Vísir - 29.08.1934, Blaðsíða 2
VISÍR
)) tei mm i Qlseini ((
SÍMI 1-2.34
>aakar
Þýska stjórnin og byltingar-
tilraunin í Austuppíki.
Fregn frá Vínarborg hermir, að Schus-
nigg kanslari muni leggja fram sannanir
fyrir því, er Þjóðabandalagið kemur sam-
an, að byltingartilraunin 25. júlí hafi ver-
ið skipulögð í ÞÝskalandi.
Hringlandabáttor Tlmaliðsins
Við kosningarnar í vor var
Vínarborg 28. ágúst. — FB.
Samkvæmt opinberum heimild-
um veröa skjöl, sem taliö er aö
sanni algerlega, að Þýskaland hafi
staöiö á bak við byltingartilraun-
ina 25. júli s. 1. og Dollfussmoröiö,
lögö fyrir fulltrúá Ítalíu, Bretlands
og Frakklands af Schusnigg kansl-
ara, ér Þjóöabandalagiö kemur
saman í næsta mánuöi. Er því hald-
Grierson.
FB. — 28. ágúst.
Grierson flaug i gær frá Godt-
haab til Labrador. Lenti hann 70
milum ' frá Resolution Island,
Noröur-Labrador, aö því er vitaö
veröur, heilu og höldnu. Hann
haföi ætlaö sér lengra, en eigi
haldiö áfram vegna þoku.
Nánari fregnir.
♦
London 28. ágúst. — FÚ.
John Grierson, sem er að lcit-
ast viö aÖ fljúga norðurleiöina,
frá Englandi til Canada, hefir enn
tafist, og aö þessu sinni vegna
þoku, er hann var á leið frá Godt-
haab til Resoiution Island í Hucl-
sonsundi. ísbrjótur náði í gær
skeyti frá flugmanninum, þar sem
hann segist hafa orðið aö nauö-
lenda vegna þoku, og hafi hann
lent á vatni einu, um 70 enskar
rnílur frá Resolution Island. Þar
kveöst hann munu bíöa þess aö
veður birti.
Atlansthafsflng
dr. LigM's.
FB. — 28. ágúst.
Flugmaðurinn dr. Light frá
Bandaríkjunum flaug í gær frá
Cartwright, Labrador, til Græn-
lands. Lenti hann á Bredefjord og
!er lendingarstaðurinn í 20 mílna
fjarlægö frá Julianehaab.
O’Dufify
Dublin 28. ágúst. — FB.
Út af landvistarbanninu í Norð-
ur-írlandi hefir O’Duffy látiö svo
um mælt, að það sé ekki hægt aö
banna sér aö fara um Ulster meö
rneiri árangri'en það heföi haft að
banna sér aö berjast við Breta
1917 og 1922. — Landvistarbann
í Ulster hefir einnig veriö lagt á
Sean O’Kelly’ varaforseta Fríríkis-
stjórnarinnar. JUnited Press).
iö fram, aö skjölin sanni, að bylt-
ingartilraunin hafi verið skipulögð
í Múnchen af Habicht og Frauen-
feld, ef ekki að beinni skipan Hitl-
crs, þá án mótspyrnu hans. —
Mælt er, að skjöl þessi hafi fund-
ist, er húsrannsókn var gerö hjá
nasistum, er nýlega voru.handtekn-
ir. (United Press).
Flðð f Pðllandi.
Varsjá 28. ágúst. — FB.
Mikið tjón hefir oröiö af völdum
flóöa í Lublin-héraði. Níu menn
hafa druknað. Flóðin hafa valdið
miklu tjóni i 17 smábæjum og átta-
tíu sveitaþorpum.Úrkoma íLublin-
héraöi var gífurleg, en er nú hætt,
og' sjást þess þegar merki, að far-
iö er aö minka aftur í öllum
straum- og stööuvötnum. (United
Press).
IT$?á SiginliFdi
Sala matjessíldar.
Siglufiröi 28. ágúst. — FÚ.
Matjessíldarsamlagiö hefir nú
selt beint til Póllands 30 þús. tunn-
ur af matjessíld, og fengið leyfi til
aö selja þangaö 40,000, veiðist
meira. Verðiö er gott. Sildin hef-
ir verið skoðuð og viðurkencl hér
á landi á undan afhendingu, og
bankatrygging fengin fyrir
greiöslu. Síldin á aö sendast í
5—6000 tunnu förmum, og hleður
fyrsta skipið 4. september.
Undirréttardómur í „hakakross-
málinu“.
Dórnur var nýlega kveöinn upp
í undirrétti, út af hakakrossmál-
inu hér á Siglúfirði. ÞÖrodcIur
Guömundsson, Steinn Steinarr og
Eyjólfur Árnason voru dænidir í
þriggja mánaöa einfalt fangelsi
hvor; Gunnar Jóhannsson og Aö-
albjörn Pétursson í tveggja mán-
aöa einfalt fangelsi, báðir dórnarn-
ir óskilorðsbundnir. Dæmdir greiði
allan áfallinn málskostnað, in
solidum. Dómnum mun verða á-
frýjað.
Útflu'tningur síldarafuröa 0. fl.
Lagarfoss er nú hér á Siglufiröi,
og hleður þar 650 smálestir af síld-
armjöli hjá Ríkisverksmiöjunum.
Guíuskipið Vardö tekur 500 smá-
lestir síldarmjöls, hjá sömu verk-
smiðjum. Fimm flutningaskip eru
hér nú aö taka sild, en eitt losar
tunnur og salt. Þá er hér kola-
skip, sem losar kol til Kaupfélags-
ins, og annað með kol til Ragnars-
bræöra.
það ein af beitum Tímaliðsins,
að fyrir atbeina Hermamis Jón-
assonar hefði lögregla bæjarins
fengið ágæt hibýli og aðbúnað,
svo að nú mætti segja, að liér
væri fullkomin nýtísku lög-
reglustöð. Eftir kosningarnar
brá liinsvegar svo við, að kosn-
ingableðillinn snerist alveg' og er
nú allaf öðru livoru að fárast
yfir því, að bér vanti lögreglu-
stöð og' brýn nauðsyn sé að
koma henni upp. Hvort réttara
sé, þarf ekki að efa, því að vit-
anlega er húsnæði lögreglunn-
ar i Arnarliváli landi og lýð li!
vanvirðu. Þar bafa hvorki lög-
regluþjónarnir né aðrir starfs-
menn stöðvarinnar viðunanlega
aðltúð, bæði vegna þrengsla og
ekki síður hins, að Tímaliðið,
sem réði innréttingu Arnar-
liváls lét ganga svo frá skilrúm-
um, að fullkomlega liljóðbært
er þar milli herbergja. Er þess
veg'na nær ómögulegt að hafa
þar yfirheyrslur, án þess að
gestir og gangandi, scm á stof-
una koma, fylgist með öllu
saman.
Það er því vafalaust rétt, að
hin síðari skoðun Tímaliðsins,
að lögreglstöð sú, sem þeir
sögðu fyrir kosningar að væri
ímynd og ávöxtur atorku Her-
manns Jónassonar er gersam-
lega óhæf. Iíitt er vitanlega
meiri vafi, hvernig best verður
úr þessu bætt. Sumir mundu
sennilega álíta sem á ýmsu sé
meiri þörf í landinu en nýrri
og dýrri lögreglustöð. Skal ekki
farið út í þá sálma að sinni né
deilt við þá, sem því halda fram,
en einungis bent á það, hvort
ekki mætti finna einhverja
bráðal)irgðalausn málsins. Hefir
ýmsum í því sambandi flogið i
liug, livort ekki mætti nota
gömlu símstöðina í þessu skyni,
vitanlega með liæfilegum end-
urbólum. Þar hefir varalögregl-
an undanfarið liaft aðsetur sitt
og er ekki vitað um aðra notk-
un hússins, sem ekki mælti
með hægu móti rýma burt, cf
fullkominu vilji væri til að
leysa þessi mál.
Eins og að framan er sýnt
hafa Tímamenn algerlega kú-
vent í þessu lögreglustöðvar,
máli. En liringlandi þeirra í lög-
reglumálunum er víðtækari.
Þannig er vilanlegt, að alt fram
að 9. nóvember 1932 Iiafði Her-
mann lögreglustjóri lalið nauð-
synlegt, að lögreglan hefði sér
til aðstoðar all-mikið varalið. 9.
nóv. „hittist svo á“, að Her-
mann vildi ekkert lið láta kalla
og eru mönnum enn í minni
þau óhöpp, sem af þeirri á-
kvörðun hans hlutust. Fram-
koma hans þá varð til þcss, að
ríkisstjórnin varð að taka í
laumana og Jjeita sér fvrir
stofnun varalögreglu. Vegna
hinnar ómannlegu framkomu
H. J. 9. nóv. þótti þó ekki fært
að setja lið þella undir beina
stjórn H. J. heldur var yfir það
settur fulltrúi Iians, sem raun-
verulega hafði stjórnina á hendi,
enda naut H. J. réttilega þvi-
líkrar fyrirlitningar borgar-
anna, að enginn hefði fengisl í
liðið, ef hann liefði sjálfur átt
yfir að ráða. Jafnvel Tímamenn
sáu, að hér þurfti aðgerða lög-
gjafarvaldsins og voru þess
vegna með því að setja lög um
varalögreglu o. fl., og höfðu
þeir þó alt fram að því opinber-
lega hamast á móti slíkum að-
gerðum. Rélt á eftir sneru þeir
þó enn við blaðinu og á auka-
þinginu 1933 vildi mciri hluti
þeirra fyrirskipa stjórninni
þvert ofan í lög að hafa enga
varalögreglu. I kosningabarátt-
unni munu þeir liafa talið sig'
á móti varalögreglu og er það
því í samræmi við þau loforð
og samningana við socialista,
sem Hermann Jónasson hefir nú
á ólögmælan hátt fyrirskipað
afnám varalögreglunnar. Mundu
menn ])ví ætla, að þarna væri
flokkurinn loksins kominn að
endanlegri niðurstöðu í málinu.
Svo er þó ekki, því að nú er
kosningableðillinn látinn lýsa
yfir því, að þótt lögregluþjón-
um hér verði fjölgað upp í 62,
muni eftir sem áður þörf á
„sjálfboðaliðum“ lögreglunni
til aðstoðar. Er því ekki annað
sýnna en, að H. J. og félagar sé
nú í þann veginn að taka enn
einn snúninginn í málinu!
En ef lögreglan verður svo
veik með 62 mönnum, að hún
þarf varalið í einhverri mynd
sér til hjálpar, hvernig er þá
verjandi að fyrirskipa afnám
varaliðsins meðan fastir lög-
regluþjónar eru ekki nema 48?
Að vísu er von menn spyrji, en
skynsamlegs svars er ekki að
vænta, því að Hermann Jónas-
son er sá, sem þessu ræður.
Um þörfina á 62 föstum lög-
regluþjónum skal ekki rætt hér,
en þó mun það nolckuð alment
álit þeirra, sem þessum málum
eru kunnugir, að slík fjölgun sé
að vísu æskileg en liinsvegar
ekki bráðnauðsynleg. Enda
verði slík lögregla heldur ekki
nógu mannmörg til að lialda
uppi reglu í bænum, ef illþýði
bæjarins sameinar sigtilóspekta
eins og var 9. nóv. 1932, er lög-
regíustjórinn sjálfur sveikmenn
sína i tiygðum. Þrátt fvrir þessa
fjölgun cr þvi, eins og jafnvel
Tímamenn játa þessa stundina,
nauðsyn á varaliði hér í bæ, sem
hægt sé að grípa til, ef í liarð-
bakka slær. Þessu varaliði er nú
búið að koma upp og starfar
það fyrir ákaflega Jítið fé, kost-
ar ríkissjóð ekki nema h. u. b.
20 þús. kr. á ári, og því fráleitt
að leggja það niður.
Framkoma Tímamanna er þó
einna einkennilegust, að því er
ríkislögregluna snertir. Þrátt
fyrir bein fyrirmæli laga um, að
sjötti bluti lögreglunnar í
Reykjavik skuli vera ríkislög-
regla og yfirlýsingu fyrri stjórn-
ar um, að skilyrðum laganna
um greiðslur ríkfsins tilþessarar
lögreglu væri fullnægt, þá tek-
ur ráðherrann Hermann Jónas-
son sig Lil og lýsir yfir, að engin
ríkislögregla sé til í Reykjavík!!
Vitanlega er þessi yfirlýsing
fjarstæða og ólögmæt með öllu.
En úr því maðurinn liafði gert
sig að fífli frannni fyrir alþjóð
með því að gefa liana, hefði þó
mátt ætla, að hann liefði lcjark
til að standa við hana svo sem
mánaðartíma, og hefði þvi hælt
að láta nota lögreglu Reykja-
vílcur við undirbúning saka-
málsrannsókna, eftirlit með
áfengislöggjöf og því að halda
uppi reglu á mannfundum utan
bæjar, svo að nokkur þau verk-
efni sé nefnd, sem lögin fá rílc-
islögreglunni í liendur.
En livað skeður? Fyrir fáum
dögum er því útvarpað, að
Björn Bl. Jónsson hafi farið í
áfengisleit og með Iionum einu
ef ekki tveir af þeim mönnum,
sem undanfarið hafa starfað í
ríkislögreglunni, sem Hermann
liafði neitað að greiða til og sagt.
að engin væri til. Þá er einnig
eftir sem áður fjöldi lögreglu-
þjóna í Reykjavík daglega önn-
um kafinn við undirbúning
sakamálsrannsökna. Og siðast
en ekki síst þá hafa verið haldn-
ir fjölmargir mannfundir utan
Reykjavíkur eftir, að þessi
furðulega yfirlýsing ráðherrans
kom, þar sem lögreglan í
Reykjavík liefir verið fengin til
a'ð halda uppi gæslu og mun
jafnvel sjálfur Framsóknar-
flokkurinn hafa notið verndar
hennar hér nokkuð fyrir utan
bæinn, ekki alls fyrir löngu.
Scm sagl, fyrst lýsa valdhaf-
arnir jTir því, að engin ríkis-
lögrega sé til í Reykjavík, en
síðan skeyta þeir þeirri yfir-
lýsingu engu, heldur nota lög-
regluna einmitt sem ríkislög^
reglu. Það eina, sem þá stendur
eftir af yfirlýsingunni er þá, að
rikið vill ekki greiða hið lög-
ákveðna endurgjald fyrir notin.
En spurningin er sú, hversu
lengi borgarar Reykjavíkur
muni láta bjóða sér að halda
uppi þeirri lögreglu, sem ríkið
notar, en svíkst um að greiða
tillag sitt til.
Þættir nr spnskri
hókmeutasSp.
—o—
Bókmentir Serkja.
(Grein þessi er framhald greina-
flokks, sem birtur var hér í bla'ð-
inu fyrir nokkru).
I fyrstu voru yrkisefnin lík því
sem í heiöni. Skáldin sögöu frá
hernaöi og' afreksverkum ])jóö-
frægra kappa, og altaf stældu þeir
fornkvæöin (moallacat) meira eöa
minna, í þeirri trú, aö þaö væri
hinn klassiski skáldskapur, sem
hægt væri aö komast til jafns viö,
en ekki varpa skugga á. Þeir vitn-
uöu í munmnæli og hetjusagnir
Arabíu og staöhætti þar í landi,
eins og' rómönsk skáld vitnuöu í
goöafræöina grísk-rómversku siö-
ar meir. Kenningar og líkingar
tóku þeir oröréttar upp og lögöu
sönm alúð; viö máliö og rímiö.
Hitt áttu þeir erfiöara meö,' að
leggja út af miklu efni, og skorti
því mjög á samhengi og heildar-
svip í hinum lengri kvæðum þeirra.
Spænsk-serkneskir rithöfundar
þektu mjög' vel grísku fornritin
um heimspekí og vísindi, sem þeir
lásu í sýrlenskum þýðingum, en
um sögu, goðafræði og skáldment-
ir þeirra höföu þeir enga hug-
rnynd. Þegar Averróes útskýrði
rit Aristótelesar um skáldskap,
gerði hann sér ekki grein fyrir
því, hvað væri harmleikur og gam-
anleikur, og vitnaði i forn-serk-
nesku skáldin i stað hinna grísku.
Múhameðsmenu á Spáni þektu því
enga tegund dramatísks skáldskap-
ar, né heldur regluleg sögukvæði
í likingu viö „Lúsitaniumenn" eft-
ir Camoes. En lýriski kveðskap-
urinn var sá arfur, sem þeir þreitt-
ust ekki á að marg'falda og full-
komna, þótt fullkomnunin hafi
einkum legiö í auknu málskrúði og
orðalengingum.
„Siðfræðilegu og heimspekilegu
kvæöin þeirra, segir A. Schack,
fjalla um það, hvað lifiö er stutt
og hamingjan hverful, urn forlög-
in, sem enginn maður fær umflú-