Vísir - 18.08.1934, Síða 4

Vísir - 18.08.1934, Síða 4
VlSIR Stökur* —o--- Glitrar yfir grænum mó geislaroði fagur. Lýsir yfir landi og sjó ljúfur sumardagur. Faðmar loftið fjallahring, fölir skuggar víkja; blómaskrúð og berjalyng i brekkum fögrum ríkja. Syngur fugl um sælukjör, svöíun veitist lunum. _ Lifir alt við líf og fjör, leika böm á túnum. Þegar hallar hausti að hugur fyllisl kvíða. Sérhvert fellur blóm og blað, bliknar grundin fríða. Aftur vekur vorsins stund visnuð hlóm úr dvala. Aftur lifná af lífsins blund laufin upp til dala. B. J. Þórsgölu 1. tJtvarpsfpéttir. VerkföII í klæðaverksmiðjum Bandaríkjanna yfirvofandi. London, 17. ágúst. — FÚ. í Bandarikjunum gengur sí- felt á verkföllum og verkfalls- hótunum. Mest hætta stafar nú sem síendur af verkfallshótun sambands verkamanna í klæða- verksmiðjum. Verkfallið á áð hefjasl 1. sept., ef ekki hefir náðst samkomulag fyrir þann tíma og mun ná til hálfrar miljónar verkamanna. Þeir krefjast hækkaðs kaups og stytts vinnutíma, en sambandið krefst þess einnig, að mega skipa fulltrúá í ráð það, sem hefir yfirumsjón með þessari iðngrein í NRA-kerfinu. Megin- ! ástæða verkfallanna i Banda- rikjunum eru deilur um viður- kenningu á rétti verkamanna- félaganna. Vinnuveitendurnir vilja verksmiðjufélög, en leið- togar verkamanna vilja verk- lýðsfélög. NRA hefir í heild sinni hallast að verksmiðjufé- lögunum. Ameríska verka- mannasambandið hefir lýst því yfir, að það styðji klæðaverk- smiðjumenn í kröfum þeirra. Forseti sambandsins hefir sagt, að hæg't mundi hafa verið að komast lijá' mörgum deilum og árekstrum um þessi mál upp á siðkastið, ef vinnuveitendur hefðu viljað fallast á það skipu- lag, að veita verkamönnunum ágóðahlut. w æ æ æ æ æ æ æ æ Notií GLO-COAT á gölfin — £ staðinn fyrir bón. — Sparar tíma, erfiði og peninga. GLO-COAT fæst í MÁLARANUM og fleiri verslunum. æ Bensínlíki framleitt úr saltvatni. London 17. ágúst. — F.U. Franskur vísindamaöur í Rouen hefir skýrt frá því aö sér hafi tekist aS framleiða plíu eSa ben- sinlíki úr saltvatni, og hefur boS- iS uppgötvun sína til sölu. Le Matin segir, aS franski her- málaráSherrann, flugmálaráSherr- ann og aSrir leiStogar hafi skoSaS verkstæSi visindamanns þessa í Rouen og reynt vökvann.. I blaSa- viStali segir vísindamaSurinn, aS pér hafi upphaflega dottiS í hug þessi framleiSslumöguleiki útfrá einfaldri athugun á litlu náttúru- fyrirbrigSi, ]). e. því, aS umhverf- is alla steina og kletta, sem olia er í nánd viS, megi finna saltvatns- lög. Iíann reyndi aS endurtaka í rannsóknarstofu sinni, þaS sama, sem gerSist úti í náttúrunni, og þaö varö til þess, aS hann fann mjög einfalda aSferS til þess aS framleiSa bensínlíkiS. London 17. ágúst. — F.Ú. Gin- og klaufnaveiki á Bretlands- eyjum. BúnaSarráSuneytiS á Bretlandi hefir skýrt frá því í dag, aS gin- og klaufnaveiki hafi komiS upp á 87 stöSum áriS 1933. Vegna sýk- innar og' sýkingarhættunnar var skoriS niSur mikiS af búpeningi, ]). e. 2400 nautgripir og 1350'svin, og greiddi búnaSarmálastjórnin eigendum gripanna rúmlega 72 þús. stpd. í skaSabætur. Einnig hafa veriS skornir niSur 21 þús. nautgripir vegna berkla. Verkfall í Minneapolis. London 17. ágúst. — F.U. Verkfall flutningaverkamanna í Minneapolis heldur’ áfram. Verka- málaráSuneytiS hefir veriS beSiS þess, aS láta flutningamennina sjálfa skera úr því meS atkvæSa- greiSslu, hvort þeir vilji heldur vera í verksmiSjufélagi eSa verk- lýösfélagi. Verkfall í Chicago. London 17. ágúst. — F.Ú. Öflugur lögreglu- og hervörS- ur er nú hafSur um alla Chicago- borg til öryggis, og til þess aS verjast ])ví, aS truflanir verSi af verkfalli bílstjóra, sem stendur yfir í borginni. Vinnudeilur í Philadelphia. London 17. ágúst. — F.Ú. f Philadelphiu hafa verkamenn hjá stóru olíufélagi sent áskorun til verkamálaráSuneytisins, um viSurkenningu á verklýSsfélags- réttinum, og í York í Pennsyl- vaníu hafa verkamenn i stórri vélsmiSju boSaS verkfall. Á vest- urströndinni hafa verkamenn i fisk- og niSursuSuverksmiSjum í Oregon krafist kauphækkunar. M ans j úk ó st j ó r nin sendir Rússum umkvartanir. London 17. ágúst. — F.Ú. Stjórnin i Mansjúkó hefir sent Sovét-stjórninni kvörtun um þaS, aS Mansjúkó-borgurum hafi verið rænt, aS sovétflugvélar hafi flog- iö yfir lönd Mansjúkó og- aS sovétvarSmenn hafi skotiö á Man- sjúkóskip á Amur-ánni. TalsmaSur utanríkismálaráSu- neytisins í Tokio hefir sagt, aö Japanar telji nóg aS senda Rúss- um aðvaranir vegna þessara at- burSa. Hann segist ennfremur full- yrSa þaö, aS Japanar hafi á engan hátt í hyggju aö taka austurkín- versku járnbrautina. AS þvi er kemur til rússnesku starfsmannanna viS austurkín- versku brautina, sem teknir voru fastir fyrir skömmu, segir japanski talsmáSurinn, aS þaS mál komi Japönum ekkert viS, þaS sé ein- ungis Mansjúkómál. Japanar skifti sér ekkert af samningum um kaup á járnbrautinni, og aS áliti jap- önsku stjórnarinnar hefir þeim samningum aldrei veriS slitiS. Meistarakepni í tennis. Kalundborg 17. ágúst. — F.Ú. 1 tennismeistarakepni í Kaup- mannáhöfn i dag unnu Bandaríkja- menn Dani og komust þannig í úr- slitakepni. Margar ' rakblaðategundir ^ eru meðþví markibrendar, að eitt blað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. ROTBART-LUXUOSA eru öll jafn góð og ekki dæmi til þess að nokkur maður hafi nokkru sinni orðið 8 fyrir vonbrigðum með þau | ROTBART-LUXUOSA x passa í allar gerðir Gillette « rakvéla. >OOOOOOÍXXX>OOÍXXX>ÍXXXX>Ot;tÍ5 VINNA Stúlka, með bílprófi, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð, merkt: „Bílpróf“, leggist inn á afgr. Vísis. (373 Stúlka óskast á Bergþórugötu 43. (371 Ábyggileg stúlka óskast eða miðaldra kvenmaður. — Sjö manns í heimili. — Gott kaup. — Uppl. í síma 1819. (383 Telpa óskast til að líta eftir barni á öðru ári. Grettisgötu 69, uppi. (381 Stúlka óskast um óákveðinn tíma, hálfan eða allan daginn. Uppl. Bræðraborgarstig 92. — Unglingsstúlku vanlar mig nú þegar. Alfa Pétursdóttir, Valhöll, Skothúsvegi. Simi 3869, kl. 6—8 síðd. ' (377 Sáðhafrar óskast til slægna strax. Uppl. í síma 2577. (388 TAPAÐ-FUNDIÐ | Hvítu vetlingarnir óskast sóttir. Náðhús kvenna, Vallar- stræti. (370 Hvítt kvenslifsi og eitt stífað brjóst hefir tapast. Skilist á Bergþórugötu 18. (379 HÚSNÆÐI Herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu frá 1. sept. Óðinsg. 21, niðri. (376 Maður í fastri stöðu óskar eftir 3 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum 1. okt., helst' í vesturbænum. A. v. á. ________________________ (375 Herbergi til leigu nú strax, Bankastræti 14 B. (374 Ibúð, 4 herbergi og eldhús með öllum þægindum, til leigu. Tilboð, merkt: „Vilastíg“,JIegg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m.________________ ' (372 í kyrlátu, vönduðu búsi ná- lægt miðbænum (2 í heimilij verða 2 samhggjandi herbergi með nýtísku þægindum ódýrt til leigu frá 1. okt. handa kyrlát- um, áreiðanlegum einhleypingi. Undirtektir leggist í póstbox 32, merkt: „Kyrlátt“. (368 Ibúð óskast, 3 til 4 herbergi. Öll þægindi fylgi. Uppl. í sima 2775. -(384 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu -1. október. Mætti vera í góðum kjallara. Áreiðan- leg greiðsla. Engin börn. Uppl. í síma 2027. (382 Rúmgóð 4 herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum óskast. Uppl. í síma 3051, kl. 12—1 og 7—8. (387 Tvær sólríkar íbúðir i mið- hænum, 3 og 4 herbergi, með öllum þægindum lil leigu strax, eða 1. okt. Tilboð auðkent: „600“ sendist Vísi. (386 Blóm og grænmeti fæst í Suðurgötu 31. Sími 1860. (320 Salal og garðblóm lil sölu á Öldugötu 27. Góð stofa með húsgögnum til leigu á sama stað. (385 þvottahUs Ivristínar Sigurðardóttur, Hafn- arstræti 18, sími 3927. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. (183 figKgam^resraoaBEætgyiriTfn^ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. Eg sá, að lierra Rochester litraði allur, eins og reyr af vindi skekinn. — Ilann vafði mig örmum og eg undraðist liversu ákafur hann var. „Guði sé lof og eilíf þökk fyrir það, að ekki var meira að gert, en nú hefir þú lýst. Það skiftir litlu, þó að ein eijiasta slæða hafi verið rifin í tætlur. Jafn- vel þó að það væri brúðarslæða!----En hafi í raun og sannleika eitthvað óhreint verið á seiði i nótl. — — Jane — Jane elskán mín! — — Eg má ekki til þess hugsa, hvað hér liefði gelað gerst — livilik ógn og skelfing hefði getað yfir þig dunið. — — En nú skal eg segja þér alt eins og það hefir ver- ið. Þctta hefir verið bæði draumur og veruleiki. Eg efasl eklci um, að kona hafi verið inni í herberginu þínu í.nóll — eg sé það í liendi minni, að svo hlýtur að hafa verið. En þessi kona er engin önnur en Grace Poole. Þú veist það sjálf, að hún er ákaflega undarleg manneskja. — Það cr skiljanlegt, að þig Jangi til að vita, hversvegna eg hefi þessa konu hér á heimilinu.----Þegar við höfum verið gift í svo sem eitt ár, skal eg segja þér hvernig í öllu liggur. -----Ertu ekki ánægð með það, Jane?“ Eg gaf lionum merki um það, að eg' væri ánægð. Og cg var það — svona nokkurnveginn. — Eg reis á fætur og bjóst til þess, að fara i rúmið. — Það var orðið áliðið og liinn mikli dagur að morgni. „Heyrðu, Jane: — Sefur ekki einhver stúlknanna, liklega Sophie, í barnaherberginu hjá Adele?“ „Jú“. „Viltu gera það fyrir mig, að sofa inni hjá þeim í nótt? — Heitirðu mér því?“ „Já“. — Eg lofaði þessu fúslega, því að eg var hálf-smeyk við einveruna, eftir það sem fyrir mig haföi borið nóttina á undan. „Góðar nætur, Jane!--------Og nú máttu ekki hugsa um neitt, sem lieldur fyrir þér vöku. — Eg vona að þig dreymi um ástir og uuað og þá miklu liamingju, sem við eigum nú í vændum!“ VI. Þegar klukkan sló sjö morguninn eftir, kom Sophie inn til mín, lil þess að Iijálpa mér í brúðar- skartið. Hún yar víst nokkuð lengi að dunda við þetta, því að herra Rocliester varð óþolinmóður og gerði mér orð um það, hvort eg væri nú ekki bráð- um klædd og ferðbúin. Sopliie var þá að láta á mig brúðarslörið — litla, ljóta brúðarslörið mitt — því að hitt hafði verið rifið í tætlur, sem "fyrr segir, af hinni dularfullu kvenveru, sem inn til min liafði komið hina fyrri nótt. — Þegar Sophie hafði lokið við að festa slæðuna beið eg ekki boðanna, en liljóp þegar til dyra. „Lítið i spegilinn, ungfrú Jane, áður en þér far- ið“, sagði •Sophie. — „Eg hefi aldi’ei heyrt þess get- ið, fað nokkur brúður hafi vanrækt að líta í spegil, þegar hún var komin í skartið á „sínum lxeiðui's- degi!“ — Eg hlýddi. Og í speglinum sá eg kvenveru með slæðu um höfuðið og i síðum þröngum kjól. Eg kannaðist eiginlega alls ekki við, að þetta væri eg sjálf, hin ófríða Jane Eyre! Mér fanst það vera ein- hver bráðókunnug stúlka, laglegasta grey, sem stóð þarna og speglaði sig. — „Jane — Jane!“ var kallað að neðan, óþolinmóði’i röddu. — „Jane Jane!“ — Eg beið þá ekki boð- anna og hljóp niður stigann. Hei’ra Rocliester var þar fyrir og tók á móti mér. v „Ösköp gengur þctta seint“, sagði liann, og mér virtist röddin undarlega óróleg.------„Eg loga all- ur af eftirvænting og óþolinmæði, en þú gaufar þetta í hægðum þínum !“ Hann tók mig undir arm sér og dró mig inn í borð- salinn. Þar lét hann mig standa í hæfilegri fjarlægð og virti mig fyrir sér frá hvirfli til ilja. —- — Hann virtist ánægður með klæðnað minn og útlit, og full- yrti, að eg væri „fögur sem gyðja“.------

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.