Vísir - 19.09.1934, Side 1

Vísir - 19.09.1934, Side 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. PrentsmiSjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. PrentsmiSjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, miSvikudaginn 19. september 1934. 255. Ibl. GAMLA BÍÓ Næturklúbburinn. Fyndin og mjög' fjörug nútímasaga frá næturklúbbalífi í London, eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. A&alhlutverkin leika: CLIVE BROOK — GEORGE RAFT — HELEN VINSON. Börn fá ekki aðgang. Hugheilar þakkir öllum þeim mörgn, bæði uær og fjær, sem á einn eða annan liátt aSstoSuSu <og auSsýndu hluttekn- ingu viS fráfall og jarSarför mannsins míns sáluga, Gunnars Þorsteinssonar. Fyrir bönd mína og barna minna. GiíSrún GuSmundsdóttir. Ódýrar vöpup í Hambopg Þvottabalar ........ á kr. 4.00 Þvottapottar ............. 6.00 Þvottabretti ............ 2.25 Þvottastell .............. 5.00 Náttpottar ............... 1.25 Pönnur .................. 0.50 Mjólkurbrúsar, 4 lítr. - — 2.00 4 vatnsglös............... 1.00 5 lierSatré ........ - — 1.00 50 þvottaklemmur . - — 1.00 Búrlinífar.......... - 1.00 Bónkústar mjög ódýrir. 10% afsláttur af flestum öSr- um vörum. Best ad versla í Hamborg FaSir okkar Borgþór Jósefsson, íyrverandi bæjargjald- keri, andaSist 17. þ. m. Fyrir hönd okkar og fjars-íaddra 'barna lians og tengda- barna. MikiS og fallegt úrval ný- Systurnar Borg. komiS. Húseignin Snðnrgata 3 er til sölu. — Dipplýsingar gefa: Goðmunflnr Ólafsson & Pétur Magnfisson. HljóSfæraveslun Lækjargöt 2. Bátarnir sem fiska best og ganga mest, nota JUNE-MUNKTELL mótora. JUNE-MUNKTELL mótorinn er bygður eftir kröfum BUREAU VERITAS. JUNE-MUNKTELL er gangviss og kraftmikill. JUNE-MUNKTELL reynir að haga gþeíðsluskilmálum sem mest eftir getu kaupenda. JUNE-MUNKTELL er einnig hvað verð snertír, mjög samkepnisfær. Rullugardínur ódýrastar í Húsgagnaverslun Kristjáns Slggeirssonar Laugaveg 13. „Hoðafoss" fer annað kvöld uin Vestmanna- eyjar lil Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. í Pianó, góð tegund, til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 4335. Etdri dansarnir í Iv. R. búsinu næsta laugardag, 22. þ. m. kl. OVá síðd. Áskriftarlisti í Iv. R.-húsinu. — Sími 2130. Pélursband (5 menn) spila undir dansleiknum. 2 har- monikur hvíla. ASgöngumiSa sé vitjað í K. R.-húsiS fyrir kl. 8, laugardag. S t j ó r n i n. Hagnfræðaskóli Reykvíkinga Vonarstræti. 1, ’verður settur í Baðstofu iðnaðarmanna, Vonarstræti 1, fimtudaginn 20. þ. m., kl. 2 síðd. Nemendur, er sótt bafa um inntöku í skólann, eru beðnir að mæta við æfcölasetningu. Kennarafundur að aflokinni skólasetningu. SKÓL AST JÓRINN. J1JNE-MU NKTELL er framtíðarmótorinn, enda orð- inn landfrægur. Leitið allra upplýsinga hjá einka- umboðsmanninum: * GÍSLA J. JOHNSEN, Reykjavík. Verslun Ben. S. Þórarinssonar bfðr bezt kanp Nýjasta tíska í kvöld-jakka-efnum er ný- komin. ASeins í nokkra jakka. Einnig fallegt í smábarnapelsa. Verslonin Gnilfoss. Þýsk dama sem i fleiri ár liefir stjórnað saumastofu hjá einu af stærri tískuhúsunum í Berlin verður stjórnandi saumastofu okkar i velur, og er væntanleg hingað með næstu ferð. Gerið pantanir yðar í tíma. Verslunin Gullfoss. Inngangur í Braunsverslun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.