Vísir - 04.09.1934, Síða 4

Vísir - 04.09.1934, Síða 4
Yiain sem eftir þá liggur, er að þeir hafa getað vakiö hatur í brjóstum nokk- urra fávísra manna gegn atvinnu- rekandastéttinni, en eins og eðli- legt er, þá eru þaö altaf færri og færri sem láta blekkjast af fagur- gala kommúnismans og einnig þeir, sem um stund hafa horfiö til fylgis viö þá stefnu, hafa nú mist trúna á málstaöinn og snúa hi'ööum fetum viö þeirn bakinu. Aö éndingu vil eg ráðleggja skriffinnum „ungkommúnistasellu hverfisins" aö vei'a ekki aö slíta öér út á því aö senda okkur fisk- vinnustjúlkunum Viö Vatii(sgeymi fleiri slíka lappa, jxví viö höfum skömm á öllum slíkum plöggum og fyrirlítum alla ykkar undirróö- ursstarfsemi. Rógburöi'ykkar skal vísaö heim jafnharöan. Fiskvinnustúlka. Útvappsfréttir. Uppreistartilraun í Grikklandi mishepnast. Berlín 4. sept. — FÚ. í Aþenuborg höfðu nokkrir und- irforingjar í griska flughenium undirbúiö uppreist í gær, en upp- reistaráformunum var Ijóstað upp, og urðu forsprakkarnir að flýja. Þeim tókst að hafa á brott með sér álitlegar fjárupphæöir úr sjóö- um flugdeildarinnar. I Ulviðri í Danmörku. Beidín 4. sept. — FÚ. Ulviðri mikil hafa geisað i Dan- mörku um helgina, og var þeim samfara úrhellisrigning, svo aö úr- koman mældist' alt að 68 mm. á einni nóttu. í Kaupmannahöfn var björgunarliöiö sístarfandi vegna slysa, er af óveðrinu hlutust, en bátar og smáskip strönduðu víöa við Danmerkurstrendur, svo aö alls þurfti aö bjai-ga 50 manns úr lífs- háska. Fyrir noröan Boi-gundarhólm sökk finska seglskipiö „Cannen'*, en þýskt gufuskip bjargaöi skips- höfninni, tólf manns að tölu. Vatnavextir enn í Póllandi. Berlín 4. sept. — FÚ. Stórrigningar hafa gengið í Suður-Póllandi, og valdið því, aö vöxtur hefir hlaupið í ár, en þó ekki svo, aö hætta sé enn mikil á feröum. Skemdir hafa aðallega orðiö á bráöabirgöabrúm og ööi'- um mannvirkjum, er reist voru eft- ir miklu flóðin í Póllandi í sumar. Beislnn Pófljötsins. Rómaborg í ágúst. — FB. Fljótið Pó veldur árlega rniklu tjóni, er flóö hleypur i það, og hefir ríkisstjórnin nú hafist handa um stórfeldar framkvæmdir til þess að koma í veg fyrir flóöa- hættuna í framtíðinni. Hafa 6000 menn fengið atvinnu viö þessar framkvæmdir. Svæði það, sem nxx hefir verið tekið fyrir, nær yfir 110,000 ekrur lands. Verða grafnir skuröir um þetta svæöi til þess aö taka við vatninu úr ánni, er vöxtur fer í hana, og veröur þaö leitt á víðáttumikið svæði í nokkurri fjar- lægð, setn er vel til áveitu falliö. Áætlaður kostnaður við þessar framkvæmdir er 400 miljónir líra, og verður féð veitt smám saman á næstu tíu árunt, en þeim hluta verksins, sem mest er aðkallandi, á aö ljúka á næstu tveimur árum. Þegar verkinu er lokið vei-öur mestur hluti Pófljótsins skipgeng- ur. (United Press). til 50 rakstrar með hverjo blaði. Fyi-ir þá, sem hugsa um að raka sig ódýrt og með hægu móti, er hin heimskunna „Valet“ Auto-Strop rak- vél án efa heppilegust. Slípuð á 10 sekúndum, hreinsuð á 10 sekúndum, ekkert að taka í sundur, ekkert að skrúfa. Með hverju blaði 40—50 þægilegir rakstrar. Verð á vélinni, með slípól og blaði i kassa, kr. 2.50. yUvtfXD<« Safety Razor VALET MILDAR OG ILMAND TEOPANI aarectur Því ekki að nota Hum skúriduftið, þegar það þykir jafn gott því, sem hér er talið best útlent, en er um 65% ó- dýrara, ef miðað er við ca. 500 gr. pk. af MUM og 300 gr. pk. af því útlenda, sem kostar meira í útsölu en MUM-skúridufts- pakkinn. HÚSNÆÐI Til leigu slór og sólrík slofa fyrir reglusaman mann. Tilboð merkt: „Reglusamur“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dagskvöld. (113 3 sólrík lierbergi og eldliús til leigu 1. okt. Skerjafirði. Sími 4675. (112 Til leigu er á Sólvallagötu 7 A ágæt íorstofustofa með þægind- um. Aðeins fyrir skilvíst og reglusamt fólk. (110 Fámenn reglusöm fjölskylda óskar eftir góðri nýtiskuibúð í vesturbæuum 1. okt. Uppl. í síma 2464. (108 Barnlaus fjölskylda óskar eft- ir 1—2 herbergja ibúð 1. okt. belst í vesturbænum. Tilboð leggist sem fyrst inn á afgr. Vísis, merkt: „Barnlaus“. (85 Tvær stúlkur óska eftir 2 sam- liggjandi lierbergjum, belst i vesturbænum. Tilboð merkt: „A. Þ.“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld. (106 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 2406. (105 Forstofu herbergi lil leigu á Óðinsgötu 15. (102 Herbergi með eldunarplássi, Bergþórugölu 1. Forstofustofa á sama stað. (101 2 samliggjandi berbergi í nýju búsi í miðbænum til leigu, fyrir einbleyiia 1. okt. — Sími 2481. (99 íbúð óskast 3—4 herbergi, nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3217. (98 2 herbergi og eldhús óskast. Áreiðanleg greiðsla. Upplýsing- ar í síma 2786. (97 Á Vesturgötu 5 eru 2 herbergi, niðri, til leigi* 1. október. Hent- ug lianda tveimur einbleypum, sem skrifstofur eða lil smá- iðnreksturs. Til sýnis 4—6. (95 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- búsi 1. október. Tilboð merkt: „A“ sendist Vísi. (90 3—1 berberg'ja íbúð óskast frá 1. okt. Tilboð merkt: „1234“ sendist á afgr. Vísis, fyr- ir laugard. 8. sept. (74 3 lierbergi og eldhús til leigu strax. Uppl. Hverfisgötu 65 A. (89 Sólrík og skemtileg ibúð, 4 lierbergi og eldhús, til leigu. — Uppl. í sima 3144. (86 í miðbænum er til leigu 1. okt. 2ja herbergja íbúð; mið- stöð, góð geymsla. Tilboð, merkt: „Neðsla bæð“, sendist Vísi sem fyrst. (136 3— 4 herbergja ibúð, með öll- um þægindum, óskast til leigu 1. okt. (helst fyr) 2—3 mánaða fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð merkt: „1000“ sendist afgr. Vísis. (107 Tvö lierbergi nálægt miðbæn- um, fyrir 2 einhleypar stúlkur, óskast strax. Uppl. í síma 4497. (134 Sérbýlishús óskast eða lítil 3ja herbergja íbúð. Má vera í sól- ríkum kjallara. Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. i síma 2749. (133 4— 5 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt., helst í austurbænum. — Uppl. í síma 2737. (129 Stúlka, sem vinnur við versl- un, óskar eftir 2 herbergjum 1. okt. Tilboð, merkt: „Ábyggileg“ leggist inn á afgr. þessa blaðs f. 15. þ. -m. (127 Stofa til leigu á Bárugötu 4. (126 Skrifstofupláss á besta stað í bænum til leigu frá 1. okt. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Skrif- stofa“. (109' J KAUPSKAPUK™! 2 rúm og klæðaskápur með spegli, til sölu, til sýnis 5—7. A. v. á. (94 Silfurrefir til sölu. — Uppl. i sima 4720. (84 Nýlegt eikarbuffet til sölu með tækifærisverði í Miðstræti 3 A, efri hæð. — Uppl. i sima 2665. (83- Rúllugardínur bæði úr dúk. og pappír bestar á Skólavörðu- stíg 10. Konráð Gíslason. Símii 2292. (627' Bækur. — Islenskar og danskai" sögubækur, hreinar og heilar, kaup- ir Fornbókaverslun Kristjáns Krist- jánssonar, Hafnarstræti 19. (82. Bækur, tímarit, sögubækur, 1 jóð-- mæli, rímur og niargskonar fræðirit er best að kaupa i Fornbókaverslun Kristjáns Kristjánssonar, Hafnar- stræti 19. (81 Stúlka óskar eftir góðu lier- bergi, með eldunarplássi, sem næst miðbænum. Uppl. Klapp- arstíg 12, uppi. (125 Barnlaus bjón óska eftir 2—3 berbergja íbúð með öllum þæg- indum sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „A. K.“, sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. (123 3—1 herbergja íbúð óskast 1. október. Uppl. í síma 1978 og 3059. (122 2ja lil 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt. Þrent fullorðið í béimili. Uppl. í síma 3033. (120 Sób’ik kjallarahæð 2—3 stof- ur og eldhús er til leigu 1. okt. Sá, sem getur lánað 12—15 liundruð krónur í 4 mánuði gengur fyrir. Uppl. í síma 4516. (118 Herbergi til leigu á Laugaveg 18B. (117 Til leigu 3 stofur og eldltús. Upplýsingar hjá Jóni Sigmunds- syni, gullsmið, Laugaveg 8. (115 r TILKYNNING 1 Fóstur óskast fyrir mánaðar gamlan dreng. Upplýsingar Bankastr. 14 B. (96 -——---------------------- _*L Byrjuð aftur að sauma. Er flutt á Hverfisgötu 64, uppi. Áður Kárastíg 3. Sigr. Sigfúsd. (92 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir silfurvíravirkis- armband (baldursbrá). Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (121 J"^^CENSLa"" Kenni að mála. Sigríður Er- lends, Þingholtsstr. 5. (93 I Tveir kennarar og stúdent laka að sér kenslu barna og unglinga. Einnig kenna þeir lil undirbúnings haustprófanna. — Upplýsingar. Sími 4740. (114 I I LEIGA Búð til leigu í miðbænum. — Uppl. í síma 2951 eða 2061. (103 Toilet-kommóða, klæðaskáp- ur, borð og 3 stólar, og ef til vill fleira, til sölu fyrir gjafverð á Frakkastig 10. (132 Nýr klæðaskápur fyrir 50 krónur; tvísettir 75 krónur. Framnesvegi 6 B. (131 Steinbús. Mjög' vandað er til sölu. Ábvílandi lán og vextir eru þau þægilegustu, sem þekkjast. A. v. á. (119 Til sölu 2 hægindastólar og olloman, standlampi og les- Iampi. Ennfremur svefnlier- bergisbúsgögn. Alt mjög ódýrt. Til sýnis á Bárugötu 3, kl. 8—9. (116 r VINNA 1 Agætar vistir fyrir stúlkur í Vinnumiðstöð kvenna, Þing- lioltsstræti 18. (87 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. í síma 1850. _________________________(111 Vantar vana málara. UppL Miðstr. 5. (104 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Framnesveg 14, uppi. (100' Ungur {)iltur, reglusamur og: mjög ábyggilegur, óskar eftir að læra búsgagnasmiði. Uppl. í síma 4474. (91 Stúlka, sem er vön öllum liúsverkum og flink við mat- reiðslu óskast strax eða 1. okt. á fáment heimili. Góð með- mæli óskast. Gott kaup. Uppl.. í síma 2643. (57 Dugleg stúlka óskast í vist strax eða 1. okt. Hartvig Toft, Ásvg. 11. (88 Ungur maður óskar eftir létlri vinnu. Sanngjarnt kaup. Uppl. í síma 3814, milli 5 og 7 e. h. (135 Dugleg' stúlka óskast í vist bálfan eða allan daginn. Hildur Sivertsen, Mjóstræti 3. (1301 Slúlka óskast í vist í hausl og vetur. Má liafa með sér stálp- aðan krakka. Uppl. síma 2951 eða 2061. (128 Tek þrjár miðstöðvar til kyndingar í viðbót. Uppl. slrax í síma 4444 frá 8—9 í kveld. (124

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.