Vísir


Vísir - 17.10.1934, Qupperneq 4

Vísir - 17.10.1934, Qupperneq 4
VISIR Höfum fyrirliggjandi hina viðfrægu Opel hjólhesta, sem bygðir eru í stærstu hjólhestaverksmiðju veraldar- innar. Opel verksmiðjurnar eru reknar af GeneraJ Motors, og það er full trygging fyrir vönduðum frá- gangi og réttu verði. Opel hjólhestarnir eru bygðir með alt öðru sniði en venja er, og það hefir reynst mildu betra. Allir geta sannfært sig um, að hér eru vandaðir, fallegir og merkilega ódýrir hjólhestar á ferðinni, enda smíðar Opel 3000 hjólhesta á dag. Hér á staðnum eru nú til nokkrir karlmanna hjól ■ hestar og afbragðs sendisveinahjólhestar, sem er vert að skoða. Fylsta ábyrgð tekin á efni og smíði. Umboðsmenn: Jóht, Ólafsson & Co., Reykjavík:. General Motors. xssiíittoííooííooooísísíioísísíiöísoíiöíioíiíioíidaöoooísoooöoíiooowíwooí Tersliui Ben. S. Þðrarlnssonar hyír liezt kanp. ^OGöööööooööööOööööOöOíSööööööíSööööaöOöíSöööOöaaeooööOOí F. U. Mo A. D. fundur annað lcvöld kl. SV2. Síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík talar. Utanfélagsmenn velkomnir. Til minnis* Kartöflur frá Hornafirði. Steinbítsriklingur, Freðfiskur. Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1 , fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson. Laugavegj 02. Sími: 3858. Armbanðsfir, Yasafir, Klukkur. Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Sími 3890. Austurstræti 3. Kvedja til Jóns Þorleifssonar. Mér líkar vel við þína vinnu- aöferð sem málara. Þú hefir bú- iö til svo góðar myndir — jafn gó'ðar því besta, sem til er í is- lenskri málaralist — en á þinn hátt. Mér líkar líka vel við þín skrif — þau fjörga upp bæjarlíf- i'ÍS og' gefa og skapa tal og um- ræður um listmál og stefnur, meö fólki í okkar ungu borg. Næsta spursmál fyrir okkur sem meÖ fólkinu búum er — hvar á leik- vangur Reykjavíkur að vera- Eg vil færa hann upp að Bláfjöll- um sunnan við Vífilsfell með breiðum boulevarSa — með liesta ofaníburði heimsins, íslensku hraunmylsnunni. Skaffa hundruð- um manna atvinnu við þaö vegna allra Reyvíkinga, vegna þjóðarinn- ar, vegna heimsins. Hvernig líst þér á þetta. Með þökk. Jóhannes S. Kjarval. HtíIíD angnn Látið „refraktionist“ okkar a'thuga sjónstyrkleika á augum yðar. Allar rannsóknir framkvæmdar á fullkominn og nákvæman hátt. RANNSÓKNIN ER ÓKEYPIS! „Refraktionist“ okkar er til við- tals daglega frá kl. 10—12 og 3—7. F. A THIELE AUSTURSTRÆTI 20. Hest og best úrvai. Friðrik Þorsteins son, Skóla- Yörðustíg 12 IStandlampar, Lestrarlampar — — Vegglampar----- — Bronce — Leir. Borðlampar • Tré — Járn — Nýjasta tíska. — Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. — Skermabúðin. Laugaveg 15. ELDURINN Góð stúlka óskast. Þarf að sofa heima. Uppl. ú Brávalla- götu 8, uppi. (797 Þvæ þvotta og tek menn í þjónustu. Nönnugötu 10. (858 OHtSMÆÐUR! Fari'ð í „Brýnslu", Hverfisgötu 4. Alt brýnt. Sími 1987. I TEOFANI Cicjarettum er altaf lifarvdi 20 stk. 1.35 Lipur stúlka óskast. 2 í heim- ili. Uppl. á Bárugötu 10, niðri, kl. 5—7 á morgun, fimtudag. (871 Stúlka óskast í létta vist, með annari, Laugarnesvegi 61. (870 Málarar sem vilja taka að sér að mála búð, tali við Björn Jónsson, Hverfisgötu 62. (869 Saumastofunni, Suðurgötu 14, eru saumaðir kjólar og frakkar á fullorðna og börn fyrir sann- gjarnt verð. (868 Saumanámskeið, Suðurgötu 14. Kvöldtimar, 7—10. (867 Barnableyjnr sem enskar fæðingarstofnanir nota, og sem ern mjúkar, fyrir- ferðarlitlar, en þó efnismiklar og þægilegar fyrir börnin, fást nú hér. Þær mæður, sem þegar hafa notað þessar barnarýjur, vilja ekki aðrar. Tek hullsaum. Jóhanna Eina Guðmundsdóttir, Ránargötu 6, II. hæð. (866 , Unglingsstúlka óskast. Uppl. í síma 2662. (865 Stúlku vantar í létta vist á gott sveitaheimili nálægt bæn- um. Uppl. á Sölvhólsgötu 10. (863 j Athugið. Hreinsa og pressa karlmannaföt fyrir að eins kr. 2.50 fötin. Sparið yður peninga. Reynið viðskiftin. Einnig við- gerðir og breytingar á allskon- ar fatnaði. Ránargötu 24, uppi. Elín Rögnvaldsdóttir. (880 Stúlka eða eldri kvenmaður óskast í vist. Uppl. í síma 2586. (878 Lítið lierbergi til leigu á Æg- isgötu 26, fyrir einhleypan reglusaman karlmann. Uppl. eftir kl. 6. (857 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast. Skilvís greiðsla. — Uppl. Mjóstræti 4. (853 Stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi. — Uppl. á Skólavörðustíg 12, uppi. (851 Á sama stað óskast verkstæð- ispláss og lítil íbúð. Sími 2896, kl. 1—2 og 7—8. (773 Til leigu tvö herbergi og eld- Iiús utan við hæinn. A. v. á. (864 f..ti“no,1 I. O. G. T. STÚKAN „EININGIN“. Fundur í kveld kl. 8V2. — Br. Helgi Helgason sýnir geislamyridir frá för sinni suður um Ev- rópu. — Fjölmennið. Æt. (850 Kona óskast til að vaka yfir sjúkling, Nýlendugötu 6. (877 Góð stúlka óskast í forföll um annarar. Gott kaup. Uppl. (875 Bárugötu 18. , Unglingsstúlka óskast. Iðunn Snæland, Seljaveg 3. (874 Góð stúlka óskast í liæga vist strax. Uppl. skósmíðavinnustof- unni, Vesturgötu 51 B. (885 Vetrarstúlku vantar mig. Má hafa stálpað barn með sér. Ei- rikur Albertsson, Hotel Borg 303 (við kl. 5—6). (873 .jyaaaBMK) M| DÍÐ I TAPAÐ-FUNDIÐ Blár, ungur högni tapaðist í fyrradag. Finnandi beðinn að gera aðvart á Lindargötu 40. (855 I KENSLA l Ivenni hannyrðir og les ensku og dönsku með byrjendum. Olga Þórhallsd., Laugavegi 49. (856 Smábarnakensla. Bergþórugötu 21, uppi, eftir 4. Sigríður Gísladóttir. (852 Svartur rykfrakki varð eftir í bíl frá Oddfellowliúsinu s.l sunnudagsnótt. — Finnandi er vinsamlega beðinn að gera að vart á afgr. Vísis. (841 Armbandsúr tapaðist í gær, finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á Njálsgötu 18. Gegn fundarlaunum. (861 Tapast hefir silfurarmband Skilist gegn fundarl. í Ondula. (860 PENINGABUDDA, með pen- ingum o. fl., tapaðist síðastl laugardag. Skilist á afgr. Vís is, gegn fundarlaunum. (876 Fallegur pels til sölu, ódýr. Uppl. Garðastræti 33, niðri. Sími 2209. (854 Ivjötfars, fiskfars heimatil- lúið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (849 Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Sérgrein: Samkvæmis- föt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benjamínsson, Ingólfs- stræti 5. (1865 u fl Öí fl Q 3 c 88 85 ^ 0 0 c3 »4—» cn c3 . ___. U -O u Ö •H n a pH m u © ► 68 n ÖJ es D3 m cð 3 3 •r—t S-. e o kO Hattasaumastofan, Laugaveg. 19. Þar eru saumaðir hattar^ breyttir, litaðir við allra hæfi og eftir nýjustu tísku, sem sagt gamlir hattar gerðir upp sem nýir. Nýir saumaðir eftir pönt- unum, passandi við kápur, sem svo margir liafa afgáng af. — Lágt verð. Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Virðingarfylst, Helga Vilhjálms. Sími 1904. — (1510 Píanó í góðu standi til sölu með tæki- færisverði. HljóMærahúsið, Bankastræti 7. 2 ofnar í góðu standi til sölu. Uppl. í sima 2645. (862 Hestur, vanur vagrii, sláttu- vél og jarðyrkjuvélum, til sölu. Uppl. í síma 9091. (884 Smokingföt, sem ný, til sölu- Uppl. í Mjólkurfélagshúsinu, 2. hæð, herbergi ni’. 38. (883 Húseign til sölu, með lausrí íbúð. í húsinu eru flest þæg- indi. Lítil útborgun. Verðið sanngjarnt. Eignaskifti geta átt sér -stað. Semjið strax. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. — Sími 3664. (881 Til sölu samandregið barna- rúm á Klapparstíg 40B (bær). Uppl. í sírna 2105 til kl. 8. (870 Notuð eldavél óskast keypt. Bergstaðastr. 17 B. (872 Hús í Hafnarfirði til sölu. Húsið er alt laust til íbúðar. í húsinu er miðstöð, þvoltahús. o. fl. þægindi. Tækifæriskaup. Lítil útborgun. Elías S. Lyng- dal, Njálsgötu 23. Sínxi 3664. (882 r LEIGA 1 Góð og þur geynxsla óskast. Körfugerðin. (859 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.