Vísir - 31.08.1934, Side 4

Vísir - 31.08.1934, Side 4
V 1 S IR Gamla Bíó HHI Ættarhefnd. Spennandi talmynd frá Vesturheimi, eftir slcáld- sögu Zane Grey’s „TO THE LAST MAN“. Aðalhlutverkin leika: RANDOLPH SCOTT, ESTHER RALSTON, BUSTER CRABBE og JACK LA RUE. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang'. Seltjallsskáti á sunnudaginn er besli og ódýrasti skemti- staðurinn. Þar skemta menn sér við handbolta, fótbolta, kroket og rólur. Dansað á palli undir góðri músik frá kl. 4. ötan af landi Laugaskóli. 29. ágús't. FU. Viö Laugaskóla hafa í sumar veriö haldin tvö mánaöar-námskeið fyrir börn 'á aldrinum 8 til 15 ára, og sóttu 26 börn annað nám- skeiöiö en 27 hitt. Var annað fyr- ir pilta en hitt fyrir stúlkur. Kent var surtd, útileikir og íþróttir, og voru kennarar þeir Þorgeir Svein- bjarnarson og Egill Þorláksson á Húsavík. Síðara námskeiöinu lauk i vikunni sem leið, en fyrra nám- skeiöið hófst 24. júlí. Allsherjarverkfall yfirvofandi í Belgíu. Berlín 30. ágúst. — FÚ. Námueigendur í Belgiu hafa til- kynt, aö verkakaup nutni veröa lækkaö frá 1. október næstkom- andi. Foringjar verkamanna hafa lýst þvi yfir,1 aö ef ekki veröi fall- ið frá þessari kröfu, muni þaö kosta allsherjarverkfall í nántu- iönaöinum. Atvinnumálaráöherra Belgíu hefir nú kallaö fulltrúa námueigenda og verkamanna á sinn fund, til þess að reyna aö miðla málum. Frekja Japana í garð Kína. Berlín 30. ágúst. — FÚ. Hermálafulltrúi japönsku sendi- sveitarinnar i Peking hefir mót- mælt þvi viö kínversku stjórnina, aö hún framkvæmi fyrirætlanir sínar um aö láta byggja nýjar •flugfvélar í Ítalíu, og fá ítalska séríræöinga til þess aö kenna ltern- um flug. Hermálafulltrúinn býöur kínversku stjórninni aö fá jap- anska flug-sérfræöinga til starf- ans. Berlín, 29. ágúst. — FÚ. Slys. Á þjóðvegi nálægt Trieste rakst opinn strætisbill með 53 einkennisbúnum fasistum á lolksbíl, og valt, svo að allir farþegarnir hrutu á götuna. Þrjátiu þeirra meiddust, margir hættulega, og eru tveir þeirra þegar látnir. Uddeholms Aktiebolag er eitt af stærstu iðnfyrirtækjum Svía. Selur skrúfur í járn og' tré. Adalumboð fyrip ísland Þórðar 8veiosson|& Co. Reykjavík:. 40 til 50 rakstrar með hverju blaði. Fyrir þá, seni hugsa um að raka sig ódýrt og nieð hægu móti, er hin heimskunna „Valet“ Auto-Strop rak- vél án efa heppilegust. Slípuð á 10 sekúndum, hreinsuð á 10 sekúndum, ekkert að taka í sundur, ekkert að skrúfa. Með hverju blaði 40—50 þægilegir rakstrar. Verð á vélinni, með slípól og blaði í kassa, kr. 2.50.. Jl ll to SúFOp Safety Razor* VALET Terslu Ben. S. Þórarinssonar bfór bezt kanp. Þvingur, allar . stærðir og gerðir, fyrirliggjandi. JÁRNV ÖRUVERSLUN Bjöpn & Marinó, Laugveg' 44. Sími 4128. við íslenskan búning. — Keypt langt afklipt hár. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Osló FB. 30. ágúst. Fiskimálastjðrnin hefir skipað nefnd manna til þess aö athuga sölu á lifandi fiski og leggja fram tillögur i því máli. Moe Trond- heim yfirréttarmálaflutningsmaöur er formaöur nefndarinnar. Erlendar kvikmyndir1 sýndar í Rússlandi. A undanförnum fimm árum hafa Rússar ekki leyft, aö sýndar væri erlendar kvikmyndir í Rússlandi, en Rússar hafa breytt til á ýmsum sviöum r seinni tíð, og einnig að því er þetta snertir, hefir verið breytt um stefnu. Er nú farið aö sýna erlendar kvikmyndir í Moskwa. Fyrstu myndirnar, er sýndar voru, var ameríska kvik- myndin „Marwine’s Blakers Crime“ og frakknesk kvikmynd „Sous les Toits de Paris“. r TAPAÐ - FUNDIÐ l Gráir hundsskinnshanskar töpuðust 29. ágúst líkl. við Ell- iðaárnar. A. v. á. (742 Laugardagskvöldið síðastl. tapaðist karlm. vasaúr nálægt Lækjartorgi. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila þvi á afgr. Yísis gegn góðum fundarlaun- um. (761 Þfí ekki að nota Hnm skúriduftið, þegar það þykir jafn gott því, sem hér er talið best útlent, en er um 65% ó- dýrara, ef miðað er við ca. 500 gr. pk. af MUM og 300 gr. pk. af því útlenda, sem kostar meira í útsölu en MUM-skúridufts- pakkinn. Ávextir Epli ný, Appelsínur, 3 teg. Þurkaðir ávextir: Apricosur, Sveskjur, Rúsínur, Bl. ávextir o. fl. Niðursoðnir ávextir, flestar tegundir. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. TILKYNNING Spegillinn kemur út á morg- un. Sölubörn komi í bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar, Bankastr. 11. (745 HUSNÆÐI 1 1 kyrlátu, vönduðu húsi losna herbergi 1. október handa kyrlátum einhleypingum. Sími 3245, kl .12—1 og 6—7. (646 4 herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 4065. (757 2 herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi. Uppl. á Lindargötu 8 B. (755 Maður í atvinnu óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi í Hafnarfirði strax eða 1. okt. Uppl. í síma 9125. (754 Stofa með sérinngangi, lielst í suðaustur eða miðbænum ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 2973, kl. 12—1 og 7—8. (753 Eldri hjón biðja golt fólk að ljá sér íbúð á góðum stað, 2 her- bergi og eldhús, öll þægindi. - Fyrirfram greiðsla. •—- Uppl. ísbirninum frá k. 9 til 11 og frá 1 til 4. (752 Til leigu 1. okt. stór stofa með öllum þægindum. Hverahiti. - Njálsgölu 72. (750 Tvær mæðgur óska eftir 1 herbergi og' eldhúsi. Uppl. síma 4439. (749 Barnlaust fólk, óskar eftir 3—4 herbergjum og eldliúsi. Uppl. í íiima 2937. (747 2 stórar stofur og eldliús ósk ast. 4 fullorðnir í heimili. Sími 2095. (741 Til leigu þrjú herhergi og eld hús i Sogamýri. Uppl. í sima 3096. (605 1. okt. Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir 2 samliggjandi her- liergjum með öllum nýtísku þægindum. Tilboð pierkt: X 15 (695 2 herbergi og eldhús með þægindum, óskast 1. október Vil borga undir eins fyrir nokk ura mánuði. Tilboð, mérkt „Stýrimaður“, leggist inn í afgr. „Vísis“ fyrir 5. okt. (511 Maður i fastri stöðu óskar eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. 3 í lieimili. — Uppl. í síma 4003. (767 4 herbergi og eldlnis til leigu á Ránarg. 10. (765 Nýja Bíó Riddarmn í Drangadalnnm. Spennandi og fjörug amerisk talmynd. Aðalhlutverk leika „Cow- boykappinn“: TOM KEENE og MARNA KENNEDY. Aukamynd: Fræðimynd i 1 þætti. Frá Ktnaströndara. Börn fá ekki aðgang. 2 stór herbergi og eldhús með öllum þægindum óskasl 1. okt. Tvent i heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 3244. (768 Góð íbúð með öllum þægind- um 2—3 herbergi og eldliús óskast 1. olct. eða eftir ástæðum, helst i vesturbænum, ekki í stóru húsi. 4 í heimili. Tilboð óskast fyrir 5. sept. Box 946. — (764 Stofa með svefnherbergi til leigu, verð kr. 50 með miðstöðv- arhita, Lokastíg 9. (760 •Unglingsstúlka eða roskin kona óskast strax. Lítil störf. Uppl. Lindargötu 45. (649 QhÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu“, Hverfisgötu 4. Alt brýnt. Simi 1987. I Góð stúlka óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (758. TriUubátDr sem nýr, i ágætu standi, vélar- laus, til sölu nú þegar. Uppl. gefur Bjarni Brandsson, co. Alliance. Píanó til sölu. Hljóðfæraliús- ið, Bankastræti 7. Sírni 3656. — (763 Vil kaupa notaða eldavél. — Uppl. Vitastíg 13. (756 Húsgögn. Borðstofuhúsgögn, hæginda- stólar og fleiri húsgögn til sölu og sýnis í Pósthússtræti 3, efstu hæð. (751 Einsdæmi! Tvísettir klæða- skápar, verð 75 kr., einsettir 50 kr. Framnesveg 6 B. (748 Laugaveg 49 (bakliúsið) fáið þér nýja dívana á kr. 35. 45. Madressur 35 og 40 og tveggja manna dívana á 70, Dívanskúff- ur á 7 kr. (746 Nýleg klæðispeysuföt til sölu á Grettisgötu 2, niðri. (743 Tólg og smjör. Ódýrt böggla- smjör. Agætt saltkjöt. Kjötbúð Reykjavíkur. Sími 4769. (766 Ritvél, „Imperial“ til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4578 til kl. 7. Eftir 7 í síma 4878. (759 1" ™LEIGA Skrifstofupláss til leigu á besta slað í bænum. Tilboð merkt: „Skrifstofa“ sendist afgr. Vísis. (744 Orgel leigð skemri og lengri tíma. Hljóðfæraliúsið, Banka- stræti 7. Simi 3656. . (762 FÆÐI | Fæði er selt í Suðurgötu 5. — Nie. Bjarnason. (609

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.