Vísir - 19.09.1934, Blaðsíða 3
V ISIR
vorur:
Barna-Sokkai*,
Kjólar, Kápur,
Peysur, Útiföt,
Treyjur, allsk.
Nærfatnaður,
fvrir fullorðna og börn.
Matrosaföt, Matrosafrakk-
. ar, Drengjaföt (jakki og
pokabuxur).
Handtöskur í miklu úrvali.
VORUHUSIÐ.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga
verður settur í BaSstofu iönaö-
armanna, Vonarstræti I, kl. 2 e. h.
á morgun. Nemendur er sótt hafa
nni inntöku í skólann, eru beðnir
atS mæta viö skólasetningu.
Hjúskapur.
SíöastiSinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af síra Arna
Sigurðssyni, Ólöf G. Ólafsdóttir
Framnesveg .58 og Kjartan S.
Bjarnason Þórsgötu 15. Heimili
j>eirra verður á Þórsgötu 15-
Jón Leifs
verður meðal farþega á e.s. Lyru I
á morgun. Verður hann fulltrúi
Bandalags íslenskra listamanna á
„7. Nordisk Musikfest", sem hald-
in verður í Oslo 22.—30. þ. .m.
Þaðan fer J. L. til Þyskalands og
kemur heim urn áramót, en hann
cr frá þeim tíma ráðinn starfsmað-
ur útvarpsins.
Skip Eimskiþafélagsins.
Goðafoss kom í dag að vestan og
norðan. Gullfoss var á ísafirði i,
morgun. Brúarfoss er á leið til
Kaupmanriahafnar frá Grimsby.
Dettifoss er á leið tilVestmanna-
eyja frá Hull. Lagarfoss er á leið
til Leith frá Kaupmannanhöfn.
Selfoss er á leið til Antwerpen.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins
í Varðarhúsinu hefir nú venð
opnuð aftur, og verður framvegis
sameiginleg fyrir miðstjórnina og
Varðar-félagið. Skrifstofustjóri
verður fyrst um sinn Sigurður
Kristjánsson, alþingismaður.
Helgi Hjörvar
hefir sag't lausu kennarastarfi
sínu frá i. okt.
Kenslustörfum
við Miðbæjarskólann hafa jiau
sagt af sér frá 1. okt. Bjarni
Hjaltested og Margrét Þorláks-
dóttir og beðist eftirlauna. Hafa
þau bæði kent við skólann um
langt skeið. Leggur skólanefnd til,
að eftirlaun þeirra, hvors um sig
verði 2000 kr.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
biður þess getið, að ábyrgðar-
Inannafundur verði haldinn laug-
ardaginn 22. þ. m. til að kjósa
mann í stjórn sjóðsins.
Ný bréf Edvards Grieg.
Nýlega er komið út safn af áður
óprentuðum bréfum norska tón-
skáldsins Edvard Grieg, sem hann
reit forleggjara sínum. Er þar sagt
frá sigrum tónskáldsins og ýmsum
viðburðum úr menningarsögu og
sjálfstæðisbaráttu Norðmanna, en
Ibsen, Björnson o. fl. koma við
frásögnina í bréfunum. Að ýmsu
leyti minna ástæðurnar á ástand
íslensku þjóðarinnar nú og er sam-
anburðurinn oft ekki óskemtileg-
ur. — í kveld mun undirritaður
nota ymislegt úr bréfum þessum í
útvarpserindi um Grieg, en um leið
verða leikin þau tónverk, sem get-
ur í bréfunum. — Bréfin eru að-
eins prentuð í 600 tölusettum ein-
tökum og fást hjá forleggjaranum
Peters í Leipzig.
19. sept. 1934.
Jón Leifs.
E.s. Súðin
var á Hofsós í morgun, en hafði
ekki fengið afgreiðslu, vegna
veðurs.
Aðalklúbburinn
heldur dansleik i K. R. húsinu
n. k. laugardag. Dansaðir verða
gömlu dansarnir. Sjá augl.
Næturlæknir
er í nótt Jón Norland, Laugaveg
17. Sími 4348. — Næturvörður i
Laugavegs apóteki og Ingólfs apó-
teki.
Skýrsla um Landspítalann
1933, er nýlega komin út, gefin
út af stjórn spítalans, Var hún
sú sama og árið-áður, ]>. e. land-
læknir (form.), en meðstjórnendur
yfirlæknir spítalans og ráðsmaður.
G.s. Botnia
kom frá útlöndum í dag.
Botnvörpungarnir.
Tryggvi gamli kom af veiðum
í gær með 1200 körfur og er Iag'ð-
ur af stað áleiðis til Eriglands.
Frá Englandi hafa komið Haf-
steinn og Baldur.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........
Dollar................
100 ríkismörk.........
— franskir frankar
— belgur...........
— svissn. frankar .,
— lírur ............
— finsk mörk ....
— pesetar ...........
— gyllini ..........
— tékkósl. krónur .
— sænskar krónur .,
— norskar krónur .
— danskar krónur
kr. 22.15
— 4.43
— 17883
— 29.71
— 105.36
— 146.60
— 39.00
— 9-93
— 62.17
— 30446
— 19.03
— 114-36
— 111.44
— 100.00
Gieymið ekki
að kaupa ykluir
kjóla,
blússur,
peysur,
]iar sem smekklegast er úr-
valið, besl og ódýrast, en
þó við allra hæfi.
NINON
Austurslræti 12.
Opið kl. 11—12y2 og 2—7.
Réttanesti.
Ágætur hákarl, hangikjöt, súr
hvalur og nýkominn sérstak-
lega góður harðfiskur í
Verslnn
Krtstínar J Hagharð.
Simi 3697.
Utid
Yfirlýsing.
•
Að gefnu tilefni lýsum vér hérmeð yfir því, að herra lög-
fræðingur Gústaf A. Sveinsson, sem átti sæti í stjórn Sparisjóðs
Revkjavíkur og nágrennis, en hefir nú farið úr stjórninni liafði
ekki i sínum vörslum nein verðmæti sparisjóðnum tillieyrandi,
þcgar liann framseldi bú sitt til gjaldþrotaskifta.
Til frekari fullvissu bafa endurskoðendur Sparisjóðsins
talið sjóð og skoðað verðbréf og aðrar eignir sjóðsins og gefið
um þelta svoliljóðandi vottorð:
Reykjavik, þann 15. sept. 1934.
Samkvæmt ósk yðar höfum vér í dag yfirfarið eignir
sparisjóðsins, og borið þær saman við bækur hans og
vottum, að allar bókfærðar eignir voru fyrir hendi.
Einar Erlendsson.
Björn Steffensen.
Til stjórnar Sparisjóðs'Reykjavíkur og nágrennis,
Reykjavik.
Hefir því gjaldþrot berra Gústafs A. Sveinssonar engin
álirif á starfsemi sparisjóðsins.
Reykjavík, þann 18. september 1934.
í stjórn Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis.
Jón Þorláksson,
p. t. form.
Jón Halldórsson, Guðm. Ásbjörnsson.
Gullverð
ísl. krónu er nú 49,21 miðað viö
frakkneskan franka.
Hjálpræðisherinn.
Æskulýðssamkomur hvert kveld
kl. Sl/2 og barnasamkoma kl. 6.
Innanfélagsmót K. R. í sundi
hefst n. k. sunnudag kl. 6 e. h.
50 m. frjáls aðferð, 100 m. bringu-
sund, 100 m. Iiaksund, á þriðjudag
kl. 7J4 : 100 m. frjáís aðferð, 200
m. bringusurid, 50 m. frjáls aðferð,
iyrir drengi innan 16 ára. Á fimtu-
dag' kl. yy2 : 400 m. frjáls aðferð,
400 m. Iiringusund, 100 m. bringu-
,sund fyrir drengi innan 16 ára.
Þátttakendur snúi sér til Helga
Tryggvasonar, sími 2930.
okkur framkalla, kopiera
og stækka filmur yðar.
Öll vinna framkvæmd af
útlærðum myndasmið.
AMATÖRDEILD
THIELE
AUSTURSTRÆTI 20.
Mest
best
úrval.
Friðrik
Þorsteins
son,
Skóia^
vöröastíg 12
Ðaldurl
hvít emalj. eldavélar.
Notad
timbur
til sölu.
Uppl. í síma 1414.
Útvarpið í kveld.
19.10 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. — 19,25 Grammófóntónleikar.
Lög fýrir fiðlu og cello. — 19,50
Tónleikar. — 20,00 Klukkusláttur.
Tónleikar (Útvarpstríóið).— 20,30
Fréttir. — 21,00 Erindi um Grieg
með hljómleikum, (Jón Leifs).
Grammófónn: Schubert-söngvar.
Farsóttir og manndauði.
í Reykjavík vikuna 2.—3. sept.
(í svigum tölur næstu viku á und-
an): Hálsbólga 15 (7). Kvefsótt
16 (13). Kveflungnabólga 2 (o).
Gigtsótt o (2). Iðrakvef 1 (2).
Skarlatssótt 6 (5) . Munnangur o
(2). Stingsótt 3 (4). Heimakoma
o (1). — Mannslát 8 (4). — Land-
læknisskrifstofan. — (FB).
Þvottapottar.
Ávalt fyrirliggjandi, gæðin viðurkend. .
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. Sími 1280.
nifllllIIIIIimillÍIIIfiiIllIIÍlKKIIEIIIIIflllllllIIBIIIEillIlllliIKIIIIIIIlSKIIIlUllfi
Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga |
S (olíulausum) við lægsta heildsöluverði.
Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar.
| MÁLARINN.
llHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllll....
Barnableyjur
ofnar tvöfaldar úr sérstaklega
tilbúnu mjúku efni. Breytast
ekki við þvott. Orsaka aldrei
afrifur. Endast lengur enflónels-
bleyjur. Fyrirferðarlitlar, en þó
efnismiklar. — Mæður, það
besta er ekki of gott lianda
börnunum yðar. — Notið að-
eins þessar bleyjur, þær eru
ekki dýrari en aðrar bleyjur.
Pakki með 6 stk. kostar kr. 6.00.
Til sölu:
2 hvít lakkeruð járnrúm, með
fjaðrabotnum, í ágætu standi á
kr. 14. 3 maliogni blómasúlur á
kr. 5 stk. Postulínsvaskur
(handlaug) a kr. 14. Járnvask-
ur m. krana á kr. 7. 3 strástól-
ar á kr. 5 stk. Undirsængur,
koddar o. fl., sængurfatnaður
mjög ódýrt. Mjóstræti 3, uppi.
Urval af alskonar vörum ta
Hapaldup Hagan.
Sími 3890. Austurstræti 3.
f