Vísir - 25.07.1934, Síða 4
Kaupmenn!
O T A
hafpamjdíið
í pokunum er gott og ódýrt.
Heildsölubirgðir hjá
Stefnuskrá breska verkalýðs-
flokksins.
London 25. júlí. FB.
Breski verkalýðsf lokkuri nn
gaf í dag út nýja stefnuskrá,
sem nær yfir allar greinar
stjórnmálastarfsemi flokksins
og er í henni gerð nákvæm grein
fyrír stefnu flokksins í öllum
helstu málum, innan- og utan-
rikis. í stefnuskránni er lögð á-
hersla á, að unnið verði að fram-
gangi socialismans heima fyrir
og erlendis á friðsamlegan hátt
og ennfremur opinberu eftirliti
með öllum stóriðjurekstri,
bönkum, flutningum á landi,
járnbrautum, námum, vatns-
virkjun, skipaútgerð o. fl. —-
Þá er gert ráð fyrir, að
allar bújarðir verði eign þjóðar-
innar. Enn er rætt um að hefja
víðtæka byggingastarfsemi og
afnámi lávarðadeildar þingsins,
ef deildin kemur í veg fyrir, að
þau mál, sem verkalýðsflokkur-
inn berst fyrir nái fram að
ganga. Loks vill flokkurinn af-
nema þá takmörkun atvinnu-
leysisstyrkja, sem lögleidd hefir
verið eftir að þjóðstjórnin kom
tii valda. í stefnuskráimi er
styrjöldum afneitað og því heit-
ið, að því er verkalýðsflokkinn
snertir, að Bretland skuldbindi
sig til þess að jafna öll deilu-
mál i gerðardómi, ennfremur er
heitið stuðningi til þess að draga
úr vígbúnaði, koma skipulagi á
alþjóðaflugmál, stöðva verslun
einstaklinga og félaga með vopn
og skotfæri o. s. frv. — Stefnu-
skráin verður einnig kosninga-
stefnuskrá flokksins í næstu
þingkosningum. (United Press).
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
wbe Bnmaww w ■mm.iniaiiii
Tið eldana.
—o—
Setiö hef ég við sumarsins elda;
sótt af einlægri þrá
musteri skínandi morgna og
kvelda,
musterið besta, sem heimurinn á,
musterið glaðastra altariselda
og alls, er ég fegurst sá.
Þeir, sem í musteri þessu una,
þekkja hin fegurs.tu ljóð,
eiga drauma og æskunnar funa,
eiga streymandi hjartablóð,
eiga vor, sem þeinr vakir i muna,
og vaxtarins frjómögn góð.
Kem ég frá sumarsins kveiktu
vituin
rneð kyndlana, sem ég hlaut,
yngri og bjartari yfirlitum
með angan úr grænni heiðarlaut.
En lnyglan úr fornum og fúnum
ritum
fauk sína leið á braut!
Heill , þér, náttúra, mikla móðir.
Musteri þitt ég kýs.
Þínir auðugu undrasjóöir
eru skáldhjartans"paradís.
Þú átt eilífar altarisglóðir, —
eld, senr til himins rís!
Grétar Fells.
N o r s k ar
loftskeytafregnir.
Monte Rosa.
Oslo, 24. júlí. FB.
Farþegaskipið Monte Rosa,
eign Hamborgar-Suður-Ame-
ríkulinunnar, sem kendi grunns
í þoku fyrir utan Þórshöfn, er
nú komið á flot. Á skipinu, sem
talið er óskemt, eru 1300 far-
þegar. Skipið heldur áfram ferð
sinni til íslands.
VISIR
Nö er tíminn
kominn til að taka mjmdir. —
Myndavélar, Iiodak- og Agfa-
filmur og allar Ijósmyndavörur
fást hjá oss.
Einnig framköllun, kopiering
og stækkun.
Komið og skoðið hinar stækk-
uðu litmj'ndir vorar.
Filmur yðar getið þér líka
fengið afgreiddar þannig.
F. A. Thiele.
Austurstræti 20.
XÍCÍiti;iti5tíií>OtXÍ<öíX5;KiíÍ»titÍ«OíÍt
Myndavélatö8knr úr leðri.
Sérlega ódýrar. Verð frá kr.
4,50. Vasa-Album, ný gerð.
Verð frá kr. 1,50.
SportYöruhö8 Reykjavíkor.
iootiotiotiootiaootiotiooootiotitit
Margar rakblaðalegundir
eru meðþvi markibrendar,
að eitt lilað reynist gott,
annað lélegt, svo útkoman
verður í lakara lagi þegar
til lengdar lætur.
ROTBART-LUXUOSA eru
öll jafn góð og ekki dæmi
til þess að nokkur maður
hafi nokkru sinni orðið
fyrir vonbrigðum með þau
ROTBART-LUXUOSA
« passa í allar gerðir Gillette
í? rakvéla.
i
ÍOtÍOtÍOOtÍOtÍtÍOOtÍOtiOOÍÍtÍtÍOtÍO!
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Svört svunta með flauelisrós-
um tapaðistásunnudagsmorgun í
á leiðinni yfir Tjarnarbrú upp
í kirkjugarð. Finnandi er vin- |
saml. beðinn að skila henni í
Þingholtsstræti 33 gegn fundar-
launum. (686 ;
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alia glaða.
Grár óskilahestur er i Braut-
arholli á Kjalarnesi. Mark: heil-
rifað h. biti fr., biti a. v. (677
HÚSNÆÐI
Tvö lierbergi eða stór stofa
og eldhús óskast til leigu 1. okt.
n.k. (helst í vesturbænum). Til-
boð, með leiguupphæð, leggist
inn á afgreiðslu blaðsins, merkt
„Þrent“. (672
2—3 herbergi og eldliús, með
öllum nútíma-þægindum, óskast
sem fyrst. A. v. á. (670
Ung, barnlaus lijón Óska eft-
ir 2—3 herbergja íbúð 1. okt.
Uppl. í síma 4493. (669
2—4 herbergja ibúð með ný-
tísku þægindum óskast 1. okt.
Tilboð sendist Vísi fyrir 28. þ.
m. merkt: „4 fulIorðnir“. (668
Stofa til leigu með aðgangi
að baði og síina fyrir reglusam-
an mann í fastri atvinnu. As-
vallagötu 10 A. (667
Tvö lierbergi og eldhús óskast
frá 1. októlier, helst við vestur-
bæinn. Tilboð merkt: „Rólegt“,
leggist inn af afgr. Vísis. (689
Stúlka óskar eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi til 1. okt.
Tilboð, merkt: „M. M.“ sendist
afgr. Vísis. (688
Góð stofa til leigu, Túngötu
20. (687
Þægilegt húspláss óskast fyrir
einn kvenmann. Gæti komið til
greina að laka að sér létt verk.
Uppl. Gretlisgötu 52, niðri. (684
Sólríkt herbergi með ein-
Iiverju af húsmunum til leigu.
Egilsgötu 28. (676
Lítið herbergi óskast nú þeg-
ar. Uppl. í síma 1947. (674
Sólrik íbúð, með nýtísku þæg-
indum, 4 herbergi, eldbús og
baðherbergi, auk stúlknaher-
bergis, í suðausturbænum, til
leigu 1. október. Tilboð, merlct:
„1001“, sendist afgr. Visis. (692
Barnlaus hjón óska eftir 2ja
herbergja íbúð með nútíma
þægindum 1. okt. n.k. Uppl. í
sima 2177, eftir kl. 7(4 e. h. —
(658
Reglusamur maður óskar eft-
ir litlUj ódýru herbergi nú þeg-
ar. Uppl. í síma 2292. (694
—
KAUPSKAPUF
1
Tjald óskast til kaups. Jón
Bjarnason, Aðalslræti 9C. Sími
3799. — (693
Rétl utan við bæinn fæst með
tækifærisverði lóð, ca. 1600 □
metrar. Byrjað er að steypa
hús, 8x8(4 nitr. Nægilegt timb-
ur fylgir. Uppl. á afgr. Vísis. —
(673
Sundurdregið barnarúm með
dýnu til sölu ,afar ódýrl, á Selja-
vegi 29. “ (671
Versl. Aldan, Öldugötu 41.
Nýjar kartöflur á 20 aura (4 kg.
(691
Barnavagn i góðu standi til
sölu ódýrt. Bræðraborgarstig
21 B. (690
Óska eflir unglingshnakk til
kaups. Uppl. í síma 1606. Þor-
gils Guðmundsson. (683
Svef nherbergishúsgögn til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. í
sima 3411. (678'
p VINNA
Vanur heyskaparmaður ósk-
ast strax. — Jón Sigurðssony
Laugaveg 54. Sími 3806. (666
Stúlka óskast í vist, liálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma
4290. (685
Kaupakona óskast á gott'
heimili skamt frá Reykjavík.
Upplýsingar gefnar á Skóla-
vörðustíg 35 eftir kl. 7 síðdeg-
is. (681
Kaupamaður og kaupakona
óskast. Gotl kaup. Uppl. í sima
1166. (679
Kaupakonu vantar að Hvítár-
bakka. Uppl. í síma 1816. (675
I
| TILKYNNING
I. O. G. T.
Stigstúkufundur verður haldinn
annað kveld — fimtudag —
kl. 8(4. Stórtemplar talar um
nýjan skipulagsgrundvöll og
aukið starfssvið fyrir stigstúkur.
(680
Ný veitingastofa er opnuð í
Hafnarstræti 18. Þar fæsl kaffi,
mjólk, öl og fl. Opin frá kl.
6 f. li. lil kl. 11(4 á kveldin. (682
F ÉLAGSPRENTSMIÐ J AN.
wuNaðarleysingi.
hann bar það ekki við. — Og smám saman fór eg að
vona, að einhver „uppstytta“ væri komin í ástirnar,
og að ekki yrði neitt úr neinu. Þau gæti hafa séð sig
um liönd, annað hvort eða bæði. Það væri ekki mik-.
ið að marka, þó að lieimilisfólkið á Tliornfield vissi
ekki um það. Rochester væri ekki þess liátlar mað-
ur, að liann væri að trúa öðrum fyrir einkamálum
sínum.
Eg reyndi að líta eftir því, svo að lítið bæri á,
hvort herra Rochester væri nokkuð daufari i dálk-
inn en að vanda. Og eg komst að þeirri niðurstöðu,
að þvi færi harla fjarri. Hann var þvert á móti öllu
kálari og hressari, en hann átti að sér. Kæmi það
fyrir, að eg væri þegjandaleg, er við vorum saman,
lék hann á als oddi og reyndi að Iiressa mig og kæta.
— Og enn var það, að nú lét hann mig koma niður
i stofuna til sín miklu oftar en nokkuru sinni áður.
— Og hann var æfinlega glaður, og vingjarnlegur
við mig og aðra.----- Hann var alt af heima og
virtist ekki hafa áhyggjur af neinu. — Og eg hafði
aldrei elskað hann eins heitt og um þessar mundir!
III.
Vcðrið var yndislegt. „Hásum.ardagur með ljósi og
lít“. — Eg mundi varla eflir yndislegra veðurfari
dag eftir dag. Sólskin frá morgni til kvelds. Það er
lieldur fálitt á liinu „liafbundna landi“, að ekki sjá-
ist ský á liimni marga daga samfleytt. Slætti var
lokið á Tliornfield og heyið komið undir þak. —
Sumarið sat enn að völdum í allri dýrð sinni og
laufskógurinn var með allra fegursta móti.
Svo var það eilt kveld meðan veðurblíðan var
sem allra mest, að Adele fór i rúmið þegar að kveld-
verði loknum. Hún liafði verið á faraldsfæti allan
daginn og þreytt sig á langri göngu. Eg sal hjá henni,
uns hún*var sofnuð, en fór þá út i garðinn. Eg gekk
mér lil skemtunar fram og aftur í kyrðinni og veð-
urblíðunni og gat eklci fengið mig til þess að fara
í rúmið. Einn af gíúggum bókastofunnar stóð opinn
og við og við þóttist eg firina ilminn af góðum vindli,
sem reyktur væri þar inni fyrir.----Eg var hrædd
um, að eflir mér yrði tekið, og fór því í annan liluta
garðsins og liéll áfram að ganga mér til skemtun-
ar.
Hér var engin liælta á því, að eg rækist á neinn
og ekki heldur að neinn sæi mig úr gluggum bóka-
stofunnar. — En hvað var nú þetta? — Eg fann
sömu „vindlalyktina.” Það var óliugsandi, að hún
bærist til mín alla leið innan úr stofu.
Eg tók mér stöðu bak við tré i garðinum og lil-
aðist um. Og bráðlega sá eg', hvar herra Rochester
kom í liægðum sínum. Hann gekk fram hjá mér, án
þess að verða mín var, og' nótaði eg þá tækifærið
og laumaðist inn í skemtihúsið eða laufskálann í
garðinum. — Eg vonaði að hann sneri bráðlega aft-
ur og færi inn í bókasalinn.
En liann gerði það ekki. — „Honum þykír gaman
eins og mér að vera úti i þessu yndislega veðri“,
sagði eg. við sjálfa mig.------Ilann heldur áfram,
liægt og rólega, nemur staðar við og við og liorfir
á blómin. Stórt fiðrildi f.lýgur fyrir dyr laufskálans
og sest á jörðina við fætur herra Rocliesters. Hann
lýtur niður og horfir á það.
„Nú er tækifærið“, segi eg i huganum. „Nú get
eg skotist út, án þess að hann sjái mig“.
Eg býð ekki boðanna og geng hægt og rólega út
úr laufskálanum. Þelta ællar að ganga prýðilegá.
Iiann er cnn að skoða fiðrildið. En þegar eg er rétt
að segja sloppin, heyri eg að kallað er á mig:
„Jane — komið þér hingað. Eg ætla að sýna yður
nokkuð skritið!“
„Ilefirðu þá augu i linakkanum, karlinn minn“,
hugsaði eg með sjálfri mér og gekk á fund hans.
„Lítið þér á vængina“, sagði liann og horfði á
fiðrildið.------ „Þetta er, að því er eg hygg, sjald-
gæft eintak Iiér á voru landi.------Hana! — Þarna
fór það leiðar sinnar!“