Vísir - 23.07.1934, Page 3

Vísir - 23.07.1934, Page 3
VISIR í búlgarska liluta Makedoniu, : sem haí'a það á stefnuskrá sinni að gera Makedoniu að sjálf- stæðu riki, en þessi hreyfing á sér og marga áliangendur í þeim hlutum Makedoniu, sem Jugo- álavar og Grikkir ráða yfir. Leiðtogi þessa flokks, Makedon- iu-sjálfstæðisflokksins, er Ivan Michailov, sem er sagður sá maður Balkanríkjanna, sem menn óllast, hata eða dá mest allra. Ríkisstjórnirnar i Búlgar- íu, Jugoslaviu og Grikklandi óttast hann, en fylgismenn lians eru reiðubúnir, allir sem einn, að leggja lífið i sölurnar fyrir hann. Flokkur lians er alment kallaður „Imro“ og er í rauninni leynifélag, sem er skift í fjölda jnörg smáfélog eða deildir. Þessi lireyfing er hálfrar aldar gömul og hefir stöðugt valdið ókyrð og oft æsingum í Balkan- ríkjunum. Ivan Michailov er nú liöfuðleiðtogi allra þeirra, scm þenna byltingarflokkfvlla. Jugo- slavia ræður nú yfir mestum liluta Makedoniu, en Grikkir liafa Salonilci og væna spildu við sjóinn. Búlgarar hafa orðið einna verst úti, en í búlgörsku Makedoniu, umhverfis hoi’ghia Petriew, er Imroflokkurinn í rauninni öllu ráðandi. Árásar- flokkar hafa hvað eftir annað skotist yfir hin víggirtu landa- mæri í Jugoslaviu, rænt og ruplað og unnið ýms liermdar- verk, og tíðast komist undan upp í fjöllin og falist þar, uns leit að þeinx var hætt. Jugoslav- ar eru orðnir þreyttir á þessurn áx-ásum og liafa sett upp gadda- vírsgirðingar á landamærunum, grafið skotgrafir o. s. frv. og hafa þar öflugt varðlið, en sarnt liafa þeir oflast orðið að láta í minni pokann fyrir Imro- mönnurn. Hver sá, sem nálgast landamæri Jugoslaviu á þessurn slóðum, og grunsamlegur þykir, á það á hætlu að vera skotinn, og þó á það að lieita svo, að sambúð Búlgaríu og Jugoslaviu sé nú friðsamleg! Michailov er lííill maður vexti, en viljasterkur og liefir axiikið vald yfir öðrurn. Fram- koma hans er prúðmannleg að jafnaði og það cr einhver snyrti- bragur á honum, jafnvel þegar hann hefst við í einhverju fjalla- bælinu, klæddur eins og malce- doniskur hóndi. En þegar um það er að 'ræða að berjast fyrir Makedoniu, svífst hann einskis. Þegar eg átti viðtal við liann fyrir nokkurum áruin kvaðst hann ekki hika við að korna af •stað nýrri heimsstyrjöld, ef horfur væri á, að Makedonia yrði sjálfstætt riki að ófriðinum loknum. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að alt væri réttlætan- legt og sjálfsagt að gera, ef urn frelsi Makedoniumanna væri að ræða og von um árangur. Sann- leikurinn er lika sá, að Irnxo- rnenn svífast einskis og þeir mxmu, ef færi gefst og þeir lelja það ná tilgangi sínum, myrða hvern þann stjórnmálamann ■eða þjóðhöfðingja, sem stendur í vegi fyrir, að þeir nái settu marki. Imro-flokkurinn telur sig ein- an liafa rélt til þess að stjórna i Makedoniu. Flokkurinn liefir sitt eigið lierlið, levnilögreglu, dómstóla og skattheimtumenn. Hann liefir fulltrúa erlendis til þess að vinna að málum sínum og stendur, með aðstoð þessai’a fxdltrxia sinna, i nánu sambandi við Makedoniumenn í öðrunx löndum. Flokkurinn hefir sitt eigið póstkerfi o. s. frv. Og öll þessi starfsemi er „leynileg". Sjálfstæðislxreyfingin er svo öflug orðin, að liún verður ekki upprætt, en hún er enn ekki nógu öflug til jxess að bera sigur úr býtum i bai'áttu við þi'jár rikisstjórnir. Þjóðabandalaginu hefir ekk- j ert orðið ágengt með að leysa | þetta vaixdamál friðsamlega, því að Frakkar styðja Jugo- slava, senx vilja lialda sínum hluta Makedoniu. Þar er íxxegin- áslæðan fyrir því, að Iixxro- nxönnunx er sérstaklega uppsig- að við Jugoslava. Fyrir nokkurunx árum var óeining mikil í Inxroflokkinunx. Var hann tvíklofimx og var Protoguei'ov höfuðmaður ann- ars brotsins, en Micliailov hins. Sá leikur fór þann veg, að Protoguerov var myrtur og síð- an liefir Michailov vei'ið einráð- i ur í flokknum. Stuðningsmenn Protoguerovs voru flestir gei'ð- ir flokksrækir. Ýnxsir þeirra taka þátt í stjórnmáluixi og' þeir eiga sína vini í núverandi ríkis- stjórn, sem ætlar sér að upp- j ræla Imroflokkimx. Það er erf- iðleikum bundið að segja fyrir lxvað gerast nxuni, en eg tel vist, að unx þrent sé að ræða. i Ef rikisstjórnin lætur sér nægja það lilutverk að uppræta kommúnisnxann, koixia af stað umbótum, sem Txændum fellur i geð og jafna tekjuhalla fjár- laganna, er sennilegt, að friður- inn haldist, a. nx. k. unx alllangt skeið. Beiti Gueorguiev sér hiixsveg- ar til þcss að uppræta Inxro- i flokkinn mun Michailov láta j hart nxæta hörðu. Þá hefst ógn- ’ aröld i Búlgariu. Inxronxenn | munu þá vinna livert hermdar- j verkið af öðru og það nxun sem fyrrunx reynast ógerlegt að hafa hendur í hári þeii’ra. 500.000 Makedoniunxenn eiga lieima í Búlgaríu og þeir hafa allir sexxx eimx samúð nxeð Imroflokkin- unx. Það er stuðixingur þeirra, seixx gerir Iinroflokkinn stei'k- an. I þriðja lagi má vera, að gerð vei'ði gagnbj'lting, til þess að stevpa Gueorguievstjórixinni. j Nú er sannleikui’inn sá, þótt nxargir haldi hið gagnstæða, að Gueorgiuiev er maður síður en svo lxarður i horix að taka. Hann er hvorki viljasterkur íxé franx- takssamur. Sá ráðherrann, sem nxest kveður að, er Petar Medilev, og það var haixn, senx á sínum tíma reyndi að sætta þá Protoguerov og Michailov. Alexander Tsanko er aixnar álii’ifaixiesti ráðherramx. Haxxn er liáskólakennari og sérfi'æð- ingur í viðskifta- og fjármálum og haixn vill friðsaixxlega saxxx- húð og aukna samvinnu við Jugoslava og í engu skeyta unx kröfur Makedoníunxanna. Verð- ur þvi eigi amxað séð, eix að Gueorgiev-einræðisstjórnin nxegi búast við erfiðleikunx, vegna óánægju Búlgara sjálfra eða Inxi'oflokksiixs og ef til vill mishepnast henni að bæta sam- húð Búlgara og Jugoslava“. | Bæjarfréttir fi Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 stig, ísa- firði 14. Akureyri 12, Skálanesi 10. Vestmannaeyjum 11, Sandi 13, Kvígindisdal 12, Hesteyri 13, Blönduósi 11, Siglunesi 10, Gríms- ey 8, Raufarhöfn 11, Skálum 11, Fagradal 9, Papey 10, Hólunx í Hornafirði 11, Fagurhólsmýri II, Færeyjum 11 stig. Mestur hiti hér í gær 17 stig, minstur 12. Sólskin 12,4 stig. Yfirlrt: Lægð suðvestur af Reykjanesi hreyfist hægt aust- ur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Suðaustankaldi. Dálitil rigning öðru hverju. Breiöafjörð- ur, Vestfirðir, Norðurland: Aust- angola. Úrkomulaust. Norðaustur- land, Austfirðir, suðausturland: Hæg austanátt. Þjd<t loft og dá- lítil rigning eða þokusúld í nótt. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Guðrún Fel- ixdóttir og Jón Sigurðsson, Bald- ursgötu 37. Landskjörstjórn kemur saman í Alþingishúsinu kl. 3 e. h. á nxorgun. til þess að úthluta alt að 11 uppbótarþing- sætum og jafnnxörgum til vara. Sjá áugl. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin sanxan í hjónaband af lögmanni, ungfrú Ingveldur Guðmundsdóttir, Óðins- götu 4, og Magnús Sveinbjarnar- son, gjaldkeri hjá Nathan & Olsen. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Lofts- dóttir, Stýrimannastíg 5, og Árni Björn Árnason, læknir, Bárugötu 21. — Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan i kveld, áleið- is vestur og norður, kl. 8. Goðafoss er væntanlegur hingað i kveld kl. 11, að vestan og norðan. Dettifoss fór frá Hainborg á laugardag, á- leiðis til Hull. Brúarfoss er vænt- anlegur til Kaupmannahafnar i dag. Selfoss er á Blönduósi. Lagarfoss er í Reykjavík. Slökkviliðið var kvatt vestur í Haukshús við Mýrargötu kl. 9 i gærmorgun. Hafði kviknað ]xar í ketilhúsi Lýs- issanxlags ísl. lxotnvörpunga. Eld- urinn var fljótlega slöktur og tjón eigi mikið. G.s. Bo'tnia fór frá Leith á laugardagskveld kl. 9 áleiðis hingað. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupnxannahöfn kl. 10 í gærnxorgun. Á nxeðal farþega eru dönsku ráðgjaíarnefndarmennirn- ir og fiinni ítalskir leiðangurs- menn. senx fara héðan til Græn- lands. Mentaskólanemendurnir frá Östre Borgerdydskóla, sem dvalist hafa hér á landi um hálfs- mánaðarskeið, héldu heimleiðis á Tslandi í gærkveldi. Hafa þeir ferð- ast nokkuð unx landið, undir leið- sögu Pálnxa Hannessonar rektors og annara kennara Mentaskólans. Fóru þeir m. a. austur í Þjórsár- dal, að Gullfossi og Gejrsi, til Þing- valla, upp í Borgarfjörð, suður á Reykjanes og í Raufarhólshelli. — Létu hinir ungu nxenn hið besta yf- ir dvöl sinni hér og kváðust hafa skemt sér ágætlega. Foringi farar- innar var E. Andersen, rektor. —» Héðan fóru skemtiför til Dannxerk- ur í gærkveldi 22 Mentaskólanem- endur. Höfðu þeir allir eða flestir vérið í 5. bekk skólans síðastliðinn vetur og lokið prófi i vor upp i 6. bekk. — Dveljast þeir álíka lengi í Danmörku og hinir dönsku piltar höfðu dvalist hér, og er gert ráð fyrir, að þeir komi aftur 15. ágúst. Eiixar Magnússon kennari fór með piltununx og verður leiðsögumaður jxeirra. Helene Jónsson danskennari fór utaix á g.s. ís- landi. Verður hún í Kaupnxanna- höfn unx skeið, til þess að kynna sér nvtísku dansa. Matar otj kaffistellin fallegu, nxarg eftirspurðu, úr ekta postulíni, eru konxin aftur, einnig kaffistell úr silfurpostulini og nxikið úrval af ekta kristallsvörum. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Til Akureyrar fer bill íxæstkonxandi föstudag 27. íxxeð viðkonxu í Hrútafirði, Blönduósi og Sauðárkróki. Bifi^eidastððin Hekla Sínxi: 1515. Lækjargötu 4. Síixxi: 1515. Baðlíf í Skerjafirði. í góðviðrinu í gær var óvana- lega margt fólk að baðaj sig í sjónunx þar suður frá, aðallega i Nauthólsvík og Shellvíkinni. I báðunx stöðununx hafa baðgestir sjálísagt skift hundruðunx, þvi að stöðugur fólksstraunxur var þang- að allan daginn. Dönsku knattspyrnumennirnir fóru héðan með e.s. íslandi i gær- kveldi. Knattspyrnumenn hér fjöl- mentu við skipshlið, og voru gest- irnir lwaddir með margföldum húrrahrópum. £>. E. s. Lyra kom hingað í morgun. Notið sjóinn og sólskinið. Álafosshlaupið fór franx í gær og urðu úrslit þessi: 1. verðl. Bjarni Bjarnason (Í.B.), 1 klst. 11 mín. 58,1 sek. 2. verðl. Jóhann Jóhannesson (Á.), 1 klst. 18 mín. 51,1 sek. og 3. verðl. Bjarni Magnússon (Á.), 1 klst. 26 mín. 34 sek. Dansleik heldur glinxufélagið Árnxann i Iðnó annað kvekl eftir fimleikasýn- ingu Svíanna. Er dansleikurinn haldinn vegna komu þeirra og er alt íþróttafólk velkomið meðan húsrúnx leyfir. — Ágæt hljómsveit spilar og verður aðgangitr seldur mjög vægu verði. . íþ. Gjafir til fólksins á landskjálftasvæðinu. afhentar Vísi: 5 kr. frá ganxalli konu, 5 kr. frá gönxlum hjónunx. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá J. Þ., 10 kr. frá B. M., 10 kr. frá Þ. O., 15 l<r., gamalt áheit, frá stúlku. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12. Sírni 3105. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. F. S. D. Fundur anixab kveld kl. 8 í Varðarhúsinu. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar.................. — AA°lÁ 100 ríkismörk ............ — — franskir frankar — 29.12 — belgur.......... — 102.64 — svissn. frankar .. — 143-38 — lírur ............... — 38.24 — finsk mörk .......... — 9.93 — pesetar ......... 60.92 — gyllini......... — 297.54 — tékkósl. krónur .. — 18.53 — sænskar krónur .. — 114 36 — norskar krónur .. — 111 -44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50,21. miðað við frakkneskan franka. nTr.rfliin M.b. Skaftfellingnr hleður lil Vikur og Skaftáróss j n. k. miðvikudag. Melónur ksma með e.s. Lyra. tUUaUátiti „Lagarta" fer annað kveld kl. 10 til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi á morgun og vörur af- hendist fyrir kl. 2 samatdag. „Goðafoss" fer á miðvikudagskveld kl. 8 um Vestmannaevjar til Hull og j Hamborgar. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Útx'arpið í kvöld. 19,10 Veðurf regnir. — 19,25 Grammófóntónleikar. — 19,50 Tón- leikar. — 20,00 Klukkusláttur. Tón- leikar: Alþýðulög (Útvarpshljónx- sveitin). — 20,30 Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). — 21,00 Fréttir. — 21,30 Tónleikar: a) Ein- söngur (Pétur Jónsson). — b) Grammófónn: Schubert: Píanó-só- nata í A-dúr (Myra Hess). Frægur málari látinn. London, 21. júli. FÚ. í dag varð bráðkvaddur listnxál- arinn enski, Christopher Williams, að heimili sinu í London. — Hann hafði einkum lagt fyrir sig að mála landslagsnxyndir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.