Vísir - 31.08.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1934, Blaðsíða 3
VISIR Stóp útsala á taubútum hefst á morgun, laugardag 1. sept. — Selt verður: Ágætir taubútar í drengjaföt, drengjabuxur og verka- mannabuxur. — Nokkur karlmannaföt verða seld fvrir liálft verð. — Hvergi eins góð vara fyrir lítið verð. Komið í Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Nýslátrað dilka og Alikálfakjðt Medisterpylsa, Wínarpylsa, Miðdagspylsa, Brúnsvíkurpvlsa, Lifrarpylsa, — Bjúgu. — Reykt síld á 20 aura stvkkið. Allskonar grænmeti og Ávextir. / Matarverslnn Témasar Jðnssonar. Laugaveg' 2. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Sími 1112. Laugaveg 32. Sími 2112. Þýski Vataajökulsleifl angurinn. 30. ágúst. FÚ. M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað í fyrramál- ið að vestan og norðan. Fer héð- an á sunnudag'skveld kl. 8, áleiðis til Kaupmannahafnar. Athygli skal vakin á því, að augl. kvikmyndaliúsanna eru á 4. •síðu i dag. Gengið í dag: Sterlingspund ........... kr. 22.15 Dollar................. ;— 4 AllA joo ríkismörk ............. — 175.77 — franskir frankar . — 29.67 — belgur...... —- 105.11 — svissn. frankar .. — 146-35 — lirur .............. — 38-95 finsk mörk ........... — 9-93 —: pesetar ............ ■—- 61.92 — gyllini ............ — 3°3-33 — tékkósl. krónur . . — 18.98 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur . . — 111 -44 -— danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.30, miðað við frakkneskan franka. Dörnin frá Silungapolli koma á morgun, laugardag 1. sept. kl. 4 e. h. Óskast þeirfa vitj- að á Lækjartorg' um það leyti. II. flokks mó'tið. í kveld kl. 7 keppa Fram og' Valur. Aðgangur ókeypis. -Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kveld kvik- rnyndina „Riddarinn í Draugadaln- um“, Er það amerísk talmynd, sem Cowboykappinn Tom Keene leik- ur aðalhlutverkið í. Aukam'ynd: Frá Kínaströndum. IHáðuleg för. Blöð kommúnista gerðu fyrir skömmu mikið veður út af því, að stjórn í. S. í. neitaði nokkrum Hagyrðinga og Kvæðamannafélag Reykjavíknr, fer til Selfjallsskála 11. k. sunnu- dag kl. 1 e. b. Farið verður frá bifreiðastöð Steindórs. STJÓRNIN. íþróttamönnum um leyfi til að sækja -hið svo nefnda anti-fasista íþróttamót i París, sem þar er nú nýafstaðið. Eigi að síður fóru tveir, ungh' menn héðan og ætluðu á mót þetta. Stóö Verkalýðsblað- iö fyrir samskotum handa þeim, upp i fargjöldin. Fóru þeir með Lagarfossi til Antwerpen, en er þangað kom, var enginn til að taka á móti þeim, þrátt fyrir lof- I orð um að þar skyldi líiða Jreirra I ein af hinum svo kölluðu „hjálpar- | nefndum" kommúnista. Þótti ís- ‘ lendingunúm þetta súrt i broti og sneru við aftur áleiðis heim með Lagarfossi, án þess að komast á iþróttamótið. Um þenna atburð hafa „Kommar" sem minst viljað tala, enda engin furða, því Jretta * mun með háðulegri sendiförum i hérlendra manna. F. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðinundsson, Hverfisgötu 12. Sími 3105. Næt- urvör.ður í Reykjavíkur gpoteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld. 19.10 Veðurfregnir.— Tilkynn-' ingar. 19.25 Grammófóntónleikar. 19.50 Tónleikar. 20.00 Kltikkuslátt- iir Grámmófóntónleikar: Beetho- ven : Symphonía nr. 5.-20.30 Frétt- ir. 21.00 Upplestur (Björn Guð- finnsson). 21.30 Grammófónn: Lög úr óp'erum. Vatnajökulsfararnir þrir, þeir dr. Ernst Hermann og félagar hans, voru í dag á Ivirkjubæjar- klaiístri, og átti Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal þar tal við dr. Hermann um jökulförina. Guð- mundur skýrir útvarpinu þannig frá samtali þeirra: Leiðangursmenn voru fluttir frá Kálfafelli upp að jöklinum, og hóf-u þeir göngu sína á jökulinn vestan Djúpár. Stóðu þeir nú mun betur að vígi en í sinnj fyrri för. því bæði voru þeir nú kunnugri uppgöngum á jökulinn og höfðu nú hentugri farangur en áður. Figi að síður var uppgangan yfir Síðu- jökul, sem er afar úfinn skriðjök- ull, mjög erfið, og urðu þeir að selflytja farangur sinn, og fóru þeir því mjög stuttar dagleiðir fyrst í stað. Þegar komiS var upp á hájök- ulinn batnaSi færSin, og gekk nú ferSin greiSlega alla leiö til eld- stöSvanna. VeSur voru stirS á jöklinum og öSru hyoru hríSar, en eigi að si'ður telja þeir sig haía gert merkar athuganir í námunda viS gíginn. Jökullinn virSist iiú mjög breyttur frá því sem hann var í vor, er fyrri leiSangrar vom farn- ir. Snjóa hefSi leyst af jökulisnum aS mestu leyti, og vikur var mik- ill; en sérstaklega vakti þaS at- hygli þeirra, hve jökullinn er fljót- ur aS hylja öll verksummerki goss- I ins. Skriðjöklar ganga nú allört úr þrem áttum fram í gosdalinn og fylla hann smátt og smátt. ASeins aS suSvestanverSu eru standbjörg, N o r s k a r loftskeytafregnir. —0— Oslo 30. ágúst. — FB. ítölsk viðskiftasendinefnd í Noregi. ítölsk viðskiftasendinefnd kom til Oslo í dag. í nefndinni eru átta menn. sem veita jöklinum viSnám frá þeirri hliS. Gígarnir eru ekki ennþá kuln- aðir út, og lagði úr þeim reyki, og virtust vera þar nolckur um- brot, enda hafa allmargir Skaft- fellingar orðið varir við litilshátt- ar gosmökk yfir eldstöðvunum fram til þessa, ef heiðskírt er yfir jöklinum. Að sjálfum gígunum varð ekki komist ,vegna þess að þeir eru umflotnir vatni. Leiðangursmenn gerðu sér far um að rannsaka ýms verksummerki éldgosa á fornum eldstöSvum á leiS þeirra frá Hágöngum og inn aS eldstöSvum og fundu þar merki- leg rannsóknarefni. Við Vatnajökulsgnípu fundu leiðangursmenn leifar af nokkrum hluta farangurs þess, er dr. Niels Nielsen skildi þar eftir í vor. Tjald sem þar1 var skiliS eftir var í slitr- um, en föt og skór o. þ. h. lítiS skemt. LeiSangursmenn gerðu leit aS vísindatækjum Jieim er dr. Niels Nielsen skildi eftir, en á þeim stöSvum hafSi jökullinn tekið svo miklum breytingum, aS ekki tókst að finna þau. Af samanburSi á staSháttum á jöklinum nú og í vor, er fyrri leiSangrarnir voru þar á ferS, komust þeir dr. Hermann og fé- lag’ar hans aS þeirri niSurstöSu, að best mundi að ganga á jök- ulinn síSari hluta vetrar, í rnars- mánuSi og aprílniánuöi, þrátt fyrir frost og hríðar, er vænta má um það leyti árs. Vikur liggúr nú í hrönnum á hájöklinum, en er neS- ar dregur, eru miklar jökulsprung- ur og vatnsagi, og tefur alt þetta mjög för þeirra er á jöktilinn Oslo 30. ágúst. — FB. Sumarferðalög í Noregi. Samkvæmt Morgenbladet komu 100,000 erlendir ferSamenn til Nor- egs í sumar. Tekjurnar, sem NorS- menn höfSu í ár vegna ferSalaga útlendinga námu 35 milj. króna a'ð því er áætlaS er. M.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 2. sept. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafn- ar (um Vestmannaeyjar og Thorshávn). Farþegar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á morgun. — Tekið á mótí vörum til hádegis á morg- un. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmaBmmmmmmmrn' Borðstoíu- sett. Buffet (slétt), matborð og 4 eða 6 stólar, óskast keypt. —■ Uppl. í síma 4166 í dág og 2576, eftir kl. 7 í kveld. „Lagarfoss“ fer annað kvöld um Vestmanna- evjar til Leith, Noregs og Kaup- mannaliafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi á morgun. ! Best aS ænglýsa í flsi. INDRIÐI EINARSSON: Ffir til æsknstfiðva. Frh. því, að hann hefði unnið mildð um dagana. Þau bjónin liöfðu haldið silfurbrúðkaup og hann var tæpt fimtugur, en konan lians yngri. Steinhúsið sagði liann mér að liefði kostað sig í útlögðum peningum 10.000 kr. Sína eigin vinnu og heima- manna sinna, flutninga og þess háttar verðlagði liann ekki, en í Reykjavík hefði svona „Villa“ efalaust kostað 40.000 kr. Þegar eg skildi við hann, var sem eg liefði þekt hann i heilan manns- aldur. Trjá- og blómsturgarðurinn á Víðivöllúm. Flugumýrar- hvammur, Réttarholt. Þú veist vegna hvers eg elska þig. Þriðja sólarlagið. Eitt það merkasta sem eg sá á ferðinni, var trjá- og jurta- garðurinn á Víðivöllum. Sigrid Unset sagði i ræðu, sem hún liélt í veislu, scm henni var haldin i Reykjavík: Eg vildi óska fslandi þess, að á hverjum hæ væri trjá- og jurlagarður eins og á Víðivöllum, því það mundi koma menningunm í blóma. Það eru margir trjá- og jurtagarðar i Skagafirði. Líttu suður fyrir bæina, þar eru þeir. Þessir garðar eru oftast settir í rækt af einhverri heimasæt- unni á bænum. Aldurinn get- urðu hér um bil giskað á af aldri reynitrjánna, sem standa þar, auk annars. Þau eru kjör- viður hvers íslensks hjarta. Sá sem gefur sig við því, að rækta trjá- og blómagarða, verður haldinn af hæglátum unaði yfir þvi, að vinna með náttúrunni að því fegursta, sem hún gefur mönnunum. Þessi garður mun vera stolt alls fremri liluta Skagafjarðar. Á Sauðárkróki, hjá héraðslækni er garður, sem er yngri, en sérstaklega fagur. Við erum kallaðar söðulkerl- ingar, sagði Salóme bróðurdótt- ir mín, þegar við riðum út Blöndulilíðina. Allar eldri kon- ur ríða þar í söðli, en y-ngri kon- ur í hnökkum, og þar af leið- andi vanalegast í pokabuxum. Tilsýndar er lílill munur á konu í linakk og lcarlmanni, og' það er sjálfsagt hentugra reið- ver, en kvensöðullinn. En kven- prýðin gamla á hestbaki liverf- ur, og hennar sakna þeir, sem eru hinu gamla vanir. Við kom- um að Flugumýrarhvamini til Solveigar, bróðurdóttur minn- ar og Rögnvalds Jónssonar. Hann er kvæntur Ingibj. dóttur Jóns á Flugumýri. Við gistum þar meðfram i þéirri von, að Sigríður Halldórsdótlir kynni að koma þar að utan, en það varð ekki. Rögnvaldur sá eg að var a'ð hæta húsakynni sín, sem voru þó góð, með því að þilja veggi imvi í bænum, svo eklci sæi í torfið. Solveig frænka mín liafði liaft Basedow-sj úkdóm- inn. Henni var sagt að liann batnaði ekki, en henni hafði þó batnað algerlega og fann ekki tii neinna óþæginda, nema ef vera skyldi einhverra lítilla ó- þæginda við sjónina, sem hún gerði ráð fyrir að kærni þaðan. Andlitið og' augun voru alger- lega komin í lag. Eg hafði kveðjur frá Katrinu Viðar að Réttarholti og þangað komurn við. Freyja Norðmann, föðursystir hennar, var. hin kát- asta, og hafði vfir rnikið af ljóðum eftir Jón Norðmann, sem sýndu, að hún liafði verið kjörsystir lians. Sigríður Rögn- valdsdóttir tók sig upp með okkur, glaðleg kona og gáfuleg, og fylgdi okkur að Ytra-Vall- holti. Þar var Biönduhlíðar leið- angurinn rofinn. Eg hefi ávalt liaft sérstaka velvild til Solveigar bróðurdótt- ur minnar. Hún er svo prúð og kvenleg, dömuleg mætti segja, að eg hefi ósjálfrátt metið hana einna mest af bróðurdætruni mínum fyrir norðan. Hinar hafa þó marga kostina til að iiera. Salóme er hókhneigð og skýr, verkhög' og gamansöm. Fríða er dugleg' með afbrigðum.og gæða- kona. Eg hygg að hvorug þeirra liafi nokkurn tíma látið lvug- fallast. Þegar eg kvaddi Sol- veigu sagði eg við liana: „Þu veist vegna hvers eg elska þig,‘s Hún brosti ofurlitið og stilli- lega. „Já, eg veit það, frændi minn.“ Ivlukkan mín var liy2 þegar Ari Arason kom inn í Vallliolti og sagði, að nú yrði fallegt sól- arlag. Bærinn stendur lítið eitt fyrir ofan láglendið. Eg sá and- litið á lionum, þegar hann gekk fyrir gluggann og það var rautt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.