Vísir - 04.09.1934, Page 3

Vísir - 04.09.1934, Page 3
Siprður Skagfleld söngvari. Sigur-sönggyöja svífi þér yfir, og beri þér blómdögg bjartra vorheima. f aldingaröi auönu og friöar átt þú ríki, viö roöa ársólar. Þar ertu svanur sólarlanda frjáls í þínum fögru tónum. Þar ertu krýndur af kórhirö söngríkis, ljóss herskörum helgi mála. Ásmundur Jónsson frá Skúfstööum. iE.s. Brúarfoss fer héSan í kveld áleiöis vestur og noröur. E.s. Goðafoss kom.til Hull í gærkvekli og fer jþaðan í dag. Pourquoi Pas kom hingað í nótt. Cíengið í dag: Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar................ — 445/4 500 rikismörk ............ — 176-95 — franskir frankar . — 29.86 — belgur......... — 106.00 — svissn. frankar . . — 147.49 — lírur ............... — 39-20 — finsk mörk .......... — 9.93 — pesetar ........... •—• 62.42 — gyllini.............. — 3°6-°5 — tékkósl. krónur .. — 19.06 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . —1 100.00 3\Tæ'turlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Tjarnargötu 10 B. Sími 2161. — Næturvöröur í Laugavegs apóteki /qg lyfjabúðinni Iöunni. 1 .Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. E., 6 kr. frá 2 nefndarmönnum í Mark- arfljótsbrúarnefndinni (veðurá- .heit), 1 kr. frá A, 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá J. B., 3 kr. gamalt áheit írá G. G., 10 kr. frá S. L., 2 kr. ífrá G. R., 3 kr. frá S. B., 5 kr. g'amalt áheit frá S. J. M., .5 kr. Jrá O. B. H. Áheit á Elliheimilið Grund, afh. Vísi: j2 kr. frá N. N. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. írá ónefndum, 4 kr. frá ferðamönnum og 1 kr. frá ungfrú B. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. — 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. — 20,00 Klukku- sláttur. — Celló-sóló (Þórhallur Árnason). — 20,30 Fréttir. — 21,00 Erindi: Um hljóðfæri og hljóðfærasamleik, I (Jón Leifs). Grammófónn: a) Lög fyrir fiðlu (Nútímatónskáld). b) Danslög. CJtan af landi. Siglufirði 3. sept. — FÚ. Smyglun. í gærkveldi fann lögreglan hér á Siglufirði 5 áfengisflöskur í Dettifossi, eign kyndara. Áfengið var gert upptækt, og eigandi dæmdur i 800 króna sekt. Aftaka-regn. Siðan klukkan 5 í nótt hefir ver- ið aftakarigning hér á Siglufiröi slitalaust, og gífurlegt vatnsrensli úr fjallinu. Eyrin er mestöll undir vatni ofan Lækjargötu. Vatn renn- ur inn í hús og yfir götur. Margar smáskriöur hafa fallið úr fjallinu, en hafa ekki gert verulegt tjón. ! Síldveiðarnar. 1 nótt voru saltaðar hér á Siglu- firði rúmar 1000 tunnur síldar. 3. sept. — FÚ. Óþurkar og vandræði. Frá Seyðisfirði símár fréttaritari útvarpsins, að þar hafi undanfarið verið svo miklir óþurkar að fá- dæmum sæti. Siðustu 16 sólar- hringa hefir verið samfleytt rign- ing og oft stórrigning. 'Hlýindi hafa verið og aðeins tvisvar snjóað á háfjöll. Hey gerónýtast og fiskur þornar ekki. Litlar gæftir hafa verið á sjó og afli lítill og atvinnu- leysi. 5 Landmælingar. . Oberstlautenant Jensen hefir verið á Seyðisfirði síðan 20. f. m. með 2 flokka landmælingamanna, en verður lítið ágængt vegna þoku. Hafnarfirði 3. sept. — FÚ. Rán komin af síldveiðum. Botnvörpungurinn Rán hér í Hafnarfirði kom af síldveiðum í tíag. Hafði hann aflað 6,100 i salt, og 800 mál í bræðslu. Afla sinn lagði hann á land í Ingólfsfirði og Onundarfirði. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun er síðasti endurnýjunardagur fyrir 7. flokk. Vinningar í 7. fl. eru 400, samtals 83400 kr. Stærsti vinningur 20 þús. ltP. Ennþá eru eftir á þessu ári 3350 vinningar, samtals 726 þús. kr. AlfljóMðgregla f Saauliéraði. ganga. Er á þetta litið sem hótun um verkföll, tih þess að koma fram kröfum um bætt launakjör og hag- feldari vinnutíma. (United Press). E.s. LYRA fer liéðan fimtudaginn 6. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorsliavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tirna. Nie. Bjarnason & Smitb. Fyrir skólabörn: Skólatöskur, f jölditegunda. Regnkápur, GúmmístígvéL Peysur. Treflar. Taubuxur. Sokkar. Húfur og margt fleira. GEYSIR. loforðum, sem okkur eru gefin; nei, við treystum ekki kommúnist- um. Þeir hafa ekki sýnt það í neinu, að þeir beri hagsmuni verkalýðsins fyrir brjósti; það einal Gent 4. sept. FB. Framkvæmdaráð þjóðabanda- lagsins hefir fallist á beiðni Knox, forseta stjórnarnefndar bandalags- ins í Saarhéraði, um skipun. al- þjóðalögreglu i Saar-héraði, vegna þjóðaratkvæðisins, sem þar á fram að fara. Hefir ráðið skrifað stjórn- mn bandalagsríkjanna um þátttöku í alþjóðalögreglunni. — (United Press). Evangeline Booth kosin yfirhershöfðingi Hjálpræðishersins. London 4. sept. FB. Evangeline Booth, yfirhershöfð- ingi Hjálpræðishersins í Banda- ríkjunum, hefir verið kjörin yfir- hershöfðingi Hjálpræðishersins á fundi aðalráðs hersins, sem staðið hefir í viku. Sóttu fundinn full- trúar hersins úr öllum löndum heims, þar sem herinn starfar. — (United Press). Fnlltrúaþing enskn verkljðsfélaganna. Weymouth 3. sept. — FB. Fulltrúaþing ensku verklýðsfé- laganna hefst hér í dag eg eru full- trúarnir 570 alls. Koma þeir fram á fundinum fyrir hönd samtals 210 Verkalýðsfélaga. Meðal annars verður rætt um afvopnunar- og friðarmálin. Tillögur munu verða bornar fram á fundinum þess efnis, að verkalýðurinn sameinist i bar- áttunni til þess að varðveita frið- inn. (United Press). Weymouth 3. sept. — FB. í ræðu sinhi, er fulltrúaþing verkalýðsfélaganna var sett, kvað verkalýðsleiðtoginn Conley svo að orði, að breski verkalýðurinn kynni að verða að grípa til áhrifa- meiri ráðstafana til þess að koma fram kröfum sínum, ef ríkisstjórn- in og hagsmunir einstaklinga stæði í vegi fyrir, að þær næði fram að Rógburdi vísað til föðurhúsanna. Nú síðastliðinn föstudag, 31. ág., fengum við fiskvinnustúlkurnar sem vinnum á fiskverkunarstöð- inni við Vatnsgeymi, mjög smeðju- legan, en þó illgirnislega ósvífinn fregnmiða frá „ungkommúnista- sellu hverfisins". Á miða þessum voru meðal annars samantvinnuð skammaryrði um okkar ágæta og vel liðna verkstjóra, Bjarna Árna- son, sem eru i alla staði ómakleg. T. d. er sagt, að hann líti á okkur eins og þræla og reki stöðugt á eftir okkur með óforskömmuðum orðum o. s. frv. Þetta eru tilhæfu- laus ósannindi, og ættum við best að vita það, sem vinnum hjá hon- um að staðaldri. Það er ekki nema eðlilegt, að verkstjórinn þurfi nokkrum sinnum að tala til ein- hvers af öllum þeim aragrúa, sem vinnur á stöðinni þegar þurkur er, þar sem að altaf eru innan um þann hóp einhverjir, sem eru svo sérhlífnir, að þeir nota hvert tæki- færi til að svíkjast um, og ekki nóg með það, heldur með málæði og slóri tefja fyrir þeim, sem vilja vinna; slíkt athæfi er í alla staði óforsvaranlegt og óverjandi og ekki hægt að ætlast til þess af nokkrum verkstjóra, að harin láti slíkt óátalið. Einnig eru ummæli þessa ó- svífna lappa i garð Kveldúlfs ó- makleg og er auðséð, að þau eru runnin undan rifjum á einhverjum slæpingnum, sem gerir það að iðju sinni að ófrægja þá menn, sem hafa með framtaki sínu veitt hundruð- um manna atvinnu; það er alveg ótrúlegt, hvað rægjandinn heldur okkur fiskyinnustúlkurnar grunn- hygnar, heldur að við trúum öllum rógi sínúm og illmælgi uni at- vinnurekendurna og að við göng- um hugsunarlaust til fylgis við kommúnista og trúum þeim gullnu ÍNDRIÐI EINARSSON: Fðr tll æskustððva. Frh. lega húsi, seni nú er komið i Holli, sá eg Guðrúnu Jónsdótt- iir, 92 ára gamla, og mig furð- aði hve árin höfðu leikið hana hart. Sigurjón hóndi í Holti fylgdi okkur yfir hina tæru hláu Svartá á Rógsvaði, og al- veg lieim undir tónið í Krossa- aiesi. Fornar slóðir. Moldin kallar. Sólskríkjunnar saknað. Komið þér ekki að Löngumýri. Eg skil svo vel þessa átthagaást. Maður gekk ór slægjunni og kom til okkar. Eg bað um leyfi til að koma á nokkura staði í tóninu. Hann kom með mér. Eufemía frænka mín fór að raka með slólku þar i tóninu. Héðan hafði moldin kallað — til að nota málmynd Guðbrands Jónssónar — í meir en hálfa öld. Hérna sást móta fyrir gamla bænum fyrir neðan leyn- inginn. Fyrir norðan liann voru gömlu snjókastalarnir varðir og sóttir með unggæðislegu harðfengi — og þarna höfðu þeir lijaðnað niður hvert vor í meir en sjötíu ár. Grasið tal- aði lágum rómi um lif, sem fyrir löngu var liorfið af jörð- inni. Yfir þessu tóni liafði eg vakað vorum saman. Mikla þýfið fyrir neðan balana var sléttað og ræktað. Dokkin fyrir sunnan tónjaðarinn hrá upp myndum af stokköndunum, sem höfðu synt þar á vorin meðan vatn var i henni. Fjár- hósin vestast á tóninn voru að falla, raftarnir sáust upp ór þakinu. Gömln fjárliósin niðri á tóninu voru þar sem þau höfðu verið, en nó voru þau þrjó og komin npp slórcflis hlaða. Hesthósin stóðu eins og þau liöfðu verið. Ýmsir leikir þar i gömlu vallgrónu sand- gígnnum komu upp í lingannm. í liolu í liesthúsgaflinum varp áður sólskríkja. Hreiðrið var karfa úr hrosshári til að hlýtt væri á eggjunum og var búið til með snild. „Verpnr sólskrikj- an þarna enn?“ spurði eg mann- inn, sem nú var bóndinn í Krossanesi. „Nei, eg held engin sólskrikja verpi þar nú“. Eg hjóst við að halda áfram. All- ir vissu þar um slóðir, að mér var allt annað en vel til Jólianns á Löngumýri fyrir að hann hafði gert Krossanes að liús- mannskoti. Þegar við erum að skilja segir maðnrinn við mig: „Komið þér ekki að Löngu- mýri ?“ Hann sagði þetta svo vel og tónninn var svo mjúkur og laðandi, að eg held eg liefði ekki getað sagt nei, þó eg liefði strengt þess heit. Eg sagði: Jú, eg ætla að koma þar. Þetta var tengdasonur Jóhanns á Löngu- mýri. Á Löngumýri var Jóhann bóndi sjálfur að slá með sláttu- vél. Eufemía sagði mér til að þetta væri hann. Eg reið til lians og lagði höndina á öxl honum og sagði, að nú væri mér betur til hans, eftir að eg hefði séð túnabæturnar í Krossanesi. Hann bauð okkur inn. Hann sagðist liafa lieyrt, að eg hefði viljað taka af sér „hnappinn“, eg trúði því ekki að eg hefði farið svo langt. Húsfró Sigur- laug Ólafsdóttir kom inn og mynti mig á komu mína til for- eldra sinna í Húsey, og þar á meðal atvik sem eg hafði gleymt. Stofan var full af fólk- inn, sem með mér var, svo að hún gat livergi sest, eg bauð henni að setjast á hné mér, og það þáði liún. Jóhann bóndi kvartaði undan að túnið á Löngumýri yrði ekki slælckað, sem eg þóttist vita fyrir fram. Hann hafði bygt þar fallegasta liós. Að skilnaði sagði liann við mig: „Eg skil svo vel þessa átt- liagaást“. Eg fór sáttur við hann. Þaðan héldum við til Hús- eyjar, og frá Húsey fórum við Felix Jósafatsson upp aS Álfta- gerði og vöktum þar upp. Álftagerði. Grófargil. Det kalder vi for Margaruiter. Víðimýrar- kirkja og Glaumbæjar. Sæll, sælir, húrra! Þegar Ólafur Sigfússon og Arnfríður frænka min keyptu Álftagerði var það fremur lítil jörð. Taðan var 80 hestar af túninu, en 300 nú, enda er tún- ið alt sléttað og 3svar sinnum stærra en fyr. Ólafur er hinn viðkunnanlegasti maður, og jiegar hann liafði tima til að tala við mig, var það liin mesta ánægja fyrir mig. Herdis fór

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.