Vísir - 05.10.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1934, Blaðsíða 1
Ritsljóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 5. október 1934. 271. tbl. GAMLA BlÓ H—i GræDlaDdsmynd Dr. Knnd Basmussens. Brúðarför Palos Framúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sem Knud Rasmussen lét taka til þess að sýna heiminum lifn- aðarbætti og siði Grænlendinga. Þar sem myndin er talmynd, gefur hún áhorfendum enn gleggri hugmynd um Grænlendinga, cn áður hefir verið gert. Myndin er alveg einstök í sinni röð, því um leið og hún er afar fræðandi, er hún líka bráðskemtileg, og er hún eingöngu Ieikin af Grænlendingum. Hér með tilkynnist að okkar hjartkæra svslir og fóstra, Sigríður Finnbogadóttir, andaðist að Elliheimilinu Grund, 3. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 8. þ. m. og' liefst með bæn að Elliheimilinu, kl. 1. e. h. Rósa Finnbogadóttir, , Herdís Sigurðardóttir. Lík Magnúsar Jónssonar, lagaprófessors, verður flutt aust- ur að Úlfljótsvatni laugardag 6. okt. að aflokinni bænargjörð á Landspítalanum kl. 1%. Aðstandendur. APOLLO skemtikiúbburinn heldur dansleik annað kvöld i Iðnó. 6 manna hljómsveit, Aage Lorange spilar. Ljósabreytingar. Hefst kl. 9y2 síðd. Aðgöngumiðar á Café Royal og í Iðnó á laugardaginn kl. 4—7 síðd. Stjórnin. Bústaðaskifti. Þeir, sem hafa brunatrygða innanstokksmuni sína hjá oss, og flutt hafa búferlum, er hérmeð ámint- ir um að tilkynna oss bústaðaskiftin nú þegar. SjðvátryggiDgarfélag Islands h.f. BRUNADEILD. Eimskip 2. hæð. Sími 1700. Verkstæðispláss, sein Guðmundur Finnbogason, járnsmiður, liefir haft á Lauga- veg 64 (Vöggur), er til leigu. Uppl. í síma 1616. Höfum kaupendur að kreppulánasj éðsbi*éfum, Kauphöliin, I AVAXTÍÐ og geymið fé yðar í Sparlsjóöi Reykjaviknr og nágrennis Afgreiðslan á Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. — Opin 10—12 og 5—7x/2 virka daga.— Venjið börnin á að kaupa sparimerkin. Kennum sem að undanförnu allskonar hannyrðir. Einnig að sauma og mála landslagsmyndir. — Bæði dag'- og kveldtimar. Viðtals- tími frá kl. 10—12 f. h. og 6—9 e. h. Systnrrar frá Brimnesi. Þingholtsstræti 15 (steinhúsið). Litað sement Hvítt. Svart. Gult. Nýja Bíó Wl*NSS SÁMOJKRknaBCW* Wititis StATSOPIStt fayum Hobvaths Zitiözme,n Qfmgsrefirfl Saumastofan min er flutt á Hverfisgötu 82. - Sigr. Sigfúsdóttir. Brúnt. Grænt. Fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Nopðmann. Simi: 1280. FISKBÚÐIN Laufásveg 37 hefir síma 4956. Vantar nokkra menn í bassa í Karlakór alþýðu. Uppl. hjá Brynjólfi Þorlákssyni, Eiríksgötu 15. Simi 2675. Heima sunnudag, kl. 2—3; Haustmarkaður K.F.U.M. verður haldinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg, í dag, á morgun og sunnudag, 5._ 7. okt., og er opinn alla dagana kl. 3—11 síðd. Dagskrá: X dag og á morgun: Haustmarkaðurinn opnaður kl. 3 i nýbyggingu í portinn. Þar verða seldar allskonar matvörur, hreinlætisvörur, vefnaðarvörur, skófatnaður, bækur, Jistaverk o. fl.- Allar vörurnar eru nýjar og seljast með sérstöku tækifærisverði, svo sem kunnugt er. — Gerið því haustinnkaupin á Haustmarkaðinum. KI. 2: Barnaskemtun í stóra salnum. 1. Friðfinnur Guð jónsson, les upp. 2. 10 manna kór syngur. 3. Þuríður Sigurðardóttir, skemtir. 4. Knud Zimsen talar. Inngangur kostar 50 aura. KI. 3 x/i hefst hlutavelta í nýbyggingunni. Þar eru margir góð- ir drættir — en engin núll. Drátturinn 50 aura. Sunnudaginn 7. okt. KI, 8/2, skemtun í stóra salnum: 1. Hljómsveit Þór. Guðmundssonar. 2. Daníel Þorlcelsson: Einsöngur. 3. Sig. Skúlason- Upplestur. 4. Karlakór K. F. U. M, syngur. 5. Sira Bjarni Jónsson talar. Aðgangseyrir er kr. 1,00 fyrir fullorðna og kr. 0.50 fyrir börn. Aðgangur að hlutaveltunni eir 50 aura og 25 aura fyrir börn. Fyrsta flokks veitingar verða allan daginn á miðhæð hússins frá kl, 3—11. Lækjargötu 2. Sími 3780. Opið kl. 4—6. I kjallaranum verða bögglar fyrir börnin, og seljast með ýmsu verði. Þeir, sem vilja styrkja K. F. U. M. með gjöfum á haustmarkaðinum, eru vinsamlega beðnir að tilkynna þær, eða senda í dag eða á morgun í K. F. U. M. Sími 3437. Sækid haustmarkað og skemtanir K. F. U. M. 5. til 7, okt. Eittiivað fyrir alla,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.