Vísir - 29.08.1934, Qupperneq 3
V ÍSIR
ið, um hégómleik þessa heims
gæöa og gilcli dygöugs lifernis og
þekkingar fyrir mennina. Sérstak-
lega er þeirn ant um, aö ljóöin
geymi minninguna um 'einstakar
ánægjustundir i lífi þeirra, lýsi
næturfundum elskenda eöa gleö-
skap í hópi fríöra söngmeyja.
I.oks má segja um flest þessara
kvæöa, aö þau séu náténgd æfi
höfundarins sjálfs, sprottin af geð-
hrifum augnabliksins; þau em
mælt af munni fram, án undir-
búnings, eins og hinar elstu fyr-
irmyndir þeirra í semitiskum kveð-
skap“.
Bæöi kalífar þeir, sem voru af
Omeyaættum og Almanzor lögöu
kapp á aö útbreiða menningu og
tungu Serkja, meöfram til aö vinna
á móti þjóðernishreyfingu Anda-
lúsíumanna, og við hirö þeirra
áttu skáld víst athvarf. Laust eft-
ir aldamótin iooo var uppi i Kor-
•dobu skáldiö Ben Zeidun. Hann
hefir veriö nefndur Tibullus Ar-
aba fyrir lofkvæöi sin um vel-
geröarmenn sína, konungana í Se-
villa og Kordobu. Meira þykir ])ó
koma til ljóðabréfa hans. Þau
skrifaöi hann unnustu sinni. Vall-
ada, skáldkonu af hinum tignustu
ættum, er sumir segja aö hafi ver-
ið ímynd kvenlegs yndisþokka,
.siöprúö og stórgáfuð; en aðrir ef-
:ast mikiö um dygö hennar, og ef
•dæma má af hinum berorðu vísum
hennar mun hún hafa verið frem-
nr laus'á kostunum, eins og titt
var um serkneskar hefðarkonur á
þeirn tímurn. Og vist var um það,
aö hún varð fljótt leiö á Ben Zeid-
un og giftist aö lokum svarnasta
fjandmanni hans. En veslings
skáldið varö aö gera sér aö góðu
þernu hennar, sem var svertingi.
Flæktist hann nú úr einurn staö
í annan, var sakaður um þjófnað
og hneptur í fangelsi, en tókst aö
strjúka þaðan og komst til Sevilla.
Konungurinn þar geröi hann aö
í'áðgjafa sinum. Kvæöi Ben Zeid-
uns þykja ennþá fyrirmynd í.
Austurlöndum, og ástir þeirra
Vallada hafa verið yrkisefni siö-
ari skálda, m. a. hefir um ]>aö ver-
iö saminn sjónleikur, sem nýskeð
liefir veriö leikinn í Ivaíró.
Verndari Ben Zeiduns, Ahnota-
mid, konungur í Sevilla, þótti svo
gott skáld, aö jafnvel bedúínar
dáöust aö kvæöunr hans, og þóttu
þeir þó allra manna vandfýsnastir
j þeinr sökum. Hann var sigur-
sæll herkonungur og duglegur
rikisstjóri, og rnitt í stjórnmála-
INDRIÐI EINARSSON:
Fðr til æskustöðva.
Frh.
iim, én varö ekki þurkuð frem-
ur en taðan. „Ef þurluir kemur
skifli eg fólkinu niður og læt
sumt í töðuna og sumt í ullina“
-— sagði liann. Inni stóö hús-
frúin i einu hinu stærsta eld-
liúsi, sem eg liefi séð. Alt í
kring á veggjunum voru þar
skúffur og skápar. Elclavélin
var ákaflega stór. Við einn
vegginn var stop]iaður bekkur.
Þar var horð fyrir framan
handa 10 manns. Þetta var
borðstofa hjúa og kaupafólks.
Þar niun ekki liafa sloknað eld-
ur fyrr en seint á kvöldin. Jó-
liannes liefir þrjár jarðir undir,
ef ekki fjórar. Sumt af þeim er
fyrir ofan Svarlá, en sumt fyrir
neðan. Hvenær, sem eg sá liann,
var liann með gleðibragði. All-
ur bærinn er þiljaður í hólf og
gólf, en steinsteypugólf er í
eldhúsinu til varnar móti elds-
hættu. Túnið er sléttað og marg
stækkað frá því sem það var.
vafstrinu var hann sí-yrkjandi af
mikilli viðkvæmni um ást sína til
Itimad, skáldkonu af lágum stig-
um, er hann geröi að drotningu
sinni. Svo fóru leikar, að sorgir
þær, sem hann var sifelt aö yrkja
urn, meöan alt lék í lyndi fyrir
honum, uröu aö veruleika. Hann
var flæmdur frá rikjum af em-
írnumj i Marokkó og' tekinn til
fanga. Sat hann þaö sem eftir var
æfinnar i ströngu varðhaldí í
I anger. Drotning hans og dætur
höföu ofan af fyrir sér með ullar-
vinnu og reyndu aö öngla samaii
nokkrum skildingum til að senda
lionum í fangelsiö. Aöra peninga
haföi hann ekki. Sagt er að aleiga
hans hafi verið 38 dalir, er hann
kom í fangelsið. En þá datt einum
félitlum hagyrðingi i hug aö senda
honum nokkur hjartnæm ljóð eft-
ir sig og þaö meö, aö hann van-
liagaöi um peninga. Almotamid
varö svo snortinn, að hann sendi
hagyröingnum umsvifalaust ]>essa
38 dali og langt ljóöaliréf og baöst
afsökunar á því, hvað peninga-
sendingin væri smá.
Læknirinn Abubeker Avenzoar
(Iir3—Ir99) var jafn mikið skáld
sem hann var vísindamaður. Faöir
hans og afi voru frægustu læknar
meðal Sérkja, og sjálfur var hann
viökunnur í þeirri grein. Á gröf
sína lét hann letra vísu eftir sig,
sem aö efni til er á þessa leið:
„Nem staðar og' virtu fyrir þér |
þessa hinstu hvilu, | þar sem allir
lenda aö síðustu. j Ásjónu mína
liylur duftið, sem eg hef gengið á;j
mörgum hef eg forðað frá dauð-
ánum, j en sjálfum mér get eg'
ekki foröað".
Frh.
---------- IJMikiJt------
Bardagar milli hvítra manna
og svartra í Bandaríkjunum.
Berlín, 29. ágúst. — FÚ.
í borginni Niagara í Banda-
ríkjununi urðu i gær bardagar
niilli negra og livítra manna, og
lóku margar þúsundir þált í
bardögunum. Allmikil gremja
hefir rikt undanfarið meðal
livítra manna í borginni og ná-
grenninu út af því, að negrar
þar hafa bundist samtökum 11111
að frelsa svarta glæpamenn úr
fangelsi. Lögreglan hefir mik-
inn viðbúnað lil þess að koma
í veg fyrir frekari óeirðir, og
hafa yfirvöldin í Niagara farið
fram á, að stjórnarlögregla vrði
send á vetlvang.
Hondrað ára afmæli
bakarastéttarinnar.
—o—■
Á mánudaginn var gat blaðið
lauslega um hátiöahöld, sem fóru
fram á laugardaginn var af þessu
tilefni, þvi ekki var rúm fyrir
meira aö sinni. Héldu liakarar bæj-
arins dagiiln sem helgidag og lok-
uöu búðum sínum klukkan 1 eftir
hádegi og víöa voru flögg dregin
aö hún. Klukkan hálf tvö söfnuð-
ust menn saman uppi í kirkjugarði
viö leiöi þeirra Daníels Tönnies
Bernhöfts, fyrsta bakarameistara á
íslandi, og Johan Ernst Wilhelm
Heilmanns, fyrsta bakarasveins á
landi hér, sem komu hingaö saman
1834 og unnu hér saman uns dauð-
inn skildi með þeim. Af þeim
hafa sprottið íslenskir ættbálk-
ar, og var fjöldi af afkomendum
þeirra komnir í kirkjugarðinn, aö
leiðum þeirra, en þeir liggja hlið
við hlið. Gekk þá fram G. Hers-
ir formaður Bakarasveinafélags
Islands f)g lagði með nokkrum
þakkaroröum lárviðarsveig á leiöi
Bernhöfts, en síðan mælti Stefán
bakarameistari Sandholt nokkrum
oröum og lagði sveig á leiöi Heil-
manns. Fyrir hönd ættmenna
beggja þakkaði Daniel bakara-
meistari Bernhöft og mintist um
leið fósturjarðarinnar.
Um klukkan tvö kom undirbún-
ingsnefndin saman á Hótel Borg
til þess að taka á móti heillaóskum.
Kom þar fjöldi manna og dreif að
! blómum og símskeytum, og fór svo
um siðir að varla var hægt að
koma blómkerjunum fyrir í her-
berginu.
Klukkan sex og hálf um kveldið
hófst hóf að Hótel Borg. Var sest
að borðum í hinutn svo nefnda
gullna sal, og voru veggirnir
prýddir merkjum Bakarasveinafé-
lagsins, Bakarameistaraf élagsins og
hundraðáraafmælisins og islensk-
um fánum. Bar hver maður merki
hátíðarinnar á brjóstinu; var það
snotur silfurnæla, sem gerð hafði
verið af tilefni hátíöarinnar. Enn-
fremur voru heiðursgestunum af-
lient eintak af minningarritinu,
sem kom út þennan dag' og af
minningardiski ljómandi fallegum,
sem hátiðarnefndin haföi látið búa
til. Stefán bakarameistari Sandholt
setti samkomuna og kvaddi gesti
. nokkrum orðum, og lýsti um leið
þeirri þægilegu nýbreytni, aö hér
skyldu menn hafa mat sinn fyrir
ræðuhöldum en engar refjar, því
að- ræðuhöld myndu ekki hefjast
fyrri en ábætirinn væri framreidd-
ur. Þá tök til máls Björn Björns-
son hirðbakari konungs og mælti
fyrir minni heiðursgestanna, síðan
tók til máls Guðbrandur Jónsson,
ritstjóri minningarritsins og mælti
fyrir minni gestanna. Þá árnaði at-
vinnumálaráðherra Haraldur Guö-
mundsson bakarastéttinni góðs
gengis og farsældar, en s^ðan
flutti sendiherra Dana, de Font-
enay kveöjur danskra brauð- og
kökugerðarmanna og sneri að lok-
um máli sínu upp í ræðu fyrir
minni íslands, sem svarað var með
ferföldu húrrahrópi. Talaöi sendi-
herrann á íslensku, góöri og
hreinni, og dáðust samsætismenn
að lipurð hans. í tungu vorri. Þá
mælti Guðmundur B. Hersir fyr-
ir minni kvenna og siöan sleit Ste-
fán Sandholt boröhaldinu. Var eft-
ir það stiginn dans fram undir
morgun, og minnast þeir, sem í
samsætinu voru þess sjaldan að
liafa setið jafn prúða samkomu.
X.
íj Bæjarfréttir (
Veðrið í morgun:
Hiti i Reykjavík 13 stig, Isafirði
9, Akureyri 10, Skálanesi 12, Vest-
mannaeyjum 11, Sandi 9, Kvígind-
isdal 7, Hesteyri 6, Gjögri 6,
Blönduósi 9, Siglunesi 7, Grímsey
10, Raufarhöfn 10, Skálum 9,
Fagradal 12, Papey 10, Hólum í
Hornafirði 12, Fagurhólsmýri 11,
Reykjanesi 12, Færeyjum 12. —
Mestur hiti hér í gær 17 stig,
minstur 11 stig. Sólskin 1,7 st., úr-
koma 9,2 mm. Yfirlit: Kyrstæö
lægö viö suövesturströnd íslands.
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói:
Austan og suðaustan gola, dálítil
rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir:
Austan og noröaustan gola, viðast
úrkomulaust. Norðurland: Hæg-
viðri, sumstaðar skúrir. Noröaust-
urland: Minlcandi suðaustan átt,
úrkomulítið. Austfiröir, suðaustur-
land : Suðaustan kaldi, rigning.
Farþegar á Gullfossi:
Sigríður Björnsdóttir, Gunnar
Hall og frú, Geir Borg, Oddgeir
Þórðarson, Theodór Mathiesen,
OöliFing
útnefndur varakanslari. —
3000 pólitískir fangar -
verða látnir lausir. —
Berlín, 29. ágúst. — FB.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum liefir Hitler lýst því
yfir á flokksfundi í Núrnberg,
að Göhring liafi verið útnefnd-
ur varakanslari og Hess einka-
fulltrúi Hitlers. Ennfremur er
mælt, að Hitler hafi boðað, að
3000 pólitískir fangar yrði brátt
látnir lausir. (United Press).
frú Briem, frú Björnsson, Eiríkur
Briem, Ólafur Sigurðsson, ungfrú
Kamban, frú Ásta ÓlafssonpFriða
Ólafsdóttir, dr. Ól. Danielsson og
frú, Jón Helgason prófessor og
frú, Frímann Ólafsson, Tryggvi
Sveinbjörnsson, Þórður Alberts-
son, Klemens Tryggvason, Jón
Bjarnason, Björn Þórarinsson,
Guðni Guðjónsson, Magnús Pét-
ursson, Rafn Jónsson, Gestur Páls-
son, Páll Ólafsson, Ragnar Ólafs-
son, Magnús Runólfsson, Margrét
Siguröardóttir, frú Ingibjörg Stef-
ánsdóttir, Sigurður Þorkelsson,
Gísli Þorkelsson, Gunnar Björg-
vinsson, síra Knútur Arngrímsson,
Erlingur Þorsteinsson, Þorsteinn
Guðmundsson, Guðm. Arnlaugs-
son, Jón Sigurösson, Zophonias
Pálsson, Þorsteinn Þóröarson,
Sigurjón Jónsson, Óskar Magnús-
son og nokkrir útlendingar.
B.v. Kári Sölmundarson,
sem lagði af stað áleiöis til
Þýskalands í fyrradag, með ísfisk-
afla, misti skrúfuna er harin var
kominn austur undir Færeýjar.
B.v. Baldur, á heimleið írá Þýska-
landi, kom honum til hjálpar, og
dregur hann hingað.
Tónlistaskólinn.
Athygli skal vakin á augl. um
Tónlistaskólann, sem birt er í
blaðinu í dag. Skólinn tekur tif
starfa 15. sept og sendist umsókn-
ir til skólastjórans, Páls ísólfs-
sonar.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Visir hefir verið beðinn að geta
þess, að skólaerindi annist Sig-
ríður Briem, Tjarnargötu 28,. sími
3255 °S Ragnheiöur Jónsdótttir,
Tjarnargötu 49, simi 2019, þangað
til forstöðukonan kemur heim frá
útlöndum. Umsóknir séu komnar
fyrir 15. september.
Bjarni Halldórsson. Gísli Gott-
skálksson. Sólarlagið á Úlfs-
stöðum. Úlfsstaðahjón.
Við förum af stað frá Vall-
liolti degi síðar. Ólafur Sigfús-
son í Álftagerði og Arnfríður
kona lians, bróðurdóttir mhi,
og með okkur slóst í förina
Sigríður dóttir þeirra. Við fór-
11111 yfir Héraðsvöln á brúnni
á Grundarlivl, og héldum fram
að Úlfsstöðum. Þar sneru feðg-
inin aftur, en eg liélt upp að
Uppsölum, og tvær bróðurdæl-
ur mínar með m'ér.
Bjarni Halldórsson er 36 ára
gamall, kurteis í fornsögu-
merkingunni, og liinn prúðasti.
„Eg liafði setl mér það mark
og' mið, að við skyldum sjást
áður en annarhvor okkar dæi,“
sagði hann. Eittlivað líkt liafði
mér komið lil hugar. Enginn
hefir mátl heila Bjarni ein-
göngu á undan honum í okkar
ætl frá þvi 1780; tveir komust
ekki af barnsaldri; einn dó ur
tæringu um tvitugt; þrír fórust
af slysförum. Það stóð ógæfa
af nafninu. Forfaðir lians,
Bjarni Halldórsson, hafði vitjað
nafns, og þegar sumir aðstand-
endur drengsins ekki vildu
kasta honum fyrir úlfana, þá
var dregið á milli tveggja nafna
og nafn Bjarna kom þrisvar
upp. Okkur kom saman um, að
nú væri ógæfan búin að yfir-
gefa nafnið. Bjarni talaði með
mesta hlýleik 11111 sira Gísla í
Stafholti; af honum hefði liann
mest lært, og engan þekti hann
prúðari. — Synir Iians sex sátu
þar í röð á bekk. Sá elsti og
næstelsti komu báðir úr stóð-
rekstri, annar 10 lihin 8 ára.
Fleiri mega heita fæddir á liest-
baki í Skagafirði en stúlkurnar!
Bjarni tók manntal yfir ætt-
ingja okkar frainmi í firðinum
og sagði, að þeir ltefðu allir,
nema einn einasti kosið sjálf-
stæðismennina 24. júní. Þegar
eg var að fara eftir stórmiklar
veitingar, sá eg dóttur Bjarna
Ijósa og bjarta stúlku 11 ára,
Kristínu að nafni; eg' bauð
lienni að heimsækja mig, ef
hún kænii til Reykjavíkur og
dætur minar, ef eg væri dauð-
ur. Bjarni lyfti henni upp til
min á hestbaki og þar kvaddi
cg liana. Bjarni Halldórsson
hefir besta orð á sér fyrir kurt-
eisi í gömlu merkingunni,
mælsku og prúðmensku.
Við konium aftur að Úlfs-
stöðum. Gísti Gottskálksson,
sem er annar efnismaðurinn
frá, og stendur mjög fyrir vega-
vinnu, hefir líka orð á sér fvrir
mælsku og fyrir live vet gefinn
hann sé. Hann sýndi mér liina
ungu konu sina, Nikólínu, dótt-
ur hjónanna Jóhanns Sigurðs-
sonar og Ingibjargar Gunn-
laugsdóttur á Úlfsstöðum. Eg
hafði orð á þvi við Nikólínu,
live ánægjulegt það væri, að fá
svo fríða konu inn í ætt sína.
Þá var kallað að utan, að sólar-
lagið væri upp á sitt liið feg-
ursla, og þau eldri hjónin
gengu með mér upp á klappirn-
ar til að sjá það betur. Frá
Húsey hafði eg séð sólarlagið
fyrir fám dögum lita öll vestur-
fjöllin lifrauð ,en þetta sólarlag
var enn þá sterkara, svo mér
kom í hug verslínan eftir Jónas
Hallgrímsson
„Gutlrauðum loga glæsli seint á
degi“
Sólarlagi'ð fegraði alt sem
fvrir þvi varð, og breiddi róm-
antíska blæju yfir alt sem sást.
Húsfrú Ingibjörg liafði auðsjá-
anlega verið ein tiéraðssólin i
Skagafirði og var það enn. Með
sjálfum mér var eg að efast um,
að fegursta sólarlagið væri i
Reykjavík, eins og eg liafði ein-
hvern tíma sagt á prenti.
Jóliann Sigurðsson hefir unn-
ið hreint stórvirki á Uppsölum.
Hann liefir sléltað tún, sem alt
er véltækt, og gefur af sér 750
tiesla af töðu. Hann hefir bvgt
lirýðilcgt steinliús —- teikningin
liefir verið snildarleg. Undir
liúsinu er kjallari fyrir eldhús
og geymslur. Þar er miðstöðvar-
tiiti og herbergin uppliituð.
Vatn er leitt inn í livert her-
liergi. Þar var setbekkur úr tré
með ábreiðu yfir, og skúffu
undir, sem má breyta í rúm.
Pilárana í bakinu á setbekkn-
um hefir Nikólína sagað út, eg
held eftir pílárunum utan um
stúkuna i Víðimýrarkirkju, og
sýndi hún mér hvernig ætti að
mála þá rauða og græna, eftir
vissum fegurðar regluni.
Eg undi mér ákaflega vel við
a'ð tala við Jóhann Sigurðsson.
Ekki vildi hann gera mikið úr