnsson. Magnús Sigurðsson.
Þorsteinn Þorsteinsson. Vilmundur Jónsson.
Eggert Claessen.
la
kófst í morgun.
10°[o til 50% afsláttup.
Kápur t. d. áður kr. 120,00 til kr. 250,00, nú kr.
• 17,00 ti) 25,00, restin 15—20% afsláíttur.
Kjólar t. d. áður kr. 65,00 til 145,00, nú kr. 15,00
íil kr. 45,00, restin 10—20% afsláttur.
Kjólaefni alullar t. d. áður kr. 6,50, nú 2,50 meter.
Silkikjólaefni t. d. áður 9,75, nú 5,00.
Sumarkjólaefni frá 1,30 meter.
Morgunkjólaefni frá 0,85 meter.
Golftreyjur frá 3,50.
Kápuefni t. d. áður 9,50, nú 5,50.
Silkisokkar frá 1,75, t. d. áður 6,50, nú 2,90.
Léreft frá 0,60 meter.
Damask í verið kr. 5,25.
Gardínutau t. d. áður 3,25, nú 2,00.
Storesefni hállvirði.
Silkislæður hálfvirði.
Regnkápur (unglinga) frá kr. 10,00.
Barnaregnkápur kr. 8,00.
Telpukjólar’hálfvirði.
Afsláttur af öllum vörum.
Yerslan
Kristínar Signrðardöttnr,
Simi 3571. Laugaveg 20 A.
KU!llimi!!ll!li!I!Smilifi!6i!l!l!!llll!llimKIÍIXIKIIglE!!!IIiE!SlllllllimiUIUI
Pokabuxor
á Drengi,
á Fullorðna,
á Konur.
Saumað eftir máli,
strax, ódýrast.
ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
iiiiiiiiiiiiKiEKBiiiiifiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiKiKiiifiiBiifiiiiiJimi
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
fuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii