Vísir - 15.08.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 15.08.1934, Blaðsíða 2
HMteHHMI ^OlsehCI Höfum fyrirliggja Ápp Citr Lau ndi: lelsínur dnur k Fldðin í Noregi halda áfram. Úrkomur víða svo miklar, að eng- inn man annað eins. Tjón á járnbrautum og þjóðvegum. Osló, 14. ágúst. — FB. Feikna úrkomur ollu miklu tjóni í Þrændalögum í gær. Eyðilagðist járnbrautin á fjór- um stöðum milli Stören og Rog- ners og þjóðvegurinn eftir endi- löngum Gaudal. Lögðust alveg niður flutningar bæði á járn- brautinni og þjóðveginum. Flokkar verkamanna eru byrj- aðir á undirbúningsvinnu til þess að koma járnbrautinni liið fyrsta i samt lag. Aðalbrautin við Meraker hefir stórskemst af skriðufalli. Skcmdir hafa orðið á járnbrautinni til Svíþjóðar um Storlicn, á milli Hegra og Gud- aa, en víða liafa verið svo mikl- ar úrkomur, að enginn man annað eins. Þá bafa einnig lior- ist fregnir frá Norðmæri um lir- kómur og flóð. E.s. Colnmbas. Sennilega verður skipinu gef- ið nýtt heiti, en fullnaðar- ákvörðun hefir enn ekki verið tekin um það. Skipstjóri er Ámí Gunnlaugs- son. Göliring slasast af völdum bifreiðarslyss og er fluttur í sjúkrahús. Miinchen 15. águst. FB. Göhring ráðberra slasaðist svo, er árekstur varð milli bif- reiðar hans og vöruflutninga- bifreiðar, að það varð að flytja hann á sjúkrahús í Rosenheim. Var liann þar tvær stundir undir læknis hendi, en var því næst fluttur til landseturs sins í Ober-Salzberg. Tilkynt Iiefir verið, að lif Gölirings só í engri liættu. — Hitler cr lagður af stað til fundar við Iiann. ,V ISI R rm~n>r—irnT im i rn rnrmrrnnn i . -■ wHrBBWwwmqnBWi* ErfiSleikar Roosevelt’s. Þegar Roosevell forseti kom til Portland, Oregon, J). 4. ágúst, eftir að Iiafa farið um Panama- skurðinn til Hawaii, var honum tekið með kostum og kynjum. Borgarbúar fjölmentu til ])ess að bvlla bann, en auk þess var kona bans viðstödd til þess að laka á móti honum, ýmsir ráðberranna o. fl. Skotið var af fallbyssum og flugvélar sveim- uðu yfir borginni og var mót- takan öll hin mikilfenglegasta. Er hann lagði af stað ásamt fylgdarliði sínu til Washington þá um kveldið var bann lieiðr- aður af Indíánaflokkum Ore- gon-ríkis, sem færðu honum dýrindis gjafir. Amerískur blaðamaður, sem lýsir móttökunum í Portland, Oregon, all-nákvæmlega, fer því næst mörgum orðum um þá erfiðleika, sem fraiinmdan eru. „Forsetinn befir nú verið fjarverandi mánaðartíma“, seg- ir bann, „og það er síður en svo. að horfurnar hafi balnað. Nú verður hann að beita öllum sín- um mildu bæfileikum lil þess að vekja á ný það traust, sem smáin saman hefir verið að veikjast frá því í vor. Höfuðvið- fangsefnin eru sem stendur þrenn. Enginn almennur við- skiftabati befir átt sér stað í vor og sumar, eins og menn höfðu búist við og það þarf að vekja traust mannaánýogkoma því til leiðar, að viðskiftin fari að aukast. Hitarnir miklu og þurkarnir liafa valdið feikna i tjóni og það eru fjölda mörg vandamál, sem af þeim leiða, og úrlausnar bíða. í þriðja lagi er vinnufriðurinn í landinu afar ótryggur. Hvarvelna eru verk- föll háð og sumstaðar hefir af- leiðing þeirra orðið sú, að mild- ar óeirðir bafa brotist út. Þegar þetta alt er skoðað frá rótum kemur í ljós, að við- skiftaaukning, sem lofað var, befir í raun og' veru ekki átt sér stað. Það er staðið i stað — það miðar ekkert áfram þótt ýmsar umbætur liafi verið gerðar og með ærnum tilkostn- aði. í öllum böfuðiðngreinum hefir framleiðslan minkað á ný, svo sem stáliðnaðinum, hif- reiðaiðnaðinum o. fl. Tekjuhalli rikissjóðs í júlí, fyrsta mánuði fjárhagsársins var 250 milj. dollara eða heím- ingi meiri en i sama mánuði i fyrra. Til hjálparráðstafana vegna kreppunnar fóru 5 milj. dollara á dag og útgjöld vegna liinna margvislegu við- reisnaráforma voru mikið bærri en mánuðina á undan. Um sjö miljónir fullorðinna amerískra borgara hafa ekki annað sér til viðurværis, en styrki sambands- stjórnarinnar. Sé skyldulið þess- ara manna talið með er um 1/10 hluta þjóðarinnar að ræða. Þau málin, sem mest eru að- kallandi eins og stendur, segir blaðamaðurinn, eru þó erfiðleik- arnir af völdum þurkanna. Hefir áður verið getið um það hér i blaðinu hversu gífurlegt tjón liefir orðið af völdum þeirra. Þ. 4. ágúst var talið, að sambandsstjómin væri búin að verja um 500 milj. dollara til þess að halda lifi i fólki og gripum á verstu þurkasvæðun- um, en samt eru bændur ó- ánægðir. Ekki er talið, að hægl H.f. Fram hefir keypt 2100 smálesta flutninga- skip í Noregi. — Skipið kemur hingað í dag. Að undanförnu bafa Islend- ingar eignast nokkur stór og góð flutningaskip, svo sem Heklu, Eddu og Kötlu, en til skamms tíma var það svo, að leigja varð erlend skip til nærri allra fiskflutninga frá landinu o. fl. Væri mikið við það unnið, ef allir flutningar til landsins og frá því, gæti farið fram á ís- lenskum skipum. Nú hefir enn stórt og vandað flutningaskip bæst við skipaslól landsmanna. Er það e.s. Columbus, sem er væntanlegt liingað í dag að norðan, en skipið kom frá Nor- egi með tunnufarm (18.000 | tómar tunnur) til Siglufjarðár og Akureyrar. Skipið er eign li.f. Fram, en stjórn þess skipa Gunnar Þorsteinsson lögfr., Þórður Ólafsson prófessor, Níels Ivarlsson forstj., Guðm. Kristjánsson skipamiðlari í Keflavik og Árni Gunnlaugsson skipstjóri. — Allir skipsmenn eiga hluti i félaginu. Skipið er smíðað í Noregi 1912 og er 2100 smál. (deadweight). Það er ætlað til fiskflutninga og keypt i því skyni. Hafa verið gerðar á þvi miklar breytingar með það fvrir augum. Fríríkisfáninn. Dublin, i júlí. — FB. Þegar friríkið var sett á stofn var ákveðið í lögum, að írsk kaupskip skyldi nota siglinga- flaggið breska, en nú stendur til, að lagt verði fyrir frírikisþing- ið frumvarp til laga um að frí- ríkisflaggið verði framvegis notað sem siglingafáni. írar baf anotað þennan fána mikið í frelsisbaráttu sinni. Hann er þrílitur, gullinn, grænn og livít- ur. Samkvæmt lagafrumvarp- inu, sem lagt verður fyrir þing- ið, eiga öll skip sem skrásett eru í fríríkinu, að nota fríríkis- fánann. (United Press). Járnbrautarþjónar á Korsiku gera verkfall. Berlin, 15. ágúst. — FÚ. Á eynni Corsica gerðu jám- hraularþjónar verkfall í fyrra- dag, til mótmæla gegn launa- lækkunum. Var umferð stöðv- uð um eyna allan daginn. I gær lýsti verkfallsráðið þvi yfir, að samskonar verkföll mundu verða gerð á hverjum mánuði framvegis, uns gengið hefði verið að kröfum járnbrautar- manna. sé að hafífa þvi fram, að stjóm- in bafi ekki viljað gera alt, sem í hennar vafdí stendur, þvi að alment er viðurkent að liún hafi gert og sé að gera alt, sem hægt sé með nokkurri sanngirni að gera kröfur til. En það er mikill kurr í bændum víða og um leið og krafist er meiri aðgerða heyr- ast raddir um ])að að þess sjáist i rauni'nnt Iiarla lítil merkí, að varið liafl veríð 500 miljóutíin dollara lil hjálpar vegna þurk- anna. En þau ummæli eru vit'- anlega á lítilli sanngirni bygð. Sannleikurinn mun sá, að hér er um svo gífurlegt tjón og erf- iðleika að ræða; að það er vart eða ekki á valdi ríkisstjórnar- innar, að gera nema sumt af þvi, sem gera þarf, til' þess að koma i veg fvrir hörmungar af völdum þeirra. Um vinnudeilurnar segir i simfregninni, að lausn liafi fengisl á ýmsum þeirra og siun- um, sem voru mjög alvarlegs eðlis. bZn þrátt fvrir ])að eru verkföll báð enn á ýmsum stöð- um um land alt og það verstá er, að ekki er sjáanlegt, þótt sættir takist, að um neina var- anlega úrlausn sé að ræða. Viðreisnarstjórnin er komin i vandræði. Fyrir hennar tilstilli er ekki bægl, að því er virðist, að draga úr atvinnuleysi, nema með því að stvtta vinnustunda- fjöldann og hækka vinnulaunin. Stjórn verkalýðssambandsins (Tbe American Federation of Labour), sem liefir liaft sitt'af" hverju að atliuga við viðreisnar- framkvæmdir stjórnarinnar, ségir m. a.: „Það er ekkert, sem bendir til þess sem stendur að um varanlegan viðskifta- og atvinnulífsbata sé að ræða í nánustu framtíð. Kaupsýslu- menn og atvinnurekendur, sem höfðu búist við góðum árangri af atvinnureksti sínum eftir sumarið gera sér nú engar von- ir um bata fyrr en á næsla ári“. Þegar svona er ástalt er ekki við öðru að búast en að almenn- ingur gerist órór og krcfjist þess, að eitthvað sé gert til þess að hraða batanum, sem alt af líefir verið löfað. En um það hvað gera eigi geta menn ekki komið sér saman og enn er ekki séð, að neinum llafi dbttið neitt i hug sem að gagni kemur. En því verður ekki neitað, að bjartsýnin sem Roosevelt tókst að vekja, er á förum. En það er margt fleira, sem forsetinn verður nú aðglímavið, segir blaðamaðurinn. Ivosning- ar fara fram i haust og sam- kvæmt fyrri loförðum verður nú að fara að undirbúa það, hvernig jafna skuli tekjuhalla fjárlaganna, en það verður höf- uðviðfangsefni þjóðþingsins, er það kemur saman i janúarmán- uði næstkomandi. Það er ekki farið dult með það, þótt því sé enn opinberlega neitað, að end- irinn verði sá, að hækka verði skattana. Sterkasta vopnið i böndum Roosevelts nú, er án efa áform bans um að koma af stað húsa- byggingum í stórum stíl. Ilann vill koma þvi lil leiðar, að varið verði einum miljarð dollara í sumar, til þess að smíða ný hús og til viðgerða á eldri búsum og þetta fé vill liann, að menn taki úr eigin vasa, eða láni með hag- kvæmum skilyrðum og áhyrg- ist rikisstjórnin lántökurnar. Talið cr, ef þessi áform hepnast, að ein miljón manna í bygginga- iðnaðinum fái atvinnu, en einn- ig að mikil vinna verði i ýmsum : öðrum greinum, og er þetta tal- , in stórfeldasla tilraunin til at- Nýjar birgðir af Laxa- og Silnngsfiagnm, Laxa- og Silnngsfærnm, „Spoonum, Minnows, Phan- toms, Devons“ o. fl. .Tagut. m. m. fl. Vandaðar vörur, lágt verð. VERSL, B, IL BJARNASON. Róðngier valsað margar þykíír, siípað gier 3/8” í MITur,- hvort heldur í heilum kössum, eða skorið ef'tír máli, seljúm við allra manna ódýrast. Skoðið gler okkar, þá komist þér að raun um það, að við sdj- um besta og blæfégursta glerið. sem tir er í borgimri. VERSL. B. H. BJARNASON. viimuauknihgar;. senr gcrð befir verið í Bandaríkjunum síðan krepþan hófst. Hepnist þetta áfömi’ og fleiri mun Roosevelt balda áliti sihu sem þjóðarléið- togi! Og sannl'eikurinn er sá, að enn trúir mikill meiri hluti þjöðarihnar- & liann í hHndiii“. Ritfregn. —o— Across Ieeland, the Land of Frost and Fire, by Olive Muri'ay Chapman. London 1934. Höfúndúr þessarar hókar er ensk kona, sem er víðkunn fvr- ir férðabækur síivar, en þær eru prýddár ntyndum eftir liöfund- ihn sjálfan. Eru þær prentaðar eftir ljósmyndum, er bún hefir tekið á ferðum sínum, og vatns- litamyndum hennar. I>að er alkunna, að á fjölda svo kallaðra ferðabóka er held- ur lítið að græða, því að tiltölu- lega fáum er það gefið, að geta skrifað skemtilegar og fræð- andi ferðalýsingar. Mrs. Chap- man ferðaðist urn Lappland að velrarlagi á hreindýrasleða og skrifaði bók um það ferðalag sitt og eru í henni 70 myndir, þar af nokkrar vatnslitamynd- ir. Eigi hefir sá, er þessar línur ritar, séð þá bók, en þess rná geta, að hún fékk lofsamleg ummæli i merkum enskum blöðum, m. a. i Times Lilerary Supplement og Tbe Scotsman. 1 Time and Tide er vikið að þvi hve fáir ferðamenn séu góð- ir rithöfundar, það þurfi meira en „æfintýralöngun til þess að semja góða bók“, en blaðið seg- ir að bók Mrs. Chapman’s um Lappland sé ein af undantekn- ingunum, hún sé góð ferðabók. Bók hennar um ísland var gef- in út 1930 og endurprentuð (alþýðuútgáfa) 1933. Þriðja útgáfa hennar kom út á yfir- standandi ári og er ágætlega til liennar vandað. Bókin er til- einkuð Einari Jónssyni, mynd- höggvara, en liöfundurinn dáir mjög verk hans, og er IV. kafli bókarinnar allur um E. .1. og verk bans og myndir af þremur þeirra. Um l)ólc þessa má biklaust segja, að hún liafi mikla kosti, og að gallarnir séu smávægileg- ir. Bókin er mjög liðlega skrif- uð og Mrs. Chapman hefir her-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.