Vísir - 25.07.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 25. júlí 1934.
200. tbl.
GAMLA BÍO
m
m
O
Afar skemtileg dönsk tal-
mynd í 12 þáttum, tekin
lijá Palladium Fílm, Ivaup-
mannaliöfn, eftir handriti
A. W. Sandberg.
Aðalhlutverkin leika:
Johan Eyvind-Svendsen,
frú Sólveig-Mathilde Nil-
sen og Fredrik Jensen,
og er þetta síðasta myndin
sem liann lék i.
Jassflokkur Erik Tuxen
leikur ,undir i niyndinni.
NINON'
útsala.
Enginn hefir ráð á að
fara fram> hjá
útsQIn NINONS.
Afar fallegir kjólar
með gjafverði.
NINON,
Austurstræti 12.
Opið 2—7.
Marmelade
útlent, nfkomiS
Yersl. Yísír.
í miðbænum
er lil sölu stórt, vandað stein-
hús, 3 íbúðir, 5 herbergi, eld-
liús og hað liver. Tvær íhúðir
geta verið lausar 1. okt. ef sam-
ið er fyrir 1. ágúst.
Útborgun minnst 20 þús. kr.
Annars góð greiðslukjör. Allar
nánari upplýsingar gefur
Jónas H. Jónsson
Hafnarstræti 15.
Tii
Borgarfjarðar
fer bíll næstkomandi föstudag.
Bifreiðastðöin
HEKLA.
Sími 1515. Lækjargötu 4.
Taktuísumar
myndir af börnunum.
Myndirnar sem þú tekur núna verða
á komandi áruni ómetanlegar gersemar.
Þær verða þér sí og æ dýrmætari eftir
því sem stundir líða fram. Börnin vaxa
upp, en á myndunum verða þau ung um
aldur og æfi.
En gættu þess, að þú fáir góðar mynd-
ir; notaðu „Verichrome“, hraðvirkari
Kodak-filmuna. Á „Verichrome“ færðu
skýrar og góðar myndir, þar sem alt
kemur fram, jafnvel þegar birtan er ekki
sem best.
66
¥epiehPome“
Hraðvirkari Kodak-fihnan
HANS PETERSEN.
Bankastræti 4, Reykjavík.
Sumaríbúð
raflýst og upphiluð með hveravatui er til leigu mánaðar tíma
eða lengur, — Uppl. i síma 3165 kl. 8—9 í kveld.
r
Tvisttau,
[
• Kjólatau •
Sloppaefui • Silkidúkar
firjðsthöld • Sokkatiandalielti • Korselet
1
I
Silki-bolir • Buxur
• Skyrtup • Náttkjólar
I
I
Smábarnaföf
allskonar.
VÖRUHÚSIÐ
NtJA BIÖ
Baráttan nm Malðoj'bágarðmn,
Skemtileg og spennandi lal- og tón-„Cowboy“ kvikmynd
frá FOX FILM.
Aðalhlutverkið leikur „Cowhoy“-kappinn George O’Brien,
Claire Trevor og svenski skopleikarinn frægi El. Brendel.
Aukamynd: UFA BOMBEN, hin skemtilega músikmynd.
Börn fá ekki aðgang.
awðæœ
I
Guðný Jónsdóttir frá Brennu, systir mín, andaðist miðvikud.
18. þ. m. Jarðarförin vérður að Lundi og síðar dagsett. Kveðja
verður llutl að heimili okkar, Baldursgötu 37, föstud. 27. þ. m.
kl. 5 síðdegis.
Guðmundur Jónsson.
« Móðir okkar, Þórunn Þórðardóttir, andaðist í gær 24. þ. m.
að heimili sínu Tjarnargöfu 48.
Þórður Ólafsson. Indriði Ólafsson. i
Björn Ólafsson. Eggert Ólafsson.
Fryggvi Ólafsson. Kristín Ólafsdóttir.
Guðrún Ólafsdóttir.
V. K. F. Framsókn
Skemtiför til Þiogvalla
verður farin á sunnudaginn kemur, ef veður levfir. Lagl verð-
ur af stað kl. 10 árd. frá Alþýðuluisinu Iðnó.
Farið koslar 4 krónur báðar leiðir. Farmiðar verða seldir í
Iðnó frá kl. 5—8 á miðvikudag .og fimtudag. Alt alþýðuflokks-
fólk er velkomið að laki þátt i förinni. — Félagskonur! —
Látið ykkur ekki vanta i félagsskapinn á sunnudagiim kemur.
Stjórnin.
IjlilllllllillllllillllliltllliiiiiiiiiiiiiltlliliiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiH
Pokabuxur I
á Drengi,
á Fullorðna,
á Konur.
Saumað eftír máli,
strax, ódýrast.
Þingholtssíræti 2.
llllilBHSIIISSi!i2IIil3il9!S9IIli!iSEISIS!i!llSilllII§aiSiSi8Eiliifii3SIiiÍIiililllSÍIÍ
Nokkrar gófiar húseignir
til sölu.
Gústaf A. SveiBSSon,
Lækjartorg 1, sími 2725.
Físis kaflð geríF alla glaða.