Vísir - 05.10.1934, Blaðsíða 2
V I S l R
Flokksþing breskra
(haldsmanna
var sett í Bristol í gær. —
Umræður um landvarnir
Breta o. fl.
Bristol 4. okt. — FB.
Flokksþing breska íhaldsflokks-
ins var sett hér í dag og sitja þa'S
fulltrúar allra félaga íhaldsmanna
um land alt. Idoyd lávarður setti
])ingið með ræðu. Kvað hann það
rnikið áhyggjuefni, að landvarnar-
málunum hefði hvergi nærri verið
sint sem skyldi að undanförnu.
Samþykti flokksþingið jkröfu um,
að gerð væri gangskör að þvi að
koma landvörnunum í fullnægjandi
horf, þrátt fyrir ræðu þá, sem 'Ne-
ville Chamberlain hélt, en í ræðu
þessari skýrði hann frá því að rik-
isstjórnin hefið látið fara fram
gagngerða athugun á því, hvernig
landvörnuriúm skyldi hagað ög
hefði hún fullgert áætiun um end-
urbætur þeirra, en áætluninni væri
haldið leyndri. Ef til vill yrði áætl-
unin ekki framkvæmd i öllum at-
riðum og væri henni hagað þannig
að hreyta mætti einstökum greinum
hennar, eftir því sem horfurnar
væri og nauðsynlegt þætti, en rik-
istjórnin væri þess fullviss, að
henni hefði tekist að finna meðal-
veg í þessu máli, þ. e. að gera ráð-
stafanir til skynsamlegra fram-
kvæmda, en forðast allar öfgar. I
þessum málum væri jafn hættulegt
að fara að ráðum þeirra sem vildu
ekkert úm landvarnir hugsa, sem
þeirra, er væri eindregnastir fylg-
'ismenn víghúnaðarstefnunnar. —
(United Press).
ppá Akureypi.
Akureyri 4. okt. — FÚ.
Mentaskóli Norðurlands.
var settur 2. ]). m. að viðstöddu
fjölmenni. — Sigurður Guðmunds-
son skólameistari setti skólann og
flutti ræðu um sögu hans og mint-
ist ýmissa merkra manna, sem ver-
ið höfðu nemendur hans. — Eru nú
liðin 30 ár frá því skólahúsið var
reist hér á Akureyri og flutt var
í það. Aðsókn að skólanum ermjög
mikil, hafa aldrei í sögu skólans
jafnmargir nemendur sótt um inn-
töku í fyrsta og fjórða bekk,skól-
ans og nú. — Próf standa nú yfir,
en kensla hefst í Mentadeild á
morgun og í Gagnfræðadeild á
laugardag.
Úrkoma og heyskemdir.
Undanfarna daga hafa verið sí-
feldar stórrigningar hér á Akur-
eyri og hér í grend, með stuttum
hléum á milli. — Óttast menn um
að hey muni skemmast í hlöðum
og heytóftum.
Frá Alþingi
í gær.
Jón Baldvinsson heldur fast
við „úrskurð“ sinn og brýtur
þingvenjur og skýlausar reglur
þingskapa.
—o—
Fundur var seltur í samein-
uðu þingi í gær kl. 1 og voru á
dagskrá kosningar á fastanefnd-
um sameinaðs Alþingis, fjár-
veitinganefnd og utanrikismála-
nefnd, og ennfremur kosning
yfirskoðunarmanna landsreikn-
ingsins 1933.
En áður en gengið væri til
dagskrár,. kvaddi Þorsteinn
Briem sér liljóðs til að tala um
þingsköp. Komu nökkurar vöfl-
ur á forseta, því harin vissi á
hverju hann átti von — en ekki
sá hann sér þó fært að neita þm.
um orðið. — Þ. Br. kvaðst verða
að nola þetla fyrsla tækifæri
sein gæfist, til þess að mótmæla
úrskurði þeim sem forseti feldi
í fyrradag um kosninguna til
efri deildar. Sagðist hann ekki
geta betur séð en að forseta
l>æri skylda til að láta kosningu
fram fara um alla ])á lisla sem
fram kæmu, og engin heimild
væri fyrir því, að vísa listum
frá, enda hefði forseti ekki
virst líta svo á er listarnir voru
bornir fram á þriðjudaginn.
Krafðist hann því að forseti
bæri úrskurð sinn undir þingið.
Ólafur Thors las upþ sam-
þykt frá Sjálfslæðisflokknum,
þar sem sýnt var fram á ólög-
mæti .,úrskurðarins“ og þess
krafist, að hann yrði borinn
undir þingið. Sagði Ó. Th., að
það væri ekki vansalaust fyrir
þingið, ef það léti slíka vitleysu
sem þessa viðgangast, og yrði
forseti að gefa þvi tækifæri til
þess að hreinsa hendur sínar af
þessari forsmán.
Jón Baldvinsson kvaðst ekki
sjá neina ástæðu til þess nú
frekar en í fyrradag, að leyfa
atkvæðagreiðslu um úrskurð-
inn, því að liann væri alveg á-
reiðanlega réttur, ef litið væri á
stjórnarskrána og kosningalög-
in, og þvi í samræmi við þing-
sköp! Auk þess væri það alls
ekki venja, að bera forsetaúr-
skurði undir atkvæði.
Jakob Möller hélt þvi aftur á
móti fram, að það væri föst
venja, að bera forsetaúrskurði
undir atkvæði. Hann myndi að
eins eftir einni undantekningu
— þegar Guðm. Ólafsson þáv.
fors. efri deildar úrskurðaði
Jón Baldvinsson óatkvæðisbær-
an á sumarþinginu 1932, er Jón
var að hjálpa framsóknar-
flokknum til að fá samþykt
„fjáraukalögin miklu“, með því
að greiða ekki atkv. En þessi
undantekning staðfesti einmitt
aðalregluna, með því að forseti
bygði synjun sína um atkvæða-
gr. á því, að krafan um hana
hefði ekki komið frá ré.ttum að-
ila, en ekki á hinu, að það væri
ekki venja að slik atkvæða-
greiðsla færi fram, ef hennar
væri réttilega krafist. Ef Jón
Baldvinsson liéldi fast við synj-
un sina núna þrált fyrir ])að
þólt hann styddist við meiri
hluta þingsins, þá sagðist Jak.
M. ekki geta skilið það öðru
vísi en svo, að Iiann væri sér
meðvitandi um ólögmæti úr-
skurðarins og þyrði ekki að
trevsta á það, að allir þingmenn
stjórnarflokkanna fengist til
þess að samþykkja liann.
Ásgeir Ásgeirsson kvaddi sér
hljóðs, og bjuggust sumir við
þvi, að liajm ætlaði að flytja er-
indi um lýðræði, en svo vav
ekki, heldur kom hann með þá
uppástungu til samkomulags,
að Bændaflokknum yrði leyft
að skifta um mann í efri dcild,
ef liann óskaði eftir því. Stóð nú
i þófi um þetta góða stund og
tóku ýmsir til máls. M. a. sagði
Jónas Jónsson, að flestum þing-
mönnum mundi koma saman
um það, að Bændaflokknum
h'efði borið að leggja til mann
til efri deildar og skifti því litlu
máli livernig því hefði verið
komið til leiðar eða livort úr-
skurður forseta væri vitlaus eða
ekki. Héðinn upplýsti, að al-
þýðuflokkurinn stæði óskiftur
að baki ,;úrskurði“ Jóns Bald-
vinssonar. Þótti mönnum það
ekki miklar fréttir og kom eng-
um á óvart, þvi að „lýðræði'*
þeirra rauðu nær sjaldan lengra
en svo, að það geti ^amrýmst
geðþótta þcirra. *
Að lokum har Jakob Möller
fram áskorun lil 1‘orsela, um að
hann léti atkvæðagreiðsluna
fram fara, og var áskorunin
uiídirrituð af öllum 20 þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins.
Var í lienrii visað til 45. gr. þing-
skapanna, sem mælir svo fyrir,
að' hera skuli úrskurði forseta
undir atkvæði, cf 3 þingmenn
krefjist þess í efri deild, 6 Jl.
neðri deild, eða 9 í sameinuðu
þingi.. Sagði Jakob Möller, að
úrskurðir þeir, sem um ræddi í
þessari grein, væru um miklu
þýðingarminni atriði en hér
væri um gð ræða. En úr þvi að
úrskurðarvald forseta væri
þannig takmarkað í þýðingar-
minni máluin, þá leiddi það aí
almennum lögskýringarreglum,
að það Iilyti að vera það ekki
siður í þýðíngarmeiri málum.
En Jón Baldvinsson skelti skoll-
eyrum við öllum rökum og
gekk til dagskrár, án þcss að
gegna þeirri tvímælalausu
skvldu sinni, að verða við kröf-
um 23 þingmanna um þetta
efni.
I fjárveitingarnefnd voru
kosnir: P. Ottesen, Jón Sig.,
Þorst. Þorst., M. G., Jónas J.
Jónas Gúðm., Bjarni Bjarnason,
Sig Ein. og Þorh. Þorl.
í utanríkismálanefnd var á-
kveðið að kjósa 9 meun í stað 7
og hlutu kosningu: Ó. Th., P
M., M. J., J. J., B. Á„ H. V. St.
Jóh. St„ M. Torfas. og Á. Á.
JEfri deild.
Þar fóru fram kosningar í
fastanefndir og voru þessir
kjörnir:
Fjárhagsnefnd: M. J„ J. Bald.
og B. Stef.
Samgöngumálanefnd: J. A. J„
P. Herm. og Sigurj. Á. Ól.
Landbúnaðarnefnd. I Iienni
var fjölgað upp í 5 menn eftir
till. P. M„ og hlutu þessir kosn-
ingu: P. M„ Þ. Briem, J. Bald„
P. Herm. og' J. J.
Sjávarútvegsnefnd: .1. A. J„
I. P. og Sigurj. Á. Ól.
Iðnaðarnefnd: G. Lár., B.
Stef. og P. Ilerm.
Mentamálanefnd: G. Lár., .1.
.T. og B. Slef.
Allsherjarnefnd: P. M„ I. P.
og S. Á. ÓI.
Neðri deild.
Það tóksl nú loks, á fjórða
degi þingsins, að koma á fundi í
neðri deild, lil að kjósa forseta
og skrifara.
Forseti var kosinn Jörundur
Brynjólfssori- mcð 17. atkv.,
Gísli Sveinsson fékk 14 atkv. cn
2 seðlar voru auðir. Varafor-
setar voru kosnir Stefán Jóh.
Stefánsson og Páll Zophonías-
son með saina atkv. magni og
aðalforseti, cn í kjöri voru í þær
stöður af hálfu sjálfstæðis-
manna Jón Sigurðsson og Jón
Ólafsson. — Skrifarar voru
kosnir með hlutfallskosningu
Guðbrandur ísberg og Jónas
Guðmundsson.
Var siðan lilutað um sæti
þingmanna, mjög á móti skapi
socialista og var mikil eftir-
vænting suriira þingmanna
meðan á því happdrætti stóð.
frfi hæjarstjfirnarfundi
í gær.
íbúd í kjöllurum. Bjarni
Benediktsson spurðist fyrir um
])að, hvernig á þvi stæði, að
byggingarnefnd leyfði riýjar í-
búðir i kjöllurum, þrátt fyrir
ákvæði Iaga,/sem þetta hönn-
uðu. Borgarstjóri sýndi fram
á, að ákvæði um livað væri
„kjallari“ vantaði í lögin og
byggingarsamþykt. Bvggingar-
nefnd gæti liins vegar ekki
hundið sig við það, þótt um-
sækjendur kölluðu neð.stu hæð
húsa kjaUara, ef hæðin stæði
alveg eða því nær alveg úr
jörðu og væri forsvaranleg til
íhúðar, enda væri orðið „kjall-
ari“ eða tilsvarandi orð alls
ekki notað í þeim tilfellum i
öðrum skyldum málum. Bjarni
Ben. taldi þessar upplýsingar
fullnægjandi.
Atvinnubótavinna kvenna. —
Út af erindi verkakv'ennafé-
lagsins Framsókn uni þetta
efni, tók horgarstjóri það fram,
að enginn ágreiningur væri
um, að konur ættu út af fyrir
sig jafnan rétt til atvinnubóta
og karlar. Ilitt væri eðlilegt, að
þær væru yfirleitt ekki í at-
vinnubótavinnu vegna þess, að
í fyrsta lagi væri mjög lítið um
atvinnuleysi kvenfólks. í öðru
lagi væri sú vinna, sém unnin
væri nú, alls ekki við kvenna
hæfi og ekki hefði tekist að
benda á heppilega vinriú handa
þeim konum, sem annað hvort
væru atvinnulausar eða að visu
væri þröngt i húi hjá, vegna
skorls á fyrirvinnu, en; ættu
ekki lieiirian gengt vegna
heimilisstarfa. —- Samþykt var
skv. tillögu Aðalbjargar Sig-
urðardóttur, að kjósa þriggja
kvenna nefnd til að atliuga,
hvort liægt væri að finna
heppilega vinnu í þessu skyni.
Kosningu í nefndina var frest-
að. —
Eftirlaun starfsmanna bæj-
arins. — Borgarstjóri bar fram
að tilhlutun eftirlaunasjóðs-
Svid
lifui*
tai]ötu
ný kæfa
Kjötverslunin
Herðnbreið
Fríkirkjuveg 7. Simi 4565.
Dans
Eldri .dansarnir.
Laugardaginn 6. október kl. 9(4
síðd. Áskriftalisti í TEMPLARA-
HÚSINU, sími 3355. - Góð hijóm-
svei't (Bernburg). — Aðgöngumið-
ar afhentir á laugardag kl. 5—8.
stjórnar og bæjarráðs, til-
lögur um breytirigar í efiir-
launasjóðsreglugerð. Samkv.
þeim skyldi breýtt um kosn-
ingu á fulltrúum sarfsmann-
anna i sjóðstjórnina. En höf-
uðhreytingin var sú, að setja
liámark fyrir eftirlaun: 6000
kr. fyrir starfsmennina sjálfa
og 3600-kr. fyrir ekkjur þeirra.
Slefán Jóhann vildi lækka há-
markið i 5000 kr. og 3000 kr.
Loks bar Bjarni Benediktsson
fram . till. um annan útreikn-
ing á dýrtíðaruppbót í sam-
bandi við eftirlaunin, sem þó
hefir ekki praktiska þýðingu,
eins og nú standa sakir. Öll-
um þessum till. var vísað til
2. umr.
15 bæjarvinnukonur. Rauð-
liðar vildu láta hæinn ráða 15
vinnukonur til að senda í hús
og láta vinna þar eftir óskum
bæjarhúa. Fátækrafulltrúar
liöfðu í umsögn látið uppi það
ált, að á þessu væri engin þörf,
enda útveguðu þeir þurfaling-
um ætíð nauðsynlega aðstoð.
Borgarstjóri tók undir ummæli
þeirra og* sýndi fram á, að nú
vær hörgull á vinnukonum i
bænum og væri fráleitt fyrir
hæinn að fara að keppa við
liúsmæður um þær, til þess að
halda þeim svo uppi á bæjar-
ins fé. Ef menn vantaði aðstoð
lil bráðahirgða i hús sín, mundi
ráðningarskrifstofan, sem bær-
inn nú væri að koma upp,
mikLu hetur geta bælt úr því.
Till. rauðliða í þessu máli voru
feldar með 8 atkv. gegn 7.
Atvinnubætur. Fulltrúi kom-
múnista bar upp sina venju-
legu till. um stórkostlega fjölg-
un i atvinnubótavinnu. Enn-
fremur vildi hann nú láta
kaupið haldast óbreylt, þrátt
fyrir styttan vinnutíma. Þessar
till. hans fengu einungis hans
eigið atkv.
/ mjólkursölunefnd var Guð-
mundur Áshjörnsson kosinn,
en í mjólkurverðlagsnefnd þeir
Guðmundur Eiríksson, af hálfu
sjálfstæðismanna, og Guð-
mundur Oddsson, af liálfu
rauðliða.
Úthlutun ellistyrks. Bæjar-
ráði var falið að úthluta elli-
stvrk.