Vísir - 13.09.1934, Page 3
V I S I R
AS vetrarstarfseminni lokinni
er áforma'S aS fara leikför til Fær-
eyja og sýna sjónleikina „ímynd-
unarveikin“, „LénharSur fógeti"
og „Galdra-Loftur“ í Þórshöfn.
Leikförina hefir undirbúiS formaS-
ur L. R. Lárus Sigurbjörnsson í
samráSi viS Richard Long rit-
stjóri í Þórshöfn.
Hlutverkaskipun verSur væntan-
lega hin sama í þessúm leikjum og
veriö hefir, en LeikfélagiS hefir
sýnt þau öll á undanförnum árum.
Leikirnir verSa allir æfSir aS
nýju i vor og væntanlega sýndir
í Reykjavík áSur en fariS verSur,
en á heintleiSinni í Vestmannaeyj-
-um. Leikför þessi verSur hin 5. í
röSinni sem Leikfélag Reykjavíkur
eSa leikendur frá því félagi fara,
-en auk þess má geta, aS á síSast-
liSnum vetri lék FriSfinnur GuS-;
jónsson aSalhlutverkiS í „ímynd-
*
unarveikinni“ bæSi á Akureyri og
á ísafirSi, en LeikfélagiS lagSi til
tjöld og búninga á báSum stö'Sum.
MeS leikförum, útvegun leikrita
og láni búninga og' leiktjalda hef-
Ír LeikfélagiS þráfaldlega Stutt
leiklistarviSleitni viSsvegar um
landiS, og þessum þætti starfsemi
•sinnar hygst félagiS aS halda á-
fram eftir því sem fjárhagur og
ástæSur leyfa.
Stjórn félagsins skipa nú: For-
maSur Lárus Sigurbjörnsson, rit-
höfundur, ritari Brynjólfur Jó-
hannesson leikari og frri Martha
Kalman, gjaldkeri.
85 ára
er í dag Jón Jónsson, fyrver-
andi hreppsnefndaroddviti, Holti
Stokkseyrarhreppi.
G.s. Botnía
kom til Leith kl. 3 i gær.
Arnold Földesy
celloleikari efnir til hljómleika
í Gamla Bíó annaS kveld kl. 7jý,
rneS aSstoS Ernils Thoroddsen.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss kom frá útlöndum laust
eftir miSnætti siSastliSiS. GoSa-
foss fór héSan í gærkveldi áleiSis
vestur og norSur, Brúarfoss' er á
útleiS. Dettifoss er á leiö til Ham-
borgar frá Hull. Lagarfoss er á
leiö til Kaupmannahafnar frá Oslo.
Selfoss er í Reykjavik.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ kr. 22.15
Dollar .............. — 443^
100 ríkismörk........ — 178.24
— franskir frankar . — 29,67
— belgur........... — 105.11
— svissn. frankar .. — 146.45
— lírur ............... — 39-00
— finsk mörk .......... — 9.93
— pesetar ............. — 62.17
— gyllini.......... — 303.97
— tékkósl. krónur . . — tíJ-Oó
— sænskar krónur .. — 114-36
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur . — 100.00
GullverS
ísl. krónu er nú 49,30, miðaö viö
frakkneskan franka.
Skákmennirnir
Eggert Gilfer, Jón Guömunds-
son og Baldur Möller komu heim
nieS Gullfossi í gærkveldi.
Hvítabandið
selur lifandi blóm á götum bæj-
arins á morgun, til stuSnings hinni
góSkunnu og þörfu starfsemi sinni.
íþróttanámskeið
heldur íþróttaskólinn'á Álafossi
fyrir karlmenn og unglinga yfir
14 ára og hefst þaS um miöjan
október. ASalkennari verSur Ólaf-
ur Pétursson. Kent veröur : íslensk
glíma, sund, leikfimi, Múllersæf-
ingar, grísk glíma, lyftingar o. fl.
Sjá nánara í augl.
Skemtun
til ágóöa fyrir íþróttaskólann að
Álafossi veröur haldin í ISnó á
laugardaginn. Piltar úr Ármanni
sýna glímu, aflraunamaSur sýnir
listir sínar og aS lokum verSur
dansaS. Hljómsveit Aage Lorange
leikur alla nóttina. Þarf ekki aö
efa aS.fjölment veröur, því þarna
cr óvenju gott tækifæri aS skemta
sjálfum sér og styrkja hinn þjóS-
þarfa íþróttaskóla aS Álafossi. Iþ.
Iíeimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld
ki. 8. Allir velkomnir.
Ný bók.
„Tindar" nefnist smásagnasafn
eftir Þorst. Jósefsson, sem er ný-
komiö á bókamarkaSinn. Útgef-
andi er Ólafur Erlingsson.
Eignin Þjórsártún
í Rangárvallasýslu ásamt áhöfn og öllu tilheyrandi er til sölu
nú þegar. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson hæstaréttar-
málaflutningsmaður.
Símar: 1535 og 3493J
á&tmisk fifatotmuii 0$ íitmt
JJT 34 J&imit <500
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestu efni og vélar).
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl-
an mest.
Sækjum og sendum.
yiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiuiiiisiiiGiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn
Messian.
Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga =
(olíulausum) við lægsta heildsöluverði. ■gg
Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. 1
MÁLARINN. i
UÍlllllllElfillllBaillllKIiiBBllllIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllimillIlllllllIIIIIIIIIi
Bæjarfréttir
'Veðrið \ morgun.
Hiti í Reykjavík 9 stig, ísafiröi
7, Akureyri 9, Skálanesi 14, Vest-
mannaeyjum 9, Sandi 14, Kvígind-
isdal 8, Hesteyri 8, Blönduósi 10,
Siglunesi 10, Grímsey 8, Skálum
10, Fagradal 13, Hólum í Horna-
firöi 9, Fagurhólsmýri 9, Reykja-
nesvita 10, Færeyjum 14 stig. —
Mestur hiti hér í gær 12 st., minst-
-ur 6. Úrkoma 17,1 mm. Sólskin
1,6 st. Yfirlit: Alldjúp lægö viö
’ vesturströnd ísíands á hægri
hreyfingu norSur eftir. Horfur:
'SúSvesturland, Faxaflói, BreiSa-
fjörSur, VestfirSir: Sunnan og
suðvestan átt. Allhvass í dag, en
hægari í nótt. Skúrir. Norðurland:
.Sunnan og suövestan átt. Allhvass
1 dag/en hægari í nótt. Skúrir vest-
an til NórSaústurland, AustfirSir :
SuSvestan kaldi. Víöast bjartviöri.
SuSaustúrland: SuSvestan og suö-
austan kaldi. Skúrir.
Aflasala.
Baldur seldi 107 smálestir fiskj-
.ar í Wesermúnde í gær fyrir 10.600
lákismörk.
Dómur í bruggunarmáli.
Karl Kristensen hefir veriS
dæmdur í 10 daga fangelsi og 500
kr. sekt fyrir áfengisbruggun.
Borgarfjarðarskólarnir,
Reykholtsskóli og Hvanneyrar-
skóli era báöir fullskipaSir í vet-
ur.
Kaupfélag alþýðu.
Jón SigurSsson, fyrv. Kaupfé-
lagsstjóri í Kaupfélagi AlþýSu,
hefir játaS á sig aS hafa stolið
vörum og peningum frá félaginu
■og byrjaS á því, ■ er hann var af-
■greiSslumaSur hjá félaginu, eöa
ári áSur en hann varö kaupfélags-
stjóri. Hefir J. S. veriö úrskurS-
aöur í gæsluvaröhald. — Ara
Thorlaciusi hefir veriö faliS' aö
-endurskoöa hag félagsins frá upp-
hafi.
Farþegar á Gullfossi
frá útlöndmn : Eggert Claessen
hrm. og frú, frú Þorbjórg Ólafs-
son, frú Ellen Einarsson, Eggert
Gilfer, frú Th. Jakobson, ungfrú
E. Þorláksson, frú Ingibjörg Þor-
láksson, ungfrú Gunnlaug Briem,
ungfrú A. Þorláksson, frú Anna
Torfason, frú E. Finnbogason, frú
Þorvaldsson, Gunnar Hansen leik-
hússtjóri, Arnold Földesy celloisti,
ungfrú Lára Sigurbjörnsdóttir,
Bendt ’Bendtsen, Pálmi Loftsson
og frú, O. J. Olsen, dr. Ólafur
Daníelsson, Jón Guömundsson,
Baldur Möller, ungfrú GuSlaug
Sigurðardóttir, August Nielsen,
Þorvaldur Pálsson, H. M. Thord-
arson, Gunnar Björgvinsson, Erl.
Þorsteinsson, Alfred Thordarson,
Magnús Finnbogason mag. art. og
frú, Jón Steffensen læknir og frú,
ungfrú Elín Hafstein, ungfrú S.
Ólafsdóttir, frú Einara Jónsson,
urigfrú Hulda DavíSsson, ungfrú
Svava Berents og nokkrir útlend-
ingar.
E.s. Suðurland
fór héSan í morgun áleiöis til
BreiSafjarSar.
K. R.
heldur fyrstu hlutaveltu hausts-
íns n. k. sunnudag og er unnið
af kappi aö því, aö safna á hana
(sem mestu af góöum munum. —
Væntir K. R. þess, aS kaUpsýslu-
menn og aðrir bregSist vel viö eins
og á undanförnum áram, er hluta-
veltunefndin óg starfsmenn henn-
ar leita til þeirra. K.R.-fólk er og
beðiö að koma meS gjafir á hluta-
veltuna og skila þeim í K.R.-hús-
iS eftir ld. 1 á laugardag.
Blómasala Hjálpræðishersins,
sem fer fram árlega til styrktar
starfsemi hersins á íslandi, fer
fram á morgun og laugardag. —
Starfsemi hersins er hin gagnleg-
asta, sem alkunnugt er, og ætti
menn aö styrkja herinn meS þvi
aS kaupa blóm hans. Þau kosta
aðeins fáa aura.
Næturlæknir
er i nótt Hannes GuSmundsson,
Hverfisgötu 12. Sími 3105. Nætur-
vörSur í Reykjavíkur apoteki og
LyfjabúSinni Iöunni.
Nýja Bíó
sýnir þessi kveldin kvikm.
„Konuþjófurinn", sem gerö er
samkvæmt skáldsögunni Tampico,
eítir Joseph Hergesheimer. Kvik-
myndin er vel' leikin. ASalhlutverk
hafa ýmsir kunnir amerískir leik-
arar meS höndum, svo sem Jack
Holt, Fay Wray o. s. frv. X,
Gamla Bíó
sýnir þessi kveldin liráöskemti-
lcga mynd, sem gerist aS mestu
í írsku fiskiþorpi. ASalhlutverk
leikur Marion Davies. Kvikmynd
þessi er gerö samkvæmt'skáldsög-
unni „Peg o’ my Iieart“, sem hefir
veriö þýdd á islensku (Peg). Á-
gætur söngur er í kvikmyndinni
(irskar alþýSuvísur). J.
S. P. R.
Læknareikningar veröa greiddir
í kveld kl. 6—7, á Hverfisgötu 50.
Sjómannakveðjur.
FB. 12. sept.
Erum lagöir af staö áleiSis til
Bjarnareyjar. VellíSan allra. Kær-
ar kveSjur.
Skipverjar á Venusi.
Erum lagðir af staS áleiöis til
Englands. VellíSan. Kærar kveSj-
•ur.
Skipshöfnin á Maí.
Útvarpið í kveld.
19,10 VeSurfregnir. — 19,25
Lesin dagskrá næstu viku. Gramm-
ófóntónleikar. — 19,50 Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Tónleikar
(Útvarpshljómsveitin). — 20,30
Fréttir. — 21,00 Erindi: Um hljóS-
færi og hljóSfærasamleik, VI- (Jón
Leifs). Grammófónn: Danslög.
Kosningaúrslitin í Maine.
London, 11. sept. — FÚ.
Stjórn Roosevelts var talin
að bafa unnið niikinn sigur í
dag, í kosninguni sem fóru
fram í ríkinu Maine. Þar kom-
ust demokralar að ineð miklum
meirihluta, og liafa þeir aldrei
unnið stærri sigur þar í rikinu.
Eru þessar kosningar taldar
bera vott um, að Roosevelt hafi
örugt fylgi þjóðarinnar.
/
Utan af landi
—o---
Frá Siglufirði.
íkviknun í 2 húsum.
Siglufirði, 11. sept. —- FÚ.
Eldur braust út siðastliðna
nótt í húsi Guðjóns Þórarins-
sonar við Ránargötu 4 hér á
Siglufirði. Eldurinn olli mikl-
um skemdum í eldhúsi og
stigagangi. Auk þess urðu
skemdir á liúsinu af vatni og
reyk.
Elds varð vart í gærmorgun
í húsinu Café Brúarfoss hér á
Siglufirði, eign Árna Ásbjörns-
sonar. Eldurinn varð fljótlega
slöktur og olli hann litlum
skemdum á öðru en raflögnmn.
Talsverðar skemdir urðu af
reyk.
Talið er að kviknað liafi út
frá raflögnum í báðum húsun-
um.
Kaup Gooseignanna.
Bæjarstjórn Siglufjarðar
samþykti á fundi sínum í gær
niQ'ð 7 samliljóða atkvæðum, að
ganga inn í kaup Gooseign-
anna hér á Siglufirði. Samþykt
var að fela áður kosinni nefnd
að gera tillögur um ráðstöfun
og rekstur eignanna. Nefndina
skipa: Ole Hertervig formaður,
Aage Schiöth ritari, Þormóður
Eyjólfsson, Jóhann Guðmunds-
son og Þóroddur Guðmundsson.
Útflutningur síldarafurða.
Ýms skip eru liér á Siglufirði
um þessar mundir að taka til
útflutnings síld og sildarafurð-
ir.
Norskar
loftskeytafregnir.
Kommúnistar ákærðir.
í undirrétti í Osló í dag var
tekið fyrir mál gegn sex komm-
únistum, sem ákærðir voru fyr-
ir brot á bráðabirgðalögum um
bann við notkun einkennisbún-
inga í pólitískum tilgangi. Voru
þau lög gefin út í fyrra.
Vínber
nýkomin
Yersl. Yísir.
Osló 12. sept. FB.
Samvinna norskra stjórnmála-
flokka.
NáSst hefir samkomulag milli
frjálslynda þjóSflokksins, bænda-
flokksins og „Nasjonal samling“
um sameiginlega stefnuskrá og
samvinnu í bæjarstjórnarkosning-
um þeim, sem nú eru fyrir hendi.
Hafa frjálslyndi þjóSflokkurinn
og Nasjonal samling í Aker og
Berum þegar lagt fram lista í sam-
einingu.
Osló 12. sept. FB.
Skipsbruninn mikli.
MeSal þeirra,^ sem létu lífiö, er
Morro Castle fórst, eru tveír
NorSmenn, Jerry Ericksen og
Tryggve Johnsen. Þrír norskir
sjómenn, sem tóku þátt í björg-
unarstarfinu, björguöu fimm
mannslífum og lögöu líf sitt í
hættu viS þaö. Ljúka blöSin í
New York miklu lofsorSi á vask-
lega framgöngu þeirra.
Osló 12. sept. FB.
Saltfisksala Norðmanna til
Portúgal.
Frá Álasundi er símað, aö vegna
verslunarsamningsins viS Portú-
gal hafi hlaupiö mikiS fjör í salt-
fisksöluna þangaS og veröi bætt
viö flutningaskipi, -sem flytji ein-
göngu fisk til Lissabon.