Vísir - 02.08.1934, Side 4

Vísir - 02.08.1934, Side 4
VlSIR ''''wSSSm SÍemsU fatai?feM?titt eg lihttt $rUyi*tj 34 Jbi* i 1300 itcjliÍAvtli Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið því þangað með fatnað yðar og.annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. æ Notií GLO-CÖAT á gálfin S8 — í staðinn fyrir bón. — 88 gg Sparar tíma, erfiði og peninga. | GLO-COAT fæst í | MÁLARANUM ^ og fleiri verslunum. Hið Islenska Fornritafélag. • Ct er komið: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar ól. Sveinsson gaf út. 46—320 bls. Með 6 myndum og 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita. Áður kom út: Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15,00 Fást hjá bóksölum. ' Bðkaverslun Sigí. Eymnndssonar; og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34. Matar ogr kafftstellin fallegu, marg eftirspurðu, úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig kaffistell úr silfurpostulíni og mikið úrval af ekta kristallsvörum. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Verslun Ben. S. Þðrarinssonar liýSr bezt kanp iHiiniiiiiiMiiiiiiniiiiiiiinimiiiiiimniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimm Best er að auglýsa í VÍSI. ■miniiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiillliniiiiillllHil NESTI. Nú þegar fríin og ferðalögin byrja, þá munið að fá yður þjóðlegt og hentugt nesti. Hef aldrei áður liaft jafn mik- ið og gott úrval sem nú af: Beinlausum freðfiski, Lúðurikling, Steinbitsrikling, Kúlusteinbít, Reyktum rauðmaga, Súrum hval o. fl. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. Margar rakblaðategundir eru meðþvi markibrendar, að eitt blað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. ROTBART-LUXUOSA eru | öll jafn góð og ekki dæmi ^ til þess að nokkur maður hafi nokkru sinni orðið fyrir vonbrigðum með þau ROTBART-LUXUOSA passa í allar gerðir GiIIette rakvéla. XXÍÍSÍ XKÍOÍÍÍSÍÍOGÍKÍÍ SOOÍÍÍX SÍSOÍXX OrsmíðavinDDstofa mín er í Austurstræti 3. Haraidup Hagan. Sími: 3890. VÍSIS KAFFIÐ Skrifstofur á 1. lofti í miðbænum til leigu. Tilboð, merkt: „Skrifstofur 1010“ sendist Visi. (812 Búð til leigu 1. okt. Uppl. frá kl. 12—1 og 7 e. b. Sími 4768. (25 KAUPSKAPUR | I Austin-bifreið, model 1932, i góðu standi til sölu af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (56 I__________________________ j Rauður rabarbari til sölu i Hólabrekku. Sendur beim ef • óskað er. Síini 3954. (43 Fjallkonu skóáburður er fj'rir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en brennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur hinn spegilfagra glans á skófatnað- inn. Fljótvirkari reynast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- konu skóáburðinn frá Telpa 12—13 ára óskast nú þegar til að gæta 2ja drengja á Óðinsgötu 20B. (52 Kaupakona óskast. Uppl. í síma 2598. (50 H.f. Efnagerð Reykjavíkur i Góð stúlka óskast nú þegar eða 1. okt. Uppl. í sima 2787. (4& HÚSNÆÐI Sólrík kjallaraibúð (tvö ber- bergi og eldbús) til leigu 1. okt. á Öldugötu 13. Uppl. í síma 4447 kl. 7—9 e. b. (51 j Einbleypur maður sem stund- ar breinlega vinnu óskar eftir góðri stofu 1. okt. með öllum þægindum, svo sem baði, bita Ijósi og ræstingu. Þarf lielst að vera i austurbænum, Skóla- vörðuboltinu, eða þar í kring. Tilboð merkl: „Góð slofa“, j sendist Yísi. (49 2—3 herbergi og eldbús með þægindum óskasl til leigu 1. okt. , n. k. Helst i veslurbænum. 4 í beimili. Ábyggileg greiðsla. — j Uppl. i síma 2035. (46 j Tvö lítil berbergi eða eitt j stórl og eldhús óskasl 1. okt. 1 Uppl. í síma 3923. (44 1 berbergi og eldhús óskast ’ strax, eða 1. okt. Uppl. í síma j 2645. (42 ^ Telpa um fermingu óskast um mánaðar tíma að bjálpa við liúsverk. Uppl. á Óðinsgötu 24 A, niðri. (47 Dugleg kaupakona óskast nú slrax á gott beimili i grend við Rvík. Uppl. á Skólavörðustíg 35, milli 7 og 8 e. b. (39 Stúlku vantar á Hótel Akur- eyri. Þarf Iielst að vei'a vön framreiðslu. Uppl. gefur Fjóla Jónsdóttir, Bergþórugötu 23 (2. bæð). (37 Kaupamaður óskast upp í Borgarfjörð strax. — Hjálmar Bjarnason, Frakkastíg 22. Heima eftir kl. 7. (55 TAPAÐÆUNDIÐ Gull-blekkjaarmband lapað- ist á þriðjudaginn frá Gamla Bió að Smáragötu 10. Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 3488. Góð fundar- laun. (53 •Herbergi óskast frá 15. þ. m. til loka september. Tillioð legg- ist til Vísis merkt: „Herbergi“. (41 Sunnudaginn 22. júlí tapaðisl kvenbanski á Þingvöllum. Skil- ist í versl. Marleins Einarsson- ar. Góð fundarlaim. (45 Herbergi til leigu, öll þægindi, laugahiti. Laugaveg 84. (40 4 stólar og borð til sölu á Lindargötu 9. Uppl. frá kl. 5—7 e. b. (38 íbúð vantar mig frá 15. sept. eða 1. okt n. k. Leiga greiðist mánaðarlega. Samningar skrif- legir. — Tilboð sendist til afgr. Barnabl. „Æskan“, Hafnar- stræti 10. Lriðrik Ásmundsson Brekkan. (831 Tapasl bafa smámyndir. Skil- ist á Freyjugötu 32. —- Simi 2400. (36 Sá sem fann frakka á gamla iþróttavellinum i gær, af berkla- veikri stúlku, er vinsamlega beðinn að skila honum á afgiv þessa blaðs. (24 IIIIJMIIIl'llMUIIidWUIJMWiaBHMWaH——»■ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. Mér fanst einbvern veginn, að mig hlyti að hafa dreymt þetta alt saman. — Það gæti iekki verið virkileiki — eg gæti ekki verið sbkt liamíngjubarn, að ásl herra Rochesters befði leitað sér staðar hjá mér. Eg yrði að minsta kosti að sjá liann og heyra hann segja sömu orðin á ný, áður en eg gæti orðið örugg og róleg. Þegar eg var komin á fætur sá eg að veðrið var yndislegt — sumarblíða, sólskin og hiti. Mér virtist frú Farifax einhvernveginn bálf- ólundarleg á svipinn og röddin tortryggnisleg, er hún opnaði gluggann og kallaði á mig: „Viljið þér ekki koma inn og borða morgunverð, ungfrú Eyre?“ líg fór inn og við settumst þegar að snæðingi. Frúin mælti ekki orð frá vörum og var hin bátíðleg- asla. óg mér þótli lang-líklegast, að bún gerði sér miður fagrar bugmyndir um mig í sambandi við atburði þá, er gerst höfðu kveldinu áður. — En mér fanst eg ekki bafa nein tök á því, að eyða mis- skilningi bennar og leiða Iiana í allan sannleika. Þar fanst mér lierra Rocbester verða að koma til skjalanna. Hann mundi betur lil þess fallinn en eg, að skýra frá því, sem gerst hefði. — Eg beið því ekki boðanna, er eg bafði matast og fór þegar út úr stofunni. Þar rakst eg á Adele litlu og var liún á leið út úr kenslustofunni. „Á hvaða leið erl þú, barnið gott?“ spurði eg. — „Nú átt þú að fara að lesa.“ „Nei“, svaraði telpan. „Herra Rocbester segir, að eg eigi að fara inn til Sophiu“. „Hvar er herra Roohester?“ — „Hann er þarna inni“, svaraði telpan og benti á skólastofudyrnar. Eg gekk i stofuna og berra Roehester var þar fyrir. „Nú flýgur þ»ú upp um bálsinn á mér og býður mér góðan daginn“, sagði liann glaður i bragði, er eg kom inn fyrir þröskuldinn. Eg hraðaði mér til hans. Og nú var viðmótið alt öðruvísi, en verið bafði áður. Hann tók mig í faðm sinn og kysti mig heitt og Iengi. Og þó að mér þætti unaðslegl, að njóta at- iota bans, þá var ekki alveg laust við, að mér þætti bann of ákafur og of stérkur. Svo slotaði kossaliriðinni. Hann horfði á mig ástúðaraugum og m-ælti: „Þú erl blómleg i dag, Jane. Þú ert blátt áfram glæsileg og fögur. — Þegar eg borfi á þig, eins og nima, þá spyr eg' sjálfan mig, bvort þessi elskulega brosandi stúlka — með spékoppana og rjóðu vang- ana, dökku augun og mjúku lokkana, sé í raun og veru stúlkan min — litla, glæsilega álfamærin, sem eg' liefi hugsað um og dreymt um lengi — lengi“. „Það er bara Jane Eyre“, svaraði eg. „Og bráðum Jane Rochester“, bætti hami við. -— „Eftir fjórar vikur, Jane — eftir mánaðartíma. Eg lek ckki i mál að biða degi lengur —“ Eg blustaði á orð bans, eins og í leiðslu, en eg' skildi þau víst ekki almennilega.-----Eg var ein- Iivernveginn eins og bálf-lömuð. Mér fanst hjarta mitt fult af gleði og þakklæti til skapara mins og allrar tilverunnar. Eg er þó ekki viss um, að það bafi verið óblandinn fögnuður. Mér finst nú, að það bafi miklu fremur verið ótti. — „Hversvegna fölnar þú svo snögglega, Jane?“ „Eg veit ekki“, svaraði eg lágt. ,,Líklega vegna þess, að þér gáfuð mér nýtt nafn“. „Það nafn átl þú að bera, elskan mín — bera það til æviloka. Frú Rocbester — það verður beiti þitt — heiti eiginkonu Edvards Rocliesters“. „Mér finst nálega óbugsandi, að slik bamingja gcti fallið mér í skaut.---- Nei, það er visl bara falleg bugmynd eða draumur!“ „Þann draum er eg maður lil að gera að veru- leika. Eg er þegar byrjaður.-----Eg skrifaði um-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.