Vísir - 18.08.1934, Síða 1

Vísir - 18.08.1934, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 18. ágúst 1934. 223. tbl. Hvergi er eins gott að baða sig, eins og' í Sundliöll Álafoss. — Sundhöllin er opin í kvöld og á morgun allan daginn fyrir baðgesti. — Komið að Álafossi. GAMLA BÍO Ástin yfirvmnnr alt! Skemtileg og efnismikil amerisk talmyncl frá Metro-Goldwyn- Mayer. — ASalhlutverkin leika vinsælustu samleikendur Ame- ríku, þau: JEAN HABLOW og CLARK GABLE. Mynd þess hefir alsta'Sar vakiS mikla eftirtekt, fyrir hinn á- gæta leik aöalleikendanna. Börn fá ekki aðgangd Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Arnþórs Kristmanns, fer fram mánudaginn 20. þ. m. og hefst nteð bæn á heimili okkar, Frakkastíg 6 A, kl. 1 e. h. Kristín Friðriksdóttir, Sigurður Sigurðsson. REYKJAVÍKURMÚTIÐ keppa i kvöld kl. 6. Mappdrætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 7. flokks er hafin. Vinningar í 7. flokki eru 400, samtals kr. 83400. Endurnýjunarverð f jórðungsmiða kr. 1.50. Söluverð fjórðungsmiða kr. 10.50. » Dregið verður í 7. fiokki 10. september. Vinningar í 6. fl. verða greiddir á skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4, eftir 20. þ. m. Vinningsmiðarnir skulu vera áritaðir af um- boðsmanni liappdrættisins. Verslun Ben. S. Þörarinssonar hyðr hezt kanp. Borgarfj arðar, Búdardals og Stórholts ganga bílar alla mánudaga og fimtudaga. Frá Stórholti þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastödin Hekla. Sími 1515. — Lækjargötu 4. — Sími 1515. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Vandað steinhús (villa) i miðbænum til sölu eða leigu október n. k. — Upplýsingar gefur Bjðrn Bðgnváldsson byggingameistari. Sími 2118. E.s. Gnllfoss fer héðan i hraðferð vestur og norður mánudagskvöld kl. 8. Vörur afhendist fyrir kl. 2 e. h. á mánudag. Kaffi og matsölnstofan. VÁLBÖLL, verður opnuð í mjólkurfélags- húsinu við Naustagötu. Heitur og kaldur matur og drykkir. — Matur afgreiddur til lieimflutnings ef óskað er. Gaseldavélar fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Eggert Glaessei hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofá: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. MICKEY MOIJSE myndavélar. Verð kr. 0,75. SportvöruMs Reykjavíkur. NYJA BlÓ Fyrirmynd málarans. Amerísk tal- og tónmynd frá „Columbia Pictures“ g'erð sam- kvæmt leikritinu LADIES OF LEISURE eftir David Belasco. Aðalhlutverkin leika: BARBARA STANWYCK, RALPH GRAVES, LOWELL SHERMAN o.« m. fl. Spennandi og vel leikin mynd. Börn fá ekki aðgang. Snndmöt Hafnarfjarðar hefst kl. 1 á morgun við bæjarbryggjuna í Hafnarfirði. — Margir þátttakendur. Kl. 9V2 halda íþróttafélögin í Hafnarfirði dansleik á Hótel Björnin. illI!I!Ill!!!9Sg8ll!S18l!IB8SEiiBEIBlllS!81E8IBEliESS8EE!illiS3B!!!IIIIIIII!lllBlilIIIIl E Notiö þann gólfdiika-áburd, =s sem ávalt reynist bestnp: § Fjallkomi- gljávaxid 1 | frá ___ | H.f. Efaagerð Reykjavikor | ffllllllllllli!HSIil!!IIIIHIiill!!iilili!!!lt!illiiI!!iillilllllIlllilillllilllll!l Hið Islenska Fornritafúlag. Ot er komið: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar ól. Sveinsson gaf út. 46—320 bls. Með 6 myndum og 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita. Áður kom út: Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15.00 Fást hjá bóksölum. Bökaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34. ♦

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.