Vísir - 02.08.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgi’eiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 2. ágúst 1934. 208. tbl. GAMLA BlO (UDdirdjúpunum. Amerisk tglmynd, eflir skáldsögu Edward Ellsberg’s, „Hell bellow“, sem lýsir ægilegasta þætti heimsstyrjáldarinnar -— kafbátaliernaðinum. — Aðallilutverk leika: ROBERT MONTGOMERY. MADGE EVANS og JIMMY DURANTE. Börn fá ekki aðgang. mm Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinátlu við frá- í'all eiginmanns, föður og tengdaföður okkar Eir.ars Þorgils- sonar útgerðarmanns. a Hafnarfirði 1. ágúsl 1934. Geirlaug Sigurðardó ttir, börn og tengdabörn. Síldarverksmiðjau á Sólbakka ðskar eftir að kanpa allan síldar- afla tveggja togara. - Skipin fmrfa að byrja veiðar nú þegar. Upplýsingar gefnr Stjörn síldarverksm. ríkisins, Siglnfirði. Ganntræðaskölinn í Fiensborg. ELdri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja um skól- ann næsla velur, sendi undirrituðum umsókn fyrir 10. sept. Skólinn starfar 7 mánuði, frá 1. okt. lil aprílmánaðarloka. Skólagjald er elckert. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. . Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. b. Að umsækjandi liafi lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk og liafa ekki tekið bekkjarpróf, verða að ganga undir próf, sem haldið verður fyrstu dagana í októbermánuði. Hafnarfirði, 31. júlí 1934. Lárus Bjarnason. Bílferðir. Farið verður frá Vörubilastöðinni i Reykjavik að Hreða- valni i Bórgarfirði um Hvalfjörð naéstkomandi laugai’dags- kveld kl. 514. Til baka á mánudag um Reykholt, Húsafcll, Kaldadal og Þingvöll. Góðir liílar og ódýr fargjöld. Yörnbílastöðiii í Reykjavik, i Sími 1471. Málarameistarafél. Reykjavíkur. Fundur verður haldinn á skrifstofu Iðnsambands by ggi n ga m a n n a H a f n a r- stræti 15, 3. ágúst kl. 8 e. h. .stundvíslega. Stjórnin. Suöurland. E.s. Suðurland fer lil Breiða- fjarðar mánudaginn 6. þ. m. Viðkomustaðir samkv. ferða- áætlun. Flutningi veitt nióltaka á fösludag og laugardag. Slátur úr fyrlrmálú lömbum fæst í úag og á mcrgun Slátupfélagiö. Fyrip Æ JL krónu: 2 postulíns-bollapör . . 1,00 2 berjafötur með loki . 1,00 4 sterk vatnsglös... 1,00 3 sápustk. í kassa .... 1,00 3 gólfklútar........... 1,00 50 fjaðraklemmur .... 1,00 3 klóseltrútlur........ 1,00 -Fataburstar, ágætir . . . 1,00 Gler í hitaflöskur.. 1,00 Rafmagnsperur......•. 1,00 Sigurður Kjartansson, • Laugaveg 41. Nýkomid: Teppasópar, ryksugur . 39,50 Bónkústar .........10,50 Rafmagnsstraujárn,Rex 17,00 ACME þvottavindur ... 48,00 Kaffistell fyrir 6.10,75 Matarslell fyrir 6.17,75 4 matskeiðar, 4 gafflar og 4 borðhnífar, ryð- fríir, alt á ...... 9,80 Sigurður Kjartansson, Laugaveg 41. Simi 3830. Óska eftir » þriggja herbergja íbúð með þægindum. — Tilkynnið í síma 1125. Eftir kl. 7, 2325. Myndavélatöskur úr íeðri. Sérlega ódýrar. Verð frá kr. 4,50. Vasa-Album, ný gerð. Verð frá kr. 1,50. SportYöruhús Reykjavíkur. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NÝJA BIÓ Heidur ættapinnap. Amerískur gamanleikur í 7 þátlum, sarnkvæmt samnefndri skáldsögu Honoré de Balzac. — Aðalldulverk leika: BEBE DANIELS, WARREN WILLIAM og DITA PARLO. Næturhjúkrunarkonan. Amerísk talmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika: BARBARA STANWYCK, BEN LYON, JOAN BLONDELL og CLARK GABEL. Spennandi og vel leiknar myndir. Börn fá ekki aðgang. fNú tyrtr helgtna ot ef »-< o ur slátra eg úrvalsdilkum úr Grafningnum. Það kjöt er það besta sem fæst. Pantið í tíma og í síma 9091. iReykvikingar! * Sendi um alla Reykjavík, alveg eins og um Hafnarf jörð. iKjðtverslnmn FramtíðiD, Guðmundur Magnússon, Hafnarl’irði. — Sími 9091. Lj ósmyndastofui1 mínar Laugaveg 3 | (polyfoto) og Laugaveg 11 verða lokaöar frá 4.—13. þ. m. Jón ICaldal. Bú@ með tveimur bakherbergjum til leigu strax. Góður staður, tveir stórir gluggar. Tilboð merkt: „Rýmilegt“, sendist afgreiðslu Að Hreðavatni fara bílar kl. 1 og kl. 5, næstkomandi laugardag. BifFeiðastöðin Hekla. Sími 1515. — Lækjargötu 4. — Simi 1515. Til Hólmavíkur verður bílferð laugardag næstkomandi kl. 5 síðdegis. Bifreiðastöð íslands, Simi 1540.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.