Vísir - 31.08.1934, Page 1

Vísir - 31.08.1934, Page 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 31. ágúst 1934. 236. tbl. hefst launardayinn l. s sms morgni Vöru.birgdirnnp eru takmarkaðar, en verdid er óvenju lágt. tltsalan stendur yfir í 2 til 3 ðaga og ættu því viðskifta- vinir ok'kar að nota tæki- færið og koma strax meðan úr nógn er að velja. Hér er ekki pláss til að telja npp hinar ýmsn vörur, sem sérstakiega eru lækkaðar í verði, en afsláttur verður gefinn af öllum öSruni vörum versl- unarinnar sem á útsölunni eru. Kynnið yður vörugæði og verð og pér munuð sann- færast um, að þér gerið iivergTbetri kaiip en hjá okkur. Þess skal getið, a8 útsöludag- ana verða engar vörur lánaðar heim, né skift, og alt verð miðað við staðgreiðslu, og því ekki skrifað hjá neinum. Komið og skoðið vörurnar. Kaupið ekki aðeins vegna þess, að verðið er svo lágt, lieldur vegna þess, hvað vörurnar eru góðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.